Fjölmiðlar Hver er framtíð íslenskra sjónvarpsstöðva og streymisveitna? Árið 2008 lét Jim Keyes forstjóri myndbandaleigunnar Blockbuster í Bandaríkjunum hafa það eftir sér að Netflix væri ekki einu sinni á radar fyrirtækisins sem hugsanlegur samkeppnisaðili. Skoðun 30.1.2020 10:42 Karl Berndsen látinn Sjónvarpsstjarna og stílisti kveður. Innlent 29.1.2020 15:20 Breska ríkisútvarpið fækkar störfum fréttastofunnar um 450 Breska ríkisútvarpið BBC tilkynnti í hádeginu að stjórnendur hygðust ráðast í umfangsmiklar skipulagsbreytingar og niðurskurð og verða 450 stöðugildi lögð niður til að hagræða í rekstrinum. Viðskipti erlent 29.1.2020 15:09 Stjórnin tókst á um Stefán eða Kolbrúnu Atkvæði féllu jöfn en oddaatkvæði Kára Jónassonar réði úrslitum. Innlent 29.1.2020 11:33 Blaðakonan sem tísti um nauðgunarmál Kobe Bryant braut ekki reglur Blaðamaður Washington Post, sem vikið var tímabundið frá störfum vegna tísta um körfuboltamanninn Kobe Bryant í kjölfar andláts hans, braut ekki í bága við samfélagsmiðlastefnu blaðsins með tístum sínum. Erlent 29.1.2020 08:06 Telur óskynsamlegt að taka RÚV af auglýsingamarkaði Stefán Eiríksson, sem í dag var tilkynnt um að hefði verið ráðinn í stöðu útvarpsstjóra, segir að í sínum huga sé hlutverk Ríkisútvarpsins að miðla til íslensku þjóðarinnar gæðaefni sem kallað er eftir hverju sinni. Hann telur ekki að RÚV eigi að hverfa af auglýsingamarkaði. Innlent 28.1.2020 18:11 Frumkvöðlastarf á Facebook kom Stefáni í Efstaleitið Frumkvöðlastarf Stefáns Eiríkssonar á sviði upplýsingagjafar lögreglu um sjálfa sig, sem miðaði að því að bæta ímynd hennar, var eitt af því sem vó þungt í afstöðu stjórnar Ríkisútvarpsins til umsóknar hans Innlent 28.1.2020 16:23 Skiptar skoðanir á ráðningu nýs útvarpsstjóra Stefán Eiríksson, borgarritari og fyrrverandi lögreglustjóri í Reykjavík, hefur verið ráðinn útvarpsstjóri. Tilkynnt var um ráðningu hans á fjórða tímanum í dag. Innlent 28.1.2020 16:18 Tólf konur valdar í fjölmiðlaþjálfun Félag kvenna í atvinnulífinu og Ríkisútvarpið hafa hleypt af stokkunum verkefni til þriggja ára sem ætlað er að auka fjölbreytni viðmælenda í íslenskum fjölmiðlum. Viðskipti innlent 28.1.2020 14:34 Stefán Eiríksson nýr útvarpsstjóri Borgarritari og fyrrverandi lögreglustjóri kominn í Efstaleitið. Innlent 28.1.2020 14:17 Nýr útvarpsstjóri kynntur innan stundar Valið stóð milli fjögurra einstaklinga. Innlent 28.1.2020 12:26 Blaðakonu vikið frá störfum eftir tíst um nauðgunarmál Kobe Bryant Blaðamanni bandaríska dagblaðsins Washington Post var vikið frá störfum eftir að hún birti tíst um bandaríska körfuboltamanninn Kobe Bryant strax í kjölfar fregna af andláti hans. Erlent 28.1.2020 11:15 Andúð Mannanafnanefndar á nafninu Lúsífer vekur athygli BBC Mannanafnanefnd hafnaði nýverið því að setja karlkynsnafnið Lúsífer á mannanafnaskrá. Vakti þetta athygli BBC þar sem fjallað var um málið í gær á vefmiðli breska ríkisfjölmiðilsins. Innlent 28.1.2020 10:10 Kínverjar krefjast afsökunarbeiðni vegna skopmyndar Jyllands-Posten Á myndinni má sjá kínverska fánann teiknaðan nema gulu stjörnunum hefur verið skipt út fyrir kórónaveirunni. Erlent 28.1.2020 09:02 Ritstjórinn