Pílukast

Fréttamynd

Tveir níu pílna leikir á sama kvöldinu

Svokallaðir níu pílna leikir sjást ekki oft en að tveir slíkir komi á sama kvöldinu er afar sjaldgæft. En það gerðist á fimmta keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar í pílu í gær.

Sport
Fréttamynd

Van Gerwen gagn­rýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“

Michael van Gerwen, þre­faldur heims­meistari í pílu­kasti, gagn­rýndi núverandi heims­meistarann, ungstirnið Luke Littler í að­draganda opnunar­kvölds úr­vals­deildarinnar. Hann segir Littler sýna af sér barna­lega hegðun en „hann er ekkert barn lengur.“

Sport
Fréttamynd

Bully Boy með gigt

Michael Smith, sem varð heimsmeistari í pílukasti fyrir tveimur árum, þjáist af liðagigt.

Sport
Fréttamynd

Handa­laus pílukastari slær í gegn

John Page hefur vakið athygli fyrir framgöngu sína á Las Vegas Open í pílukasti. Hann er ekki bara áttræður heldur vantar á hann báðar hendurnar.

Sport
Fréttamynd

Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu

Phil Taylor átti stórbrotinn feril í pílukastinu á sínum tíma og hann á metið yfir flesta heimsmeistaratitla frá upphafi. Hinn sautján ára gamli Luke Littler er að byrja mjög snemma að vinna heimsmeistaratitla og gæti mögulega jafnað metið í framtíðinni.

Sport
Fréttamynd

Littler yngsti heims­meistari sögunnar

Enska undrabarnið, hinn 17 ára Luke Littler, er heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn eftir öruggan sigur gegn þrefalda heimsmeistaranum Michael van Gerwen í Ally Pally í kvöld.

Sport
Fréttamynd

„Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“

Luke Littler er annað árið í röð kominn í úrslitin um heimsmeistaratitilinn í pílukasti eftir sannfærandi sigur á Stephen Bunting í undanúrslitaleiknum í gærkvöldi.

Sport
Fréttamynd

Littler í úr­slit annað árið í röð

Hinn 17 ára gamli Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti annað árið í röð. Hann mætir Michael van Gerwen í úrslitum á morgun, föstudag.

Sport
Fréttamynd

Van Gerwen í úr­slit í sjöunda sinn

Hollendingurinn Michael Van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í sjöunda sinn. Hann stefnir á að vinna heimsmeistaratitilinn í fjórða sinn á morgun, föstudag.

Sport
Fréttamynd

Sló út uppáhaldsspilara sonar síns

Sephen Bunting tryggði sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti í gær og mætir Luke Littler í undanúrslitum í kvöld. Það eru þó kannski ekki allir á heimilinu jafnánægðir með sigurinn.

Sport
Fréttamynd

Skýtur fast á Wrig­ht og segir Littler von­brigði mótsins

Átta manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti fara fram í Alexandra Palace í London í dag. Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen verður þar í eldlínunni en hann skaut fast á Peter „Snakebite“ Wright og ungstirnið Luke Littler fyrir viðureignir dagsins.

Sport