Franski boltinn Messi kostar ekki krónu og leiðir úrvalslið samningslausra Frá og með deginum í dag geta Lionel Messi og fleiri stórstjörnur í fótboltaheiminum samið við hvaða félag sem er án þess að það félag þurfi að greiða neitt kaupverð. Fótbolti 1.7.2021 09:18 Donnarumma búinn að semja við PSG Svo virðist sem markvörðurinn Gianluigi Donnarumma sé búinn að semja við franska stórliðið París Saint-Germain. Samningur hans gildir til ársins 2026 en læknisskoðunin fer ekki fram fyrr en eftir leik Ítalíu og Sviss. Fótbolti 13.6.2021 22:01 Pochettino náði að tala Gini til Parísar Gini Wijnaldum hefur skrifað undir þriggja ára samning við PSG en Fabrizio Romano, fótboltablaðamaður, greinir frá. Fótbolti 7.6.2021 17:45 Wijnaldum hættur við að fara til Barcelona Liverpool miðjumaðurinn Georginio Wijnaldum endar ekki sem liðsfélagi Lionel Messi eins og flestir héldu. Hann spilar í Frakkklandi á næsta tímabili. Enski boltinn 7.6.2021 13:31 Forseti PSG segir að Mbappé fari ekki fet Nasser Al Khelaifi, forseti París Saint-Germain, segir að franska ungstirnið Kylian Mbappé fari ekki fet þar sem félagið ætli ekki að selja hann né að leyfa honum að fara frítt. Fótbolti 6.6.2021 22:02 Reyna að stela Wijnaldum fyrir framan nefið á Barcelona Samkvæmt fjölmiðlamanninum Fabrizio Romano reynir PSG nú að semja við miðjumannin Georginio Wijnaldum en hann er samningslaus í sumar. Fótbolti 5.6.2021 10:31 PSG batt enda á einokun Lyon París Saint-Germain varð í kvöld Frakklandsmeistari í knattspyrnu og batt þar með enda á 14 ára einokun Lyon. Fótbolti 4.6.2021 21:30 Pochettino vill losna frá PSG og færist nær endurkomu til Tottenham Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Paris Saint-Germain, hefur tjáð forráðamönnum félagsins að hann vilji losna frá því eftir aðeins hálft ár í starfi. Fótbolti 2.6.2021 08:30 Paris Saint-Germain með pálmann í höndunum fyrir lokaumferðina Paris Saint-Germain er með pálmann í höndunum eftir markalaust jafntefli gegn Lyon í frönsku deildinni í kvöld. PSG er með eins stigs forskot á Lyon á toppi deildarinnar þegar ein umferð er eftir. Fótbolti 30.5.2021 21:19 PSG vill hægri bakvörð Ítalíumeistaranna Franska knattspyrnufélagið París Saint-Germain leitar að hægri bakverði þessa dagana og virðist sem þeirra helsta skotmark sé Achraf Hakimi, hægri bakvörður Ítalíumeistara Inter Milan. Fótbolti 29.5.2021 10:30 Nike hætti samstarfi við Neymar vegna ásakana um kynferðisofbeldi Það kom mörgum nokkuð á óvart á síðasta ári þegar brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar og bandaríski íþróttavöruframleiðandinn Nike hættu skyndilega samstarfi sínu. Nú er ástæðan komin fram í dagsljósið. Fótbolti 28.5.2021 08:30 Lille franskur meistari Lille er franskur deildarmeistari í fjórða sinn eftir að þeir unnu 2-1 sigur á Angers í lokaumferðinni í Frakklandi í kvöld. Fótbolti 23.5.2021 20:49 Loks vann Le Havre leik Íslendingalið Le Havre vann loks leik í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið á enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Þá lék Svava Rós Guðmundsdóttir með Bordeaux í tapi gegn Lyon. Fótbolti 21.5.2021 20:45 Staðfestir að hann sé sá á förum frá Lyon og sé í viðræðum við Barcelona Hollendingurinn Memphis Depay, leikmaður Lyon í Frakklandi, hefur staðfest að hann sé á förum frá félaginu í sumar og sé í viðræðum við spænska stórveldið Barcelona. Fótbolti 21.5.2021 18:01 Juventus bikarmeistari á Ítalíu og PSG í Frakklandi Juventus og PSG urðu í kvöld bikarmeistarar. Juventus á Ítalíu eftir sigur á Atalanta og