Reykjavík Reyndu að flýja lögregluna eftir eftirför Eftirför fór fram á sjötta tímanum í gærkvöldi þegar lögreglumenn ætluðu að stöðva ökutæki í Árbænum. Eftirförin varð ekki löng og var bifreiðin stöðvuð þar sem ökumaður og farþegi reyndu að hlaupa af vettvangi. Innlent 13.8.2020 07:12 Skákmaður hrakti keppinaut sinn á flótta um Elliðaárdal Dómstóll Skáksambands Íslands hefur áminnt skákmann fyrir óíþróttamannslega hegðun á Brim-mótaröðinni fyrr í sumar. Innlent 13.8.2020 07:01 Handteknir þegar þeir áttu að vera í sóttkví Tveir einstaklingar voru handteknir um hádegisbil í dag grunaðir um fjársvik. Innlent 12.8.2020 17:14 Einum veitingastað lokað tímabundið Lögregla á höfuðborgarsvæðinu lokaði í gærkvöldi einum veitingastað vegna brota á tilmælum um sóttvarnir og tveggja metra reglu. Innlent 12.8.2020 08:15 Þriggja sjö ára gamalla drengja var leitað í gær Leit var gerð á þremur sjö ára gömlum drengjum í gærkvöldi sem höfðu farið í Öskjuhlíð að leika sér með talstöðvar en ekki skilað sér aftur heim. Foreldrar og ættingjar voru farnir að leita um fjórum klukkustundum eftir að drengirnir sáust síðast. Innlent 12.8.2020 06:23 Ístak með lægra boðið í breikkun á Kjalarnesi Aðeins tvö tilboð bárust í breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes en þau voru opnuð hjá Vegagerðinni í dag. Lægra boðið, upp á 2.305 milljónir króna, átti Ístak, og var það fjórum prósentum yfir kostnaðaráætlun. Innlent 11.8.2020 19:43 Úrskurðaður í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag karlmann á sjötugsaldri í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald í þágu rannsóknar á bruna við Bræðraborgarstíg í júní. Innlent 11.8.2020 14:38 Átta af fjórtán veitingahúsum voru með viðeigandi sóttvarnaráðstafanir Fjórtán veitingahús voru heimsótt í miðborginni af lögreglu í gærkvöldi. Kannað var hvort ráðstafanir varðandi sóttvarnir og tveggja metra reglu væru sem skildi. Átta staðir af þessum fjórtán voru með sín mál í mjög góðu ástandi Innlent 11.8.2020 06:34 Hætt við Arion mótið Tæplega 2.500 stúlkur og drengir höfðu skráð sig til leiks á mótið Innlent 10.8.2020 19:49 Fengu 20 stunda fyrirvara um að leikskólinn opni viku eftir áætlun Opnun leikskólans Langholts við Sólheima í Reykjavík hefur verið frestað um sex daga. Innlent 10.8.2020 16:33 Ógnaði starfsfólki Bónuss með grjóti Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð til vegna búðarþjófnaðar í Skipholti í dag. Innlent 10.8.2020 15:16 Menningarnótt aflýst Neyðarstjórn Reykjavíkurborgar ákvað á fundi sínum í morgun að aflýsa Menningarnótt vegna kórónuveirufaraldursins. Menning 10.8.2020 12:05 Lögregla hafði afskipti af tveimur veitingastöðum í gærkvöldi Afskipti voru höfð af tveimur veitingastöðum í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi vegna brota á tveggja metra reglunni. Innlent 10.8.2020 06:27 Munu sekta og jafnvel loka veitingastöðum sem virða ekki tilmæli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun frá og með í dag byrja að sekta þá veitingastaði þar sem ekki er farið að tilmælum um sóttvarnir og fjöldatakmarkanir. Ljóst sé að lögregla sé nauðbeygð til að herða aðgerðir og ekki sé lengur hægt að höfða einungis til skynsemi veitingamanna og gesta. Innlent 9.8.2020 14:21 Lögreglumenn treystu sér ekki