Sósíalistaflokkurinn Katrín leiðir lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík suður Katrín Baldursdóttir skipar fyrsta sætið á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum þar sem segir að slembivalinn hópur félaga í flokknum raði á lista flokksins fyrir Alþingiskosningarnar í september. Innlent 3.8.2021 12:03 „Lengi lifi byltingin, sem byrjar í hjarta sérhvers manns“ Birgitta Jónsdóttir, fyrrverandi Pírati, segist ekki hafa gengið í Sósíalistaflokkinn til að gefa kost á sér til þingsetu í aðdraganda kosninga. Hún segist þvert á móti vilja taka þátt í að móta framtíðina í fylkingu fólks sem sé ekki „fast í viðjum kjörtímabila“ og vakni bara til lífs þegar kosningar eru í vændum. Innlent 3.8.2021 08:23 Með frelsi hverra að leiðarljósi? Nýlega skrifar Áslaug Arna dómsmálaráðherra grein í Morgunblaðið sem hún kallar ”Með frelsið að leiðarljósi”. Um frelsi hverra er ráðherrann að tala? Skoðun 31.7.2021 18:30 María og Þór leiða lista sósíalista í Kraganum Sósíalistar hafa birt framboðslista flokksins í Suðvesturkjördæmi, Kraganum svokallaða, fyrir komandi Alþingiskosningar. María Pétursdóttir skipar fyrsta sæti listans og Þór Saari, fyrrverandi alþingismaður er í öðru sæti. Innlent 30.7.2021 10:07 Bára ætlar í framboð fyrir Sósíalistaflokkinn Bára Halldórsdóttir, aðgerðarsinni og uppljóstrari, hyggst gefa kost á sér á lista Sósíalistaflokksins fyrir komandi alþingiskosningar. Bára vakti mikla athygli árið 2018 þegar hún steig fram sem uppljóstrarinn á Klausturbar þar sem hún tók upp afdrifaríkar samræður þingmanna. Innlent 30.7.2021 08:40 Sjálfstæðisflokkur vinsælastur hjá körlum en VG hjá konum Sjálfstæðisflokkurinn nýtur yfirburða fylgis meðal karla en Vinstri græn meðal kvenna samkvæmt könnun Maskínu fyrir fréttastofu Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis. Samfylkingin hefur mesta fylgið hjá yngstu kjósendunum en elstu kjósendurnir kjósa flestir Sjálfstæðisflokkinn. Innlent 29.7.2021 11:50 Ráðherrar skuldi þjóðinni afsökunarbeiðni á kolrangri sóttvarnarstefnu Gunnar Smári Egilsson, stofnandi Sósíalistaflokksins og frambjóðandi flokksins í komandi Alþingiskosningum, segir að ríkisstjórnin eigi að biðja þjóðina afsökunar á því sem hann segir kolranga sóttvarnarstefnu sem sé rekin gegn augljósum meirihlutavilja þjóðarinnar. Innlent 25.7.2021 13:55 Ríkisstjórnin á að biðja þjóðina afsökunar Í dag eru 500 dagar síðan að fyrst voru settar á samkomutakmarkanir á Íslandi vegna kórónafaraldursins. Og þetta er líka fyrsti dagurinn í nýjum takmörkunum. Skoðun 25.7.2021 07:30 Sósíalistar vita hvers virði málfrelsið er Við lifum á tímum þar sem örfá tæknifyrirtæki eru í einokunarstöðu yfir samskiptum okkar. Hvort sem það eru persónuleg samskipti okkar við vini eða fjölskyldu eða opinber samskipti. Skoðun 23.7.2021 09:30 Hversu lengi ætlum við að láta þetta yfir ykkur ganga? 