PSG í Frakklandi eftir sigur á Mónakó. Fótbolti 19.5.2021 21:14 Lille í bílstjórasætinu fyrir lokaumferðina Næstsíðasta umferð frönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu fór fram í kvöld. Þrátt fyrir 4-0 sigur París Saint-Germain þá er það Lille sem er í bílstjórasætinu fyrir lokaumferð deildarinnar. Fótbolti 16.5.2021 22:17 Atletico Madrid í kjörstöðu og PSG í bikarúrslit Atletico Madrid er áfram með pálmann í höndunum á Spáni eftir 2-1 sigur á Real Sociedad. Í Frakklandi er PSG komið í bikarúrslit eftir vítaspyrnukeppni. Fótbolti 12.5.2021 21:52 Neymar: Ég vil spila með Cristiano Ronaldo Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar óskar sér þess að hann fái tækifæri til að spila með Cristiano Ronaldo í framtíðinni. Fótbolti 12.5.2021 15:31 Lille með pálmann í höndunum eftir jafntefli PSG PSG þarf að hafa heppnina með sér í liði í lokaumferðum frönsku úrvalsdeildarinnar þar sem Lille stendur vel að vígi á toppi deildarinnar þegar aðeins tvær umferðir eru eftir af mótinu. Fótbolti 9.5.2021 21:21 Neymar í París til 2025 Franska stórveldið PSG staðfesti í gær nýjan samning brasilísku ofurstjörnunnar Neymar Jr. við félagið. Fótbolti 9.5.2021 07:00 Neymar að framlengja í París Neymar, stórstjarna PSG, er samkvæmt fleiri miðlum nálægt því að framlengja samning sinn við Parísar-liðið og verður því í Frakklandi til ársins 2026. Fótbolti 8.5.2021 10:01 Herrera og Verratti: Dómarinn sagði „f****** þér“ við leikmenn PSG Paris Saint-Germain leikmennirnir Ander Herrera og Marco Verratti voru allt annað en sáttir með hegðun hollenska dómarans Bjorn Kuipers gagnvart sér í tapleiknum á móti Manchester City í gærkvöldi. Fótbolti 5.5.2021 08:01 Berglind Björg skoraði er Le Havre steinlá gegn Lyon Íslendingalið Le Havre tapaði 5-1 á útivelli gegn Frakklandsmeisturum Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 30.4.2021 18:26 Þjálfari Söru Bjarkar rekinn Lyon hefur sagt þjálfaranum Jean-Luc Vasseur upp störfum eftir að liðið komst ekki áfram í Meistaradeild Evrópu. Sonia Bompastor tekur við Lyon af Vasseur. Fótbolti 27.4.2021 13:00 Mögnuð tölfræði Mbappe en ekki bara góðar fréttir fyrir PSG í gær PSG tyllti sér á toppinn í Ligue 1 í Frakklandi í gær með 3-1 sigri á Metz á útivelli eftir að leikar stóðu 1-1 í hálfleik. Fótbolti 25.4.2021 11:31 Lyon ætlar að hjálpa Söru Björk Lyon ætlar að geta allt í sínu valdi til að auðvelda íslenska landsliðsfyrirliðanum Söru Björk Gunnarsdóttur að komast aftur inn á fótboltavöllinn eftir að hún eignast sitt fyrsta barn í lok ársins. Fótbolti 23.4.2021 10:30 „Get ekki staðið hljóður hjá þegar hinir ríku ræna leiknum frá fólkinu“ Ander Herrera, leikmaður Paris Saint-Germain, lagði orð í belg á Twitter í dag um ofurdeildina svokölluðu. Hann segist ekki geta þagað þegar hinir ríku séu að ræna fótboltanum af almenningi. Fótbolti 19.4.2021 11:30 Varamaðurinn Icardi hélt titilvonum PSG á lífi Þó Paris Saint-Germain sé komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þá hafa yfirburðir þeirra heima fyrir dvínað og er liðið sem stendur í 2. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 18.4.2021 21:45 „Neymar verður áfram hjá PSG“ Fabrizio Romano, fjölmiðlamaðurinn sem er oftar en ekki fyrstur með félagaskiptafréttir, segir að Neymar verði áfram í herbúðum PSG. Fótbolti 14.4.2021 21:30 Umboðsmaður Salah ræðir við PSG Eins og Vísir greindi frá í gær eru forráðamenn PSG byrjaðir að horfa í kringum sig fari það svo að Kylian Mbappe yfirgefi félagið í sumar. Fótbolti 11.4.2021 12:02 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 34 ›
