Stjórnsýsla Stjórn RÚV undirbýr stofnun dótturfélags Ríkisútvarpið brýtur lög með því að vera ekki með samkeppnisrekstur í dótturfélagi. Vinnuhópur um stofnun dótturfélags verður skipaður í næstu viku. RÚV hefði orðið ógjaldfært ef ekki hefði komið til lóðasala í Efstaleiti. Innlent 21.11.2019 02:18 Felur stjórn RÚV að stofna dótturfélag fyrir áramót Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningamálaráðherra, hefur falið stjórn RÚV að hrinda í framkvæmd stofnun dótturfélags fyrir aðra starfsemi RÚV en fjölmiðlun í almannaþágu. Stjórnin hefur til áramóta til þess að stofna dótturfélag. Innlent 20.11.2019 18:57 Segja stjórnarformann RÚV hafa hafnað fundi með Samtökum iðnaðarins Samtök iðnaðarins (SI) fagna því að mennta- og menningarmálaráðherra hvetji RÚV til að hraða vinnu við að færa samkeppnisrekstur í dótturfélög. Innlent 20.11.2019 17:33 Ríkissáttasemjari verður ráðuneytisstjóri Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, verður ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytisins frá með 1. janúar næstkomandi. Ragnhildur Arnljótsdóttir, núverandi ráðuneytisstjóri, mun færa sig um set og taka við nýju embætti hjá utanríkisþjónustunni. Innlent 20.11.2019 13:23 Hafi áður fengið grænt ljós fyrir klósettmerkingunum Dóra Björt Guðjónsdóttir þykir miður að Vinnueftirlitið hafi komst að þeirri niðurstöðu að salerni í skrifstofuhúsnæði borgarinnar þurfi að vera kynjamerkt. Innlent 20.11.2019 12:38 RÚV brýtur lög að mati ríkisendurskoðanda Dökkgrá skýrsla um Ríkisútvarpið ohf. er komin út. Innlent 20.11.2019 11:51 Borginni gert að kynjamerkja klósett Vinnueftirlitið hefur farið þess á leit við Reykjavíkurborg að salerni í skrifstofuhúsnæði borgarinnar í Borgartúni verði kynjamerkt. Innlent 20.11.2019 08:24 Þoþfbsoemssoh Ofangreind fyrirsögn er algjörlega óskiljanleg því hún segir manni ekki neitt. Skoðun 18.11.2019 10:04 Spöruðu 20 prósent eftir útboð á þvagleggjum Útgjöld Sjúkratrygginga vegna niðurgreiddra þvagleggja til nær fimm hundruð notenda hafa lækkað um fimmtung eftir útboð. Heilbrigðisráðherra segir samráð við notendur leggjanna koma til greina við útboð í framtíðinni. Innlent 18.11.2019 06:51 Utanríkisráðuneytið skiptir um nafn Fyrirhugað er að breyta nafni utanríkisráðuneytisins um áramót til að endurspegla aukna áherslu á þróunarsamvinnu. Innlent 17.11.2019 18:38 Safnar sögum af hótunum og spillingu Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur sett upp síðu þar sem hann safnar íslenskum sögum af hótunum atvinnuveitenda og spillingu. Innlent 17.11.2019 17:00 Auglýsir eftir túlípönum Ráðgjafarnefnd um inn- og útflutning á búvörum hefur hafnað erindi Félags atvinnurekenda (FA) um að fella niður tolla á túlípönum. Viðskipti innlent 14.11.2019 06:32 Veiðiheimildirnar miklu dýrari í Namibíu en á Íslandi Gunnar Smári Egilsson telur nánast útilokað annað en að mútugreiðslur tíðkist á Íslandi. Innlent 13.11.2019 12:37 Ætla að sannreyna reynslusögur sem berast um „báknið“ Miðflokkurinn auglýsti eftir reynslusögum um samskipti við opinbera aðila á dögunum. Þingmenn ætla í framhaldinu að leggja fram lausnir. Innlent 11.11.2019 11:18 Ekkert bólar á viðbrögðum vegna túlípana Enga túlípana er að fá í landinu þar sem innlendir framleiðendur geta einungis boðið upp á þá frá desember til páska. Viðskipti innlent 12.11.2019 02:33 Stjórnsýsluúttekt um RÚV send til þingsins seinna í vikunni Hefur verið til umfjöllunar hjá RÚV og ráðuneytinu um hríð. Innlent 11.11.2019 11:28 Brottflutningurinn óþægilegur en ekki ómannúðlegur Sigríður Andersen og Jón Steindór Valdimarsson ræddu mál albönsku