Danski boltinn

Gott gengi Esjberg heldur áfram
Lærisveinar Ólafs Kristjánssonar í Esjberg unnu enn einn sigurinn í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Liðið trónir á toppi deildarinnar.

Vilja hátt verð fyrir Mikael með EM í huga
Dönsku meistararnir í Midtjylland vilja fá andvirði 240 milljóna íslenskra króna fyrir landsliðsmanninn Mikael Anderson sem þeir telja geta hækkað duglega í verði komist hann með Íslandi á EM í fótbolta næsta sumar.

Arnór Ingvi og félagar í toppmálum
Tveir Íslendingar spila lykilhlutverk í toppbaráttuliðum sænsku úrvalsdeildarinnar.

Villa sagðir vilja kaupa keppinaut Ragnars á einn og hálfan milljarð
Ekstra Bladet í Danmörku segir frá því í dag að Aston Villa vilji kaupa varnarmann danska stórliðsins, FCK, Victor Nelsson.

Glódís hélt hreinu, Rúnar í sigurliði og Sveinn spilaði sinn fyrsta leik
Amanda Andradóttir byrjaði á varamannabekknum er Nordsjælland steinlá fyrir Fortuna Hjorring 5-1 í dönsku úrvalsdeildinni. Farum-liðið með ellefu stig eftir átta leiki í 6. sætinu.

Mikael og Viðar Ari í sigurliðum
Nokkrir íslenskir knattspyrnumenn voru að ljúka sínum helgarverkefnum í efstu deildum Evrópu.

Þriðji sigurinn í fjórum leikjum hjá Ólafi og íslenskur stórsigur í Katar
Esbjerg er með níu stig eftir fjórar umferðirnar í dönsku B-deildinni og það var íslenskur sigur í bikarnum í Katar.

Hákon Arnar skoraði og U19 ára lið FCK er bikarmeistari
Hákon Arnar Haraldsson skoraði eitt marka FCK er undir nítján ára lið félagsins varð danskur bikarmeistari í kvöld.

Kjartan ekki í leikmannahópnum sem vakti athygli eftir ummælin um síðustu helgi
Kjartan Henry Finnbogason var ekki í leikmannahópi Vejle sem vann 4-1 sigur á öðru Íslendingaliði, SönderjyskE, í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Hjörtur vann Íslendingaslaginn
Bröndby sigraði FCK í leik liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Ragnar Sigurðsson var í byrjunarliði FCK og Hjörtur Hermannsson í byrjunarliði Bröndby.

Mikael á bekknum er Midtjylland komst áfram | Amanda skoraði
Mikael Andersson kom ekki við sögu er FC Midtjylland tryggði sér sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Amanda Andradóttir var á skotskónum í dönsku bikarkeppninni og Andri Rúnar hóf leik á varamannabekk Esjberg í kvöld.

Kjartan Henry undrandi yfir því að vera settur á varamannabekkinn
Kjartan Henry Finnbogason var mjög ósáttur með að hefja leik í dönsku úrvalsdeildinni á bekknum.

Ísak Bergmann og Jón Dagur skoruðu báðir | Sjáðu mörkin
Þeir Ísak Bergmann Jóhannesson og Jón Dagur Þorsteinsson skoruðu báðir er lið þeirra unnu góða sigra í sænsku og dönsku úrvalsdeildinni í dag. Þá umturnaði Kjartan Henry Finnbogason sóknarleik Vejle með innkomu sinni.

Hörður Björgvin á skotskónum í Rússlandi
Fjölmargir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni með sínum félögum víðvegar um Evrópu í dag.

Sveinn Aron lánaður til Danmerkur
Sveinn Aron Guðjohnsen hefur verið lánaður frá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Spezia til Danmerkur.

Amanda spilaði hálftíma í tapi
Hin 16 ára gamla Amanda Andradóttir spilaði hálftíma í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Góð byrjun Ólafs og Andra
Ólafur Kristjánsson byrjar vel með Esbjerg í dönsku B-deildinni en þeir unnu 2-0 sigur á Skive á útivelli í dag.

Elías hefur átt magnað ár | Sjö mörk í fyrstu þremur leikjunum
Elías Már Ómarsson hefur byrjað tímabilið í hollensku B-deildinni í fótbolta stórkostlega en hann skoraði bæði mörk Excelsior í kvöld þegar liðið vann 2-1 útisigur gegn Dordrecht.

Aron fékk óvænta gjöf og skoraði laglega | Ísak með sjöttu stoðsendinguna
Aron Jóhannsson skoraði laglegt mark fyrir Hammarby og hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp sjötta markið á leiktíðinni í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Fimm þúsund áhorfendur fá að mæta á leik Ragnars og Arons á sunnudaginn
Félög í Danmörku halda áfram að fá leyfi til að hleypa áhorfendum inn á völlinn en fyrsta umferðin í danska boltanum fer fram um helgina.

Ólafur vildi ekki fyrrverandi Fjölnismann
Ólafur Kristjánsson er þjálfari Esbjerg í dönsku B-deildinni og fyrrverandi Fjölnismaður var á reynslu hjá honum á dögunum.

Patrik fer til nýs félags eftir Belgíuleikinn
Patrik Gunnarsson, hinn 19 ára nýliði í íslenska A-landsliðshópnum sem nú er í Belgíu, hefur verið lánaður til danska knattspyrnufélagsins Viborg.

Amanda skoraði í jafntefli
Íslenska unglingalandsliðskonan Amanda Jacobsen Andradóttir skoraði fyrir Nordsjælland í 2-2 jafntefli gegn Thisted í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

FCK leiðir kapphlaupið um Hólmar Örn
FCK leiðir kapphlaupið um íslenska miðvörðinn, Hólmar Örn Eyjólfsson, samkvæmt fjölmiðlum í Búlgaríu.

Hólmar Örn á leið til FCK
Íslenski landsliðsmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson er sagður vera á leiðinni að yfirgefa Levski Sofia og ganga í raðir F.C. Copenhagen, FCK. Þar með yrði hann samherji Ragnars Sigurðssonar í Kaupmannahöfn.

Íslendingarnir léku báðir í fyrsta tapi CSKA | Amanda kom af bekknum
Hörður Björgvin og Arnór Sigurðsson léku báðir með CSKA Moskva er liðið tapaði 2-1 fyrir Zenit St. Pétursborg í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. Amanda Andradóttir kom af varamannabekk Nordsjælland í þeirri dönsku.

Amanda kom af bekknum í sigri Nordsjælland
Hin unga og efnilega Amanda Andradóttir spilaði þrjátíu mínútur í 2-0 sigri Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Tilkynntu um framlengingu Frederiks með víkingaklappinu, lopapeysu og hesti
Frederik Schram verður áfram í herbúðum danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby næstu tvö árin.

Nú svarar stjóri Ragnars reiðum stuðningsmönnum
Ståle Solbakken, þjálfari Ragnars Sigurðssonar hjá FCK, segir að tilfinningar séu mikilvægur hluti af fótboltanum en stuðningsmenn FCK eru allt annað en sáttir þessa daganna.

Þeir hörðustu ætla hvorki að styðja né syngja fyrir nýjasta samherja Ragnars
Það hefur mikið gengið á í danska boltanum að undanförnu og þá sér í lagi FCK, eftir að liðið tilkynnti um komu Kamil Wilczek til félagsins.