Bretland Mike Ashley vill kaupa plötuverslunarkeðjuna HMV Breski kaupsýslumaðurinn Mike Ashley, eigandi Sports Direct, hefur gert tilboð í bresku hljómplötuverslunarkeðjuna HMV sem fór í gjaldþrot í síðasta mánuði. Viðskipti erlent 22.1.2019 19:02 Flugvél Sala enn ófundin Leit að flugvél sem átti að ferja knattspyrnumanninn Emiliano Sala til velsku borgarinnar Cardiff og hvarf yfir Ermarsundi á mánudagskvöld bar engan árangur í gær og var hlé gert á sjöunda tímanum. Erlent 22.1.2019 22:02 Attenborough í Davos: Erfitt að ofmeta loftslagsvána Breski náttúrufræðingurinn varaði við því að mannkynið gæti hæglega rústað náttúrunni gripi það ekki strax til aðgerða. Erlent 22.1.2019 23:30 Rústaði anddyri hótels vegna vangoldinna launa Hrópar að eina sem þurfti að gera var að borga honum sex hundruð pund. Erlent 22.1.2019 12:53 Móðir og tvær dætur hennar fundust látnar á heimili sínu nærri Bolton 27 ára gömul kona og tvær dætur hennar, eins árs og þriggja ára, fundust síðdegis í gær látnar á heimili sínu í þorpinu Little Lever nærri borginni Bolton í norðurhluta Englands. Erlent 22.1.2019 12:19 Drónarnir á Gatwick kostuðu EasyJet milljarða Lággjaldaflugfélagið EasyJet áætlar að drónarnir, sem trufluðu flugumferð um Gatwick-flugvöll í desember, hafi kostað flugfélagið um 15 milljónir punda, rúmlega 2,3 milljarða króna. Viðskipti erlent 22.1.2019 10:12 Leikmaður Cardiff í flugvél sem hrapaði í Ermarsund Lítil farþegaflugvél sem verið var að fljúga frá Nantes í Frakklandi til Cardiff í Bretlandi er sögð hafa hrapað yfir Ermarsundi í gærkvöldi. Emiliano Sala, nýr leikmaður Cardiff City, var um borð í flugvélinni. Erlent 22.1.2019 09:07 Murdoch vill samnýta krafta tveggja blaða Breski auðkýfingurinn Rupert Murdoch hefur formlega lagt inn umsókn til breskra stjórnvalda þar sem hann óskar eftir leyfi handa ritstjórnum The Times og The Sunday Times til að starfa saman. Erlent 21.1.2019 21:48 Besta leiðin til að koma í veg fyrir Brexit án samnings er að semja Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, kom fyrir fulltrúadeild Breska þingsins í dag og ræddi áform ríkisstjórnarinnar í Brexit málinu. Erlent 21.1.2019 19:33 May leitar leiða til þess að losa um Brexit-hnútinn Theresa May, forsætisráðherra Breta, mun í dag kynna næstu skref varðandi Brexit eftir að breska þingið hafnaði útgöngusamningnum sem ríkisstjórn hennar og Evrópusambandið náðu samkomulagi um á síðasta ári. Erlent 21.1.2019 13:38 Telja 26 ríkustu mennina eiga jafnmikið og fátækari helming mannkyns Samkvæmt nýrri skýrslu bresku góðgerðarsamtakanna Oxfam um skiptingu auðs í heiminum eiga 26 ríkustu menn heims jafnmikinn auð og sá helmingur mannkyns sem hefur minnst á milli handanna. Erlent 21.1.2019 11:33 Spice Girls bolir framleiddir í þrælakistu í Bangladess Ágóði af bolunum rann til góðgerðasamtaka á meðan verkafólkið sem framleiddi þá fékk rétt rúmar 50 krónur á tímann. Erlent 20.1.2019 22:44 Líkamsleifar sem geymdar voru á safni jarðsettar Líkamsleifar fórnarlamba helfararinnar sem geymdar höfðu verið á safni í yfir 20 ár voru í dag jarðsettar í London. Erlent 20.1.2019 14:24 Tveir handteknir vegna bílsprengjunnar á Norður-Írlandi Lögregla á Norður-Írlandi hefur handtekið tvo karlmenn á þrítugsaldri vegna gruns um að bera ábyrgð á bílsprengju sem sprakk í miðbæ Londonderry í gærkvöldi. Erlent 