Pílukast Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Phil Taylor átti stórbrotinn feril í pílukastinu á sínum tíma og hann á metið yfir flesta heimsmeistaratitla frá upphafi. Hinn sautján ára gamli Luke Littler er að byrja mjög snemma að vinna heimsmeistaratitla og gæti mögulega jafnað metið í framtíðinni. Sport 16.1.2025 08:30 Enn í fýlu: Vill ekki fórna fríinu og finnst óspennandi að keppa í Hollandi Belgíski pílukastarinn Mike De Decker virðist hafa allt hornum sér þessa dagana. Nú hefur hann neitað að taka þátt í stóru móti því honum var boðið svo seint á það. Sport 15.1.2025 11:32 Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Manchester United aðdáandinn og heimsmeistarinn í pílu Luke Littler skildi hvorki upp né niður þegar hann hitti hinn goðsagnakennda Sir Alex Ferguson. Enski boltinn 15.1.2025 07:00 Littler hunsaði Beckham óvart Heimsmeistarinn í pílukasti, ungstirnið Luke Littler, hunsaði óvart sjálfan David Beckham á meðan HM stóð. Enski boltinn 13.1.2025 13:32 Svarar æfum De Decker: „Verður að komast ofar á heimslistann“ Nathan Aspinall hefur svarað gagnrýni Mikes De Decker um að hann hafi ekki átt skilið að vera valinn til að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti. Sport 10.1.2025 09:30 Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Belginn Mike De Decker er æfur yfir því að gengið hafi verið framhjá honum í vali á keppendum fyrir úrvalsdeildina í pílukasti. Sport 8.1.2025 13:45 Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Nýkrýndi heimsmeistarinn í pílukasti, Luke Littler, mun sýna bikarinn sem hann vann á heimaleik Manchester United á næstunni. Enski boltinn 6.1.2025 10:01 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Luke Littler varð í kvöld yngsti heimsmeistari sögunnar í pílukasti þegar hann vann öruggan 3-0 sigur gegn Michael van Gerwen í úrslitum í kvöld. Sport 3.1.2025 22:18 Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Enska undrabarnið, hinn 17 ára Luke Littler, er heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn eftir öruggan sigur gegn þrefalda heimsmeistaranum Michael van Gerwen í Ally Pally í kvöld. Sport 3.1.2025 19:30 Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Spennan magnast fyrir úrslitaleik táningsins Luke Littler og margfalda meistarans Michael van Gerwen. Þeir spila um heimsmeistaratitilinn í pílukasti í Ally Pally í kvöld. Sport 3.1.2025 11:31 „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Luke Littler er annað árið í röð kominn í úrslitin um heimsmeistaratitilinn í pílukasti eftir sannfærandi sigur á Stephen Bunting í undanúrslitaleiknum í gærkvöldi. Sport 3.1.2025 06:42 Littler í úrslit annað árið í röð Hinn 17 ára gamli Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti annað árið í röð. Hann mætir Michael van Gerwen í úrslitum á morgun, föstudag. Sport 2.1.2025 23:07 Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Hollendingurinn Michael Van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í sjöunda sinn. Hann stefnir á að vinna heimsmeistaratitilinn í fjórða sinn á morgun, föstudag. Sport 2.1.2025 21:28 Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Sephen Bunting tryggði sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti í gær og mætir Luke Littler í undanúrslitum í kvöld. Það eru þó kannski ekki allir á heimilinu jafnánægðir með sigurinn. Sport 2.1.2025 08:01 Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall Stephen Bunting er kominn í undanúrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir nokkuð þægilegan sigur á Peter Wright. Þá vann Luke Little góðan sigur á Nathan Aspinall. Sport 1.1.2025 22:30 Háspenna þegar Dobey og MVG fóru í undanúrslit Chris Dobey og Michael van Gerwen tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir sigra í æsispennandi viðureignum í Alexandra Palace. Sport 1.1.2025 16:15 Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Átta manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti fara fram í Alexandra Palace í London í dag. Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen verður þar í eldlínunni en hann skaut fast á Peter „Snakebite“ Wright og ungstirnið Luke Littler fyrir viðureignir dagsins. Sport 1.1.2025 12:00 Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Heimsmeistaramótið í pílukasti, sem fer fram í Alexandria Palace, hefst aftur eftir áramótahlé í dag. Þá er einnig leikur í NHL deildinni á dagskrá. Sport 1.1.2025 06:00 Littler létt eftir mikla pressu Hinn 17 ára gamli Luke Littler þurfti að hafa gríðarlega mikið fyrir því að grípa síðasta farseðilinn inn í átta manna úrslitin á HM í pílukasti í kvöld. Sport 30.12.2024 23:07 Vann nauman sigur með geitung í hárinu Callan Rydz má prísa sig sælan að vera kominn áfram í átta manna úrslitin á HM í pílukasti, eftir 4-3 sigur gegn Rob Owen í dag. Geitungur gerði sig heimakominn í hári Rydz