sorgmæddur og í sjokki yfir þessum endalokum Tímaritið Myndir mánaðarins hefur hætt útgáfu og kemur blaðið ekki út aftur. Ritstjóri blaðsins segist vera í sjokki. Bíó og sjónvarp 27.1.2020 13:50 Telur umfjöllun undir stjórn umdeilds ritstjóra „kúnstuga“ Bæjarstjóri vekur athygli á því að fyrirspurnum oddvita Sjálfstæðisflokksins, sem einnig er eiginkona ritstjóra blaðsins, hafi verið gert afar hátt undir höfði en lítið fjallað um aðkomu hennar og meirihlutans að fundinum. Innlent 25.1.2020 15:00 Sigursteinn Másson með nýja þætti af Sönnum íslenskum sakamálum Sigursteinn Másson ætlar sér að framleiða nýja þætti af Sönnum íslenskum sakamálum og verður þeir til hlustunar á hljóðbókarsmáforritinu Storytel. Lífið 23.1.2020 13:42 Vilhjálmur segir Reyni engin efni hafa á því að vera hörundsár Aðameðferð í máli Reynis Traustasonar gegn Arnþrúði Karlsdóttur. Innlent 23.1.2020 10:35 Atvinnulíf hefur göngu sína á Vísi Í dag hefur göngu sína flokkurinn Atvinnulíf á Vísi. Umsjónarmaður Atvinnulífs er Rakel Sveinsdóttir. Atvinnulíf fjallar á fjölbreyttan hátt um stjórnun, mannauðsmál, fyrirtækjamenningu, jafnvægi heimilis og vinnu og fleira sem fólk kljáist við á vinnustöðum og í sínu daglega lífi. Atvinnulíf 21.1.2020 17:55 Saka heimsþekktan blaðamann um aðild að hlerunum Glenn Greenwald sakar ríkisstjórn Jairs Bolsonaro Brasilíuforseta um að virða ekki fjölmiðlafrelsi. Vefmiðill Greenwald birti fréttir upp úr farsímagögnum dómsmálaráðherra Brasilíu í fyrra. Erlent 21.1.2020 18:39 Neitar að sitja undir því að mega heita morðingi og raðfréttafalsari Aðalmeðferð í máli Reynis Traustasonar á hendur Arnþrúði Karlsdóttur í vikunni. Innlent 21.1.2020 15:25 Ísfirðingar áfram í Gettu betur eftir umdeilda endurtekna viðureign MÍ hrósaði sigri gegn VA í endurtekinni viðureign skólanna í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. Lífið 20.1.2020 18:54 Orðrómur um að Ólafur Jóhann vilji í Útvarpshúsið reynist rangur Enn reyna menn að geta sér til um hverjir sækja um stöðu útvarpsstjóra. Innlent 20.1.2020 14:40 Fá vilja fjölmiðlafrumvarp Rúmlega 44 prósent segjast andvíg hugmyndum um fjárstuðning við einkarekna fjölmiðla. Viðskipti innlent 20.1.2020 06:04 Netverjar hlæja að heildrænu stjórnunar- og regluvörslukerfi Samherja Tilkynning Samherja um aðgerðaáætlun fellur í grýtta jörð. Viðskipti innlent 17.1.2020 11:22 Gylfi gefur Herði Ægissyni falleinkunn Ritstjóri Markaðar Fréttablaðsins tekinn á beinið af háskólakennara. Viðskipti innlent 17.1.2020 10:46 Þungt í Austfirðingum vegna klúðurs í Gettu betur Telja rétt að bæði liðin komist áfram í sjónvarpskeppnina. Lífið 16.1.2020 14:10 Klúður í Gettu betur: „Okkur fannst þetta eitthvað skrítið“ Austfirðingar ósáttir en endurtaka þarf viðureign MÍ og VA í Gettu betur. Lífið 16.1.2020 11:19 120 konur berjast um tíu laus sæti í viðmælendaþjálfun Rúmlega 120 konur með sérfræðiþekkingu vilja taka þátt í Hagnýtu viðmælendanámskeið sem Félag kvenna í atvinnulífinu stendur fyrir í samstarfi við RÚV, starfsfólk Stöðvar 2 og Hringbrautar. Viðskipti innlent 16.1.2020 10:48 Netflix kostar Eurovision Ríkisútvarpsins Kostunarsamningur uppá tæpar tíu milljónir. Viðskipti innlent 14.1.2020 14:20 « ‹ 58 59 60 61 62 63 64 65 66 … 91 ›