6,5 milljarðar á síðustu þremur mánuðum og 14,1 milljarður á fyrri hluta ársins. Samanlagður hagnaður stóru bankanna þriggja var rétt tæpir 37 milljarðar á þessum sex mánuðum. Skoðun 22.7.2021 16:16 Konur hrifnari af sósíalisma en karlar Í nýrri könnun sem MMR gerði fyrir Sósíalistaflokk Íslands, kemur fram að afstaða Íslendinga er almennt jákvæðari gagnvart sósíalisma en kapítalisma. Innlent 16.7.2021 10:50 Fólk er jákvæðara gagnvart sósíalisma en kapítalisma Samkvæmt könnun sem MMR gerði fyrir Sósíalistaflokk Íslands eru landsmenn jákvæðari gagnvart sósíalisma en kapítalisma. Skoðun 16.7.2021 10:31 Skuldaskil Steingríms J. Sigfússonar við sósíalismann Nú hefur Alþingi verið slitið í aðdraganda kosninga sem fram fara 25. september í haust. Fráfarandi forseti Alþingis, Steingrímur Jóhann Sigfússon, lætur nú af störfum sem Alþingismaður eftir langan og viðburðaríkan stjórnmálaferil. Skoðun 9.7.2021 15:00 Gunnar Smári býður sig fram: „Sósíalismi er í tísku“ Gunnar Smári Egilsson stofnandi Sósíalistaflokksins ætlar að gefa kost á sér á lista flokksins fyrir komandi kosningar. Hann segir það sæta tíðindum í íslenskum stjórnmálum að stjórnmálaflokkur mælist með fulltrúa á þingi án þess að hafa kynnt framboðslista flokksins. Sósíalismi sé í tísku meðal ungs fólks. Innlent 4.7.2021 16:21 Könnun Maskínu: Hvorki Flokkur fólksins né Sósíalistaflokkurinn á þing Hvorki Flokkur fólksins né Sósíalistaflokkur Íslands næðu inn á þing samkvæmt nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Flokkarnir mælast báðir með ríflega fjögurra prósenta fylgi. Innlent 27.6.2021 22:38 Sósíalistar vilja raunverulegt frelsi Sósíalismi snýst um að auk frelsi og að frelsa verka og launafólk undan ofríki kapítalismans þar sem atvinnumissir getur endað í skuldafeni og fátækt. Sósíalistar vilja raunverulegt frelsi, efnahagslegt réttlæti og lýðræði svo sem flestir geta látið drauma sína rætast. Skoðun 17.6.2021 11:01 Sósíalistar vilja nýju stjórnarskrána Sósíalistaflokkur Íslands hefur sett sér stefnu í 17 málaflokkum og er upptaka nýju stjórnarskrárinnar eitt af stefnumálum lýðræðisvæðingar flokksins. Skoðun 3.6.2021 15:30 Sósíalistar þora að berjast fyrir menntun og heilbrigðisþjónustu án endurgjalds Sósíalistar vilja samfélag byggt á félagslegum lausnum þar sem fólk þarf ekki að óttast að lenda í fátækt eða missa heimili sitt ef það missir vinnuna. Sósíalistar eru eini flokkurinn sem þorir að krefjast heilbrigðisþjónustu án endurgjalds, líkt og þekktist áður en hægrið innleiddi nýfrjálshyggjuna. Skoðun 2.6.2021 08:01 Sósíalistar vilja lækka skatta og láta hin ríku borga Ólíkt Sjálfstæðisflokknum og þeim stjórnmálaflokkum sem hafa verið við völd síðustu áratugi vilja sósíalistar lækka skatta á almenning, hætta að skattleggja fátækt. Skoðun 26.5.2021 06:00 Sósíalistaflokkurinn vill ofbeldiseftirlit Sósíalistaflokkurinn samþykkti í dag á sameiginlegum fundi framkvæmda- og málefnastjórna flokksins að leggja til svokallað ofbeldiseftirlit, sem yrði eitt af stefnumálum flokksins í kosningum til Alþingis í haust. Eftirlitið myndi rannsaka vinnustaði, skóla og opinbera staði og hafa heimildir til þess að svipta staði starfsleyfi. Innlent 13.5.2021 20:42 Bein útsending: Drífa yfirheyrir Gunnar Smára Alþýðusamband Íslands stendur í aðdraganda Alþingiskosninganna í haust fyrir röð samtala við forystufólk flokkanna. Innlent 12.5.2021 09:35 Hverjum er ekki treystandi fyrir húsnæðismálum? Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar, sem sat í heil tólf ár, frá 1995 til 2007, er án nokkurs vafa skaðlegasta ríkisstjórn Íslandssögunnar. Þessi stjórn umbreytti skattkerfinu svo skattbyrði fluttist frá fjármagns- og fyrirtækjaeigendum yfir á launafólk svo nam tugum ef ekki yfir hundrað milljörðum árlega. Skoðun 9.5.2021 08:01 DAGA-kerfi með allan fisk seldan á fiskmarkaði Það er gríðarlega mikilvægt fyrir þjóðina að sameinast um afnám kvótakerfisins og taka upp DAGA-kerfi með allann fisk seldan á fiskmarkaði, verkalýðshreyfingin/sjómanna-samtökin verða að koma með afgerandi hætti að málinu fyrir hönd sinna umbjóðenda. Skoðun 8.5.2021 10:30 Ríkisstjórnin héldi velli og Sósíalistar næðu inn Vinstri hreyfingin - grænt framboð bætir við sig 2% prósentustigum í nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup og mælist með 14,3% fylgi ef gengið yrði til kosninga í dag. Í kosningunum 2017 fékk flokkurinn 16,9% fylgi. Innlent 3.5.2021 23:46 1. maí okkar allra Nú styttist í vorboðann góða, baráttudaginn okkar 1. maí. Við munum eflaust ekki geta gengið í hefðbundinni kröfugöngu en við getum hugsað um kjör okkar og breytt viðhorfinu til hagkerfisins. Skoðun 29.4.2021 12:30 Staðhæfir að nettröll á vegum Vg fari um samfélagsmiðla Gunnar Smári Egilsson, hugmyndafræðingur Sósíalistaflokks Íslands, heldur því fram fullum fetum að Vinstri græn geri út fólk til að spilla pólitísku samtali á samfélagsmiðlum. Innlent 28.4.2021 13:43 Á Íslandi heitir báknið Sjálfstæðisflokkur Sjálfstæðisflokkurinn er valdaflokkur Íslands. Við búum í samfélagi sem að mestu er mótað eftir hugmyndum þess flokks eða þoli hans gagnvart kröfum annara, ekki síst kröfum skipulagðrar verkalýðsbaráttu. Skoðun 17.4.2021 16:44 Almannaeigum er stjórnað úr bakherbegi í Valhöll Hvað er þetta Kadeco sem hefur selt ýmsum óligörkum allt íbúðarhúsnæði á Miðnesheiði, sem þeir hafa síðan braskað með og stórefnast af? Skoðun 17.3.2021 08:01 Bjarni veðjar á fjórtán fjölskyldur Á samfélagsmiðlum má sjá mynd af baksvip Bjarna Benediktssonar formans Sjálfstæðisflokksins og efnahags- og fjármálaráðherra, þar sem hann stendur í ræðustól og horfir haukfránum augum fram í salinn. Yfir myndina er skrifað: Okkar stefna snýst um að veðja á einstaklinginn. Og þá vaknar spurningin: Hvaða einstaklingur er þetta sem Bjarni vill veðja á? Skoðun 8.3.2021 12:31 Sjálfstæðisfólk hlynntast sölu Íslandsbanka en sósíalistar andvígastir Ríflega fjórir af hverjum tíu eru andvígir sölu á Íslandsbanka samkvæmt könnun Maskínu fyrir fréttastofu Stöðvar 2. Rúmlega fjórðungur er hlynntur henni. Viðskipti innlent 22.2.2021 23:03 « ‹ 7 8 9 10 11 ›
