Stjórnsýsla 31 sótti um embætti skrifstofustjóra í félagsmálaráðuneytinu Alls sótti 31 einstaklingur um embætti skrifstofustjóra á þremur skrifstofum félagsmálaráðuneytisins en umsóknarfrestur rann út 18. febrúar síðastliðinn. Innlent 19.2.2019 15:16 Hafna uppbyggingu á Granda Skipulagsfulltrúi hafnar breytingum á deiliskipulagi sem gera myndu kleift að byggja yfir 40 þúsund fermetra atvinnuhúsnæði aftan við gömlu verbúðirnar á Grandagarði. Finnur fyrir þrýstingi á breytingar. Innlent 19.2.2019 06:13 Sækja tjón sitt vegna friðunar Minjastofnun dró í gær til baka tillögu sína um að stækka friðlýst svæði í Víkurgarði. Framkvæmdaaðili á Landsímareitnum telur sig þó hafa orðið fyrir tjóni og hyggst leita réttar síns. Óvissu létt segir Dagur B. Innlent 19.2.2019 03:02 Formaður Flokks fólksins segir vinnubrögð borgarinnar með ólíkindum Formaður Flokks fólksins er undrandi á handvömm hjá Reykjavíkurborg sem leiddi til þess að hún fékk ekki boð á samtalsfund þingmanna og borgarfulltrúa í gær. Innlent 16.2.2019 12:15 Vigdís kærir kosningarnar Vigdís Hauksdóttir, fulltrúi Miðflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, hefur kært borgarstjórnarkosningarnar sem fóru fram hinn 26. maí 2018. Innlent 14.2.2019 16:35 Vanþekking á lögum orsök brotsins Vanþekking á lögum og reglum persónuverndarréttar Reykjavíkur urðu til þess að borgin braut gegn persónuverndarlögum í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna síðastliðið vor. Þá vantaði mikilvægar upplýsingar af hálfu borgarinnar í samskiptum við Persónuvernd (PRS). Innlent 14.2.2019 06:37 Vitað um versnandi stöðu Póstsins í áratug Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og fyrirrennara þess hafa á síðustu tíu árum fengið ítrekuð bréf frá stjórnendum Íslandspósts þar sem gerð var grein fyrir meintri versnandi stöðu fyrirtækisins vegna alþjónustu. Viðskipti innlent 9.2.2019 03:03 Framkvæmdastjóri hjá Vegagerðinni sendur í leyfi Sigurður Áss Grétarsson, framkvæmdastjóri siglingasviðs hjá Vegagerðinni, hefur verið sendur í leyfi frá störfum Viðskipti innlent 8.2.2019 11:36 Katrín segir Kvenréttindafélagið og Samtökin ´78 óháð samtök Enginn sérstakur greinarmunur gerður á áróðri og fræðslu þegar svo ber undir. Innlent 8.2.2019 11:05 Uppstokkun í stjórnsýslunni Borgarráð samþykkti í gær að leggja niður skrifstofu eigna- og atvinnuþróunar (SEA) eftir að hún fékk útreið í skýrslu um framkvæmdirnar við Nauthólsveg 100, endurbætur á bragganum margumtalaða. Innlent 8.2.2019 03:00 Samtökin ´78 fá 15 milljónir til að sinna fræðslu Forsætisráðuneytið og Samtökin ´78, hagsmuna- og baráttusamtök hinsegin fólks á Íslandi, hafa gert með sér samning um að samtökin sinni sértækri fræðslu, þjónustu og ráðgjöf er varða málefni hinsegin fólks. Innlent 7.2.2019 13:25 Kvenréttindafélag Íslands fær 10 milljóna styrk frá ríkinu Forsætisráðuneytið og Kvenréttindafélag Íslands hafa gert með sér samning um að félagið sinni fræðslu, námskeiðshaldi og upplýsingagjöf um jafnrétti kynjanna á innlendum og erlendum vettvangi. Innlent 6.2.2019 14:42 Sex sækja um sem forstjóri Barnaverndarstofu Sex manns sóttu um embætti forstjóra Barnaverndarstofu en umsóknarfrestur rann út þann 28. janúar síðastliðinn. Innlent 5.2.2019 15:57 Núlluðu út afgreiðslu ráðuneytis Afgreiðsla fjármálaráðuneytisins á gagnabeiðni Fréttablaðsins var í andstöðu við upplýsinga- og stjórnsýslulög. Túlkun ráðuneytisins á upplýsingalögum hefði opnað á að stjórnvöld gætu vistað gögn utan starfsstöðva sinna til að skjóta sér undan gildissviði upplýsingalaga. Innlent 2.2.2019 03:03 Sigríður Andersen vill spara hjá sýslumannsembættunum Urgur í Eyjum vegna brottflutts sýslumanns. Innlent 1.2.2019 10:01 Nýja sjúkrahótelið hefur kostað 2,3 milljarða króna Núverandi kostnaður vegna heildarframkvæmdarinnar við 75 herbergja sjúkrahótel við Hringbraut er 2.143 milljónir króna, óverðbætt og án innbúnaðar. Innlent 1.2.2019 03:01 Ný vegabréf fara í umferð eftir helgi Innleiðing nýrra vegabréfa hefur tekið fjögur ár og er stofnkostnaðurinn um 200 milljónir króna Innlent 31.1.2019 17:49 Ætla að koma í veg fyrir undirboð og brotastarfsemi á vinnumarkaði Áríðandi að koma tillögunum sem fyrst í framkvæmd að mati formanns starfshópsins. Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ segir þau fyrirtæki sem séu að svindla og svína á fólki fái ekkert annað tækifæri og verðikomið út af markað, Innlent 31.1.2019 17:25 Bæjarstjórn ályktar um brotthvarf sýslumanns Kristín Þórðardóttir, sýslumaður á Suðurlandi verður sett tímabundið sem sýslumaður í Vestmannaeyjum á morgun. Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir ekkert samráð hafa verið haft við bæjaryfirvöld um breytingarnar og gera hefði mátt aðrar ráðstafanir. Innlent 31.1.2019 11:29 Bílastæðaþjónusta sektuð eftir kvartanir Isavia Neytendastofa hefur lagt 250 þúsund króna stjórnvaldssekt á Base Capital ehf. vegna markaðssetningar fyrirtækisins við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Viðskipti innlent 31.1.2019 10:07 Lóan og landslagsmyndir áberandi í nýrri útgáfu íslenskra vegabréfa Framleiðsla á nýrri útgáfu af íslenskum vegabréfum hefst á morgun, föstudaginn 1. febrúar, hjá Þjóðskrá Íslands. Innlent 31.1.2019 07:18 Enginn sýslumaður í Vestmannaeyjum Páll Magnússon gagnrýnir Sigríði Á. Andersen harðlega. Innlent 30.1.2019 15:41 Starfskjaranefnd OR ákvarðar sér 25 þúsund á tímann Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti í síðasta mánuði að laun nefndarmanna starfskjaranefndar fyrirtækisins verði 25 þúsund krónur fyrir hvern unninn klukkutíma. Innlent 30.1.2019 05:30 Námsmaður endurgreiði 700 þúsund Konu í framhaldsskólanámi hefur verið gert að endurgreiða Vinnumálastofnun (VMS) tæpar 700 þúsund krónur, auk 15 prósent álags á upphæðina, vegna ofgreiddra atvinnuleysisbóta. Innlent 28.1.2019 21:27 Kaupir umdeilda eign sonarins á Þingvöllum Forkaupsréttur ríkisins að steypugrunni í þjóðgarðinum á Þingvöllum var ekki nýttur og hefur Páll Samúelsson keypt af syni sínum og tengdadóttur. Verðið er ekki gefið upp. Grunnurinn er á lóð í eigu ríkisins með leigusamning til 2021. Innlent 28.1.2019 21:28 Ráðuneytið hefur leyst landfestar Kleifabergs Réttaráhrifum veiðileyfasviptingu Kleifabergs RE-70 hefur verið frestað til 15. apríl næstkomandi á meðan unnið er úr kæru Brims á ákvörðun Fiskistofu. Andmælaréttur fyrirtækisins ekki virtur. Gríðarlegir hagsmunir eru í húfi. Innlent 27.1.2019 22:26 Telur að svar Seðlabankans til Samherja hafi ekki verið í samræmi við lög Umboðsmaður Alþingis telur að svar Seðlabanka Íslands til Samherja, í tengslum við erindi fyrirtækisins um að bankinn myndi afturkalla ákvörðun sína um stjórnvaldssekt frá árinu 2016, hafi ekki verið í samræmi við lög. Viðskipti innlent 25.1.2019 16:47 Fylgir reglum um að fegra byggingar og umhverfi Ritstjóri Seðlabankans segir bankann vera með listaverkaeign sinni að fylgja viðmiðum og stefnum sem opinberir aðilar hafi sett. Innlent 23.1.2019 19:54 Segja ráðuneytið reyna að fría sig ábyrgð á auglýsingu um ólaunað starfsnám Þetta kemur fram í frétt á vef BHM. Innlent 22.1.2019 16:25 Enn stendur til að halda #metoo ráðstefnu Hugmyndin um að fresta #metoo ráðstefnu sem átti að halda við þingsetningu á morgun var að frumkvæði Karenar Kjartansdóttur, framkvæmdastjóra Samfylkingarinnar. Ráðstefnuna átti að halda á vegum flokkanna og í þverpólitísku samstarfi. Innlent 20.1.2019 18:25 « ‹ 54 55 56 57 58 59 60 … 60 ›
