Erlent Myrtu dótturina út af skilnaði Foreldrar sautján ára gamallar pakistanskrar stúlku myrtu hana þegar hún reyndi að skilja við 45 ára gamlan mann sem hún hafði verið gift þegar hún var níu ára gömul. Erlent 8.9.2008 15:36 Rússar lofa að fara frá Georgíu Rússar hafa lofað að draga herlið sitt frá Georgíu innan mánaðar. Þetta var tilkynnt eftir að Nicolaz Sarkozy forseti Frakklands átti í dag fund með Dmitry Medvedev, forseta Rússlands. Erlent 8.9.2008 15:04 Rússar stöðvuðu Sameinuðu þjóðirnar í Georgíu Rússneskir hermenn gerðu í dag afturreka bílalest frá Hjálparstofnunum Sameinuðu þjóðanna sem var á ferð í Georgíu. Erlent 8.9.2008 14:04 Ike yfir Kúbu Þessi gervihnattamynd sýnir fellibylinn Ike yfir Kúbu. Hann nú er sagður hafa náð fjórða styrktarstigistigi af fimm. Erlent 8.9.2008 13:44 Gengi Fannie Mae og Freddie Mac hrundi Gengi hlutabréfa í hálfopinberu fasteignalánasjóðunum Fannie Mae og Freddie Mac hrundi um rúm áttatíu prósent við upphaf viðskiptadagsins í Bandaríkjunum í dag. Þetta er nokkurn vegin í samræmi við væntingar eftir að tilkynnt var í gær að stjórnvöld hafi tekið yfir stjórn stjóðanna. Viðskipti erlent 8.9.2008 13:34 Lífrænar sláttuvélar slá í gegn Mæðgurnar Michelle Wendell og Angela Deaver í Nebraska lifa góðu lífi á rúmlega sexhundruð geitum sínum. Erlent 8.9.2008 13:19 Stefnir í mikla hækkun vestanhafs Allt stefnir í mikla hækkun á bandarískum hlutabréfamarkaði við upphafi viðskiptadagsins. Skýringin liggur í mikilli bjartsýni fjárfesta beggja vegna Atlantsála á yfirtöku ríkisins á hálfopinberu fasteignalánasjóðunum Fannie Mae og Freddie Mac. Viðskipti erlent 8.9.2008 13:18 Geimrusl veldur hættu Það er orðið hættulegra en áður að fara út í geiminn. Bandaríska geimeftirlitsstofnunin segir að um þrettán þúsund manngerðir hlutir sem eru stærri en tíu sentimetrar séu á braut um jörðu. Erlent 8.9.2008 12:49 Flott afmæli í Swazilandi Það var ekkert til sparað þegar Mswati konungur Swazilands varð fertugur á laugardaginn. Ríki hans fagnaði fertugsafmæli þennan sama dag. Erlent 8.9.2008 11:56 Bandaríkjafloti gerir við hakakross Bandaríski flotinn er að verja allnokkrum milljónum króna í að gera upp fjörutíu ára gamla íbúðarskála fyrir sjóliða sína. Erlent 8.9.2008 11:36 Verða að sníkja far með Rússum út í geiminn Útlit er fyrir að bandarískir geimfarar verði að biðja Rússa um far út í geiminn næstu fjögur árin. Ákveðið hefur verið að leggja bandarísku geimferjunum á næsta ári. Erlent 8.9.2008 10:58 Bilun í bresku kauphöllinni Viðskipti liggja niðri í kauphöllinni í Lundúnum í Bretlandi vegna bilunar. Kauphöllin segir um tæknileg vandræði að ræða. Óvenjumikil velta með hlutabréf í dag kunni að hafa ofkeyrt kauphallarkerfið. Viðskipti erlent 8.9.2008 10:43 Fjármagnar frekari leit að Maddie Breskur milljarðamæringur hefur boðið foreldrum Madeleine McCann að fjármagna héðan í frá frekari leit að telpunni. Erlent 8.9.2008 10:20 Kaupþingsbréf stökkva upp í erlendri hækkanahrinu Hlutabréf í Kaupþingi sem skráð eru á markað í Stokkhólmi í Svíþjóð hafa hækkað um 3,32 prósent það sem af er dags. Þetta er nokkuð í samræmi við þróunina á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum sem almennt einkennast af mikilli hækkun. Viðskipti erlent 8.9.2008 09:14 Vísitölur enduðu beggja vegna núllsins Helstu hlutabréfavísitölur Bandaríkjanna enduðu beggja vegna núllsins í dag og batt þar með enda á fjögurra daga samfellt lækkunarferli á þarlendum fjármálamörkuðum. Viðskipti erlent 5.9.2008 20:40 Danir búast við frekari árásum Al Kæda Greiningardeild dönsku