England Áhorfendur í leikjum enska gætu snúið aftur í desember Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, segir það vera persónulegt forgangsmál fyrir sig að finna leiðir til að þess að fá inn áhorfendur á ný á íþróttakappleiki á Englandi. Enski boltinn 18.11.2020 08:01 Alræmdur breskur raðmorðingi látinn af völdum Covid-19 Breski raðmorðinginn Peter Sutcliffe, sem í breskum fjölmiðlum var kallaður Yorkshire Ripper, er látinn. Hann drap þrettán konur hið minnsta á áttunda áratugnum. Erlent 13.11.2020 08:21 Formaður enska knattspyrnusambandsins segir af sér Greg Clarke, fyrrum formaður enska knattspyrnusambandsins, harmar ummæli sem hann lét falla á fjarfundi þar sem hann ræddi við þingmenn landsins. Sagði hann í kjölfarið af sér. Enski boltinn 10.11.2020 19:31 Breyta Anfield í skimunarstöð Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur í sameiningu við borgaryfirvöld í Liverpool að breyta heimavelli félagsins í skimunarstöð. Enski boltinn 5.11.2020 20:20 Björguðu þremur ungum mönnum úr þurrkara Slökkviliðsmenn þurftu að koma þremur ungum mönum til bjargar í Essex í Englandi, þar sem þeir sátu fastir í þurrkara. Erlent 31.10.2020 08:13 Heims- og Evrópumeistarinn Nobby Stiles látinn Baráttujaxlinn Nobby Stiles sem var hvað frægastur fyrir að dekka Eusébio lést í dag. Enski boltinn 30.10.2020 16:31 Heathrow missir fyrsta sætið Heathrow-flugvöllur í London hefur misst efsta sætið á listanum yfir umferðarþyngstu flugvelli Evrópu. Viðskipti erlent 28.10.2020 14:08 Lærisveinar Bielsa söfnuðu 25 þúsund pundum fyrir málefni Rashfords Leikmannahópur Leeds í ensku úrvalsdeildinni hefur safnað 25 þúsund pundum saman til þess að styrkja við baráttu Marcus Rashford, leikmanns Manchester United, í baráttunni við fæðuöryggi efnalítilla heima. Enski boltinn 25.10.2020 12:00 Herða aðgerðir í London og víðar Gripið verður til umfangsmikilla ferðatakmarkana og hertra sóttvarna í London á laugardagsmorgun. Fólki verður bannað að hitta aðra en fjölskyldumeðlimi sína innandyra, hvort sem það sé á heimilum eða krám. Erlent 15.10.2020 09:24 Tugir söfnuðust saman í Liverpool eftir að barir lokuðu: „Hjarðónæmi, hér komum við“ Tugir söfnuðust saman á torgi í miðborg Liverpool í gærkvöldi nokkrum klukkustundum áður en hertar aðgerðir vegna kórónuveirunnar tóku gildi. Erlent 14.10.2020 07:07 Eyðslan í ensku úrvalsdeildinni Í fyrradag var félagsskiptaglugga ensku úrvalsdeildarinnar lokað með hvelli og sitja missáttir knattspyrnustjórar og áhangendur uppi með núverandi leikmannahóp. Margir voru skiljanlega forvitnir að sjá hvaða áhrif COVID-19 hremmingarnar kæmu til með að hafa og verður að segjast að þau voru afar áhugaverð. Skoðun 7.10.2020 08:02 Skaut lögreglumann til bana Lögreglumaður var skotinn til bana á lögreglustöð í Croydon-hverfinu í Lundúnum í morgun. Erlent 25.9.2020 09:32 Segir Englendingum að gyrða sig í brók Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur kallað eftir því að Englendingar taki sig á, sýni aga og fylgi nýjum sóttvarnarreglum. Erlent 22.9.2020 22:25 Stappaði ítrekað á höfði 63 ára manns Lögreglan í London leitar nú manns sem réðst grimmilega á 63 ára gamlan mann í strætó. Fórnarlamb árásarinnar var á leið heim úr vinnu þegar ráðist var á hann í síðasta mánuði. Erlent 18.9.2020 09:02 Fjórir smitaðir í ensku úrvalsdeildinni Fjórir greindust með kórónuveiruna í nýjustu