31 sótti um embætti skrifstofustjóra í félagsmálaráðuneytinu Alls sótti 31 einstaklingur um embætti skrifstofustjóra á þremur skrifstofum félagsmálaráðuneytisins en umsóknarfrestur rann út 18. febrúar síðastliðinn. Innlent 19.2.2019 15:16
Hafna uppbyggingu á Granda Skipulagsfulltrúi hafnar breytingum á deiliskipulagi sem gera myndu kleift að byggja yfir 40 þúsund fermetra atvinnuhúsnæði aftan við gömlu verbúðirnar á Grandagarði. Finnur fyrir þrýstingi á breytingar. Innlent 19.2.2019 06:13
Sækja tjón sitt vegna friðunar Minjastofnun dró í gær til baka tillögu sína um að stækka friðlýst svæði í Víkurgarði. Framkvæmdaaðili á Landsímareitnum telur sig þó hafa orðið fyrir tjóni og hyggst leita réttar síns. Óvissu létt segir Dagur B. Innlent 19.2.2019 03:02
Formaður Flokks fólksins segir vinnubrögð borgarinnar með ólíkindum Formaður Flokks fólksins er undrandi á handvömm hjá Reykjavíkurborg sem leiddi til þess að hún fékk ekki boð á samtalsfund þingmanna og borgarfulltrúa í gær. Innlent 16.2.2019 12:15
Vigdís kærir kosningarnar Vigdís Hauksdóttir, fulltrúi Miðflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, hefur kært borgarstjórnarkosningarnar sem fóru fram hinn 26. maí 2018. Innlent 14.2.2019 16:35
Vanþekking á lögum orsök brotsins Vanþekking á lögum og reglum persónuverndarréttar Reykjavíkur urðu til þess að borgin braut gegn persónuverndarlögum í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna síðastliðið vor. Þá vantaði mikilvægar upplýsingar af hálfu borgarinnar í samskiptum við Persónuvernd (PRS). Innlent 14.2.2019 06:37
Vitað um versnandi stöðu Póstsins í áratug Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og fyrirrennara þess hafa á síðustu tíu árum fengið ítrekuð bréf frá stjórnendum Íslandspósts þar sem gerð var grein fyrir meintri versnandi stöðu fyrirtækisins vegna alþjónustu. Viðskipti innlent 9.2.2019 03:03
Framkvæmdastjóri hjá Vegagerðinni sendur í leyfi Sigurður Áss Grétarsson, framkvæmdastjóri siglingasviðs hjá Vegagerðinni, hefur verið sendur í leyfi frá störfum Viðskipti innlent 8.2.2019 11:36
Katrín segir Kvenréttindafélagið og Samtökin ´78 óháð samtök Enginn sérstakur greinarmunur gerður á áróðri og fræðslu þegar svo ber undir. Innlent 8.2.2019 11:05
Uppstokkun í stjórnsýslunni Borgarráð samþykkti í gær að leggja niður skrifstofu eigna- og atvinnuþróunar (SEA) eftir að hún fékk útreið í skýrslu um framkvæmdirnar við Nauthólsveg 100, endurbætur á bragganum margumtalaða. Innlent 8.2.2019 03:00
Samtökin ´78 fá 15 milljónir til að sinna fræðslu Forsætisráðuneytið og Samtökin ´78, hagsmuna- og baráttusamtök hinsegin fólks á Íslandi, hafa gert með sér samning um að samtökin sinni sértækri fræðslu, þjónustu og ráðgjöf er varða málefni hinsegin fólks. Innlent 7.2.2019 13:25
Kvenréttindafélag Íslands fær 10 milljóna styrk frá ríkinu Forsætisráðuneytið og Kvenréttindafélag Íslands hafa gert með sér samning um að félagið sinni fræðslu, námskeiðshaldi og upplýsingagjöf um jafnrétti kynjanna á innlendum og erlendum vettvangi. Innlent 6.2.2019 14:42
Sex sækja um sem forstjóri Barnaverndarstofu Sex manns sóttu um embætti forstjóra Barnaverndarstofu en umsóknarfrestur rann út þann 28. janúar síðastliðinn. Innlent 5.2.2019 15:57
Núlluðu út afgreiðslu ráðuneytis Afgreiðsla fjármálaráðuneytisins á gagnabeiðni Fréttablaðsins var í andstöðu við upplýsinga- og stjórnsýslulög. Túlkun ráðuneytisins á upplýsingalögum hefði opnað á að stjórnvöld gætu vistað gögn utan starfsstöðva sinna til að skjóta sér undan gildissviði upplýsingalaga. Innlent 2.2.2019 03:03
Sigríður Andersen vill spara hjá sýslumannsembættunum Urgur í Eyjum vegna brottflutts sýslumanns. Innlent 1.2.2019 10:01