Katrín leiðir lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík suður Katrín Baldursdóttir skipar fyrsta sætið á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum þar sem segir að slembivalinn hópur félaga í flokknum raði á lista flokksins fyrir Alþingiskosningarnar í september. Innlent 3.8.2021 12:03
„Lengi lifi byltingin, sem byrjar í hjarta sérhvers manns“ Birgitta Jónsdóttir, fyrrverandi Pírati, segist ekki hafa gengið í Sósíalistaflokkinn til að gefa kost á sér til þingsetu í aðdraganda kosninga. Hún segist þvert á móti vilja taka þátt í að móta framtíðina í fylkingu fólks sem sé ekki „fast í viðjum kjörtímabila“ og vakni bara til lífs þegar kosningar eru í vændum. Innlent 3.8.2021 08:23
Með frelsi hverra að leiðarljósi? Nýlega skrifar Áslaug Arna dómsmálaráðherra grein í Morgunblaðið sem hún kallar ”Með frelsið að leiðarljósi”. Um frelsi hverra er ráðherrann að tala? Skoðun 31.7.2021 18:30
María og Þór leiða lista sósíalista í Kraganum Sósíalistar hafa birt framboðslista flokksins í Suðvesturkjördæmi, Kraganum svokallaða, fyrir komandi Alþingiskosningar. María Pétursdóttir skipar fyrsta sæti listans og Þór Saari, fyrrverandi alþingismaður er í öðru sæti. Innlent 30.7.2021 10:07
Bára ætlar í framboð fyrir Sósíalistaflokkinn Bára Halldórsdóttir, aðgerðarsinni og uppljóstrari, hyggst gefa kost á sér á lista Sósíalistaflokksins fyrir komandi alþingiskosningar. Bára vakti mikla athygli árið 2018 þegar hún steig fram sem uppljóstrarinn á Klausturbar þar sem hún tók upp afdrifaríkar samræður þingmanna. Innlent 30.7.2021 08:40
Sjálfstæðisflokkur vinsælastur hjá körlum en VG hjá konum Sjálfstæðisflokkurinn nýtur yfirburða fylgis meðal karla en Vinstri græn meðal kvenna samkvæmt könnun Maskínu fyrir fréttastofu Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis. Samfylkingin hefur mesta fylgið hjá yngstu kjósendunum en elstu kjósendurnir kjósa flestir Sjálfstæðisflokkinn. Innlent 29.7.2021 11:50
Ráðherrar skuldi þjóðinni afsökunarbeiðni á kolrangri sóttvarnarstefnu Gunnar Smári Egilsson, stofnandi Sósíalistaflokksins og frambjóðandi flokksins í komandi Alþingiskosningum, segir að ríkisstjórnin eigi að biðja þjóðina afsökunar á því sem hann segir kolranga sóttvarnarstefnu sem sé rekin gegn augljósum meirihlutavilja þjóðarinnar. Innlent 25.7.2021 13:55
Ríkisstjórnin á að biðja þjóðina afsökunar Í dag eru 500 dagar síðan að fyrst voru settar á samkomutakmarkanir á Íslandi vegna kórónafaraldursins. Og þetta er líka fyrsti dagurinn í nýjum takmörkunum. Skoðun 25.7.2021 07:30
Sósíalistar vita hvers virði málfrelsið er Við lifum á tímum þar sem örfá tæknifyrirtæki eru í einokunarstöðu yfir samskiptum okkar. Hvort sem það eru persónuleg samskipti okkar við vini eða fjölskyldu eða opinber samskipti. Skoðun 23.7.2021 09:30
Hversu lengi ætlum við að láta þetta yfir ykkur ganga? 6,5 milljarðar á síðustu þremur mánuðum og 14,1 milljarður á fyrri hluta ársins. Samanlagður hagnaður stóru bankanna þriggja var rétt tæpir 37 milljarðar á þessum sex mánuðum. Skoðun 22.7.2021 16:16