20.1.2019 13:50 Bílsprengja við réttarsal í Londonderry Bílsprengja sprakk fyrir utan réttarsal í norðurírsku borginni Londonderry í gærkvöld. Lögreglu hafði borist ábending um sprengjuna og hafði rýmt svæðið. Erlent 20.1.2019 10:42 Fylgjast náið með ferðum prinsins: „Hefur ekki einu sinni beðist afsökunar“ Prinsinn myndaður einn í nýjum Land Rover og án sætisbeltis tveimur dögum eftir áreksturinn. Erlent 19.1.2019 23:45 Munu ekki veita Filippusi prins afslátt við rannsókn bílslyss Drottningamaðurinn slapp ómeiddur frá bílslysi á fimmtudaginn. Erlent 19.1.2019 19:21 Theresa May ræðir við ESB-leiðtoga Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, og Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ræddust í gær við í síma um næstu skref í Brexit-málinu. Erlent 18.1.2019 21:09 Filippus prins slapp ómeiddur úr bílslysi Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, lenti í bílslysi í gær nálægt Sandringham-höll drottningarinnar. Erlent 18.1.2019 07:44 Corbyn hundsaði boð May um viðræður Formaður Verkamannaflokksins segir viðræður forsætisráðherra um framhaldið í Brexit-málinu sýndarmennsku. Vill að samningslaus útganga sé fyrst tekin af borðinu. Það vill May ekki gera. Erlent 17.1.2019 22:24 Evrópa býr sig undir Brexit án samnings Aðildarríki Evrópusambandsins vinna að því að stilla saman strengi ef Bretlandi yfirgefur sambandið án samnings um framtíðarsamskipti. Erlent 17.1.2019 15:26 Þingforseti vekur aðdáun í Evrópu í miðju Brexit-ölduróti Eina röðin og reglan í breskum stjórnmálum um þessar mundir er sögð koma úr munni Johns Bercow, forseta þingsins, að mati evrópskra fjölmiðla. Erlent 17.1.2019 12:05 May reynir að ná þverpólitískri sátt um Brexit Breski forsætisráðherrann ræðir við pólitíska samherja og andstæðinga um framhald Brexit í dag. Erlent 17.1.2019 10:41 Ósáttir stóðu vörð um stjórn Theresu May Breska þingið hafnaði vantrauststillögu á ríkisstjórn Theresu May eftir að hafa kosið gegn samningi hennar á þriðjudag. Erlent 16.1.2019 22:41 Útilokaði ekki Brexit án samnings Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir Jeremy Corbyn, leiðtoga Verkamannaflokksins, ekki hafa viljað taka þátt í viðræðum um úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu í kjölfar þess að þingið hafnaði samningi May í gær en felldi vantrauststillögu gegn ríkisstjórn hennar nú í kvöld. Erlent 16.1.2019 22:20 May stóð af sér vantrauststillögu Vantrauststillaga Jeremy Corbyn, leiðtoga Verkamannaflokksins, gegn ríkisstjórn Theresu May var felld á breska þinginu nú fyrir skömmu. Erlent 16.1.2019 18:51 Corbyn sagði May stýra „uppvakningsríkisstjórn“ Atkvæði verða greidd um vantraust á Theresu May forsætisráðherra eftir Brexit-ósigurinn nú í kvöld. Erlent 16.1.2019 16:45 Stórtap hjá May og stjórnin í lífshættu Breska þingið kolfelldi samning ríkisstjórnar Theresu May við ESB um útgöngu. Stærsta tapið í meira en öld. Erlent 15.1.2019 22:00 Brexit-samningurinn felldur: Hvað gerist næst? Ríkisstjórn Theresu May beið mikinn ósigur í breska þinginu í kvöld þegar Brexit-samningur stjórnarinnar og ESB var kolfelldur í breska þinginu. Erlent 15.1.2019 21:54 Þingmenn felldu samning May Breskir þingmenn munu greiða atkvæði um Brexit samning Theresu May, forsætisráðherra Bretlands um klukkan sjö í kvöld. Erlent 15.1.2019 17:27 « ‹ 117 118 119 120 121 122 123 124 125 … 130 ›
Mike Ashley vill kaupa plötuverslunarkeðjuna HMV Breski kaupsýslumaðurinn Mike Ashley, eigandi Sports Direct, hefur gert tilboð í bresku hljómplötuverslunarkeðjuna HMV sem fór í gjaldþrot í síðasta mánuði. Viðskipti erlent 22.1.2019 19:02
Flugvél Sala enn ófundin Leit að flugvél sem átti að ferja knattspyrnumanninn Emiliano Sala til velsku borgarinnar Cardiff og hvarf yfir Ermarsundi á mánudagskvöld bar engan árangur í gær og var hlé gert á sjöunda tímanum. Erlent 22.1.2019 22:02
Attenborough í Davos: Erfitt að ofmeta loftslagsvána Breski náttúrufræðingurinn varaði við því að mannkynið gæti hæglega rústað náttúrunni gripi það ekki strax til aðgerða. Erlent 22.1.2019 23:30
Rústaði anddyri hótels vegna vangoldinna launa Hrópar að eina sem þurfti að gera var að borga honum sex hundruð pund. Erlent 22.1.2019 12:53
Móðir og tvær dætur hennar fundust látnar á heimili sínu nærri Bolton 27 ára gömul kona og tvær dætur hennar, eins árs og þriggja ára, fundust síðdegis í gær látnar á heimili sínu í þorpinu Little Lever nærri borginni Bolton í norðurhluta Englands. Erlent 22.1.2019 12:19
Drónarnir á Gatwick kostuðu EasyJet milljarða Lággjaldaflugfélagið EasyJet áætlar að drónarnir, sem trufluðu flugumferð um Gatwick-flugvöll í desember, hafi kostað flugfélagið um 15 milljónir punda, rúmlega 2,3 milljarða króna. Viðskipti erlent 22.1.2019 10:12
Leikmaður Cardiff í flugvél sem hrapaði í Ermarsund Lítil farþegaflugvél sem verið var að fljúga frá Nantes í Frakklandi til Cardiff í Bretlandi er sögð hafa hrapað yfir Ermarsundi í gærkvöldi. Emiliano Sala, nýr leikmaður Cardiff City, var um borð í flugvélinni. Erlent 22.1.2019 09:07
Murdoch vill samnýta krafta tveggja blaða Breski auðkýfingurinn Rupert Murdoch hefur formlega lagt inn umsókn til breskra stjórnvalda þar sem hann óskar eftir leyfi handa ritstjórnum The Times og The Sunday Times til að starfa saman. Erlent 21.1.2019 21:48
Besta leiðin til að koma í veg fyrir Brexit án samnings er að semja Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, kom fyrir fulltrúadeild Breska þingsins í dag og ræddi áform ríkisstjórnarinnar í Brexit málinu. Erlent 21.1.2019 19:33
May leitar leiða til þess að losa um Brexit-hnútinn Theresa May, forsætisráðherra Breta, mun í dag kynna næstu skref varðandi Brexit eftir að breska þingið hafnaði útgöngusamningnum sem ríkisstjórn hennar og Evrópusambandið náðu samkomulagi um á síðasta ári. Erlent 21.1.2019 13:38
Telja 26 ríkustu mennina eiga jafnmikið og fátækari helming mannkyns Samkvæmt nýrri skýrslu bresku góðgerðarsamtakanna Oxfam um skiptingu auðs í heiminum eiga 26 ríkustu menn heims jafnmikinn auð og sá helmingur mannkyns sem hefur minnst á milli handanna. Erlent 21.1.2019 11:33
Spice Girls bolir framleiddir í þrælakistu í Bangladess Ágóði af bolunum rann til góðgerðasamtaka á meðan verkafólkið sem framleiddi þá fékk rétt rúmar 50 krónur á tímann. Erlent 20.1.2019 22:44
Líkamsleifar sem geymdar voru á safni jarðsettar Líkamsleifar fórnarlamba helfararinnar sem geymdar höfðu verið á safni í yfir 20 ár voru í dag jarðsettar í London. Erlent 20.1.2019 14:24
Tveir handteknir vegna bílsprengjunnar á Norður-Írlandi Lögregla á Norður-Írlandi hefur handtekið tvo karlmenn á þrítugsaldri vegna gruns um að bera ábyrgð á bílsprengju sem sprakk í miðbæ Londonderry í gærkvöldi. Erlent 20.1.2019 13:50
