

Jón Þorgeir Kristjánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri ÍMARK.
Ásta Dís Óladóttir og Jakob Már Ásmundsson hafa verið ráðin lektorar hjá Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands til fimm ára frá og með 1. júlí næstkomandi.
Fjölmiðlarekstur er stögl, harður bransi en það er baráttugur í DV-liðum.
Ingólfur Bender, sem var áður aðalhagfræðingur greiningardeildar Íslandsbanka, hefur verið ráðinn hagfræðingur Samtaka iðnaðarins (SI), samkvæmt heimildum Vísis.
Davíð Már Bjarnason hefur verið ráðinn upplýsinga- og kynningafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar.
Sigurður Magnús Garðarsson, prófessor við umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands, hefur verið ráðinn forseti verkfræði- og náttúruvísindasviðs skólans.
Ólafur Elínarson, Helga Birna Brynjólfsdóttir, Friðrik Björnsson og Stefán Atli Thoroddsen hafa verið ráðin til Gallup í lykilstöður hjá félaginu.
Benedikt Sigurðsson, sem var meðal annars aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar, fyrrverandi forsætisráðherra, hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), samkvæmt heimildum Vísis.
Trausti Hafliðason tekur við starfinu af Bjarna Ólafssyni sem hefur gefnt stöðunni í á hálft fjórða ár.
Friðjón Þórðarson, sem starfaði meðal annars sem forstöðumaður verðbréfamiðlunar Virðingar á árunum 2007 til 2008, hefur verið ráðinn til GAMMA Capital Management.
Hallur Magnússon telur líklegt að jafnréttislög hafi verið brotin við ráðninguna.
Erla Hlynsdóttir og Kristján Gunnarsson hafa verið ráðin til starfa hjá Pírötum.
Linda Björk Waage hefur verið ráðin framkvæmdastjóri yfir nýju sviði innan Nýherja.
Katrín Eva Björgvinsdóttir hefur verið ráðin sem sölu- og markaðsstjóri heilsuvörudeildar hjá Artasan.
Dís Sigurgeirsdóttir hefur verið ráðin skrifstofustjóri á skrifstofu sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkurborgar.
Hörður Steinar Sigurjónsson hefur verið ráðinn til starfa hjá Landsbankanum og Ólafur Frímann Gunnarsson er nýr forstöðumaður.
Ágúst Elvar er með BSc í tölvunarfræði og MA í ferðamálafræði frá háskólanum í Álaborg. Hann hefur áralanga starfs- og stjórnunarreynslu á sviði ferðamála.
Vigdísarstofnun, alþjóðlega miðstöð tungumála og menningar og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, hefur kveðið upp sinn dóm um hvern stofnunin telur best til þess fallin að standa vaktina í hlutverki viðburða- og kynningarstjóra.
Fyrrverandi formaður framkvæmdaráðs Pírata hóf í dag störf á fréttadeild Morgunblaðsins.
Guðmundur Hagalín Guðmundsson hefur verið ráðinn sem sérfræðingur í tækniþjónustu HS Orku.
Helgi Bjarnason hefur verið ráðinn forstjóri tryggingafélagsins VÍS. Helgi hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra viðskiptabankasviðs Arion banka frá október 2011 og var áður framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Arion banka.
Grímur Gíslason hefur verið ráðinn forstöðumaður sölu- og markaðssviðs Flugfélags Íslands og Leifur Guðmundsson forstöðumaður tæknisviðs félagsins.
Guðrún Ansnes hefur verið ráðin sem viðskipta- og almannatengill hjá auglýsingastofunni H:N Markaðssamskiptum.
Ríkarður Ríkarðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Landsvirkjunar Power ehf. og tekur við rekstri félagsins í byrjun júlí.
Hafliði Helgason hefur tekið við starfi sem framkvæmdastjóri Hringbrautar.
Hrefna Sif Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Tix miðasölu.
Samstarf biskups og fyrrverandi framkvæmdastjóra kirkjuráðs gekk ekki áfallalaust fyrir sig.
Gunnar Þór Pétursson, prófessor í lögfræði, hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri innra markaðssviðs hjá Eftirlitsstofnun EFTA.
Róbert H. Haraldsson heimspekiprófessor hefur verið ráðinn nýr sviðsstjóri kennslusviðs Háskóla Íslands.
Ólafía B. Rafnsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Benedikts Jóhannessonar fjármála- og efnahagsráðherra.