Andlát Átján ára boxari lést fimm dögum eftir rothögg Átján ára hnefaleikakona frá Mexíkó, Jeanette Zacarias Zapata, er látin eftir rothögg í bardaga gegn Marie Pier Houle í Montreal á laugardaginn. Sport 3.9.2021 13:30 Höfundur tónlistar Grikkjans Zorba er fallinn frá Gríska tónskálið Mikis Theodorakis, sem þekktastur er fyrir að hafa tónlist myndarinnar Grikkjans Zorba frá árinu 1964, er látið, 96 ára að aldri. Menning 3.9.2021 08:09 Grímseyingurinn Bjarni Magnússon er látinn Bjarni Magnússon, fyrrverandi hreppstjóri í Grímsey, er látinn, 91 árs að aldri. Innlent 31.8.2021 07:54 Fyrrverandi forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar látinn Belginn Jacques Rogge, sem gegndi embætti forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar í tólf ár, er látinn, 79 ára að aldri. Sport 30.8.2021 08:44 Ed Asner er fallinn frá Bandaríski leikarinn Ed Asner, sem þekktastur er fyrir að hafa farið með hlutverk fréttamannsins Lou Grant í bandarískum sjónvarpsþáttum, er látinn, 91 árs að aldri. Asner gerði einnig garðinn frægan fyrir hlutverk í kvikmyndinni Elf og ljáði aðalpersónu kvikmyndarinnar Up rödd sína. Lífið 30.8.2021 07:39 Barnaleikarinn Matthew Mindler fannst látinn Barnaleikarinn Matthew Mindler fannst látinn á laugardag, nítján ára að aldri. Mindler er þekktastur fyrir að hafa leikið við hlið Paul Rudd, Elizabeth Banks og Zooey Deschanel í gamanmyndinni Our Idiot Brother sem kom út árið 2011. Lífið 28.8.2021 23:57 Höfundur bókanna um Einar Áskel er látinn Sænski rithöfundurinn Gunilla Bergström, sem þekktust er fyrir bækurnar um Einar Áskel, er látin 79 ára að aldri. Menning 26.8.2021 07:56 Dynasty-leikari fallinn frá Bandaríski leikarinn Michael Nader, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í sápuóperunni Dynasty, er látinn, 76 ára að aldri. Lífið 26.8.2021 07:34 Nafn mannsins sem lést á Eyrarbakka Maðurinn sem lést af slysförum á Eyrarbakka í gær hét Sigurður Magnússon. Innlent 25.8.2021 18:01 Charlie Watts er látinn Charlie Watts, trymbill Rolling Stones, er látinn. Hann varð áttræður. Lífið 24.8.2021 16:51 Fyrrverandi einræðisherra Tjad er látinn Hissène Habré, fyrrverandi einræðisherra Afríkuríkisins Tjads, er látinn, 79 ára að aldri. Habré varði síðustu árum sínum í fangelsi í Senegal eftir að hafa hlotið lífstíðardóm meðal annars fyrir stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyni. Erlent 24.8.2021 12:56 Hæsti maður Bandaríkjanna er látinn Igor Vovkovinskiy, hávaxnasti maður Bandaríkjanna lést í Minnesota á föstudag. Hann var 38 ára gamall og 234,5 sentímetrar á hæð. Erlent 23.8.2021 19:25 Einn stofnmeðlima UB40 er látinn Saxófónleikarinn, lagasmiðurinn og liðsmaður bresku reggísveitarinnar UB40, Brian Travers, er látinn, 62 ára að aldri. Hann lést í gær af völdum krabbameins. Lífið 23.8.2021 12:50 Liechtensteinprinsessa látin Stjórnvöld í Liechtenstein hafa lýst yfir sjö daga þjóðarsörg vegna fráfalls Maríu, prinsessu af Liechtenstein og eiginkonu Hans-Adam II, sem lést á laugardag, 81 árs að aldri. Erlent 23.8.2021 11:05 Don Everly er fallinn frá Bandaríski tónlistarmaðurinn Don Everly, annar Everly-bræðranna, er látinn, 84 ára að aldri. Talsmaður fjölskyldu Everly staðfesti í samtali við bandaríska fjölmiðla um helgina að hann hafi andast í Nashville á laugardaginn, en gaf ekki upp um dánarorsök. Lífið 23.8.2021 08:54 Styrmir Gunnarsson er