lögreglunnar telur að nýtt myndband þar sem Al Kæda hótar frekari árásum á Danmörku sé ófalsað. Erlent 5.9.2008 16:49 Rice rýfur hálfrar aldar einangrun Libyu Utanríkisráðherra Bandaríkjanna kom í dag í heimsókn til Libyu. Það er í fyrsta skipti í meira en hálfa öld sem bandarískur utanríkisráðherra heimsækir landið. Erlent 5.9.2008 15:58 Vélknúinn höfrungur til sölu -myndband Höfrungurinn heitir fley sem er einhverskonar sambland af hraðbáti, kafbáti og höfrungi. Hann getur náð sjötíu kílómetra hraða. Viðskipti erlent 5.9.2008 14:42 Atvinnuleysi eykst í Bandaríkjunum Atvinnuleysi mældist 6,1 prósent í síðasta mánuði, samkvæmt nýjustu tölum bandarísku vinnumálastofnunarinnar, sem birtar voru í dag. Þetta er 0,4 prósentustiga á milli mánaða en atvinnuleysið hefur ekki verið jafn mikið í tæp fimm ár. Viðskipti erlent 5.9.2008 13:10 Olíuverð lækkar - í samræmi við styrkingu bandaríkjadals Heimsmarkaðsverð á hráolíu hefur lækkað lítillega í dag. Þetta er í samræmi við styrkingu á gengi bandaríkjadals gagnvart helstu myntum, þar á meðal íslensku krónunni. Viðskipti erlent 5.9.2008 11:49 Belja réðst á bjarndýr Kýrin Apple virðist ekki alveg klár á niðurröðuninni í dýraríkinu. Það er viðtekinn sannleikur að búfénaður óttast rándýr. Erlent 5.9.2008 11:20 Segir Rússa vera að einangrast vegna Georgíu Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að Rússar séu að einangrast vegna framferðis síns í Georgíu. Erlent 5.9.2008 10:47 Mbeki reynir að bjarga málum í Zimbabwe Thabo Mbeki forseti Suður-Afríku er væntanlegur til Zimbabwe á mánudag til þess að reyna að bjarga þjóðstjórnarviðræðum sem runnu út í sandinn í gær. Erlent 5.9.2008 10:29 Saka Cheney um að espa til ófriðar í Georgíu Rússar sökuðu í dag Dick Cheney, varaforseta Bandaríkjanna, um að espa Georgíu til átaka með því að styðja aðild landsins að NATO. Erlent 5.9.2008 10:08 Enn ein lækkanarhrinan gengur yfir Gengi hlutabréfa í Kaupþingi sem skráð eru í Nasdaq-OMX kauphöllina í Stokkhólmi í Svíþjóð hafa lækkað um 1,85 prósent frá upphafi viðskiptadagsins í dag. Þetta er nokkuð í samræmi við þróunina á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum eftir skell í gær. Viðskipti erlent 5.9.2008 09:12 Fjárfestar sáu rautt í dag Helstu hlutabréfavísitölur beggja vegna Atlantsála féllu um tvö prósent og meira í dag. Óbreytt stýrivaxtastig á evrusvæðinu og í Bretlandi auk vísbendinga um versnandi horfur í efnahagsmálum í Evrópu ollu falli á helstu hlutabréfum í álfunni. Í Bandaríkjunum ollu neikvæðar fréttir úr smásöluverslun og vísbendingar um breytt neyslumynstur því að fjárfestar urðu svartsýnir. Þá bætti ekki úr skák að atvinnuleysi hefur ekki verið meira síðan í nóvember árið 2003. Viðskipti erlent 4.9.2008 23:39 Stjórnvöld á Indlandi brugðust Hundruð þúsunda manna bíða enn björgunar vegna mikilla flóða á Norður-Indlandi undanfarnar vikur. Stjórnvöld þykja hafa staðið sig slælega. Erlent 4.9.2008 12:47 Kalli litli könguló Liverpool er menningarborg Evrópu þetta árið. í Tilefni af því hefur verið efnt til allskonar menningarviðburða. Erlent 4.9.2008 12:09 Heiðursmorðum mótmælt „Hættið að jarða konur í nafni heiðurs" stendur á þessum borða sem mótmælendur settu upp í Hydrabad í Pakistan eftir morð á fimm konum í Balochistan héraði. Erlent 4.9.2008 12:59 Rússneskir hermenn standa vaktina í Georgíu Rússneskir hermenn eru enn í Georgíu. Á meðfylgjandi mynd sjást tveir þeirra við vegaeftirlit á sjálfskipuðu öryggissvæði skammt frá borginni Gori. Erlent 4.9.2008 11:41 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 334 ›