prófunum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.9.2020 07:31 Breska lögreglan: „Hafnið hátíðahöldum“ Lögreglan í Bretlandi hefur varað almenning við því að nýta líðandi helgi til hátíðarhalda og partístands þó að hertar reglur um samkomutakmarkanir taki ekki gildi fyrr en á mánudag. Erlent 12.9.2020 14:49 Sjö mega ekki koma saman í Englandi Ríkisstjórn Bretlands ætlar að herða sóttvarnaraðgerðir í Englandi til muna á næsta mánudag. Erlent 8.9.2020 22:02 Byrjaði allt í einu að syngja Nessun Dorma í verslunarmiðstöð Óperuhúsið Opera North fór nýja leið til að kynna haustdagskrána þegar starfsfólkið byrjaði að flytja lagið þekkta Nessun Dorma í verslunarmiðstöð í Leeds í Bretlandi. Lífið 8.9.2020 13:32 Kallaðar druslur og hjónadjöflar á samfélagsmiðlum Helga Vala Helgadóttir og Þórey Vilhjálmsdóttir rísa upp ungu konunum til varnar og biðja fólk að slaka á í hinni opinberu smánun. Innlent 8.9.2020 10:06 Hinn grunaði gripinn í nótt Lögreglan í Birmingham á Englandi hefur handtekið 27 ára karlmann sem grunaður er um að hafa framið eggvopnsárásum í miðborg borgarinnar aðfaranótt laugardags. Einn lést og sjö særðust í árásinni. Erlent 7.9.2020 08:36 Birta myndskeið af meintum árásarmanni Myndskeið úr öryggismyndavélum af manni sem grunaður er að hafa myrt einn og sært sjö í eggvopnsárásum í miðborg Birmingham á Bretlandi hefur verið birt af lögreglu. Erlent 6.9.2020 23:31 Einn látinn og sjö særðir í Birmingham Einn er látinn og sjö særðust í hnífaárásum sem gerðar voru í ensku borginni Birmingham í nótt. Árásarmannsins er enn leitað. Erlent 6.9.2020 10:58 Ráðist á fólk með eggvopni í miðborg Birmingham Lögregla í Birmingham í Englandi var kölluð út skömmu eftir miðnætti þegar tilkynnt var um að ráðist hafi verið á fólk með eggvopni. Erlent 6.9.2020 08:07 Hættir eftir sjötíu ár hjá Arsenal Það hefur margt breyst í heiminum á sjö áratugum en einum starfsmanni hjá Arsenal tókst þó að vera hjá félaginu í allan þennan tíma. Enski boltinn 2.9.2020 16:31 Sundkappi fannst eftir átta tíma leit á Ermarsundi Björgunarliði í Bretlandi tókst í gærkvöldi að bjarga sundkappa, sem gerði tilraun til að synda einn og óstuddur yfir Ermarsundið, eftir um átta tíma leit. Erlent 1.9.2020 08:33 Dæmdur í 55 ára fangelsi fyrir að aðstoða bróður sinn við árásina í Manchester Hashem Abedi, bróðir mannsins sem sprengdi sig í loft upp þegar fjöldi fólks var að yfirgefa tónleika Ariana Grande í Manchester árið 2017, hefur verið dæmdur í 55 ára fangelsi. Erlent 20.8.2020 12:32 Ótengdum bannað að hittast víða í Englandi Ótengdu fólki hefur nú verið bannað að hittast innandyra í Manchesterborg, austurhluta Lancashire og í Vestur Yorkshire á Englandi. Erlent 31.7.2020 08:29 Sjáðu leikmenn Liverpool lyfta bikarnum Eftir sigur Liverpool gegn Chelsea fór Englandsmeistaratitillinn loks á loft. Enski boltinn 22.7.2020 22:05 Kafteinn Tom Moore hlaut riddaratign Kafteinn Tom Moore hefur verið sæmdur riddaratign af Elísabetu Englandsdrottningu fyrir framlag sitt til bresku heilsugæslunnar NHS. Erlent 17.7.2020 20:53 Ferðalangar frá Íslandi ekki skikkaðir í sóttkví í Englandi Alls eru 59 ríki og svæði sem ferðast má frá til Englands, Wales og Norður-Írlands, án þess að þurfa að sæta sóttkví, frá og með deginum í dag. Ísland er á meðal þessara svæða, og þurfa ferðalangar héðan nú ekki að sæta sóttkví við komuna. Erlent 10.7.2020 09:06 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 26 ›