Bílsprengja við réttarsal í Londonderry Bílsprengja sprakk fyrir utan réttarsal í norðurírsku borginni Londonderry í gærkvöld. Lögreglu hafði borist ábending um sprengjuna og hafði rýmt svæðið. Erlent 20.1.2019 10:42
Fylgjast náið með ferðum prinsins: „Hefur ekki einu sinni beðist afsökunar“ Prinsinn myndaður einn í nýjum Land Rover og án sætisbeltis tveimur dögum eftir áreksturinn. Erlent 19.1.2019 23:45
Munu ekki veita Filippusi prins afslátt við rannsókn bílslyss Drottningamaðurinn slapp ómeiddur frá bílslysi á fimmtudaginn. Erlent 19.1.2019 19:21
Theresa May ræðir við ESB-leiðtoga Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, og Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ræddust í gær við í síma um næstu skref í Brexit-málinu. Erlent 18.1.2019 21:09
Filippus prins slapp ómeiddur úr bílslysi Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, lenti í bílslysi í gær nálægt Sandringham-höll drottningarinnar. Erlent 18.1.2019 07:44
Corbyn hundsaði boð May um viðræður Formaður Verkamannaflokksins segir viðræður forsætisráðherra um framhaldið í Brexit-málinu sýndarmennsku. Vill að samningslaus útganga sé fyrst tekin af borðinu. Það vill May ekki gera. Erlent 17.1.2019 22:24
Evrópa býr sig undir Brexit án samnings Aðildarríki Evrópusambandsins vinna að því að stilla saman strengi ef Bretlandi yfirgefur sambandið án samnings um framtíðarsamskipti. Erlent 17.1.2019 15:26
Þingforseti vekur aðdáun í Evrópu í miðju Brexit-ölduróti Eina röðin og reglan í breskum stjórnmálum um þessar mundir er sögð koma úr munni Johns Bercow, forseta þingsins, að mati evrópskra fjölmiðla. Erlent 17.1.2019 12:05
May reynir að ná þverpólitískri sátt um Brexit Breski forsætisráðherrann ræðir við pólitíska samherja og andstæðinga um framhald Brexit í dag. Erlent 17.1.2019 10:41
Ósáttir stóðu vörð um stjórn Theresu May Breska þingið hafnaði vantrauststillögu á ríkisstjórn Theresu May eftir að hafa kosið gegn samningi hennar á þriðjudag. Erlent 16.1.2019 22:41
Útilokaði ekki Brexit án samnings Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir Jeremy Corbyn, leiðtoga Verkamannaflokksins, ekki hafa viljað taka þátt í viðræðum um úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu í kjölfar þess að þingið hafnaði samningi May í gær en felldi vantrauststillögu gegn ríkisstjórn hennar nú í kvöld. Erlent 16.1.2019 22:20
May stóð af sér vantrauststillögu Vantrauststillaga Jeremy Corbyn, leiðtoga Verkamannaflokksins, gegn ríkisstjórn Theresu May var felld á breska þinginu nú fyrir skömmu. Erlent 16.1.2019 18:51
Corbyn sagði May stýra „uppvakningsríkisstjórn“ Atkvæði verða greidd um vantraust á Theresu May forsætisráðherra eftir Brexit-ósigurinn nú í kvöld. Erlent 16.1.2019 16:45
Stórtap hjá May og stjórnin í lífshættu Breska þingið kolfelldi samning ríkisstjórnar Theresu May við ESB um útgöngu. Stærsta tapið í meira en öld. Erlent 15.1.2019 22:00
Brexit-samningurinn felldur: Hvað gerist næst? Ríkisstjórn Theresu May beið mikinn ósigur í breska þinginu í kvöld þegar Brexit-samningur stjórnarinnar og ESB var kolfelldur í breska þinginu. Erlent 15.1.2019 21:54
Þingmenn felldu samning May Breskir þingmenn munu greiða atkvæði um Brexit samning Theresu May, forsætisráðherra Bretlands um klukkan sjö í kvöld. Erlent 15.1.2019 17:27