
Ástralía

Skelfilegur eldsvoði í Ástralíu
Þrjú börn undir tíu ára aldri og faðir þeirra eru dáin eftir eldsvoða í bíl fjölskyldunnar í Ástralíu í morgun.

Kærkomin rigning í Ástralíu
Slökkviliðsmenn og íbúar við austurströnd Ástralíu hafa tekið mikilli rigningu þar fagnandi þrátt fyrir að henni fylgdu flóð í Sydney.

Djokovic vann opna ástralska í áttunda skipti
Serbinn Novak Djokovic vann opna ástralska meistaramótið í tennis í 8. skipti í dag eftir frábæra endurkomu gegn Dominic Thiem. Er þetta annað árið í röð sem Djokovic vinnur í Ástralíu.

Yngst til að vinna opna ástralska síðan 2008
Sofia Kenin vann sinn fyrsta risatitil í tennis í dag þegar hún lagði Garbine Muguruza á opna ástralska meistaramótinu í dag.

Neyðarástandi lýst yfir í áströlsku höfuðborginni
Hættan af eldunum sem nú brenna er sú mesta sem verið hefur á svæðinu í tæpa tvo áratugi.

Ástralir í sóttkví á Jólaeyju vegna Wuhan-veirunnar
Tala látinna af völdum kórónaveirunnar í Kína er komin í 132 og staðfest smit standa nú í tæplega 6000 manns.

Mikilvægum áfanga í baráttunni gegn Wuhan-veirunni náð
Vísindamenn í Ástralíu hafa orðið fyrstir til að skapa Wuhan-veiruna svokölluðu á rannsóknarstofu, utan Kína.

Fyrsta ástralska konan í 36 ár sem kemst í undanúrslit á Opna ástralska
Ashleigh Barty er komin í undanúrslitin á Opna ástralska risamótinu í tennis og það er óhætt að segja að það veki upp mikla kátínu hjá heimamönnum.

Lést í keppni í kökuáti
Sextíu ára áströlsk kona lést í gær á meðan hún tók þátt í keppni í kökuáti á hóteli í borginni Hervey Bay í Queensland í Ástralíu.

Wang sló Serenu Williams óvænt út og ferill þeirrar dönsku á enda
Serena Williams og Caroline Wozniacki duttu báðar út á Opna ástralska meistaramótinu í tennis í nótt.

Þrír létu lífið þegar Herkúles-vél fórst við slökkvistörf í Ástralíu
Herkúles-flutningavél af gerðinni C-130, sem sérstaklega var útbúin til slökkvistarfs, hrapaði til jarðar og sprakk í loft upp í Ástralíu í nótt.

Háskólakennarinn segist ítrekað hafa neitað að gerast njósnari fyrir Íran
Kylie Moore-Gilbert, bresk-ástralskur háskólakennari sem setið hefur í fangelsi í Íran síðan árið 2018, er sögð hafa hafnað tilboði íranskra yfirvalda um að gerast njósnari í skiptum fyrir frelsi.

Stærðarinnar haglél olli miklum skemmdum í Ástralíu
Haglélið sem var á stærð við golfkúlur rústaði bílum og rúðum, tætti tré og olli flóðum. Þá urðu tveir ferðamenn fyrir eldingu.

Telja eldana í Ástralíu hafa breytt landslaginu varanlega
Jafnvel skóglendi sem er aðlagað reglulegum eldum nær sér mögulega ekki að fullu eftir fordæmalausa gróðurelda í Ástralíu í vor og sumar.

Úrhelli og flóðahætta þar sem gróðureldar geisa
Slökkviliðsmenn segja að úrkoman hjálpi til við að ná tökum á eldunum sem hafa geisað frá því í september.

Þriggja ára stúlka fannst eftir að hafa horfið í sólarhring
Barnið var án skjóls og matar en hundur hennar var með henni. Mikil rigning hefur verið á svæðinu og var óttast að stúlkan hefði lent í flóði og drukknað.

