Fjölmiðlar Magnús áfram útvarpsstjóri Magnús Geir Þórðarson verður áfram útvarpsstjóri næstu fimm árin en hann hefur gegnt starfinu síðan í mars 2014. Innlent 4.1.2019 20:23 Verðlaunablaðamaðurinn sem blekkti alla Sautján klukkutímum áður en Claas Relotius tók við þýsku blaðamannaverðlaununum fyrir umfjöllun ársins barst honum tölvupóstur. Tölvupósturinn var sendur aðfaranótt 3. desember 2018 en þá um kvöldið voru verðlaunin veitt. Erlent 3.1.2019 14:59 Krytur um Kryddsíld Skarphéðinn Guðmundsson segir enga beiðni hafa borist um að ávarp forsætisráðherra yrði fært. Innlent 3.1.2019 18:41 N4 biður enn um styrki frá sveitarfélögum til að gera jákvæða þætti Sveitarfélög á Norðurlandi eystra fá nú bréf frá sjónvarpsstöðinni N4 á Akureyri þar sem óskað er eftir fjárframlögum til að halda úti þáttaröðinni Að norðan sem fjallar um menningu og mannlíf á Norðurlandi. Viðskipti innlent 2.1.2019 22:16 Landsmenn tístu um Áramótaskaupið Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter á meðan á því stóð Lífið 1.1.2019 08:29 Yfirlýsing vegna pistils forstjóra HSu Herdís Gunnarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofunnar Suðurlands, segir í yfirlýsingu á vef stofnunarinnar í gærkvöldi að fyrirsögn á frétt Vísis um fækkun sjúkraflutningamanna á Suðurlandi sé villandi og ósönn. Innlent 31.12.2018 08:08 Ólafur Jóhann reiknar ekki með fleiri stórum fjölmiðlasamrunum Ólafur Jóhann Ólafsson fyrrverandi aðstoðarforstjóri Time Warner segist ekki reikna með frekari samrunum á milli stórra fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækja á næstunni eftir stórar sameiningar sem hafa gengið í gegn á síðustu mánuðum. Ólafur Jóhann lét af störfum hjá Time Warner fyrr á þessu ári en er enn búsettur vestanhafs. Viðskipti innlent 30.12.2018 19:52 Fjárfesting í skuldabréfum WOW air í útboði félagsins verstu viðskipti ársins Kaup á skuldabréfum WOW air í útboði flugfélagsins í september eru verstu viðskipti ársins að mati dómnefndar Markaðarins. Fjármögnunin, um átta milljarðar króna, er sögð engan veginn hafa dugað flugfélaginu og komið allt of seint. Viðskipti innlent 27.12.2018 18:08 Blaðamaður Spiegel safnaði fé til styrktar börnum á flótta en hirti það svo sjálfur Þýski blaðamaðurinn Claas Relotius, sem hefur viðurkennt að hafa falsað viðtöl og skáldað viðmælendur, virðist hafa svikið fé út úr lesendum. Erlent 22.12.2018 22:10 Verðlaunablaðamaður viðurkenndi að hafa skáldað fjölda frétta Der Spiegel hefur beðið lesendur sína afsökunar og segir að málið sé mikið áfall og lágpunktur í 70 ára sögu miðilsins. Erlent 19.12.2018 19:16 Allir hefðbundnir í jólatónlist Matthías Már Magnússon hefur valið jólalögin á spilunarlista Rásar 2 undanfarin ár. Hann segir að Íslendingar vilji heyra íslenska jólatónlist en það þurfi að spila lögin á réttum tíma og í réttu magni. Jól 18.12.2018 09:00 Reynir býður Arnþrúði sátt Reynir Traustason, fyrrverandi ritstjóri DV og stjórnarformaður Stundarinnar, býður Arnþrúði Karlsdóttur, útvarpsstjóra Útvarps Sögu, að draga ummæli sem hún lét falla um Reyni til baka, biðjast afsökunar og greiða 700 þúsund krónur til að sleppa við meiðyrðamál. Innlent 17.12.2018 22:08 Eigandi Sjanghæ krefur RÚV um þrjár milljónir króna Eigandi veitingastaðarins Sjanghæ á Akureyri, Rosita YuFan Zhang, krefur nú Ríkisútvarpið um þrjár milljónir króna og formlega afsökunarbeiðni vegna umfjöllunar miðilsins um veitingastaðinn sem birtist á síðasta ári. Innlent 17.12.2018 23:17 Fær ekki krónu við