Íþróttir

Aron markahæstur í tapi Veszprem
Aron Pálmarsson kom aftur inn í lið Veszprem eftir fjarveru þegar liðið mætti PSG í stórleik í Meistaradeildinni í handknattleik.

Arnór Ingvi lagði upp mark í tapi
Arnór Ingvi Traustason lék allan leikinn fyrir Rapid Vín sem tapaði gegn Sturm Graz í austurrísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Neymar lenti í árekstri í morgun
Hinn brasilíski Neymar lenti í árekstri í morgun þegar hann var á leið að hitta liðsfélaga sína fyrir leikinn gegn Real Sociedad.

Emil kom ekkert við sögu í tapi Udinese
Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson sat allan tímann á varamannabekk Udinese þegar liðið beið lægri hlut gegn Cagliari í Serie A í dag. Þá tapaði Juventus gegn Genoa á útivelli.

Vignir markahæstur í sigri Holstebro
Landsliðsmaðurinn Vignir Svavarsson var markahæstur hjá Tvis Holstebro þegar liðið lagði ABC UMinho í Meistaradeildinni í handknattleik í dag. Liðin hafa því sætaskipti í tveimur neðstu sætum D-riðils.

Coutinho með sködduð liðbönd?
Philippe Coutinho fór meiddur af velli í leiknum gegn Sunderland á Anfield í gær. Óttast er að liðbönd hafi skaddast en það gæti þýtt langa fjarveru.

Körfuboltakvöld: Endurkoma Sigurðar Ingimundarsonar
Sigurður Ingimundarson þjálfari Keflavíkur sneri aftur á bekk liðsins í leiknum gegn Haukum í Dominos-deildinni á föstudagskvöldiðSigurður Ingimundarson sneri aftur á bekkinn hjá Keflavík í leiknum gegn Haukum í Dominos-deildinni á föstudagskvöldið.

Enska knattspyrnusambandið hefur rannsókn vegna ásakana um kynferðisofbeldi
Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að þeir hafi hafið rannsókn vegna ásakana fyrrum leikmanna um að þeir hafi verið beittir kynferðisofbeldi af þjálfurum þegar þeir léku í unglingaliðum.

Westbrook með þrennu í sigri Oklahoma | Myndband
Russell Westbrook náði þrefaldri tvennu þegar Oklahoma City Thunder lagði Detroit Pistons að velli í NBA deildinni í körfuknattleik í nótt.

Conor McGregor missir fjaðurvigtarbeltið
UFC hefur tekið fjaðurvigtarbeltið af Conor McGregor en þetta kom fram í útsendingu UFC í gær frá Ástralíu.

Gylfi ausinn lofi í breskum fjölmiðlum
Gylfi Þór Sigurðsson fær mikið lof í fjölmiðlum eftir frábæra frammistöðu í sigri Swansea gegn Crystal Palace í gær. Sigurinn var sá fyrsti undir stjórn Bob Bradley.

Kári: Dómgæslan eins og hún var fyrir 15-20 árum
Kári Garðarsson þjálfari Gróttu var svekktur eftir að hans stúlkur biðu lægri hlut gegn Stjörnunni í Olís-deild kvenna í handknattleik.

Helga lyfti meira en 500 kílóum á HM | Tvíbætti Íslandsmetið
Helga Guðmundsdóttir keppti fyrst Íslendinga á heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem stendur nú yfir í Orlando í Bandaríkjunum.

Aukin íþróttaumfjöllun Fréttablaðsins
Aukablað um íþróttir helgarinnar fylgir nú Fréttablaðinu á mánudögum.

Grétar Ari: Var með smá samviskubit
Markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson lék sinn fyrsta leik fyrir Hauka í Olís-deildinni í handknattleik gegn ÍBV í kvöld. Grétar Ari var á láni hjá Selfyssingum í upphafi tímabils.

Pavel: Verður eins og að taka þakið af húsinu
Pavel Ermolinskij lék sinn fyrsta leik fyrir KR gegn Haukum í Dominos-deildinni þetta tímabilið en hann hefur átt við meiðsli að stríða. Hann var ánægður að vera kominn til baka.

Pogba: Zlatan er eins og stóri bróðir fyrir mér
Paul Pogba lítur heldur betur upp til Zlatan Ibrahimovic ef marka má nýjustu orð Pogba um Svíann öfluga.

Gerrard valinn bestur framyfir Giggs og Ronaldo
Steven Gerrard fékk flest atkvæði þegar áhorfendur Sky Sports gátu kosið á milli 50 leikmanna Liverpool og Manchester United um hver væri besti leikmaður liðanna frá upphafi.

Kári segist vera í markaformi
Kári Árnason skoraði afar mikilvægt mark þegar Malmö FF steig stórt skref í átt að sænska meistaratitlinum í knattspyrnu með sigri á Norrköping.

Milljarðatekjur fyrir skósamninga í NBA
Leikmenn í NBA deildinni í körfuknattleik eru margir hverjir með risasamninga við skófyrirtæki leiki þeir í skóm sem fyrirtækið framleiðir.

Mahrez, Aubameyang og Mane tilnefndir sem leikmaður ársins í Afríku
Tólf leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni eru tilnefndir á 30 manna lista yfir leikmenn sem koma til greina sem leikmaður ársins í Afríku.

Þjálfari Burnley óánægður með Mike Dean
Sean Dyche þjálfari Burnley var óánægður með Mike Dean dómara í leik Burnley og Southampton í dag.

Zlatan: Varð sannfærður þegar "Sá sérstaki“ hringdi
Zlatan Ibrahimovic gekk til liðs við Manchester United í sumar frá PSG.

Molde missti mikilvæg stig og útlitið slæmt hjá Tromsö
Landsliðsmaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson var í byrjunarliði Molde sem mætti Sogndal á heimavelli í norsku deildinni.

Norén hrósaði sigri á breska Masters mótinu
Svíinn Alex Norén vann sigur á breska Masters mótinu í golfi sem lauk í dag í Watford í Englandi.

Jón Aðalsteinn tekur við kvennaliði Fylkis
Jón Aðalsteinn Kristjánsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Fylkis í knattspyrnu til næstu tveggja ára.

FA gæti haft samband við Mourinho vegna ummæla um Taylor
Jose Mourinho gæti verið í vandræðum vegna ummæla sinna um dómarann Anthony Taylor sem dæmir leik Liverpool og Manchester United annað kvöld.

Hjörtur lék allan tímann fyrir Bröndby
Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn í miðri vörn Bröndby sem gerði jafntefli við Nordsjælland á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Glódís Perla á bekknum í sigri Eskilstuna
Glódís Perla Viggósdóttir sat á bekknum þegar lið hennar Eskilstuna vann góðan útisigur í sænsku úrvarsdeildinni í knattspyrnu.

Íslendingarnir öflugir í sigri Rhein Neckar Löwen
Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson voru í eldlínunni þegar Rhein Neckar Löwen lék í þýska handboltanum í dag.