Myrtu dótturina út af skilnaði Foreldrar sautján ára gamallar pakistanskrar stúlku myrtu hana þegar hún reyndi að skilja við 45 ára gamlan mann sem hún hafði verið gift þegar hún var níu ára gömul. Erlent 8.9.2008 15:36
Rússar lofa að fara frá Georgíu Rússar hafa lofað að draga herlið sitt frá Georgíu innan mánaðar. Þetta var tilkynnt eftir að Nicolaz Sarkozy forseti Frakklands átti í dag fund með Dmitry Medvedev, forseta Rússlands. Erlent 8.9.2008 15:04
Rússar stöðvuðu Sameinuðu þjóðirnar í Georgíu Rússneskir hermenn gerðu í dag afturreka bílalest frá Hjálparstofnunum Sameinuðu þjóðanna sem var á ferð í Georgíu. Erlent 8.9.2008 14:04
Ike yfir Kúbu Þessi gervihnattamynd sýnir fellibylinn Ike yfir Kúbu. Hann nú er sagður hafa náð fjórða styrktarstigistigi af fimm. Erlent 8.9.2008 13:44
Gengi Fannie Mae og Freddie Mac hrundi Gengi hlutabréfa í hálfopinberu fasteignalánasjóðunum Fannie Mae og Freddie Mac hrundi um rúm áttatíu prósent við upphaf viðskiptadagsins í Bandaríkjunum í dag. Þetta er nokkurn vegin í samræmi við væntingar eftir að tilkynnt var í gær að stjórnvöld hafi tekið yfir stjórn stjóðanna. Viðskipti erlent 8.9.2008 13:34
Lífrænar sláttuvélar slá í gegn Mæðgurnar Michelle Wendell og Angela Deaver í Nebraska lifa góðu lífi á rúmlega sexhundruð geitum sínum. Erlent 8.9.2008 13:19
Stefnir í mikla hækkun vestanhafs Allt stefnir í mikla hækkun á bandarískum hlutabréfamarkaði við upphafi viðskiptadagsins. Skýringin liggur í mikilli bjartsýni fjárfesta beggja vegna Atlantsála á yfirtöku ríkisins á hálfopinberu fasteignalánasjóðunum Fannie Mae og Freddie Mac. Viðskipti erlent 8.9.2008 13:18
Geimrusl veldur hættu Það er orðið hættulegra en áður að fara út í geiminn. Bandaríska geimeftirlitsstofnunin segir að um þrettán þúsund manngerðir hlutir sem eru stærri en tíu sentimetrar séu á braut um jörðu. Erlent 8.9.2008 12:49
Flott afmæli í Swazilandi Það var ekkert til sparað þegar Mswati konungur Swazilands varð fertugur á laugardaginn. Ríki hans fagnaði fertugsafmæli þennan sama dag. Erlent 8.9.2008 11:56
Bandaríkjafloti gerir við hakakross Bandaríski flotinn er að verja allnokkrum milljónum króna í að gera upp fjörutíu ára gamla íbúðarskála fyrir sjóliða sína. Erlent 8.9.2008 11:36
Verða að sníkja far með Rússum út í geiminn Útlit er fyrir að bandarískir geimfarar verði að biðja Rússa um far út í geiminn næstu fjögur árin. Ákveðið hefur verið að leggja bandarísku geimferjunum á næsta ári. Erlent 8.9.2008 10:58
Bilun í bresku kauphöllinni Viðskipti liggja niðri í kauphöllinni í Lundúnum í Bretlandi vegna bilunar. Kauphöllin segir um tæknileg vandræði að ræða. Óvenjumikil velta með hlutabréf í dag kunni að hafa ofkeyrt kauphallarkerfið. Viðskipti erlent 8.9.2008 10:43
Fjármagnar frekari leit að Maddie Breskur milljarðamæringur hefur boðið foreldrum Madeleine McCann að fjármagna héðan í frá frekari leit að telpunni. Erlent 8.9.2008 10:20
Kaupþingsbréf stökkva upp í erlendri hækkanahrinu Hlutabréf í Kaupþingi sem skráð eru á markað í Stokkhólmi í Svíþjóð hafa hækkað um 3,32 prósent það sem af er dags. Þetta er nokkuð í samræmi við þróunina á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum sem almennt einkennast af mikilli hækkun. Viðskipti erlent 8.9.2008 09:14
Vísitölur enduðu beggja vegna núllsins Helstu hlutabréfavísitölur Bandaríkjanna enduðu beggja vegna núllsins í dag og batt þar með enda á fjögurra daga samfellt lækkunarferli á þarlendum fjármálamörkuðum. Viðskipti erlent 5.9.2008 20:40