konunnar sem var vísað úr landi á dögunum, gengin 36 vikur á leið. Innlent 10.11.2019 15:11 Rafræn skref í stjórnsýslunni lækka kostnað Innleiðing rafrænna undirskrifta er á meðal útfærslna Byggingavettvangsins sem kynntar verða eftir helgi. Eiga að skila sér í lægri kostnaði við uppbyggingu og þar með lægra húsnæðisverði. Innlent 9.11.2019 02:16 Skipun þverpólitískra þingmannanefnda ekki alltaf æskileg Ekki er alltaf æskilegt að stofna þverpólitíska þingmannanefndir til að fara ofan í saumana á lagasetningu sem þarf að bæta. Þetta kom fram í máli umboðsmanns Alþingis á fundi hans með þremur þingnefndum í morgun. Innlent 8.11.2019 18:34 Borgi sig að hafa rangt fyrir sér með gagnlegum hætti Það er ómögulegt að hafa rétt fyrir sér um framtíðina, en þó er mikilvægt að hafa rangt fyrir sér með gagnlegum hætti. Innlent 8.11.2019 18:12 Viðsnúningur í umsóknum útlendinga um vernd á Íslandi Undanfarin misseri hefur orðið viðsnúningur í uppruna þeirra sem sækja um alþjóðlega vernd á Íslandi. Umsækjendur frá skilgreindum öruggum ríkjum eru nú í minnihluta en voru meirihluti umsækjenda áður. Innlent 7.11.2019 18:43 Allir umsækjendur frá Venesúela hlotið alþjóðlega vernd á árinu Ástandið hefur síðustu ár farið versnandi í Venesúela. Hagkerfið er í molum og óðaverðbólga herjar á þjóðina auk þess sem stjórnmálin eru í upplausn. Innlent 7.11.2019 16:39 Dómsmálaráðherra segir nauðsynlegt að skoða hvað megi betur fara Dómsmálaráðherra er ánægð með að landlæknir og Útlendingastofnun ætli að skoða hvernig bæta megi ferla við heilsufarsmat á fólki sem bíði brottflutnings frá landinu. Einstaklingsbundið mat verði að liggja þar á bakvið en mikill fjöldi mála sé afgreiddur á hverju ári. Innlent 6.11.2019 18:29 Útlendingastofnun tekur athugasemdum mjög alvarlega Búið sé að óska eftir fundi með embætti landlæknis svo hægt verði að fara yfir málið og kanna með hvaða hætti skuli standa að öflun læknisvottorða vegna mála eins og máls óléttu konunnar frá Albaníu sem var vísað úr landi í gær. Innlent 6.11.2019 17:40 Ráðgjafa vikið fyrir meintan dónaskap Einum eigenda ráðgjafarfyrirtækisins Attentus var gert að hætta störfum fyrir Vinnueftirlitið eftir meintan dónaskap í garð starfsmanna sem sendu kvörtunarbréf til félagsmálaráðherra. Annar úr eigendahópi Attentus tók síðar við. Innlent 4.11.2019 02:05 „Framsetning Guðlaugs var augljóslega smækkandi fyrir mig“ Alexandra Ýr van Erven stjórnmálfræðinemi, sem sakaði Guðlaug Þór Þórðarson utanríkisráðherra um óviðeigandi ummæli í vísindaferð í ráðuneytinu, segir að ummælin hafi augljóslega verið "smækkandi“ fyrir sig, þrátt fyrir yfirlýsingu ráðherra þar sem hann hafnar ásökununum. Innlent 3.11.2019 20:16 Lilja skipar flokksbróður nýjan ráðuneytisstjóra Páll Magnússon hefur verið ráðinn í embætti ráðuneytisstjóra í mennta- og menningarmálaráðuneyti. Innlent 1.11.2019 17:04 Þessi sóttu um starf forstjóra Umhverfisstofnunar Ellefu umsækjendur sóttu um embætti forstjóra Umhverfisstofnunar. Innlent 1.11.2019 12:35 Skattaleg áhrif af samningi við starfsmann Seðlabankans óviss Líklegt er að Seðlabanki Íslands hafi dregið frá staðgreiðslu skatts á átta milljóna króna greiðslum til Ingibjargar Guðbjartsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans. Innlent 1.11.2019 02:17 Mannréttindaskrifstofan rær lífróður Dómsmálaráðherra er bjartsýn á að unnt verði að útvega fé til reksturs Mannréttindaskrifstofu Íslands á næsta ári. Allt stefndi í að starfsfólki og húsnæði yrði sagt upp í gær og skrifstofunni lokað vegna fjárskorts. Framtíð skrifstofunnar hefur verið í óvissu. Innlent 1.11.2019 02:23 « ‹ 45 46 47 48 49 50 51 52 53 … 60 ›