inn á veitingastaði vegna smithættu Lögreglumenn þorðu ekki inn á suma staði vegna smithættu við eftirlit með veitinga- og skemmtistöðum í miðborginni í gær. Innlent 9.8.2020 12:32 Henti fötum fyrir hálfa milljón út um glugga verslunar til að nálgast síðar Í tilkynningu frá lögreglu segir að konan hafi verið í annarlegu ástandi og að verðmæti fatanna sem hún henti út hafi verið milli 400-500 þúsund krónur. Innlent 9.8.2020 07:22 Fimmtán af 24 veitingastöðum framfylgdu ekki sóttvarnareglum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu fór inn á 24 veitinga- og skemmtistaði í gær og í fram á kvöld í þeim tilgangi að fylgja eftir reglum um sóttvarnir, fjöldatakmörkun og tveggja metra reglunni. Innlent 9.8.2020 07:07 Leggja vökvunarkerfi þegar mánuður er í leikinn gegn Englandi: „Ekkert svakalegt rask á vellinum“ Það hefur verið í nægu að snúast hjá vallarstjóra Laugardalsvallar, Kristni V. Jóhannssyni, á árinu. Fótbolti 8.8.2020 20:00 Íbúinn á Hrafnistu ekki með veiruna Íbúi Hrafnistu í Laugarási sem grunur var um að hafi smitast af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19 er ekki með kórónuveiruna. Innlent 8.8.2020 16:27 Heimsóknarreglur hertar á Droplaugastöðum Frá og með mánudeginum 10. ágúst verða heimsóknarreglur á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum hertar. Heimilinu verður ekki lokað alveg en heimsóknir verða takmarkaðar við einn nánasta aðstandanda. Innlent 8.8.2020 15:30 Grunur um að íbúi á Hrafnistu Laugarási hafi smitast Grunur er um að íbúi á Hrafnistu í Laugarási hafi smitast af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Innlent 8.8.2020 14:47 Líkamsárás og rán í Skeifunni Í skeyti frá lögreglu segir að sjúkralið hafi farið á vettvang þar sem ungur maður var með áverka í andliti, en árásarmenn voru sagðir þrír sem hafi strax farið af vettvangi. Innlent 8.8.2020 07:20 Lögreglan lýsir eftir Önnu Sigrúnu Anna Sigrún er 21 árs og til heimilis í Reykjavík. Innlent 7.8.2020 20:57 Fóru öll á veitingastað í miðbænum og smituðust Búið er að rekja uppruna annarrar hópsýkingar af tveimur sem komu upp hér á landi í síðasta mánuði. Innlent 7.8.2020 15:31 15 ára ökumaður og farþegi fluttir á slysadeild Ekki er vitað um meiðsli viðkomandi að svo stöddu. Innlent 7.8.2020 06:36 Fámenn kertafleytingarathöfn sýnd á netinu Sjötíu og fimm ár eru liðin í dag frá því að Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengju á japönsku borgina Híróshíma. Innlent 6.8.2020 22:31 Lögreglan varar við þjófum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetur fólk til þess að geyma hjól og vespur innandyra og passa það að verðmæti séu ekki geymd í bílum Innlent 6.8.2020 15:43 Stal rafskútu, jakka, veskjum og bíllyklum Fyrsti þjófnaðurinn var tilkynntur á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 6.8.2020 08:01 Hlupu frá lögreglu þegar ekki var hægt að aka Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk í gær tilkynningu um ökumann sem talið var að gæti verið undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Ökumaðurinn og farþegi reyndu að flýja frá lögreglu. Innlent 4.8.2020 06:52 Tveir fluttir á slysadeild eftir líkamsárásir Lögreglu bárust tilkynningar um þrjár líkamsárásir í gærkvöldi og nótt. Innlent 3.8.2020 07:07 « ‹ 306 307 308 309 310 311 312 313 314 … 334 ›