Konur hrifnari af sósíalisma en karlar Í nýrri könnun sem MMR gerði fyrir Sósíalistaflokk Íslands, kemur fram að afstaða Íslendinga er almennt jákvæðari gagnvart sósíalisma en kapítalisma. Innlent 16.7.2021 10:50
Fólk er jákvæðara gagnvart sósíalisma en kapítalisma Samkvæmt könnun sem MMR gerði fyrir Sósíalistaflokk Íslands eru landsmenn jákvæðari gagnvart sósíalisma en kapítalisma. Skoðun 16.7.2021 10:31
Skuldaskil Steingríms J. Sigfússonar við sósíalismann Nú hefur Alþingi verið slitið í aðdraganda kosninga sem fram fara 25. september í haust. Fráfarandi forseti Alþingis, Steingrímur Jóhann Sigfússon, lætur nú af störfum sem Alþingismaður eftir langan og viðburðaríkan stjórnmálaferil. Skoðun 9.7.2021 15:00
Gunnar Smári býður sig fram: „Sósíalismi er í tísku“ Gunnar Smári Egilsson stofnandi Sósíalistaflokksins ætlar að gefa kost á sér á lista flokksins fyrir komandi kosningar. Hann segir það sæta tíðindum í íslenskum stjórnmálum að stjórnmálaflokkur mælist með fulltrúa á þingi án þess að hafa kynnt framboðslista flokksins. Sósíalismi sé í tísku meðal ungs fólks. Innlent 4.7.2021 16:21
Könnun Maskínu: Hvorki Flokkur fólksins né Sósíalistaflokkurinn á þing Hvorki Flokkur fólksins né Sósíalistaflokkur Íslands næðu inn á þing samkvæmt nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Flokkarnir mælast báðir með ríflega fjögurra prósenta fylgi. Innlent 27.6.2021 22:38
Sósíalistar vilja raunverulegt frelsi Sósíalismi snýst um að auk frelsi og að frelsa verka og launafólk undan ofríki kapítalismans þar sem atvinnumissir getur endað í skuldafeni og fátækt. Sósíalistar vilja raunverulegt frelsi, efnahagslegt réttlæti og lýðræði svo sem flestir geta látið drauma sína rætast. Skoðun 17.6.2021 11:01
Sósíalistar vilja nýju stjórnarskrána Sósíalistaflokkur Íslands hefur sett sér stefnu í 17 málaflokkum og er upptaka nýju stjórnarskrárinnar eitt af stefnumálum lýðræðisvæðingar flokksins. Skoðun 3.6.2021 15:30
Sósíalistar þora að berjast fyrir menntun og heilbrigðisþjónustu án endurgjalds Sósíalistar vilja samfélag byggt á félagslegum lausnum þar sem fólk þarf ekki að óttast að lenda í fátækt eða missa heimili sitt ef það missir vinnuna. Sósíalistar eru eini flokkurinn sem þorir að krefjast heilbrigðisþjónustu án endurgjalds, líkt og þekktist áður en hægrið innleiddi nýfrjálshyggjuna. Skoðun 2.6.2021 08:01
Sósíalistar vilja lækka skatta og láta hin ríku borga Ólíkt Sjálfstæðisflokknum og þeim stjórnmálaflokkum sem hafa verið við völd síðustu áratugi vilja sósíalistar lækka skatta á almenning, hætta að skattleggja fátækt. Skoðun 26.5.2021 06:00
Sósíalistaflokkurinn vill ofbeldiseftirlit Sósíalistaflokkurinn samþykkti í dag á sameiginlegum fundi framkvæmda- og málefnastjórna flokksins að leggja til svokallað ofbeldiseftirlit, sem yrði eitt af stefnumálum flokksins í kosningum til Alþingis í haust. Eftirlitið myndi rannsaka vinnustaði, skóla og opinbera staði og hafa heimildir til þess að svipta staði starfsleyfi. Innlent 13.5.2021 20:42