Áhorfendur í leikjum enska gætu snúið aftur í desember Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, segir það vera persónulegt forgangsmál fyrir sig að finna leiðir til að þess að fá inn áhorfendur á ný á íþróttakappleiki á Englandi. Enski boltinn 18.11.2020 08:01
Alræmdur breskur raðmorðingi látinn af völdum Covid-19 Breski raðmorðinginn Peter Sutcliffe, sem í breskum fjölmiðlum var kallaður Yorkshire Ripper, er látinn. Hann drap þrettán konur hið minnsta á áttunda áratugnum. Erlent 13.11.2020 08:21
Formaður enska knattspyrnusambandsins segir af sér Greg Clarke, fyrrum formaður enska knattspyrnusambandsins, harmar ummæli sem hann lét falla á fjarfundi þar sem hann ræddi við þingmenn landsins. Sagði hann í kjölfarið af sér. Enski boltinn 10.11.2020 19:31
Breyta Anfield í skimunarstöð Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur í sameiningu við borgaryfirvöld í Liverpool að breyta heimavelli félagsins í skimunarstöð. Enski boltinn 5.11.2020 20:20
Björguðu þremur ungum mönnum úr þurrkara Slökkviliðsmenn þurftu að koma þremur ungum mönum til bjargar í Essex í Englandi, þar sem þeir sátu fastir í þurrkara. Erlent 31.10.2020 08:13
Heims- og Evrópumeistarinn Nobby Stiles látinn Baráttujaxlinn Nobby Stiles sem var hvað frægastur fyrir að dekka Eusébio lést í dag. Enski boltinn 30.10.2020 16:31
Heathrow missir fyrsta sætið Heathrow-flugvöllur í London hefur misst efsta sætið á listanum yfir umferðarþyngstu flugvelli Evrópu. Viðskipti erlent 28.10.2020 14:08
Lærisveinar Bielsa söfnuðu 25 þúsund pundum fyrir málefni Rashfords Leikmannahópur Leeds í ensku úrvalsdeildinni hefur safnað 25 þúsund pundum saman til þess að styrkja við baráttu Marcus Rashford, leikmanns Manchester United, í baráttunni við fæðuöryggi efnalítilla heima. Enski boltinn 25.10.2020 12:00
Herða aðgerðir í London og víðar Gripið verður til umfangsmikilla ferðatakmarkana og hertra sóttvarna í London á laugardagsmorgun. Fólki verður bannað að hitta aðra en fjölskyldumeðlimi sína innandyra, hvort sem það sé á heimilum eða krám. Erlent 15.10.2020 09:24
Tugir söfnuðust saman í Liverpool eftir að barir lokuðu: „Hjarðónæmi, hér komum við“ Tugir söfnuðust saman á torgi í miðborg Liverpool í gærkvöldi nokkrum klukkustundum áður en hertar aðgerðir vegna kórónuveirunnar tóku gildi. Erlent 14.10.2020 07:07
Eyðslan í ensku úrvalsdeildinni Í fyrradag var félagsskiptaglugga ensku úrvalsdeildarinnar lokað með hvelli og sitja missáttir knattspyrnustjórar og áhangendur uppi með núverandi leikmannahóp. Margir voru skiljanlega forvitnir að sjá hvaða áhrif COVID-19 hremmingarnar kæmu til með að hafa og verður að segjast að þau voru afar áhugaverð. Skoðun 7.10.2020 08:02
Skaut lögreglumann til bana Lögreglumaður var skotinn til bana á lögreglustöð í Croydon-hverfinu í Lundúnum í morgun. Erlent 25.9.2020 09:32
Segir Englendingum að gyrða sig í brók Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur kallað eftir því að Englendingar taki sig á, sýni aga og fylgi nýjum sóttvarnarreglum. Erlent 22.9.2020 22:25
Stappaði ítrekað á höfði 63 ára manns Lögreglan í London leitar nú manns sem réðst grimmilega á 63 ára gamlan mann í strætó. Fórnarlamb árásarinnar var á leið heim úr vinnu þegar ráðist var á hann í síðasta mánuði. Erlent 18.9.2020 09:02