Hver er framtíð íslenskra sjónvarpsstöðva og streymisveitna? Árið 2008 lét Jim Keyes forstjóri myndbandaleigunnar Blockbuster í Bandaríkjunum hafa það eftir sér að Netflix væri ekki einu sinni á radar fyrirtækisins sem hugsanlegur samkeppnisaðili. Skoðun 30.1.2020 10:42
Breska ríkisútvarpið fækkar störfum fréttastofunnar um 450 Breska ríkisútvarpið BBC tilkynnti í hádeginu að stjórnendur hygðust ráðast í umfangsmiklar skipulagsbreytingar og niðurskurð og verða 450 stöðugildi lögð niður til að hagræða í rekstrinum. Viðskipti erlent 29.1.2020 15:09
Stjórnin tókst á um Stefán eða Kolbrúnu Atkvæði féllu jöfn en oddaatkvæði Kára Jónassonar réði úrslitum. Innlent 29.1.2020 11:33
Blaðakonan sem tísti um nauðgunarmál Kobe Bryant braut ekki reglur Blaðamaður Washington Post, sem vikið var tímabundið frá störfum vegna tísta um körfuboltamanninn Kobe Bryant í kjölfar andláts hans, braut ekki í bága við samfélagsmiðlastefnu blaðsins með tístum sínum. Erlent 29.1.2020 08:06
Telur óskynsamlegt að taka RÚV af auglýsingamarkaði Stefán Eiríksson, sem í dag var tilkynnt um að hefði verið ráðinn í stöðu útvarpsstjóra, segir að í sínum huga sé hlutverk Ríkisútvarpsins að miðla til íslensku þjóðarinnar gæðaefni sem kallað er eftir hverju sinni. Hann telur ekki að RÚV eigi að hverfa af auglýsingamarkaði. Innlent 28.1.2020 18:11
Frumkvöðlastarf á Facebook kom Stefáni í Efstaleitið Frumkvöðlastarf Stefáns Eiríkssonar á sviði upplýsingagjafar lögreglu um sjálfa sig, sem miðaði að því að bæta ímynd hennar, var eitt af því sem vó þungt í afstöðu stjórnar Ríkisútvarpsins til umsóknar hans Innlent 28.1.2020 16:23
Skiptar skoðanir á ráðningu nýs útvarpsstjóra Stefán Eiríksson, borgarritari og fyrrverandi lögreglustjóri í Reykjavík, hefur verið ráðinn útvarpsstjóri. Tilkynnt var um ráðningu hans á fjórða tímanum í dag. Innlent 28.1.2020 16:18
Tólf konur valdar í fjölmiðlaþjálfun Félag kvenna í atvinnulífinu og Ríkisútvarpið hafa hleypt af stokkunum verkefni til þriggja ára sem ætlað er að auka fjölbreytni viðmælenda í íslenskum fjölmiðlum. Viðskipti innlent 28.1.2020 14:34
Stefán Eiríksson nýr útvarpsstjóri Borgarritari og fyrrverandi lögreglustjóri kominn í Efstaleitið. Innlent 28.1.2020 14:17
Nýr útvarpsstjóri kynntur innan stundar Valið stóð milli fjögurra einstaklinga. Innlent 28.1.2020 12:26
Blaðakonu vikið frá störfum eftir tíst um nauðgunarmál Kobe Bryant Blaðamanni bandaríska dagblaðsins Washington Post var vikið frá störfum eftir að hún birti tíst um bandaríska körfuboltamanninn Kobe Bryant strax í kjölfar fregna af andláti hans. Erlent 28.1.2020 11:15
Andúð Mannanafnanefndar á nafninu Lúsífer vekur athygli BBC Mannanafnanefnd hafnaði nýverið því að setja karlkynsnafnið Lúsífer á mannanafnaskrá. Vakti þetta athygli BBC þar sem fjallað var um málið í gær á vefmiðli breska ríkisfjölmiðilsins. Innlent 28.1.2020 10:10
Kínverjar krefjast afsökunarbeiðni vegna skopmyndar Jyllands-Posten Á myndinni má sjá kínverska fánann teiknaðan nema gulu stjörnunum hefur verið skipt út fyrir kórónaveirunni. Erlent 28.1.2020 09:02