Attenborough segir komið að ögurstundu fyrir loftslagsaðgerðir
Breski náttúrufræðingurinn gagnrýnir aðgerðaleysi ríkja heims í að bregðast við hnattrænni hlýnun af völdum manna. Hvert ár sem líði geri það erfiðara að ná árangri.

Elsta efni á jörðinni milljörðum árum eldra en jörðin
Talið er að rykagnir sem fundust í loftsteini sem féll á Ástralíu séu um 7,5 milljarða ára gamlar.

Sportpakkinn: Var mjög hrædd þegar hún náði ekki andanum
Slóvenska tenniskonan Dalila Jakupovic lenti í óskemmtilegri reynslu í baráttunni sinni við að vinna sér sæti á opna ástralska meistaramótinu í tennis. Arnar Björnsson skoðaði það hvernig gróðureldarnir í Ástralíu eru farnir að hafa áhrif á fyrsta risamótið á árinu 2020.

Varð að hætta keppni á opna ástralska vegna hóstakasts
Gróðureldarnir í Ástralíu eru farnir að hafa bein áhrif á opna ástralska tennismótið en tenniskona varð að hætta keppni í undankeppni þessa virta risamóts.

Reykur frá kjarreldunum klárar hringferð um hnöttinn
Reykurinn frá kjarreldunum í Ástralíu er nú á leið í kringum hnöttinn og ekki er langt í að hann reykjarbólstrinn nái aftur til Ástralíu.

Annar slökkviliðsmaður lést í baráttunni við gróðurelda í Ástralíu
Minnst 27 hafa nú látist í langvarandi gróðureldum í Ástralíu og hafa yfir tvö þúsund heimili heimili orðið eldunum að bráð. Fjórir slökkviliðsmenn eru meðal þeirra látnu.

Gefur 500 dollara fyrir hverja markvörslu í ensku úrvalsdeildinni um helgina
Ástralski landsliðsmarkvörðurinn Maty Ryan fann sérstaka leið til að styrkja baráttuna gegn gróðureldunum í heimalandi hans.

Prjóna fyrir móðurlaus dýr
Hópur fólks ætlar að bregðast við ákalli dýraverndunarsamtaka í Ástralíu og hittast á Kex Hosteli í Reykjavík í kvöld og prjóna poka fyrir dýr sem eru móðurlaus eftir gróðureldana í Ástralíu.

Bera til baka rangfærslur um íkveikjur í Ástralíu
Tölvuyrki og tröll hafa dreift misvísandi fréttum fjölmiðils Rupters Murdoch sem ýktu verulega ábyrgð brennuvarga á kjarreldum í Ástralíu.

Stormur hjálpar við slökkvistarf en eldingar auka hættu á frekari eldum
Veðurspá gerir ráð fyrir meiri hita og þurrki þegar storminu slotar. Þá gætu glæður eftir eldingar sem fylgja storminum kveikt enn fleiri elda.

Miður sín eftir að kengúrurnar hennar fórust í hamförunum
Gróðureldarnir í Ástralíu halda áfram að valda stórtjóni og búist er við því að þeir muni loga næstu mánuðina. Griðastaður fyrir kengúrur hefur stórskemmst og eigandinn segist hreinlega miður sín.

Vinkonan þurfti að flýja með barnið í rennblautum burðarpoka
Elísa Gyrðisdóttir, íslensk kona sem bjó lengi í Ástralíu, segir ástandið í landinu alvarlegra en marga grunar.

Nærri tvö þúsund heimili eyðilagst í eldunum
Nú er ljóst að tvö þúsund heimili hafa orðið eldunum í Ástralíu að bráð síðan í september sem engan enda virðast ætla að taka.

Varar Ástrali við að eldarnir gætu brunnið næstu mánuðina
Að minnsta kosti 24 hafa látið lífið í hamförunum og loftgæði í höfuðborginni Canberra voru um helgina talin þau verstu í heimi.