Fjölmiðlar

Fréttamynd

Telja rétt að minnka umsvif RÚV á auglýsingamarkaði

Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir einstaklinga innan flokksins mjög andvíga fjölmiðlafrumvarpi menntamálaráðherra. Þá vilji þingflokkurinn minnka stöðu RÚV á auglýsingamarkaði. Hins vegar sé of snemmt að segja til um hvort og hversu miklar breytingar verði gerðar á frumvarpinu.

Innlent
Fréttamynd

Svar til áhyggjufulls skipstjóra Samherja

Í gær birti Vísir bréf frá skipstjóra Samherja, Páli Steingrímssyni, sem vildi koma því á framfæri að Samherji væri saklaus af mútugreiðslum uns sekt hefði verið sönnuð. Eftirfarandi er svar til skipstjórans.

Skoðun
Fréttamynd

Verkfalli á prentmiðlum lokið

Tólf tíma verkfalli blaðamanna á prentmiðlum, auk ljósmyndara og tökumanna sem eru félagsmenn í Blaðamannafélagi Íslands og starfa hjá Fréttablaðinu, Morgunblaðinu, Sýn og Rúv, lauk klukkan tíu í kvöld.

Innlent
Fréttamynd

Lilja vill svör um pukur Ríkisútvarpsins

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur sent stjórn Ríkisútvarpsins bréf þar sem hún óskar eftir skýringum á því hvers vegna listi yfir umsækjendur útvarpsstjóra verður ekki birtur.

Innlent
Fréttamynd

Ísflix leitar að húsnæði

Aðstandendur íslensku efnisveitunnar Ísflix eru ekki af baki dottnir. Þeir leita nú að stærðarinnar húsnæði auk þess sem þeir hafa sankað að sér helling af stöffi frá Hannesi Hólmsteini.

Viðskipti innlent