Danir búast við frekari árásum Al Kæda Greiningardeild dönsku lögreglunnar telur að nýtt myndband þar sem Al Kæda hótar frekari árásum á Danmörku sé ófalsað. Erlent 5.9.2008 16:49
Rice rýfur hálfrar aldar einangrun Libyu Utanríkisráðherra Bandaríkjanna kom í dag í heimsókn til Libyu. Það er í fyrsta skipti í meira en hálfa öld sem bandarískur utanríkisráðherra heimsækir landið. Erlent 5.9.2008 15:58
Vélknúinn höfrungur til sölu -myndband Höfrungurinn heitir fley sem er einhverskonar sambland af hraðbáti, kafbáti og höfrungi. Hann getur náð sjötíu kílómetra hraða. Viðskipti erlent 5.9.2008 14:42
Atvinnuleysi eykst í Bandaríkjunum Atvinnuleysi mældist 6,1 prósent í síðasta mánuði, samkvæmt nýjustu tölum bandarísku vinnumálastofnunarinnar, sem birtar voru í dag. Þetta er 0,4 prósentustiga á milli mánaða en atvinnuleysið hefur ekki verið jafn mikið í tæp fimm ár. Viðskipti erlent 5.9.2008 13:10
Olíuverð lækkar - í samræmi við styrkingu bandaríkjadals Heimsmarkaðsverð á hráolíu hefur lækkað lítillega í dag. Þetta er í samræmi við styrkingu á gengi bandaríkjadals gagnvart helstu myntum, þar á meðal íslensku krónunni. Viðskipti erlent 5.9.2008 11:49
Belja réðst á bjarndýr Kýrin Apple virðist ekki alveg klár á niðurröðuninni í dýraríkinu. Það er viðtekinn sannleikur að búfénaður óttast rándýr. Erlent 5.9.2008 11:20
Segir Rússa vera að einangrast vegna Georgíu Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að Rússar séu að einangrast vegna framferðis síns í Georgíu. Erlent 5.9.2008 10:47
Mbeki reynir að bjarga málum í Zimbabwe Thabo Mbeki forseti Suður-Afríku er væntanlegur til Zimbabwe á mánudag til þess að reyna að bjarga þjóðstjórnarviðræðum sem runnu út í sandinn í gær. Erlent 5.9.2008 10:29
Saka Cheney um að espa til ófriðar í Georgíu Rússar sökuðu í dag Dick Cheney, varaforseta Bandaríkjanna, um að espa Georgíu til átaka með því að styðja aðild landsins að NATO. Erlent 5.9.2008 10:08
Enn ein lækkanarhrinan gengur yfir Gengi hlutabréfa í Kaupþingi sem skráð eru í Nasdaq-OMX kauphöllina í Stokkhólmi í Svíþjóð hafa lækkað um 1,85 prósent frá upphafi viðskiptadagsins í dag. Þetta er nokkuð í samræmi við þróunina á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum eftir skell í gær. Viðskipti erlent 5.9.2008 09:12
Fjárfestar sáu rautt í dag Helstu hlutabréfavísitölur beggja vegna Atlantsála féllu um tvö prósent og meira í dag. Óbreytt stýrivaxtastig á evrusvæðinu og í Bretlandi auk vísbendinga um versnandi horfur í efnahagsmálum í Evrópu ollu falli á helstu hlutabréfum í álfunni. Í Bandaríkjunum ollu neikvæðar fréttir úr smásöluverslun og vísbendingar um breytt neyslumynstur því að fjárfestar urðu svartsýnir. Þá bætti ekki úr skák að atvinnuleysi hefur ekki verið meira síðan í nóvember árið 2003. Viðskipti erlent 4.9.2008 23:39
Stjórnvöld á Indlandi brugðust Hundruð þúsunda manna bíða enn björgunar vegna mikilla flóða á Norður-Indlandi undanfarnar vikur. Stjórnvöld þykja hafa staðið sig slælega. Erlent 4.9.2008 12:47
Kalli litli könguló Liverpool er menningarborg Evrópu þetta árið. í Tilefni af því hefur verið efnt til allskonar menningarviðburða. Erlent 4.9.2008 12:09
Heiðursmorðum mótmælt „Hættið að jarða konur í nafni heiðurs" stendur á þessum borða sem mótmælendur settu upp í Hydrabad í Pakistan eftir morð á fimm konum í Balochistan héraði. Erlent 4.9.2008 12:59
Rússneskir hermenn standa vaktina í Georgíu Rússneskir hermenn eru enn í Georgíu. Á meðfylgjandi mynd sjást tveir þeirra við vegaeftirlit á sjálfskipuðu öryggissvæði skammt frá borginni Gori. Erlent 4.9.2008 11:41
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent