
Danski boltinn

Hræðist það ef Hjörtur og félagar verða meistarar
Brøndby getur orðið danskur meistari í fyrsta sinn í sextán ár. Verði það raunin mun allt verða vitlaust í vesturhluta Kaupmannahafnar klukkan rúmlega fimm, að íslenskum tíma í dag.

Elías Rafn lék i tapi gegn Viborg og markasúpa hjá Silkeborg
Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag.

„Mjög stór dagur fyrir mig og mína fjölskyldu“
Hákon Arnar Haraldsson, 18 ára knattspyrnumaður frá Akranesi, hefur skrifað undir samning til fimm ára við danska stórliðið FC Köbenhavn.

Tíu leikmenn Bröndby sóttu sigur og tylltu sér á toppinn þegar ein umferð er eftir
Bröndby lagði AGF í Íslendingaslag dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld, lokatölur 2-1. Jón Dagur Þorsteinsson lék allan leikinn í liði AGF en Hjörtur Hermanns var tekinn af velli í hálfleik í liði Bröndby.

Aron Elís og Sveinn Aron léku í sigri OB
Danska knattspyrnufélagið OB vann 2-1 útisigur á Lyngby í dag. Aron Elís Þrándarson var í byrjunarliði OB en Sveinn Aron Guðjohnsen kom inn af bekknum.

„Á skalanum einn til tíu? Mínus 48“
Jess Thorup, þjálfari danska stórliðsins FCK, er ekki að taka við HSV í þýsku B-deildinni þrátt fyrir sögusagnir þess efnis.

Arnar landsliðsþjálfari var í sigti OB
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, var einn af þremur þjálfurum sem danska úrvalsdeildarfélagið OB var með inni í myndinni við val á nýjum þjálfara liðsins.

Jón Dagur skoraði í sigri á meðan Hjörtur nældi sér í gult í tapi
Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Jón Dagur Þorsteinsson var á skotskónum í 3-1 sigri AGF og Hjörtur Hermannsson byrjaði er Bröndby tapaði 2-1 gegn FC Kaupmannahöfn.

Ólafur hefði verið rekinn sama hvað
Ólafi Kristjánssyni var sagt upp störfum hjá Esbjerg í vikunni eftir að ljóst varð að liðið myndi ekki vinna sér inn sæti í dönsku úrvalsdeildinni. Eigendur félagsins hafa nú sagt að Ólafur hefði verið látið taka pokann sinn þó að hann færi upp með liðið.

Stórsigur hjá Silkeborg en Esbjerg steinlá gegn Viborg
Gengi Íslendingaliðanna í dönsku B-deildinni var vægast sagt misjafnt í dag. Silkeborg vann öruggan 4-1 sigur á HB Köge á meðan Esbjerg tapaði 4-0 fyrir Viborg.

Patrik ekki tapað leik og með tveimur liðum upp í einu: „Búið að ganga vonum framar“
Patrik Sigurður Gunnarsson hefur átt algjört draumatímabil í Danmörku í vetur – ekki tapað leik og komið tveimur liðum upp í efstu deild. Hann bíður þess nú spenntur að sjá hvort að lið hans Brentford komist upp í ensku úrvalsdeildina.

Kjartan Henry laus allra mála hjá Esbjerg og á heimleið
Kjartan Henry Finnbogason hefur leikið sinn síðasta leik fyrir danska B-deildarliðið Esbjerg og er á heimleið.

Ólafur rekinn frá Esbjerg
Ólafur Kristjánsson hefur verið sagt upp störfum hjá danska B-deildarfélaginu Esbjerg en félagið staðfesti þetta í kvöld.

Stoðsending frá Ara en búið spil hjá Esbjerg
Íslendingaliðið IFK Norrköping vann 2-0 sigur á AIK er liðin mættust í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Þjálfari Hjartar skrifaði skilaboð til leikmanna á tússtöflu í miðjum leik
Þjálfari Brøndby beitti nokkuð óhefðbundinni aðferð til að koma skilaboðum til sinna leikmanna í leiknum gegn Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í gær.

Samúel Kári á skotskónum og Cecilía Rán og Brynjólfur þreyttu frumraun sína
Íslenskt knattspyrnufólk var á fleygiferð víða um Evrópu í dag, þá sérstaklega á Norðurlöndunum þar sem norska úrvalsdeildinn fór af stað.

Silkeborg komið með annan fótinn upp í úrvalsdeildina eftir sigur í Íslendingaslagnum
Silkeborg lagði Esbjerg 2-0 í Íslendingaslag dönsku B-deildarinnar í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Silkeborg er svo gott sem komið upp um deild á meðan möguleikar Esbjerg eru í raun orðnir að engu.

Hjörtur skoraði í súru tapi á meðan Patrik Sigurður hélt hreinu enn og aftur hreinu
Bröndby missteig sig í toppbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í dag á meðan Íslendingalið Silkeborg vann mikilvægan sigur. Þá kom Sveinn Aron Guðjohnsen inn af varamannabekk OB í 2-0 tapi gegn SönderjyskE

Sjáðu rosalegt aukaspyrnumark Arons Einars
Aron Einar Gunnarsson skoraði eitt marka Al Arabi er liðið vann 3-0 sigur á Umm-Salal í átta liða úrslitum bikarsins í Katar.

Silkeborg í góðum málum eftir leiki kvöldsins
Íslendingalið Silkeborg og Esbjerg í dönsku B-deildinni áttu misjöfnu gengi að fagna í kvöld. Sigur Silkeborgar þýðir að liðið er í frábærri stöðu til að tryggja sér sæti í efstu deild á næstu leiktíð á meðan tap Esbjerg þýðir að liðið er að heltast úr lestinni.

Jón Dagur lagði upp fyrra mark AGF
AGF vann 2-0 sigur á Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Jón Dagur Þorsteinsson lagði upp fyrra mark leiksins. Markið má sjá í fréttinni.

Vill verða lykilmaður hjá AC Horsens
Ágúst Eðvald Hlynsson var fyrr í dag lánaður frá danska úrvalsdeildarfélaginu til FH í Pepsi Max deild karla.

Ánægður með reiðan Jón Dag
David Nielsen, þjálfari AGF, var ánægður með ástríðu Jóns Dags Þorsteinssonar eftir að honum var skipt af velli í Íslendingaslag í gær.

Kolbeinn skoraði tvö og afgreiddi gömlu félagana
Kolbeinn Sigþórsson skoraði bæði mörk IFK Gautaborgar í 2-0 sigri á AIK í 2. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar.

Bröndby og AGF skildu jöfn
Íslendingalið Bröndby og AGF mættust í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Aðeins einn Íslendingur tók þó þátt í leiknum sem lauk með 2-2 jafntefli.

Fengu skell í toppslagnum
Ólafur Kristjánsson og lærisveinar hans í Esbjerg fengu skell í toppslagnum gegn Viborg í dönsku B-deildinni.

Fyrrum leikmaður Liverpool orðinn yfirmaður hjá Jóni Degi
AGF tilkynnti í dag að hinn norski Stig Inge Bjørnebye hefði verið ráðinn til félagsins sem yfirmaður knattspyrnumála.

Mikael á skotskónum í Íslendingaslag
Mikael Neville Anderson skoraði eitt marka Midtjylland í sigri á AGF í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Ari Freyr skoraði glæsimark í endurkomunni til Svíþjóðar
Ari Freyr Skúlason stimplaði sig inn í sænska boltann með glæsibrag þegar hann lék sinn fyrsta leik fyrir Norrköping í dag.

Í fangelsi í Danmörku fyrir að hrinda dómara
29 ára knattspyrnumaður hefur verið dæmdur í tuttugu daga fangelsi fyrir að hrinda kvenkyns dómara í leik í neðri deildum Danmerkur.