Ritstjórinn sorgmæddur og í sjokki yfir þessum endalokum Tímaritið Myndir mánaðarins hefur hætt útgáfu og kemur blaðið ekki út aftur. Ritstjóri blaðsins segist vera í sjokki. Bíó og sjónvarp 27.1.2020 13:50
Telur umfjöllun undir stjórn umdeilds ritstjóra „kúnstuga“ Bæjarstjóri vekur athygli á því að fyrirspurnum oddvita Sjálfstæðisflokksins, sem einnig er eiginkona ritstjóra blaðsins, hafi verið gert afar hátt undir höfði en lítið fjallað um aðkomu hennar og meirihlutans að fundinum. Innlent 25.1.2020 15:00
Sigursteinn Másson með nýja þætti af Sönnum íslenskum sakamálum Sigursteinn Másson ætlar sér að framleiða nýja þætti af Sönnum íslenskum sakamálum og verður þeir til hlustunar á hljóðbókarsmáforritinu Storytel. Lífið 23.1.2020 13:42
Vilhjálmur segir Reyni engin efni hafa á því að vera hörundsár Aðameðferð í máli Reynis Traustasonar gegn Arnþrúði Karlsdóttur. Innlent 23.1.2020 10:35
Atvinnulíf hefur göngu sína á Vísi Í dag hefur göngu sína flokkurinn Atvinnulíf á Vísi. Umsjónarmaður Atvinnulífs er Rakel Sveinsdóttir. Atvinnulíf fjallar á fjölbreyttan hátt um stjórnun, mannauðsmál, fyrirtækjamenningu, jafnvægi heimilis og vinnu og fleira sem fólk kljáist við á vinnustöðum og í sínu daglega lífi. Atvinnulíf 21.1.2020 17:55
Saka heimsþekktan blaðamann um aðild að hlerunum Glenn Greenwald sakar ríkisstjórn Jairs Bolsonaro Brasilíuforseta um að virða ekki fjölmiðlafrelsi. Vefmiðill Greenwald birti fréttir upp úr farsímagögnum dómsmálaráðherra Brasilíu í fyrra. Erlent 21.1.2020 18:39
Neitar að sitja undir því að mega heita morðingi og raðfréttafalsari Aðalmeðferð í máli Reynis Traustasonar á hendur Arnþrúði Karlsdóttur í vikunni. Innlent 21.1.2020 15:25
Ísfirðingar áfram í Gettu betur eftir umdeilda endurtekna viðureign MÍ hrósaði sigri gegn VA í endurtekinni viðureign skólanna í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. Lífið 20.1.2020 18:54
Orðrómur um að Ólafur Jóhann vilji í Útvarpshúsið reynist rangur Enn reyna menn að geta sér til um hverjir sækja um stöðu útvarpsstjóra. Innlent 20.1.2020 14:40
Fá vilja fjölmiðlafrumvarp Rúmlega 44 prósent segjast andvíg hugmyndum um fjárstuðning við einkarekna fjölmiðla. Viðskipti innlent 20.1.2020 06:04
Netverjar hlæja að heildrænu stjórnunar- og regluvörslukerfi Samherja Tilkynning Samherja um aðgerðaáætlun fellur í grýtta jörð. Viðskipti innlent 17.1.2020 11:22
Gylfi gefur Herði Ægissyni falleinkunn Ritstjóri Markaðar Fréttablaðsins tekinn á beinið af háskólakennara. Viðskipti innlent 17.1.2020 10:46
Þungt í Austfirðingum vegna klúðurs í Gettu betur Telja rétt að bæði liðin komist áfram í sjónvarpskeppnina. Lífið 16.1.2020 14:10
Klúður í Gettu betur: „Okkur fannst þetta eitthvað skrítið“ Austfirðingar ósáttir en endurtaka þarf viðureign MÍ og VA í Gettu betur. Lífið 16.1.2020 11:19
120 konur berjast um tíu laus sæti í viðmælendaþjálfun Rúmlega 120 konur með sérfræðiþekkingu vilja taka þátt í Hagnýtu viðmælendanámskeið sem Félag kvenna í atvinnulífinu stendur fyrir í samstarfi við RÚV, starfsfólk Stöðvar 2 og Hringbrautar. Viðskipti innlent 16.1.2020 10:48
Netflix kostar Eurovision Ríkisútvarpsins Kostunarsamningur uppá tæpar tíu milljónir. Viðskipti innlent 14.1.2020 14:20