Fíkn

Fréttamynd

Hasspípur liggja eins og hráviði

Heimatilbúnar hasspípur úr plastflöskum hafa fundist eins og hráviði víða um Norðlingaholtshverfi. Áhyggjufullur íbúi deildi mynd af slíku verkfæri inn á íbúa­síðu hverfisins á dögunum og kvaðst hafa rekist á tug slíkra á göngu sinni í Björnslundi í vikunni.

Innlent
Fréttamynd

Sjálfboðaliðar á biðlista

Verkefnið Frú Ragnheiður fagnar tíu ára afmæli sínu á morgun. Þau sinna jaðarsettu fólki sem notar vímuefni í æð að staðaldri og veita því skaðaminnkandi þjónustu.

Innlent
Fréttamynd

Lokaþátturinn af Óminni

Þáttaröðin Óminni hóf göngu sína fyrir tveimur vikum á Stöð 2, en þættirnir eru framleiddir af þeim Kristjáni Erni Björgvinssyni, Sólrúnu Freyju Sen og Eyþóri Gunnlaugssyni.

Lífið
Fréttamynd

Sér fram á að missa fimm daga gamalt barn sitt

Ung kona sem eignaðist barn fyrir þremur dögum vonast til þess að barnavernd veiti henni tækifæri til þess halda barninu í sinni forsjá en henni hefur verið tilkynnt að það verði tekið frá henni eftir tvo daga. Konan sem glímir við fíknivanda féll á meðgöngu en með aðstoð komst hún á beinu brautina.

Innlent
Fréttamynd

Áfangaheimilið nefnt eftir lagi Páls Óskars

Arnar Gunnar Hjálmtýsson opnar áfangaheimili í Kópavogi á næstu dögum. Hann upplifði þörfina fyrir slík úrræði þegar sonur hans hafði í engin hús að venda. Arnar er bróðir Páls Óskars og nefndi heimilið eftir laginu Betra líf.

Innlent
Fréttamynd

Neyslan er oft svo falin

Þátturinn Óminni hefur göngu sína í kvöld. Hann fjallar um eiturlyfjaheiminn á Íslandi og þá sérstaklega neyslu ungs fólks.

Lífið
Fréttamynd

Heimilislaust fólk í tjöldum víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu: „Stærsti hópurinn er ungt heimilislaust fólk“

Heimilislaust fólk hefur komið sér fyrir í tjöldum víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu þar sem það hefur ekki fengið sértækt búsetuúrræði hjá borginni. Verkefnastýra hjá Rauða krossinum segir þetta ungt fólk með mikinn fíknivanda. Sumir hafi verið heimilislausir frá því þeir hættu að tilheyra barnaverndarkerfinu, 18 ára.

Innlent
Fréttamynd

Ópíóðar stærsta heilbrigðisógn í sögu ríkisins

Lyfjaframleiðandinn Johnson & Johnson kom fyrir dóm í Oklahoma í dag en fyrirtækið er ákært fyrir að hafa vísvitandi gefið ópíóðafaraldrinum svokallaða byr undir báða vængi, notað rangar upplýsingar við markaðssetningu verkjalyfja og að hafa lagt lítið upp úr hættu á fíkn.

Erlent