Reyndu að flýja lögregluna eftir eftirför Eftirför fór fram á sjötta tímanum í gærkvöldi þegar lögreglumenn ætluðu að stöðva ökutæki í Árbænum. Eftirförin varð ekki löng og var bifreiðin stöðvuð þar sem ökumaður og farþegi reyndu að hlaupa af vettvangi. Innlent 13.8.2020 07:12
Skákmaður hrakti keppinaut sinn á flótta um Elliðaárdal Dómstóll Skáksambands Íslands hefur áminnt skákmann fyrir óíþróttamannslega hegðun á Brim-mótaröðinni fyrr í sumar. Innlent 13.8.2020 07:01
Handteknir þegar þeir áttu að vera í sóttkví Tveir einstaklingar voru handteknir um hádegisbil í dag grunaðir um fjársvik. Innlent 12.8.2020 17:14
Einum veitingastað lokað tímabundið Lögregla á höfuðborgarsvæðinu lokaði í gærkvöldi einum veitingastað vegna brota á tilmælum um sóttvarnir og tveggja metra reglu. Innlent 12.8.2020 08:15
Þriggja sjö ára gamalla drengja var leitað í gær Leit var gerð á þremur sjö ára gömlum drengjum í gærkvöldi sem höfðu farið í Öskjuhlíð að leika sér með talstöðvar en ekki skilað sér aftur heim. Foreldrar og ættingjar voru farnir að leita um fjórum klukkustundum eftir að drengirnir sáust síðast. Innlent 12.8.2020 06:23
Ístak með lægra boðið í breikkun á Kjalarnesi Aðeins tvö tilboð bárust í breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes en þau voru opnuð hjá Vegagerðinni í dag. Lægra boðið, upp á 2.305 milljónir króna, átti Ístak, og var það fjórum prósentum yfir kostnaðaráætlun. Innlent 11.8.2020 19:43
Úrskurðaður í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag karlmann á sjötugsaldri í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald í þágu rannsóknar á bruna við Bræðraborgarstíg í júní. Innlent 11.8.2020 14:38
Átta af fjórtán veitingahúsum voru með viðeigandi sóttvarnaráðstafanir Fjórtán veitingahús voru heimsótt í miðborginni af lögreglu í gærkvöldi. Kannað var hvort ráðstafanir varðandi sóttvarnir og tveggja metra reglu væru sem skildi. Átta staðir af þessum fjórtán voru með sín mál í mjög góðu ástandi Innlent 11.8.2020 06:34
Hætt við Arion mótið Tæplega 2.500 stúlkur og drengir höfðu skráð sig til leiks á mótið Innlent 10.8.2020 19:49
Fengu 20 stunda fyrirvara um að leikskólinn opni viku eftir áætlun Opnun leikskólans Langholts við Sólheima í Reykjavík hefur verið frestað um sex daga. Innlent 10.8.2020 16:33
Ógnaði starfsfólki Bónuss með grjóti Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð til vegna búðarþjófnaðar í Skipholti í dag. Innlent 10.8.2020 15:16
Menningarnótt aflýst Neyðarstjórn Reykjavíkurborgar ákvað á fundi sínum í morgun að aflýsa Menningarnótt vegna kórónuveirufaraldursins. Menning 10.8.2020 12:05
Lögregla hafði afskipti af tveimur veitingastöðum í gærkvöldi Afskipti voru höfð af tveimur veitingastöðum í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi vegna brota á tveggja metra reglunni. Innlent 10.8.2020 06:27
Munu sekta og jafnvel loka veitingastöðum sem virða ekki tilmæli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun frá og með í dag byrja að sekta þá veitingastaði þar sem ekki er farið að tilmælum um sóttvarnir og fjöldatakmarkanir. Ljóst sé að lögregla sé nauðbeygð til að herða aðgerðir og ekki sé lengur hægt að höfða einungis til skynsemi veitingamanna og gesta. Innlent 9.8.2020 14:21
Lögreglumenn treystu sér ekki inn á veitingastaði vegna smithættu Lögreglumenn þorðu ekki inn á suma staði vegna smithættu við eftirlit með veitinga- og skemmtistöðum í miðborginni í gær. Innlent 9.8.2020 12:32
Henti fötum fyrir hálfa milljón út um glugga verslunar til að nálgast síðar Í tilkynningu frá lögreglu segir að konan hafi verið í annarlegu ástandi og að verðmæti fatanna sem hún henti út hafi verið milli 400-500 þúsund krónur. Innlent 9.8.2020 07:22
Fimmtán af 24 veitingastöðum framfylgdu ekki sóttvarnareglum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu fór inn á 24 veitinga- og skemmtistaði í gær og í fram á kvöld í þeim tilgangi að fylgja eftir reglum um sóttvarnir, fjöldatakmörkun og tveggja metra reglunni. Innlent 9.8.2020 07:07
Leggja vökvunarkerfi þegar mánuður er í leikinn gegn Englandi: „Ekkert svakalegt rask á vellinum“ Það hefur verið í nægu að snúast hjá vallarstjóra Laugardalsvallar, Kristni V. Jóhannssyni, á árinu. Fótbolti 8.8.2020 20:00
Íbúinn á Hrafnistu ekki með veiruna Íbúi Hrafnistu í Laugarási sem grunur var um að hafi smitast af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19 er ekki með kórónuveiruna. Innlent 8.8.2020 16:27
Heimsóknarreglur hertar á Droplaugastöðum Frá og með mánudeginum 10. ágúst verða heimsóknarreglur á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum hertar. Heimilinu verður ekki lokað alveg en heimsóknir verða takmarkaðar við einn nánasta aðstandanda. Innlent 8.8.2020 15:30
Grunur um að íbúi á Hrafnistu Laugarási hafi smitast Grunur er um að íbúi á Hrafnistu í Laugarási hafi smitast af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Innlent 8.8.2020 14:47
Líkamsárás og rán í Skeifunni Í skeyti frá lögreglu segir að sjúkralið hafi farið á vettvang þar sem ungur maður var með áverka í andliti, en árásarmenn voru sagðir þrír sem hafi strax farið af vettvangi. Innlent 8.8.2020 07:20
Lögreglan lýsir eftir Önnu Sigrúnu Anna Sigrún er 21 árs og til heimilis í Reykjavík. Innlent 7.8.2020 20:57
Fóru öll á veitingastað í miðbænum og smituðust Búið er að rekja uppruna annarrar hópsýkingar af tveimur sem komu upp hér á landi í síðasta mánuði. Innlent 7.8.2020 15:31
15 ára ökumaður og farþegi fluttir á slysadeild Ekki er vitað um meiðsli viðkomandi að svo stöddu. Innlent 7.8.2020 06:36
Fámenn kertafleytingarathöfn sýnd á netinu Sjötíu og fimm ár eru liðin í dag frá því að Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengju á japönsku borgina Híróshíma. Innlent 6.8.2020 22:31
Lögreglan varar við þjófum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetur fólk til þess að geyma hjól og vespur innandyra og passa það að verðmæti séu ekki geymd í bílum Innlent 6.8.2020 15:43
Stal rafskútu, jakka, veskjum og bíllyklum Fyrsti þjófnaðurinn var tilkynntur á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 6.8.2020 08:01
Hlupu frá lögreglu þegar ekki var hægt að aka Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk í gær tilkynningu um ökumann sem talið var að gæti verið undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Ökumaðurinn og farþegi reyndu að flýja frá lögreglu. Innlent 4.8.2020 06:52
Tveir fluttir á slysadeild eftir líkamsárásir Lögreglu bárust tilkynningar um þrjár líkamsárásir í gærkvöldi og nótt. Innlent 3.8.2020 07:07