Stjórn RÚV undirbýr stofnun dótturfélags Ríkisútvarpið brýtur lög með því að vera ekki með samkeppnisrekstur í dótturfélagi. Vinnuhópur um stofnun dótturfélags verður skipaður í næstu viku. RÚV hefði orðið ógjaldfært ef ekki hefði komið til lóðasala í Efstaleiti. Innlent 21.11.2019 02:18
Felur stjórn RÚV að stofna dótturfélag fyrir áramót Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningamálaráðherra, hefur falið stjórn RÚV að hrinda í framkvæmd stofnun dótturfélags fyrir aðra starfsemi RÚV en fjölmiðlun í almannaþágu. Stjórnin hefur til áramóta til þess að stofna dótturfélag. Innlent 20.11.2019 18:57
Segja stjórnarformann RÚV hafa hafnað fundi með Samtökum iðnaðarins Samtök iðnaðarins (SI) fagna því að mennta- og menningarmálaráðherra hvetji RÚV til að hraða vinnu við að færa samkeppnisrekstur í dótturfélög. Innlent 20.11.2019 17:33
Ríkissáttasemjari verður ráðuneytisstjóri Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, verður ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytisins frá með 1. janúar næstkomandi. Ragnhildur Arnljótsdóttir, núverandi ráðuneytisstjóri, mun færa sig um set og taka við nýju embætti hjá utanríkisþjónustunni. Innlent 20.11.2019 13:23
Hafi áður fengið grænt ljós fyrir klósettmerkingunum Dóra Björt Guðjónsdóttir þykir miður að Vinnueftirlitið hafi komst að þeirri niðurstöðu að salerni í skrifstofuhúsnæði borgarinnar þurfi að vera kynjamerkt. Innlent 20.11.2019 12:38
RÚV brýtur lög að mati ríkisendurskoðanda Dökkgrá skýrsla um Ríkisútvarpið ohf. er komin út. Innlent 20.11.2019 11:51
Borginni gert að kynjamerkja klósett Vinnueftirlitið hefur farið þess á leit við Reykjavíkurborg að salerni í skrifstofuhúsnæði borgarinnar í Borgartúni verði kynjamerkt. Innlent 20.11.2019 08:24
Þoþfbsoemssoh Ofangreind fyrirsögn er algjörlega óskiljanleg því hún segir manni ekki neitt. Skoðun 18.11.2019 10:04
Spöruðu 20 prósent eftir útboð á þvagleggjum Útgjöld Sjúkratrygginga vegna niðurgreiddra þvagleggja til nær fimm hundruð notenda hafa lækkað um fimmtung eftir útboð. Heilbrigðisráðherra segir samráð við notendur leggjanna koma til greina við útboð í framtíðinni. Innlent 18.11.2019 06:51
Utanríkisráðuneytið skiptir um nafn Fyrirhugað er að breyta nafni utanríkisráðuneytisins um áramót til að endurspegla aukna áherslu á þróunarsamvinnu. Innlent 17.11.2019 18:38
Safnar sögum af hótunum og spillingu Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur sett upp síðu þar sem hann safnar íslenskum sögum af hótunum atvinnuveitenda og spillingu. Innlent 17.11.2019 17:00
Auglýsir eftir túlípönum Ráðgjafarnefnd um inn- og útflutning á búvörum hefur hafnað erindi Félags atvinnurekenda (FA) um að fella niður tolla á túlípönum. Viðskipti innlent 14.11.2019 06:32
Veiðiheimildirnar miklu dýrari í Namibíu en á Íslandi Gunnar Smári Egilsson telur nánast útilokað annað en að mútugreiðslur tíðkist á Íslandi. Innlent 13.11.2019 12:37
Ætla að sannreyna reynslusögur sem berast um „báknið“ Miðflokkurinn auglýsti eftir reynslusögum um samskipti við opinbera aðila á dögunum. Þingmenn ætla í framhaldinu að leggja fram lausnir. Innlent 11.11.2019 11:18
Ekkert bólar á viðbrögðum vegna túlípana Enga túlípana er að fá í landinu þar sem innlendir framleiðendur geta einungis boðið upp á þá frá desember til páska. Viðskipti innlent 12.11.2019 02:33
Stjórnsýsluúttekt um RÚV send til þingsins seinna í vikunni Hefur verið til umfjöllunar hjá RÚV og ráðuneytinu um hríð. Innlent 11.11.2019 11:28
Brottflutningurinn óþægilegur en ekki ómannúðlegur Sigríður Andersen og Jón Steindór Valdimarsson ræddu mál albönsku konunnar sem var vísað úr landi á dögunum, gengin 36 vikur á leið. Innlent 10.11.2019 15:11
