Börn og uppeldi

Fréttamynd

Eitt tekur við af öðru og það er aldrei logn

„Það er oft þannig að foreldrar í þeirri stöðu sem ég er í, verða öryrkjar vegna þess að þeir labba á vegg, algjörlega búnir,“ segir Hildur Brynja Sigurðardóttir móðir langveikrar og fjölfatlaðrar stúlku.

Lífið
Fréttamynd

Mann­réttindi fatlaðra barna á Ís­landi

Í dag er dagur mannréttinda barna og afmælisdagur Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Þann 30. september síðastliðin kom út viðbótarskýrsla frjálsra félagasamtaka um stöðu réttinda barna á Íslandi til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna.

Skoðun
Fréttamynd

Snjöll samskipti

Á morgun er símalaus sunnudagur, áskorun Barnaheilla til landsmanna, sem felur í sér að leggja frá sér símann í tólf klukkustundir og njóta samverustunda með fjölskyldunni. Félagsleg nærvera er okkur öllum nauðsynleg. 

Skoðun
Fréttamynd

Eigum við að upp­lifa ævin­týrin saman?

Það er ekkert launungamál að mörg erum við orðin háð símunum okkar, bæði til vinnu og til afþreyingar. Ég er engin undantekning á því. Mér hættir til að heyra ekki þegar við mig er talað og sjá ekki það sem í kringum mig er.

Skoðun
Fréttamynd

Yfirgengileg hræðsla við fæðingar

Unnur Birna Bassadóttir í Hveragerði er haldin miklum fæðingarótta en hún og maður hennar, Sigurgeir Skafti Flosason, eiga von á sínu fyrsta barni 1. desember sem verður tekið með keisaraskurði vegna ótta Unnar Birnu við eðlilega fæðingu.

Innlent
Fréttamynd

Dagur gegn ein­elti – við höfum öll hlut­verk

Dagur gegn einelti er nú haldinn í tíunda sinn en hann var haldinn hátíðlegur í fyrsta skipti hér á landi 8. nóvember árið 2011 og hefur síðan verið haldinn fyrsta virka dag kringum þá dagsetningu sem er 9. nóvember þetta árið.

Skoðun
Fréttamynd

Stofnuðu fé­lag til að berjast gegn ein­elti

Nemendur í sjöunda bekk í Hörðuvallaskóla í Kópavogi hafa stofnað félagið Einelti er ógeðslegt og ætla þau að senda frá sér fræðslumyndbönd sem fjalla um einelti og vináttu. Þá ætla þau að hittast rafrænt, fara í leiki og spjalla.

Lífið
Fréttamynd

Sköpum skemmti­legri for­eldra!

Geðheilbrigði er ein af grundvallarforsendum heilbrigðis. Fólk sem hefur góða geðheilsu finnur fyrir andlegri vellíðan sem gerir þeim kleift að nýta hæfileika sína og blómstra í lífi og starfi.

Skoðun
Fréttamynd

Nóvember 2020

Unglingurinn á heimilinu sest fyrir framan tölvuna sína klukkan átta að morgni og byrjar skóladaginn sinn.

Skoðun