starfslok vegna kynferðislegrar áreitni Les Moonves, fyrrverandi forstjóri bandaríska fjölmiðlarisans CBS sem lét af störfum eftir ásakanir um ósæmilega kynferðislega hegðun, mun ekki fá 120 milljónir Bandaríkjadala í starfslok, eins og samningur hans kvað á um. Þetta ákvað CBS að lokinni ítarlegri rannsókn sem sýndi fram á að fótur var fyrir ásökununum á hendur Moonves. Erlent 17.12.2018 22:47 Ummæli kosta Carlson styrktaraðila Þáttastjórnandinn Tucker Carlson hjá Fox News hefur misst stóran styrktaraðila og auglýsanda að þáttum sínum Tucker Carlson Tonight. Erlent 16.12.2018 21:31 Lögregla barði blaðamenn í Níkaragva Hundruð manns hafa látist í átökum í landinu síðan í apríl. Erlent 16.12.2018 07:36 Guðmundur Spartakus til Íslands vegna máls gegn Atla Má Landsréttur mun fjalla um mál Guðmundar Spartakusar gegn Atla Má Gylfasyni á nýju ári. Innlent 14.12.2018 13:11 Vinnustaðasálfræðingur með starfsmenn Rásar 1 í meðferð Farið yfir samskipti á vinnustað undir handjaðri sérfræðinga. Innlent 13.12.2018 09:48 Ríkur stuðningur við fangelsaða blaðamenn Reuters Stuðningsmenn mjanmörsku Reuters-blaðamannanna Wa Lone og Kyaw Soe Oo söfnuðust saman í miðborg Yangon í gær. Erlent 12.12.2018 22:24 Kristjana tekur við af Birni Braga sem spyrill í Gettu betur Tilkynnt var um þetta í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun. Innlent 13.12.2018 07:51 Krefja tvær konur um milljónir vegna nauðgunarummæla Innlent 10.12.2018 10:40 Davíð kallar Egil Helgason ómerking og dellumakara Ritstjóri Morgunblaðsins ver hálfu Reykjavíkurbréfi í glósur um sjónvarpsmanninn. Innlent 8.12.2018 22:13 Afkomuspá Sýnar versnar enn frekar Stjórnendur fjarskiptafyrirtækisins Sýnar segjast þurfa að lækka enn frekar afkomuspá fyrirtækisins fyrir árin 2018 og 2019. Viðskipti innlent 4.12.2018 08:35 Kaup Árvakurs og 365 á Póstmiðstöðinni samþykkt Samkeppniseftirlitið hefur heimilað kaup Árvakurs hf. og 365 miðla hf. á Póstmiðstöðinni ehf., að uppfylltum tilteknum skilyrðum sem Samkeppniseftirlitið og samrunaaðilar hafa gert sátt um. Póstmiðstöðin er dreifingaraðili Fréttablaðsins og annarra miðla. Viðskipti innlent 3.12.2018 13:01 RÚV fær tapið bætt Boðað frumvarp menntamálaráðherra um stuðning við einkarekna fjölmiðla verður lagt fram í janúar og kveður á um endurgreiðslur vegna ritstjórnarkostnaðar fyrir árið 2019. Innlent 1.12.2018 08:37 Uppsagnir á Fréttablaðinu Ráðist hefur verið í uppsagnir hjá Fréttablaðinu. Viðskipti innlent 29.11.2018 17:23 Ríkið greiðir Vísi fyrir kynningar Utanríkisráðuneytið greiðir vefmiðlinum visir.is 350 þúsund krónur á mánuði fyrir að birta greinar sem skrifaðar eru um þróunarsamvinnu. Greinarnar eru birtar sem kynningarefni á vefnum. Viðskipti innlent 28.11.2018 21:24 Leggja stjórnvaldssekt á RÚV vegna auglýsingasölu í kringum HM Síminn kvartaði til fjölmiðlanefndar vegna háttsemi Ríkisútvarpsins á auglýsingamarkaði í tengslum við HM. Viðskipti innlent 28.11.2018 13:56 „Þið getið sagt að ég sé skrímsli en ég er nokkuð stoltur af sjálfum mér“ Bandaríkjamaðurinn Christopher Blair, sem BBC nefnir guðföður falsfrétta, segir að það sem hann geri sé ekkert annað en satíra ætluð til þess að afhjúpa kynþáttahatara og aðra öfgafulla lesendur þeirra miðla sem hann rekur. Erlent 27.11.2018 11:21 Trump veltir fyrir sér ríkisrekinni sjónvarpsstöð til höfuðs CNN Bandaríkjaforseti Donald Trump sagði á Twitter síðu sinni að mögulega yrði sett upp ríkisrekin sjónvarpsstöð til höfuðs CNN sem hann segir rægja Bandaríkin. Erlent 26.11.2018 22:28 « ‹ 76 77 78 79 80 81 82 83 84 … 91 ›
Magnús áfram útvarpsstjóri Magnús Geir Þórðarson verður áfram útvarpsstjóri næstu fimm árin en hann hefur gegnt starfinu síðan í mars 2014. Innlent 4.1.2019 20:23
Verðlaunablaðamaðurinn sem blekkti alla Sautján klukkutímum áður en Claas Relotius tók við þýsku blaðamannaverðlaununum fyrir umfjöllun ársins barst honum tölvupóstur. Tölvupósturinn var sendur aðfaranótt 3. desember 2018 en þá um kvöldið voru verðlaunin veitt. Erlent 3.1.2019 14:59
Krytur um Kryddsíld Skarphéðinn Guðmundsson segir enga beiðni hafa borist um að ávarp forsætisráðherra yrði fært. Innlent 3.1.2019 18:41
N4 biður enn um styrki frá sveitarfélögum til að gera jákvæða þætti Sveitarfélög á Norðurlandi eystra fá nú bréf frá sjónvarpsstöðinni N4 á Akureyri þar sem óskað er eftir fjárframlögum til að halda úti þáttaröðinni Að norðan sem fjallar um menningu og mannlíf á Norðurlandi. Viðskipti innlent 2.1.2019 22:16
Landsmenn tístu um Áramótaskaupið Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter á meðan á því stóð Lífið 1.1.2019 08:29
Yfirlýsing vegna pistils forstjóra HSu Herdís Gunnarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofunnar Suðurlands, segir í yfirlýsingu á vef stofnunarinnar í gærkvöldi að fyrirsögn á frétt Vísis um fækkun sjúkraflutningamanna á Suðurlandi sé villandi og ósönn. Innlent 31.12.2018 08:08
Ólafur Jóhann reiknar ekki með fleiri stórum fjölmiðlasamrunum Ólafur Jóhann Ólafsson fyrrverandi aðstoðarforstjóri Time Warner segist ekki reikna með frekari samrunum á milli stórra fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækja á næstunni eftir stórar sameiningar sem hafa gengið í gegn á síðustu mánuðum. Ólafur Jóhann lét af störfum hjá Time Warner fyrr á þessu ári en er enn búsettur vestanhafs. Viðskipti innlent 30.12.2018 19:52
Fjárfesting í skuldabréfum WOW air í útboði félagsins verstu viðskipti ársins Kaup á skuldabréfum WOW air í útboði flugfélagsins í september eru verstu viðskipti ársins að mati dómnefndar Markaðarins. Fjármögnunin, um átta milljarðar króna, er sögð engan veginn hafa dugað flugfélaginu og komið allt of seint. Viðskipti innlent 27.12.2018 18:08
Blaðamaður Spiegel safnaði fé til styrktar börnum á flótta en hirti það svo sjálfur Þýski blaðamaðurinn Claas Relotius, sem hefur viðurkennt að hafa falsað viðtöl og skáldað viðmælendur, virðist hafa svikið fé út úr lesendum. Erlent 22.12.2018 22:10
Verðlaunablaðamaður viðurkenndi að hafa skáldað fjölda frétta Der Spiegel hefur beðið lesendur sína afsökunar og segir að málið sé mikið áfall og lágpunktur í 70 ára sögu miðilsins. Erlent 19.12.2018 19:16
Allir hefðbundnir í jólatónlist Matthías Már Magnússon hefur valið jólalögin á spilunarlista Rásar 2 undanfarin ár. Hann segir að Íslendingar vilji heyra íslenska jólatónlist en það þurfi að spila lögin á réttum tíma og í réttu magni. Jól 18.12.2018 09:00
Reynir býður Arnþrúði sátt Reynir Traustason, fyrrverandi ritstjóri DV og stjórnarformaður Stundarinnar, býður Arnþrúði Karlsdóttur, útvarpsstjóra Útvarps Sögu, að draga ummæli sem hún lét falla um Reyni til baka, biðjast afsökunar og greiða 700 þúsund krónur til að sleppa við meiðyrðamál. Innlent 17.12.2018 22:08
Eigandi Sjanghæ krefur RÚV um þrjár milljónir króna Eigandi veitingastaðarins Sjanghæ á Akureyri, Rosita YuFan Zhang, krefur nú Ríkisútvarpið um þrjár milljónir króna og formlega afsökunarbeiðni vegna umfjöllunar miðilsins um veitingastaðinn sem birtist á síðasta ári. Innlent 17.12.2018 23:17