Bein útsending: Drífa yfirheyrir Gunnar Smára Alþýðusamband Íslands stendur í aðdraganda Alþingiskosninganna í haust fyrir röð samtala við forystufólk flokkanna. Innlent 12.5.2021 09:35
Hverjum er ekki treystandi fyrir húsnæðismálum? Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar, sem sat í heil tólf ár, frá 1995 til 2007, er án nokkurs vafa skaðlegasta ríkisstjórn Íslandssögunnar. Þessi stjórn umbreytti skattkerfinu svo skattbyrði fluttist frá fjármagns- og fyrirtækjaeigendum yfir á launafólk svo nam tugum ef ekki yfir hundrað milljörðum árlega. Skoðun 9.5.2021 08:01
DAGA-kerfi með allan fisk seldan á fiskmarkaði Það er gríðarlega mikilvægt fyrir þjóðina að sameinast um afnám kvótakerfisins og taka upp DAGA-kerfi með allann fisk seldan á fiskmarkaði, verkalýðshreyfingin/sjómanna-samtökin verða að koma með afgerandi hætti að málinu fyrir hönd sinna umbjóðenda. Skoðun 8.5.2021 10:30
Ríkisstjórnin héldi velli og Sósíalistar næðu inn Vinstri hreyfingin - grænt framboð bætir við sig 2% prósentustigum í nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup og mælist með 14,3% fylgi ef gengið yrði til kosninga í dag. Í kosningunum 2017 fékk flokkurinn 16,9% fylgi. Innlent 3.5.2021 23:46
1. maí okkar allra Nú styttist í vorboðann góða, baráttudaginn okkar 1. maí. Við munum eflaust ekki geta gengið í hefðbundinni kröfugöngu en við getum hugsað um kjör okkar og breytt viðhorfinu til hagkerfisins. Skoðun 29.4.2021 12:30
Staðhæfir að nettröll á vegum Vg fari um samfélagsmiðla Gunnar Smári Egilsson, hugmyndafræðingur Sósíalistaflokks Íslands, heldur því fram fullum fetum að Vinstri græn geri út fólk til að spilla pólitísku samtali á samfélagsmiðlum. Innlent 28.4.2021 13:43
Á Íslandi heitir báknið Sjálfstæðisflokkur Sjálfstæðisflokkurinn er valdaflokkur Íslands. Við búum í samfélagi sem að mestu er mótað eftir hugmyndum þess flokks eða þoli hans gagnvart kröfum annara, ekki síst kröfum skipulagðrar verkalýðsbaráttu. Skoðun 17.4.2021 16:44
Almannaeigum er stjórnað úr bakherbegi í Valhöll Hvað er þetta Kadeco sem hefur selt ýmsum óligörkum allt íbúðarhúsnæði á Miðnesheiði, sem þeir hafa síðan braskað með og stórefnast af? Skoðun 17.3.2021 08:01
Bjarni veðjar á fjórtán fjölskyldur Á samfélagsmiðlum má sjá mynd af baksvip Bjarna Benediktssonar formans Sjálfstæðisflokksins og efnahags- og fjármálaráðherra, þar sem hann stendur í ræðustól og horfir haukfránum augum fram í salinn. Yfir myndina er skrifað: Okkar stefna snýst um að veðja á einstaklinginn. Og þá vaknar spurningin: Hvaða einstaklingur er þetta sem Bjarni vill veðja á? Skoðun 8.3.2021 12:31
Sjálfstæðisfólk hlynntast sölu Íslandsbanka en sósíalistar andvígastir Ríflega fjórir af hverjum tíu eru andvígir sölu á Íslandsbanka samkvæmt könnun Maskínu fyrir fréttastofu Stöðvar 2. Rúmlega fjórðungur er hlynntur henni. Viðskipti innlent 22.2.2021 23:03
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent