Barnavernd

Óskar engum að fá ekki að sjá barnið sitt
Halldór Heiðar Hallsson lögmaður er faðir 5 ára stúlku en hann hefur deilt forsjá hennar með barnsmóður sinni undanfarin fjögur ár.

Handtekinn þótt lögheimili barns hafi verið hjá honum
Halldór Heiðar Hallsson var handtekinn á heimili sínu eftir að hafa sótt fimm ára dóttur til barnsmóður sinnar sem hann segir hafa tálmað umgengni í tíu vikur.

„Eins ógeðslegt og þú getur hugsað þér sinnum milljón“
Á fjórða tug íslenskra karlmanna er til rannsóknar lögreglu fyrir vörslu barnaníðsefnis. Sumir eru fjölskyldumenn. Myndirnar hlaupa á hundruðum þúsunda og sýna margar þeirra grófar nauðganir á börnum allt niður í nokkurra mánaða gömlum. Í Kompás er rætt við rannsakendur málanna, spurt hvers eðlis brotin eru og hvernig það sé að þurfa að skoða þessar hræðilegu myndir.

Unglingspiltur gekkst við brotahrinunni á Siglufirði
Lögreglan á Norðurlandi eystra hafði í gær uppi á unglingspilti sem gekkst við fjölda brota á Siglufirði sem lögreglan hefur haft til rannsóknar síðustu daga.

Braut gegn stúlku og dró aðra úr meðferð
Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í byrjun mánaðar ungan mann í fimmtán mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir nokkur brot.

80 manna unglingapartí: Var lítið í byrjun og spurðist út
Málið verður sent barnavernd.

Tugir milljóna til Barnahúss til að vinna niður margra mánaða biðlista
Tugir milljóna verða settir í starfsemi Barnahúss svo hægt sé að vinna niður allt að fimm mánaða biðlista eftir viðtali. Mikil fjölgun mála vegna alvarlegs líkamlegs ofbeldis gegn börnum á kórónuveirutímum er ástæða langra biðlista.

Hæstiréttur hafnaði málskotsbeiðni stuðningsfulltrúans
Hæstiréttur hefur hafnað beiðni Guðmundar Ellerts Björnssonar, fyrrverandi stuðningsfulltrúa hjá Barnavernd Reykjavíkur, um að mál hans verði tekið fyrir hjá réttinum.

Barnaníðingar nýttu sér faraldurinn
Gríðarleg aukning varð í dreifingu stafræns kynferðisofbeldis gegn börnum á meðan kórónuveirufaraldurinn stóð sem hæst í Evrópu. Vísbendingar eru um að sama þróun hafi átt sér stað hér á landi.

Íhuga skaðabótamál gegn borginni vegna stuðningsfulltrúans
Landsréttur dæmdi Guðmund Ellert Björnsson í fimm ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fjórum börnum á miðvikudag.

Sleikti kinn barns og játaði því ást sína
Karlmaður hefur verið dæmdur til 90 daga skilorðsbundinnar fangelsisvistar eftir að hafa gerst brotlegur gegn barnaverndarlögum og fyrir húsbrot.

Faraldur í rénun, eða hvað?
Eftir langan og strangan vetur er vorið komið, sólin skín og náttúran vaknar til lífsins. Við virðumst líka hafa náð stjórn á COVID-19, örfá smit, ef einhver, greinast, örfáir eru á spítala og enginn hefur verið á gjörgæslu í nokkurn tíma. Við náðum að verja fjölmörg mannslíf.

Barnaþingsmenn vilja breytingar á skólakerfinu
Niðurstöður Barnaþings verða afhentar ríkisstjórninni á morgun. Barnaþingsmenn ályktuðu um fjölbreytt innan- og utanríkismál, eins og breytingar á skólakerfinu.

Tólf ára drengur hlaut stungusár í árás í Hafnarfirði
Að sögn lögreglu hafði komið til átaka á milli hans og annars þrettán ára drengs sem beitti hnífnum.

Falin fórnarlömb Covid
Það heyrist hins vegar minna af öðrum fórnarlömbum Covid-19.

Af ofbeldi og samtakamætti á tímum kórónaveirunnar
Nú eru fordæmalausu páskarnir liðnir. Við hlýddum Víði og Alma-nnavörnum. Ferðuðumst innanhúss með páskaeggjatrúss.

Félags- og barnamálaráðherra grípur til aðgerða vegna fleiri barnaverndarmála
Félags- og barnamálaráðherra hyggst grípa til aðgerða strax eftir páska vegna fjölgunar tilkynninga til barnaverndar. Tæplega helmingur tilkynninga til Barnaverndar Reykjavíkur í mars var um barn í yfirvofandi hættu.

Fleiri tilkynningar til barnaverndar
Barnavernd Reykjavíkur merkir fjölgun á tilkynningum til stofnunarinnar í nýliðnum marsmánuði, ekki síst frá almenningi.

Vernd barna - þú skiptir sköpum
Börn virðast ekki vera sérstaklega næm fyrir kórónaveirunni en þau eru samt sem áður viðkvæmur hópur sem huga þarf að vegna faraldursins.

Sjaldan meiri hætta á ofbeldi gegn börnum
Ofbeldi gegn börnum getur aukist við aðstæður eins og nú eru í þjóðfélaginu að sögn barnamálaráðherra. Hann hefur ráðist í aðgerðir til að fækka slíkum tilfellum. Börn á Akureyri geta með rafrænum hætti sjálf tilkynnt um ofbeldi gegn sér eða öðrum.

Ofbeldi og vanræksla gagnvart börnum geti aukist í ástandi sem þessu
Heiða Björg Pálmadóttir, forstjóri Barnaverndarstofu, segir sérstaka ástæðu til þess að hafa áhyggjur af ofbeldi og vanrækslu gagnvart börnum á tímum sem þessum.

Við erum öll almannavarnir - við erum öllum barnavernd
Þessa dagana legg ég mikið uppúr því að líta á björtu hliðarnar á þessum heimsfaraldri. Því þær eru margar.

Fimm ára baráttu ungra barna sem óttast föður sinn og móður lokið
Ung systkini, stúlka og yngri drengur, sem lýst hafa kynferðisbrotum af hálfu föður og ofbeldi af hálfu móður þurfa ekki lengur að hafa áhyggjur af því að búa með foreldrum sínum. Hæstiréttur kvað upp dóm í gær þess efnis að foreldrarnir hefðu verið sviptir forsjá barnanna.

Nafnlaus tilkynning um vanrækslu móður leiddi til meiðyrðamáls
Móðirin var sögð lygasjúk og með króníska athyglissýki.

Kvaðst ekki hafa vitað að stúlkan væri þrettán ára
Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í gær rúmlega tvítugan karlmann af ákæru um kynferðisbrot gegn þrettán ára stúlku.

Reykjavíkurborg áfrýjar dómi í Shaken Baby-máli
Héraðsdómur sagði Barnavernd Reykjavíkur hafa brugðist skyldum sínum gagnvart fjölskyldunni. Var fjögurra manna fjölskyldunni dæmdar samtals átta milljónir króna í bætur.

Reykjavík barnanna
Í Reykjavík eiga öll börn að fá jöfn tækifæri til að öðlast sterka sjálfsmynd, trúa á eigin getu og ná árangri.

Ekkert sem bannar dæmdum barnaníðingum að fara með forsjá barns
Það er ekkert lögum sem kveður á um það að barnaníðingar fari ekki með forsjá barna að sögn forstjóra Barnaverndarstofu. Hún vill meira eftirlit og utanumhald með barnaníðingum. Í Bretlandi fái dæmdir barnaníðingar, sem metnir eru hættulegir, ekki að ganga lausir séu börn á heimilinu.

Segir það skjóta skökku við að dæmdur barnaníðingur haldi forsjá barns
Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur metið það svo að 13 ára barni manns, sem dæmdur var fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn öðrum börnum sínum, stafi engin hætta af því að búa með föður sínum. Lögfræðingur móðurinnar segir það skjóta skökku við að dæmdur barnaníðingur haldi forsjá barns.

Tvískinnungur barnaverndarnefnda
Undirritaður hefur, skemmst frá að segja, unnið í fjölda mála er varða málefni tengd barnavernd og ítrekað vakið máls á brestum í regluverkinu á þessu sviði ásamt mistökum sem gerð hafa verið í meðferð ýmissa mála hjá barnaverndaryfirvöldum.