Fjórir smitaðir í ensku úrvalsdeildinni Fjórir greindust með kórónuveiruna í nýjustu prófunum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.9.2020 07:31
Breska lögreglan: „Hafnið hátíðahöldum“ Lögreglan í Bretlandi hefur varað almenning við því að nýta líðandi helgi til hátíðarhalda og partístands þó að hertar reglur um samkomutakmarkanir taki ekki gildi fyrr en á mánudag. Erlent 12.9.2020 14:49
Sjö mega ekki koma saman í Englandi Ríkisstjórn Bretlands ætlar að herða sóttvarnaraðgerðir í Englandi til muna á næsta mánudag. Erlent 8.9.2020 22:02
Byrjaði allt í einu að syngja Nessun Dorma í verslunarmiðstöð Óperuhúsið Opera North fór nýja leið til að kynna haustdagskrána þegar starfsfólkið byrjaði að flytja lagið þekkta Nessun Dorma í verslunarmiðstöð í Leeds í Bretlandi. Lífið 8.9.2020 13:32
Kallaðar druslur og hjónadjöflar á samfélagsmiðlum Helga Vala Helgadóttir og Þórey Vilhjálmsdóttir rísa upp ungu konunum til varnar og biðja fólk að slaka á í hinni opinberu smánun. Innlent 8.9.2020 10:06
Hinn grunaði gripinn í nótt Lögreglan í Birmingham á Englandi hefur handtekið 27 ára karlmann sem grunaður er um að hafa framið eggvopnsárásum í miðborg borgarinnar aðfaranótt laugardags. Einn lést og sjö særðust í árásinni. Erlent 7.9.2020 08:36
Birta myndskeið af meintum árásarmanni Myndskeið úr öryggismyndavélum af manni sem grunaður er að hafa myrt einn og sært sjö í eggvopnsárásum í miðborg Birmingham á Bretlandi hefur verið birt af lögreglu. Erlent 6.9.2020 23:31
Einn látinn og sjö særðir í Birmingham Einn er látinn og sjö særðust í hnífaárásum sem gerðar voru í ensku borginni Birmingham í nótt. Árásarmannsins er enn leitað. Erlent 6.9.2020 10:58
Ráðist á fólk með eggvopni í miðborg Birmingham Lögregla í Birmingham í Englandi var kölluð út skömmu eftir miðnætti þegar tilkynnt var um að ráðist hafi verið á fólk með eggvopni. Erlent 6.9.2020 08:07
Hættir eftir sjötíu ár hjá Arsenal Það hefur margt breyst í heiminum á sjö áratugum en einum starfsmanni hjá Arsenal tókst þó að vera hjá félaginu í allan þennan tíma. Enski boltinn 2.9.2020 16:31
Sundkappi fannst eftir átta tíma leit á Ermarsundi Björgunarliði í Bretlandi tókst í gærkvöldi að bjarga sundkappa, sem gerði tilraun til að synda einn og óstuddur yfir Ermarsundið, eftir um átta tíma leit. Erlent 1.9.2020 08:33
Dæmdur í 55 ára fangelsi fyrir að aðstoða bróður sinn við árásina í Manchester Hashem Abedi, bróðir mannsins sem sprengdi sig í loft upp þegar fjöldi fólks var að yfirgefa tónleika Ariana Grande í Manchester árið 2017, hefur verið dæmdur í 55 ára fangelsi. Erlent 20.8.2020 12:32
Ótengdum bannað að hittast víða í Englandi Ótengdu fólki hefur nú verið bannað að hittast innandyra í Manchesterborg, austurhluta Lancashire og í Vestur Yorkshire á Englandi. Erlent 31.7.2020 08:29
Sjáðu leikmenn Liverpool lyfta bikarnum Eftir sigur Liverpool gegn Chelsea fór Englandsmeistaratitillinn loks á loft. Enski boltinn 22.7.2020 22:05
Kafteinn Tom Moore hlaut riddaratign Kafteinn Tom Moore hefur verið sæmdur riddaratign af Elísabetu Englandsdrottningu fyrir framlag sitt til bresku heilsugæslunnar NHS. Erlent 17.7.2020 20:53
Ferðalangar frá Íslandi ekki skikkaðir í sóttkví í Englandi Alls eru 59 ríki og svæði sem ferðast má frá til Englands, Wales og Norður-Írlands, án þess að þurfa að sæta sóttkví, frá og með deginum í dag. Ísland er á meðal þessara svæða, og þurfa ferðalangar héðan nú ekki að sæta sóttkví við komuna. Erlent 10.7.2020 09:06