Messi kostar ekki krónu og leiðir úrvalslið samningslausra Frá og með deginum í dag geta Lionel Messi og fleiri stórstjörnur í fótboltaheiminum samið við hvaða félag sem er án þess að það félag þurfi að greiða neitt kaupverð. Fótbolti 1.7.2021 09:18
Donnarumma búinn að semja við PSG Svo virðist sem markvörðurinn Gianluigi Donnarumma sé búinn að semja við franska stórliðið París Saint-Germain. Samningur hans gildir til ársins 2026 en læknisskoðunin fer ekki fram fyrr en eftir leik Ítalíu og Sviss. Fótbolti 13.6.2021 22:01
Pochettino náði að tala Gini til Parísar Gini Wijnaldum hefur skrifað undir þriggja ára samning við PSG en Fabrizio Romano, fótboltablaðamaður, greinir frá. Fótbolti 7.6.2021 17:45
Wijnaldum hættur við að fara til Barcelona Liverpool miðjumaðurinn Georginio Wijnaldum endar ekki sem liðsfélagi Lionel Messi eins og flestir héldu. Hann spilar í Frakkklandi á næsta tímabili. Enski boltinn 7.6.2021 13:31
Forseti PSG segir að Mbappé fari ekki fet Nasser Al Khelaifi, forseti París Saint-Germain, segir að franska ungstirnið Kylian Mbappé fari ekki fet þar sem félagið ætli ekki að selja hann né að leyfa honum að fara frítt. Fótbolti 6.6.2021 22:02
Reyna að stela Wijnaldum fyrir framan nefið á Barcelona Samkvæmt fjölmiðlamanninum Fabrizio Romano reynir PSG nú að semja við miðjumannin Georginio Wijnaldum en hann er samningslaus í sumar. Fótbolti 5.6.2021 10:31
PSG batt enda á einokun Lyon París Saint-Germain varð í kvöld Frakklandsmeistari í knattspyrnu og batt þar með enda á 14 ára einokun Lyon. Fótbolti 4.6.2021 21:30
Pochettino vill losna frá PSG og færist nær endurkomu til Tottenham Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Paris Saint-Germain, hefur tjáð forráðamönnum félagsins að hann vilji losna frá því eftir aðeins hálft ár í starfi. Fótbolti 2.6.2021 08:30
Paris Saint-Germain með pálmann í höndunum fyrir lokaumferðina Paris Saint-Germain er með pálmann í höndunum eftir markalaust jafntefli gegn Lyon í frönsku deildinni í kvöld. PSG er með eins stigs forskot á Lyon á toppi deildarinnar þegar ein umferð er eftir. Fótbolti 30.5.2021 21:19
PSG vill hægri bakvörð Ítalíumeistaranna Franska knattspyrnufélagið París Saint-Germain leitar að hægri bakverði þessa dagana og virðist sem þeirra helsta skotmark sé Achraf Hakimi, hægri bakvörður Ítalíumeistara Inter Milan. Fótbolti 29.5.2021 10:30
Nike hætti samstarfi við Neymar vegna ásakana um kynferðisofbeldi Það kom mörgum nokkuð á óvart á síðasta ári þegar brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar og bandaríski íþróttavöruframleiðandinn Nike hættu skyndilega samstarfi sínu. Nú er ástæðan komin fram í dagsljósið. Fótbolti 28.5.2021 08:30
Lille franskur meistari Lille er franskur deildarmeistari í fjórða sinn eftir að þeir unnu 2-1 sigur á Angers í lokaumferðinni í Frakklandi í kvöld. Fótbolti 23.5.2021 20:49
Loks vann Le Havre leik Íslendingalið Le Havre vann loks leik í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið á enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Þá lék Svava Rós Guðmundsdóttir með Bordeaux í tapi gegn Lyon. Fótbolti 21.5.2021 20:45
Staðfestir að hann sé sá á förum frá Lyon og sé í viðræðum við Barcelona Hollendingurinn Memphis Depay, leikmaður Lyon í Frakklandi, hefur staðfest að hann sé á förum frá félaginu í sumar og sé í viðræðum við spænska stórveldið Barcelona. Fótbolti 21.5.2021 18:01
Juventus bikarmeistari á Ítalíu og PSG í Frakklandi Juventus og PSG urðu í kvöld bikarmeistarar. Juventus á Ítalíu eftir sigur á Atalanta og PSG í Frakklandi eftir sigur á Mónakó. Fótbolti 19.5.2021 21:14
Lille í bílstjórasætinu fyrir lokaumferðina Næstsíðasta umferð frönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu fór fram í kvöld. Þrátt fyrir 4-0 sigur París Saint-Germain þá er það Lille sem er í bílstjórasætinu fyrir lokaumferð deildarinnar. Fótbolti 16.5.2021 22:17
Atletico Madrid í kjörstöðu og PSG í bikarúrslit Atletico Madrid er áfram með pálmann í höndunum á Spáni eftir 2-1 sigur á Real Sociedad. Í Frakklandi er PSG komið í bikarúrslit eftir vítaspyrnukeppni. Fótbolti 12.5.2021 21:52
Neymar: Ég vil spila með Cristiano Ronaldo Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar óskar sér þess að hann fái tækifæri til að spila með Cristiano Ronaldo í framtíðinni. Fótbolti 12.5.2021 15:31
Lille með pálmann í höndunum eftir jafntefli PSG PSG þarf að hafa heppnina með sér í liði í lokaumferðum frönsku úrvalsdeildarinnar þar sem Lille stendur vel að vígi á toppi deildarinnar þegar aðeins tvær umferðir eru eftir af mótinu. Fótbolti 9.5.2021 21:21
Neymar í París til 2025 Franska stórveldið PSG staðfesti í gær nýjan samning brasilísku ofurstjörnunnar Neymar Jr. við félagið. Fótbolti 9.5.2021 07:00
Neymar að framlengja í París Neymar, stórstjarna PSG, er samkvæmt fleiri miðlum nálægt því að framlengja samning sinn við Parísar-liðið og verður því í Frakklandi til ársins 2026. Fótbolti 8.5.2021 10:01
Herrera og Verratti: Dómarinn sagði „f****** þér“ við leikmenn PSG Paris Saint-Germain leikmennirnir Ander Herrera og Marco Verratti voru allt annað en sáttir með hegðun hollenska dómarans Bjorn Kuipers gagnvart sér í tapleiknum á móti Manchester City í gærkvöldi. Fótbolti 5.5.2021 08:01
Berglind Björg skoraði er Le Havre steinlá gegn Lyon Íslendingalið Le Havre tapaði 5-1 á útivelli gegn Frakklandsmeisturum Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 30.4.2021 18:26
Þjálfari Söru Bjarkar rekinn Lyon hefur sagt þjálfaranum Jean-Luc Vasseur upp störfum eftir að liðið komst ekki áfram í Meistaradeild Evrópu. Sonia Bompastor tekur við Lyon af Vasseur. Fótbolti 27.4.2021 13:00
Mögnuð tölfræði Mbappe en ekki bara góðar fréttir fyrir PSG í gær PSG tyllti sér á toppinn í Ligue 1 í Frakklandi í gær með 3-1 sigri á Metz á útivelli eftir að leikar stóðu 1-1 í hálfleik. Fótbolti 25.4.2021 11:31
Lyon ætlar að hjálpa Söru Björk Lyon ætlar að geta allt í sínu valdi til að auðvelda íslenska landsliðsfyrirliðanum Söru Björk Gunnarsdóttur að komast aftur inn á fótboltavöllinn eftir að hún eignast sitt fyrsta barn í lok ársins. Fótbolti 23.4.2021 10:30
„Get ekki staðið hljóður hjá þegar hinir ríku ræna leiknum frá fólkinu“ Ander Herrera, leikmaður Paris Saint-Germain, lagði orð í belg á Twitter í dag um ofurdeildina svokölluðu. Hann segist ekki geta þagað þegar hinir ríku séu að ræna fótboltanum af almenningi. Fótbolti 19.4.2021 11:30
Varamaðurinn Icardi hélt titilvonum PSG á lífi Þó Paris Saint-Germain sé komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þá hafa yfirburðir þeirra heima fyrir dvínað og er liðið sem stendur í 2. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 18.4.2021 21:45
„Neymar verður áfram hjá PSG“ Fabrizio Romano, fjölmiðlamaðurinn sem er oftar en ekki fyrstur með félagaskiptafréttir, segir að Neymar verði áfram í herbúðum PSG. Fótbolti 14.4.2021 21:30
Umboðsmaður Salah ræðir við PSG Eins og Vísir greindi frá í gær eru forráðamenn PSG byrjaðir að horfa í kringum sig fari það svo að Kylian Mbappe yfirgefi félagið í sumar. Fótbolti 11.4.2021 12:02