Nýja sjúkrahótelið hefur kostað 2,3 milljarða króna Núverandi kostnaður vegna heildarframkvæmdarinnar við 75 herbergja sjúkrahótel við Hringbraut er 2.143 milljónir króna, óverðbætt og án innbúnaðar. Innlent 1.2.2019 03:01
Ný vegabréf fara í umferð eftir helgi Innleiðing nýrra vegabréfa hefur tekið fjögur ár og er stofnkostnaðurinn um 200 milljónir króna Innlent 31.1.2019 17:49
Ætla að koma í veg fyrir undirboð og brotastarfsemi á vinnumarkaði Áríðandi að koma tillögunum sem fyrst í framkvæmd að mati formanns starfshópsins. Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ segir þau fyrirtæki sem séu að svindla og svína á fólki fái ekkert annað tækifæri og verðikomið út af markað, Innlent 31.1.2019 17:25
Bæjarstjórn ályktar um brotthvarf sýslumanns Kristín Þórðardóttir, sýslumaður á Suðurlandi verður sett tímabundið sem sýslumaður í Vestmannaeyjum á morgun. Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir ekkert samráð hafa verið haft við bæjaryfirvöld um breytingarnar og gera hefði mátt aðrar ráðstafanir. Innlent 31.1.2019 11:29
Bílastæðaþjónusta sektuð eftir kvartanir Isavia Neytendastofa hefur lagt 250 þúsund króna stjórnvaldssekt á Base Capital ehf. vegna markaðssetningar fyrirtækisins við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Viðskipti innlent 31.1.2019 10:07
Lóan og landslagsmyndir áberandi í nýrri útgáfu íslenskra vegabréfa Framleiðsla á nýrri útgáfu af íslenskum vegabréfum hefst á morgun, föstudaginn 1. febrúar, hjá Þjóðskrá Íslands. Innlent 31.1.2019 07:18
Enginn sýslumaður í Vestmannaeyjum Páll Magnússon gagnrýnir Sigríði Á. Andersen harðlega. Innlent 30.1.2019 15:41
Starfskjaranefnd OR ákvarðar sér 25 þúsund á tímann Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti í síðasta mánuði að laun nefndarmanna starfskjaranefndar fyrirtækisins verði 25 þúsund krónur fyrir hvern unninn klukkutíma. Innlent 30.1.2019 05:30
Námsmaður endurgreiði 700 þúsund Konu í framhaldsskólanámi hefur verið gert að endurgreiða Vinnumálastofnun (VMS) tæpar 700 þúsund krónur, auk 15 prósent álags á upphæðina, vegna ofgreiddra atvinnuleysisbóta. Innlent 28.1.2019 21:27
Kaupir umdeilda eign sonarins á Þingvöllum Forkaupsréttur ríkisins að steypugrunni í þjóðgarðinum á Þingvöllum var ekki nýttur og hefur Páll Samúelsson keypt af syni sínum og tengdadóttur. Verðið er ekki gefið upp. Grunnurinn er á lóð í eigu ríkisins með leigusamning til 2021. Innlent 28.1.2019 21:28
Ráðuneytið hefur leyst landfestar Kleifabergs Réttaráhrifum veiðileyfasviptingu Kleifabergs RE-70 hefur verið frestað til 15. apríl næstkomandi á meðan unnið er úr kæru Brims á ákvörðun Fiskistofu. Andmælaréttur fyrirtækisins ekki virtur. Gríðarlegir hagsmunir eru í húfi. Innlent 27.1.2019 22:26
Telur að svar Seðlabankans til Samherja hafi ekki verið í samræmi við lög Umboðsmaður Alþingis telur að svar Seðlabanka Íslands til Samherja, í tengslum við erindi fyrirtækisins um að bankinn myndi afturkalla ákvörðun sína um stjórnvaldssekt frá árinu 2016, hafi ekki verið í samræmi við lög. Viðskipti innlent 25.1.2019 16:47
Fylgir reglum um að fegra byggingar og umhverfi Ritstjóri Seðlabankans segir bankann vera með listaverkaeign sinni að fylgja viðmiðum og stefnum sem opinberir aðilar hafi sett. Innlent 23.1.2019 19:54
Segja ráðuneytið reyna að fría sig ábyrgð á auglýsingu um ólaunað starfsnám Þetta kemur fram í frétt á vef BHM. Innlent 22.1.2019 16:25
Enn stendur til að halda #metoo ráðstefnu Hugmyndin um að fresta #metoo ráðstefnu sem átti að halda við þingsetningu á morgun var að frumkvæði Karenar Kjartansdóttur, framkvæmdastjóra Samfylkingarinnar. Ráðstefnuna átti að halda á vegum flokkanna og í þverpólitísku samstarfi. Innlent 20.1.2019 18:25