látinn Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, er látinn 83 ára að aldri. Óhætt er að segja að þar sé genginn einn áhrifamesti fjölmiðlamaður okkar Íslendinga. Styrmir var þungavigtarmaður í þjóðmálaumræðunni um áratuga skeið, öflugur álitsgjafi og greinandi allt þar til undir það síðasta. Innlent 21.8.2021 09:20 Kill Bill-stjarnan Sonny Chiba látin Japanski leikarinn og bardagalistagoðsögnin Sonny Chiba er látin, 82 ára að aldri. Leikarinn lést af völdum Covid-19. Lífið 20.8.2021 13:11 Minnast litháísks knattspyrnumanns sem lést á Húsavík Minningarstund var haldin í Húsavíkurkirkju í síðustu viku um litháíska knattspyrnumanninn Dziugas Petrauskas. Knattspyrnumaðurinn fannst látinn í grennd við Húsavík aðfaranótt mánudagsins 9. ágúst. Innlent 18.8.2021 11:26 Grínistinn Sean Lock er látinn Breski grínistinn Sean Lock er látinn, 58 ára að aldri. Umboðsmaður Locks staðfestir í samtali við BBC að hann hafi látist af völdum krabbameins. Lífið 18.8.2021 11:01 Guðfaðir sudoku-þrautanna er látinn Japaninn Maki Kaji, sem þekktur var sem „guðfaðir“ sudoku-þrautanna, er látinn. Hann lést í morgun af völdum krabbameins, 69 ára að aldri. Viðskipti erlent 17.8.2021 07:23 Forstjóri sögufrægrar Formúlu 1-brautar myrtur Nathalie Maillet, forstjóri Spa-Francorchamps kappaktursbrautarinnar í Belgíu, fannst látin á heimili sínu í gær. Svo virðist sem að eiginmaður hennar hafi skotið hana og aðra konu til bana áður en hann beindi byssunni að sjálfum sér. Erlent 16.8.2021 15:49 Gerd Muller er látinn Einn mesti markaskorari allra tíma, hinn þýski Gerd Muller, er látinn 75 ára að aldri en frá þessu var greint á Twitter síðu FC Bayern nú fyrir skömmu. Fótbolti 15.8.2021 12:21 Sherlock-stjarnan Una Stubbs er látin Breska leikkonan Una Stubbs, sem þekktust er fyrir að hafa farið með hlutverk í þáttunum Till Death Us Do Part og Sherlock, er látin, 84 ára að aldri. Lífið 13.8.2021 14:05 24 ára Ólympíufari fannst látin Nýsjálenska hjólreiðakonan Olivia Podmore er látin en hún fannst á heimili sínu í gær. Örlög hennar eru mikið áfall fyrir alla í íþróttaheiminum á Nýja Sjálandi og víðar. Sport 11.8.2021 09:01 Jónas Þórir Þórisson er látinn Jónas Þórir Þórisson kristniboði lést á Landspítalanum sunnudaginn 8. ágúst, 77 ára að aldri. Jónas starfaði sem kristniboði í Eþíópíu ásamt eiginkonu sinni, Ingibjörgu Ingvarsdóttur, á árunum 1973 til 1987. Innlent 10.8.2021 09:23 Sonur Michaels Ballack lést í fjórhólaslysi Emilio, sonur Michaels Ballack, lést í fjórhjólaslysi í Portúgal í morgun. Hann var átján ára. Fótbolti 5.8.2021 12:23 TikTok-stjarna skotin til bana Hinn nítján ára gamla TikTok-stjarna Anthony Barajas var skotinn til bana í síðustu viku. Fjölskylda hans greindi frá andlátinu á laugardaginn. Lífið 2.8.2021 15:50 Ungi sleggjukastarinn sem fékk sleggjuna í höfuðið er látinn Frjálsíþróttakonan efnilega Alegna Osorio frá Kúbu er látin en hún varð fyrir skelfilegu slysi á æfingu í vor. Sport 30.7.2021 12:00 Bassaleikari ZZ Top er dáinn Dusty Hill, bassaleikari hljómsveitarinnar víðfrægu ZZ Top er dáinn. Hann var 72 ára gamall og lést í svefni á heimili sínu í Houston í Bandaríkjunum. Tónlist 28.7.2021 21:23 Joey Jordison trommari Slipknot er dáinn Joey Jordison, trommari og einn stofnenda hljómsveitarinnar Slipknot, er dáinn. Hann var 46 ára gamall og er sagður hafa dáið friðsamlega í svefni. Dánarorsök liggur ekki fyrir. Tónlist 27.7.2021 23:10 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 61 ›