Fær ekki krónu við starfslok vegna kynferðislegrar áreitni Les Moonves, fyrrverandi forstjóri bandaríska fjölmiðlarisans CBS sem lét af störfum eftir ásakanir um ósæmilega kynferðislega hegðun, mun ekki fá 120 milljónir Bandaríkjadala í starfslok, eins og samningur hans kvað á um. Þetta ákvað CBS að lokinni ítarlegri rannsókn sem sýndi fram á að fótur var fyrir ásökununum á hendur Moonves. Erlent 17.12.2018 22:47
Ummæli kosta Carlson styrktaraðila Þáttastjórnandinn Tucker Carlson hjá Fox News hefur misst stóran styrktaraðila og auglýsanda að þáttum sínum Tucker Carlson Tonight. Erlent 16.12.2018 21:31
Lögregla barði blaðamenn í Níkaragva Hundruð manns hafa látist í átökum í landinu síðan í apríl. Erlent 16.12.2018 07:36
Guðmundur Spartakus til Íslands vegna máls gegn Atla Má Landsréttur mun fjalla um mál Guðmundar Spartakusar gegn Atla Má Gylfasyni á nýju ári. Innlent 14.12.2018 13:11
Vinnustaðasálfræðingur með starfsmenn Rásar 1 í meðferð Farið yfir samskipti á vinnustað undir handjaðri sérfræðinga. Innlent 13.12.2018 09:48
Ríkur stuðningur við fangelsaða blaðamenn Reuters Stuðningsmenn mjanmörsku Reuters-blaðamannanna Wa Lone og Kyaw Soe Oo söfnuðust saman í miðborg Yangon í gær. Erlent 12.12.2018 22:24
Kristjana tekur við af Birni Braga sem spyrill í Gettu betur Tilkynnt var um þetta í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun. Innlent 13.12.2018 07:51
Davíð kallar Egil Helgason ómerking og dellumakara Ritstjóri Morgunblaðsins ver hálfu Reykjavíkurbréfi í glósur um sjónvarpsmanninn. Innlent 8.12.2018 22:13
Afkomuspá Sýnar versnar enn frekar Stjórnendur fjarskiptafyrirtækisins Sýnar segjast þurfa að lækka enn frekar afkomuspá fyrirtækisins fyrir árin 2018 og 2019. Viðskipti innlent 4.12.2018 08:35
Kaup Árvakurs og 365 á Póstmiðstöðinni samþykkt Samkeppniseftirlitið hefur heimilað kaup Árvakurs hf. og 365 miðla hf. á Póstmiðstöðinni ehf., að uppfylltum tilteknum skilyrðum sem Samkeppniseftirlitið og samrunaaðilar hafa gert sátt um. Póstmiðstöðin er dreifingaraðili Fréttablaðsins og annarra miðla. Viðskipti innlent 3.12.2018 13:01
RÚV fær tapið bætt Boðað frumvarp menntamálaráðherra um stuðning við einkarekna fjölmiðla verður lagt fram í janúar og kveður á um endurgreiðslur vegna ritstjórnarkostnaðar fyrir árið 2019. Innlent 1.12.2018 08:37
Uppsagnir á Fréttablaðinu Ráðist hefur verið í uppsagnir hjá Fréttablaðinu. Viðskipti innlent 29.11.2018 17:23
Ríkið greiðir Vísi fyrir kynningar Utanríkisráðuneytið greiðir vefmiðlinum visir.is 350 þúsund krónur á mánuði fyrir að birta greinar sem skrifaðar eru um þróunarsamvinnu. Greinarnar eru birtar sem kynningarefni á vefnum. Viðskipti innlent 28.11.2018 21:24
Leggja stjórnvaldssekt á RÚV vegna auglýsingasölu í kringum HM Síminn kvartaði til fjölmiðlanefndar vegna háttsemi Ríkisútvarpsins á auglýsingamarkaði í tengslum við HM. Viðskipti innlent 28.11.2018 13:56
„Þið getið sagt að ég sé skrímsli en ég er nokkuð stoltur af sjálfum mér“ Bandaríkjamaðurinn Christopher Blair, sem BBC nefnir guðföður falsfrétta, segir að það sem hann geri sé ekkert annað en satíra ætluð til þess að afhjúpa kynþáttahatara og aðra öfgafulla lesendur þeirra miðla sem hann rekur. Erlent 27.11.2018 11:21
Trump veltir fyrir sér ríkisrekinni sjónvarpsstöð til höfuðs CNN Bandaríkjaforseti Donald Trump sagði á Twitter síðu sinni að mögulega yrði sett upp ríkisrekin sjónvarpsstöð til höfuðs CNN sem hann segir rægja Bandaríkin. Erlent 26.11.2018 22:28