í miðjum leik. Sport 30.12.2024 17:23 Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Velski knattspyrnumaðurinn Brennan Johnson var á skotskónum með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en þrátt fyrir að það væri leikdagur þá lét hann sig ekki vanta á kvöldleikina á heimsmeistaramótinu í pílu. Enski boltinn 30.12.2024 12:00 Snákurinn beit frá sér og sendi meistarann heim Luke Humphries, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, er úr leik á HM í pílu eftir 4-1 tap gegn Peter „Snakebite“ Wright. Sport 29.12.2024 23:03 Rydz ekki enn tapað setti á HM Callan Rydz heldur áfram að spila eins og engill á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Í dag tryggði hann sér sæti í sextán manna úrslitum með öruggum sigri á Dimitri Van den Bergh, 0-4. Sport 29.12.2024 16:48 Littler ánægður að geta sýnt grimmdina Pílukastarinn ungi, Luke Littler, segir að hann þurfi að vera miskunnarlaus þegar hann er að keppa. Sport 29.12.2024 13:01 Gamli maðurinn lét Littler svitna Luke Littler er kominn áfram í sextán manna úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti eftir sigur á Ian White. Michael van Gerwen og Chris Dobey komust einnig áfram í kvöld. Sport 28.12.2024 23:03 Searle úr leik en Aspinall kláraði sitt Ryan Joyce, Ricardo Pietreczko og Nathan Aspinall tryggðu sér sæti í 16-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti í dag. Sport 28.12.2024 16:38 „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Luke Humphries, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, mætir tvöfalda heimsmeistaranum Peter Wright þegar 16-manna úrslitin á HM í pílu hefjast á morgun. Sá fyrrnefndi skaut föstum skotum á Wright á blaðamannafundi í dag. Sport 28.12.2024 15:00 Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Gerwyn Price, Peter Wright og Luke Humphries, sem allir eru fyrrverandi eða ríkjandi heimsmeistarar í pílukasti, komust allir áfram úr viðureignum sínum í 32-manna úrslitum á HM í pílukasti í kvöld. Sport 27.12.2024 23:14 Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Ástralski pílukastarinn Damon Heta féll úr leik á heimsmeistaramótinu í pílu á ótrúlegan hátt í dag. Sport 27.12.2024 17:17 Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Damon Heta náði svokölluðum níu pílna leik í viðureign sinni gegn Luke Woodhouse í 3. umferð á heimsmeistaramótinu í pílukasti í dag. Sport 27.12.2024 13:27 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 14 ›
Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Phil Taylor átti stórbrotinn feril í pílukastinu á sínum tíma og hann á metið yfir flesta heimsmeistaratitla frá upphafi. Hinn sautján ára gamli Luke Littler er að byrja mjög snemma að vinna heimsmeistaratitla og gæti mögulega jafnað metið í framtíðinni. Sport 16.1.2025 08:30
Enn í fýlu: Vill ekki fórna fríinu og finnst óspennandi að keppa í Hollandi Belgíski pílukastarinn Mike De Decker virðist hafa allt hornum sér þessa dagana. Nú hefur hann neitað að taka þátt í stóru móti því honum var boðið svo seint á það. Sport 15.1.2025 11:32
Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Manchester United aðdáandinn og heimsmeistarinn í pílu Luke Littler skildi hvorki upp né niður þegar hann hitti hinn goðsagnakennda Sir Alex Ferguson. Enski boltinn 15.1.2025 07:00
Littler hunsaði Beckham óvart Heimsmeistarinn í pílukasti, ungstirnið Luke Littler, hunsaði óvart sjálfan David Beckham á meðan HM stóð. Enski boltinn 13.1.2025 13:32
Svarar æfum De Decker: „Verður að komast ofar á heimslistann“ Nathan Aspinall hefur svarað gagnrýni Mikes De Decker um að hann hafi ekki átt skilið að vera valinn til að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti. Sport 10.1.2025 09:30
Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Belginn Mike De Decker er æfur yfir því að gengið hafi verið framhjá honum í vali á keppendum fyrir úrvalsdeildina í pílukasti. Sport 8.1.2025 13:45
Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Nýkrýndi heimsmeistarinn í pílukasti, Luke Littler, mun sýna bikarinn sem hann vann á heimaleik Manchester United á næstunni. Enski boltinn 6.1.2025 10:01
„Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Luke Littler varð í kvöld yngsti heimsmeistari sögunnar í pílukasti þegar hann vann öruggan 3-0 sigur gegn Michael van Gerwen í úrslitum í kvöld. Sport 3.1.2025 22:18
Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Enska undrabarnið, hinn 17 ára Luke Littler, er heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn eftir öruggan sigur gegn þrefalda heimsmeistaranum Michael van Gerwen í Ally Pally í kvöld. Sport 3.1.2025 19:30
Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Spennan magnast fyrir úrslitaleik táningsins Luke Littler og margfalda meistarans Michael van Gerwen. Þeir spila um heimsmeistaratitilinn í pílukasti í Ally Pally í kvöld. Sport 3.1.2025 11:31
„Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Luke Littler er annað árið í röð kominn í úrslitin um heimsmeistaratitilinn í pílukasti eftir sannfærandi sigur á Stephen Bunting í undanúrslitaleiknum í gærkvöldi. Sport 3.1.2025 06:42
Littler í úrslit annað árið í röð Hinn 17 ára gamli Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti annað árið í röð. Hann mætir Michael van Gerwen í úrslitum á morgun, föstudag. Sport 2.1.2025 23:07
Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Hollendingurinn Michael Van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í sjöunda sinn. Hann stefnir á að vinna heimsmeistaratitilinn í fjórða sinn á morgun, föstudag. Sport 2.1.2025 21:28
Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Sephen Bunting tryggði sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti í gær og mætir Luke Littler í undanúrslitum í kvöld. Það eru þó kannski ekki allir á heimilinu jafnánægðir með sigurinn. Sport 2.1.2025 08:01
Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall Stephen Bunting er kominn í undanúrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir nokkuð þægilegan sigur á Peter Wright. Þá vann Luke Little góðan sigur á Nathan Aspinall. Sport 1.1.2025 22:30
Háspenna þegar Dobey og MVG fóru í undanúrslit Chris Dobey og Michael van Gerwen tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir sigra í æsispennandi viðureignum í Alexandra Palace. Sport 1.1.2025 16:15
Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Átta manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti fara fram í Alexandra Palace í London í dag. Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen verður þar í eldlínunni en hann skaut fast á Peter „Snakebite“ Wright og ungstirnið Luke Littler fyrir viðureignir dagsins. Sport 1.1.2025 12:00
Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Heimsmeistaramótið í pílukasti, sem fer fram í Alexandria Palace, hefst aftur eftir áramótahlé í dag. Þá er einnig leikur í NHL deildinni á dagskrá. Sport 1.1.2025 06:00
Littler létt eftir mikla pressu Hinn 17 ára gamli Luke Littler þurfti að hafa gríðarlega mikið fyrir því að grípa síðasta farseðilinn inn í átta manna úrslitin á HM í pílukasti í kvöld. Sport 30.12.2024 23:07
Vann nauman sigur með geitung í hárinu Callan Rydz má prísa sig sælan að vera kominn áfram í átta manna úrslitin á HM í pílukasti, eftir 4-3 sigur gegn Rob Owen í dag. Geitungur gerði sig heimakominn í hári Rydz í miðjum leik. Sport 30.12.2024 17:23
Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Velski knattspyrnumaðurinn Brennan Johnson var á skotskónum með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en þrátt fyrir að það væri leikdagur þá lét hann sig ekki vanta á kvöldleikina á heimsmeistaramótinu í pílu. Enski boltinn 30.12.2024 12:00
Snákurinn beit frá sér og sendi meistarann heim Luke Humphries, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, er úr leik á HM í pílu eftir 4-1 tap gegn Peter „Snakebite“ Wright. Sport 29.12.2024 23:03
Rydz ekki enn tapað setti á HM Callan Rydz heldur áfram að spila eins og engill á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Í dag tryggði hann sér sæti í sextán manna úrslitum með öruggum sigri á Dimitri Van den Bergh, 0-4. Sport 29.12.2024 16:48
Littler ánægður að geta sýnt grimmdina Pílukastarinn ungi, Luke Littler, segir að hann þurfi að vera miskunnarlaus þegar hann er að keppa. Sport 29.12.2024 13:01
Gamli maðurinn lét Littler svitna Luke Littler er kominn áfram í sextán manna úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti eftir sigur á Ian White. Michael van Gerwen og Chris Dobey komust einnig áfram í kvöld. Sport 28.12.2024 23:03
Searle úr leik en Aspinall kláraði sitt Ryan Joyce, Ricardo Pietreczko og Nathan Aspinall tryggðu sér sæti í 16-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti í dag. Sport 28.12.2024 16:38
„Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Luke Humphries, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, mætir tvöfalda heimsmeistaranum Peter Wright þegar 16-manna úrslitin á HM í pílu hefjast á morgun. Sá fyrrnefndi skaut föstum skotum á Wright á blaðamannafundi í dag. Sport 28.12.2024 15:00
Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Gerwyn Price, Peter Wright og Luke Humphries, sem allir eru fyrrverandi eða ríkjandi heimsmeistarar í pílukasti, komust allir áfram úr viðureignum sínum í 32-manna úrslitum á HM í pílukasti í kvöld. Sport 27.12.2024 23:14
Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Ástralski pílukastarinn Damon Heta féll úr leik á heimsmeistaramótinu í pílu á ótrúlegan hátt í dag. Sport 27.12.2024 17:17
Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Damon Heta náði svokölluðum níu pílna leik í viðureign sinni gegn Luke Woodhouse í 3. umferð á heimsmeistaramótinu í pílukasti í dag. Sport 27.12.2024 13:27