Rafræn skref í stjórnsýslunni lækka kostnað Innleiðing rafrænna undirskrifta er á meðal útfærslna Byggingavettvangsins sem kynntar verða eftir helgi. Eiga að skila sér í lægri kostnaði við uppbyggingu og þar með lægra húsnæðisverði. Innlent 9.11.2019 02:16
Skipun þverpólitískra þingmannanefnda ekki alltaf æskileg Ekki er alltaf æskilegt að stofna þverpólitíska þingmannanefndir til að fara ofan í saumana á lagasetningu sem þarf að bæta. Þetta kom fram í máli umboðsmanns Alþingis á fundi hans með þremur þingnefndum í morgun. Innlent 8.11.2019 18:34
Borgi sig að hafa rangt fyrir sér með gagnlegum hætti Það er ómögulegt að hafa rétt fyrir sér um framtíðina, en þó er mikilvægt að hafa rangt fyrir sér með gagnlegum hætti. Innlent 8.11.2019 18:12
Viðsnúningur í umsóknum útlendinga um vernd á Íslandi Undanfarin misseri hefur orðið viðsnúningur í uppruna þeirra sem sækja um alþjóðlega vernd á Íslandi. Umsækjendur frá skilgreindum öruggum ríkjum eru nú í minnihluta en voru meirihluti umsækjenda áður. Innlent 7.11.2019 18:43
Allir umsækjendur frá Venesúela hlotið alþjóðlega vernd á árinu Ástandið hefur síðustu ár farið versnandi í Venesúela. Hagkerfið er í molum og óðaverðbólga herjar á þjóðina auk þess sem stjórnmálin eru í upplausn. Innlent 7.11.2019 16:39
Dómsmálaráðherra segir nauðsynlegt að skoða hvað megi betur fara Dómsmálaráðherra er ánægð með að landlæknir og Útlendingastofnun ætli að skoða hvernig bæta megi ferla við heilsufarsmat á fólki sem bíði brottflutnings frá landinu. Einstaklingsbundið mat verði að liggja þar á bakvið en mikill fjöldi mála sé afgreiddur á hverju ári. Innlent 6.11.2019 18:29
Útlendingastofnun tekur athugasemdum mjög alvarlega Búið sé að óska eftir fundi með embætti landlæknis svo hægt verði að fara yfir málið og kanna með hvaða hætti skuli standa að öflun læknisvottorða vegna mála eins og máls óléttu konunnar frá Albaníu sem var vísað úr landi í gær. Innlent 6.11.2019 17:40
Ráðgjafa vikið fyrir meintan dónaskap Einum eigenda ráðgjafarfyrirtækisins Attentus var gert að hætta störfum fyrir Vinnueftirlitið eftir meintan dónaskap í garð starfsmanna sem sendu kvörtunarbréf til félagsmálaráðherra. Annar úr eigendahópi Attentus tók síðar við. Innlent 4.11.2019 02:05
„Framsetning Guðlaugs var augljóslega smækkandi fyrir mig“ Alexandra Ýr van Erven stjórnmálfræðinemi, sem sakaði Guðlaug Þór Þórðarson utanríkisráðherra um óviðeigandi ummæli í vísindaferð í ráðuneytinu, segir að ummælin hafi augljóslega verið "smækkandi“ fyrir sig, þrátt fyrir yfirlýsingu ráðherra þar sem hann hafnar ásökununum. Innlent 3.11.2019 20:16
Lilja skipar flokksbróður nýjan ráðuneytisstjóra Páll Magnússon hefur verið ráðinn í embætti ráðuneytisstjóra í mennta- og menningarmálaráðuneyti. Innlent 1.11.2019 17:04
Þessi sóttu um starf forstjóra Umhverfisstofnunar Ellefu umsækjendur sóttu um embætti forstjóra Umhverfisstofnunar. Innlent 1.11.2019 12:35
Skattaleg áhrif af samningi við starfsmann Seðlabankans óviss Líklegt er að Seðlabanki Íslands hafi dregið frá staðgreiðslu skatts á átta milljóna króna greiðslum til Ingibjargar Guðbjartsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans. Innlent 1.11.2019 02:17
Mannréttindaskrifstofan rær lífróður Dómsmálaráðherra er bjartsýn á að unnt verði að útvega fé til reksturs Mannréttindaskrifstofu Íslands á næsta ári. Allt stefndi í að starfsfólki og húsnæði yrði sagt upp í gær og skrifstofunni lokað vegna fjárskorts. Framtíð skrifstofunnar hefur verið í óvissu. Innlent 1.11.2019 02:23