Átján ára boxari lést fimm dögum eftir rothögg Átján ára hnefaleikakona frá Mexíkó, Jeanette Zacarias Zapata, er látin eftir rothögg í bardaga gegn Marie Pier Houle í Montreal á laugardaginn. Sport 3.9.2021 13:30
Höfundur tónlistar Grikkjans Zorba er fallinn frá Gríska tónskálið Mikis Theodorakis, sem þekktastur er fyrir að hafa tónlist myndarinnar Grikkjans Zorba frá árinu 1964, er látið, 96 ára að aldri. Menning 3.9.2021 08:09
Grímseyingurinn Bjarni Magnússon er látinn Bjarni Magnússon, fyrrverandi hreppstjóri í Grímsey, er látinn, 91 árs að aldri. Innlent 31.8.2021 07:54
Fyrrverandi forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar látinn Belginn Jacques Rogge, sem gegndi embætti forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar í tólf ár, er látinn, 79 ára að aldri. Sport 30.8.2021 08:44
Ed Asner er fallinn frá Bandaríski leikarinn Ed Asner, sem þekktastur er fyrir að hafa farið með hlutverk fréttamannsins Lou Grant í bandarískum sjónvarpsþáttum, er látinn, 91 árs að aldri. Asner gerði einnig garðinn frægan fyrir hlutverk í kvikmyndinni Elf og ljáði aðalpersónu kvikmyndarinnar Up rödd sína. Lífið 30.8.2021 07:39
Barnaleikarinn Matthew Mindler fannst látinn Barnaleikarinn Matthew Mindler fannst látinn á laugardag, nítján ára að aldri. Mindler er þekktastur fyrir að hafa leikið við hlið Paul Rudd, Elizabeth Banks og Zooey Deschanel í gamanmyndinni Our Idiot Brother sem kom út árið 2011. Lífið 28.8.2021 23:57
Höfundur bókanna um Einar Áskel er látinn Sænski rithöfundurinn Gunilla Bergström, sem þekktust er fyrir bækurnar um Einar Áskel, er látin 79 ára að aldri. Menning 26.8.2021 07:56
Dynasty-leikari fallinn frá Bandaríski leikarinn Michael Nader, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í sápuóperunni Dynasty, er látinn, 76 ára að aldri. Lífið 26.8.2021 07:34
Nafn mannsins sem lést á Eyrarbakka Maðurinn sem lést af slysförum á Eyrarbakka í gær hét Sigurður Magnússon. Innlent 25.8.2021 18:01
Charlie Watts er látinn Charlie Watts, trymbill Rolling Stones, er látinn. Hann varð áttræður. Lífið 24.8.2021 16:51
Fyrrverandi einræðisherra Tjad er látinn Hissène Habré, fyrrverandi einræðisherra Afríkuríkisins Tjads, er látinn, 79 ára að aldri. Habré varði síðustu árum sínum í fangelsi í Senegal eftir að hafa hlotið lífstíðardóm meðal annars fyrir stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyni. Erlent 24.8.2021 12:56
Hæsti maður Bandaríkjanna er látinn Igor Vovkovinskiy, hávaxnasti maður Bandaríkjanna lést í Minnesota á föstudag. Hann var 38 ára gamall og 234,5 sentímetrar á hæð. Erlent 23.8.2021 19:25
Einn stofnmeðlima UB40 er látinn Saxófónleikarinn, lagasmiðurinn og liðsmaður bresku reggísveitarinnar UB40, Brian Travers, er látinn, 62 ára að aldri. Hann lést í gær af völdum krabbameins. Lífið 23.8.2021 12:50
Liechtensteinprinsessa látin Stjórnvöld í Liechtenstein hafa lýst yfir sjö daga þjóðarsörg vegna fráfalls Maríu, prinsessu af Liechtenstein og eiginkonu Hans-Adam II, sem lést á laugardag, 81 árs að aldri. Erlent 23.8.2021 11:05
Don Everly er fallinn frá Bandaríski tónlistarmaðurinn Don Everly, annar Everly-bræðranna, er látinn, 84 ára að aldri. Talsmaður fjölskyldu Everly staðfesti í samtali við bandaríska fjölmiðla um helgina að hann hafi andast í Nashville á laugardaginn, en gaf ekki upp um dánarorsök. Lífið 23.8.2021 08:54
Styrmir Gunnarsson er látinn Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, er látinn 83 ára að aldri. Óhætt er að segja að þar sé genginn einn áhrifamesti fjölmiðlamaður okkar Íslendinga. Styrmir var þungavigtarmaður í þjóðmálaumræðunni um áratuga skeið, öflugur álitsgjafi og greinandi allt þar til undir það síðasta. Innlent 21.8.2021 09:20
Kill Bill-stjarnan Sonny Chiba látin Japanski leikarinn og bardagalistagoðsögnin Sonny Chiba er látin, 82 ára að aldri. Leikarinn lést af völdum Covid-19. Lífið 20.8.2021 13:11
Minnast litháísks knattspyrnumanns sem lést á Húsavík Minningarstund var haldin í Húsavíkurkirkju í síðustu viku um litháíska knattspyrnumanninn Dziugas Petrauskas. Knattspyrnumaðurinn fannst látinn í grennd við Húsavík aðfaranótt mánudagsins 9. ágúst. Innlent 18.8.2021 11:26
Grínistinn Sean Lock er látinn Breski grínistinn Sean Lock er látinn, 58 ára að aldri. Umboðsmaður Locks staðfestir í samtali við BBC að hann hafi látist af völdum krabbameins. Lífið 18.8.2021 11:01
Guðfaðir sudoku-þrautanna er látinn Japaninn Maki Kaji, sem þekktur var sem „guðfaðir“ sudoku-þrautanna, er látinn. Hann lést í morgun af völdum krabbameins, 69 ára að aldri. Viðskipti erlent 17.8.2021 07:23
Forstjóri sögufrægrar Formúlu 1-brautar myrtur Nathalie Maillet, forstjóri Spa-Francorchamps kappaktursbrautarinnar í Belgíu, fannst látin á heimili sínu í gær. Svo virðist sem að eiginmaður hennar hafi skotið hana og aðra konu til bana áður en hann beindi byssunni að sjálfum sér. Erlent 16.8.2021 15:49
Gerd Muller er látinn Einn mesti markaskorari allra tíma, hinn þýski Gerd Muller, er látinn 75 ára að aldri en frá þessu var greint á Twitter síðu FC Bayern nú fyrir skömmu. Fótbolti 15.8.2021 12:21
Sherlock-stjarnan Una Stubbs er látin Breska leikkonan Una Stubbs, sem þekktust er fyrir að hafa farið með hlutverk í þáttunum Till Death Us Do Part og Sherlock, er látin, 84 ára að aldri. Lífið 13.8.2021 14:05
24 ára Ólympíufari fannst látin Nýsjálenska hjólreiðakonan Olivia Podmore er látin en hún fannst á heimili sínu í gær. Örlög hennar eru mikið áfall fyrir alla í íþróttaheiminum á Nýja Sjálandi og víðar. Sport 11.8.2021 09:01
Jónas Þórir Þórisson er látinn Jónas Þórir Þórisson kristniboði lést á Landspítalanum sunnudaginn 8. ágúst, 77 ára að aldri. Jónas starfaði sem kristniboði í Eþíópíu ásamt eiginkonu sinni, Ingibjörgu Ingvarsdóttur, á árunum 1973 til 1987. Innlent 10.8.2021 09:23
Sonur Michaels Ballack lést í fjórhólaslysi Emilio, sonur Michaels Ballack, lést í fjórhjólaslysi í Portúgal í morgun. Hann var átján ára. Fótbolti 5.8.2021 12:23
TikTok-stjarna skotin til bana Hinn nítján ára gamla TikTok-stjarna Anthony Barajas var skotinn til bana í síðustu viku. Fjölskylda hans greindi frá andlátinu á laugardaginn. Lífið 2.8.2021 15:50
Ungi sleggjukastarinn sem fékk sleggjuna í höfuðið er látinn Frjálsíþróttakonan efnilega Alegna Osorio frá Kúbu er látin en hún varð fyrir skelfilegu slysi á æfingu í vor. Sport 30.7.2021 12:00
Bassaleikari ZZ Top er dáinn Dusty Hill, bassaleikari hljómsveitarinnar víðfrægu ZZ Top er dáinn. Hann var 72 ára gamall og lést í svefni á heimili sínu í Houston í Bandaríkjunum. Tónlist 28.7.2021 21:23
Joey Jordison trommari Slipknot er dáinn Joey Jordison, trommari og einn stofnenda hljómsveitarinnar Slipknot, er dáinn. Hann var 46 ára gamall og er sagður hafa dáið friðsamlega í svefni. Dánarorsök liggur ekki fyrir. Tónlist 27.7.2021 23:10