Grín og gaman Gói nær þéttri rödd Arnars Jónssonar frábærlega í Eftirhermuhjólinu Leikarinn Gói náði þéttri rödd Arnars Jónssonar afar vel í Eftirhermuhjólinu. Lífið 7.11.2020 14:00 Björn færi frekar á djammið með Þórólfi heldur en Víði Björn Leifsson, eigandi World Class, mætti í Brennsluna á FM957 í síðustu viku og tók þátt í reglulegum dagskrárlið sem ber heitið Yfirheyrslan. Lífið 6.11.2020 15:30 Fjögur ár af Trump á þremur mínútum Breski spjallþáttastjórnandinn James Corden fór yfir síðustu fjögur í forsetatíð Donalds Trump í vikunni í þætti sínum The Late Late Show with James Corden. Lífið 5.11.2020 15:30 Binni Löve skellti sér í Borat skýluna í miðju viðtali Áhrifavaldurinn Binni Löve hefur verið ein af vinsælustu Instagram stjörnum Íslands síðastliðin ár. Binni hefur starfað við ýmislegt í gegnum tíðina en það hefur alltaf verið stutt í grínið hjá honum. Lífið 4.11.2020 15:30 Vökvapressan gegn 1500 blaðsíðum YouTube er myndbandaveita sem er troðfull af allskonar skemmtilegum myndböndum, hvort sem það eru tónlistarmyndbönd eða bara myndbönd af allskonar vitleysu. Lífið 4.11.2020 10:33 Ein vinsælasta YouTube-stjarna heims í sólarhring inni í íshúsi Jimmy Donaldson, betur þekktur sem MrBeast, sýndi frá áskorun sem hann tók á YouTube-rás sinni á dögunum en þar sat hann fastur inni í íshúsi í einn sólarhring. Lífið 3.11.2020 16:01 Myrkfælni, flughræðsla og óstjórnlegur ótti við kolkrabba Rappararnir Emmsjé Gauti og Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur halda úti hlaðvarpinu Podkastalinn. Lífið 30.10.2020 15:39 Reiða skjaldbakan Terry á fyndnustu dýralífsmynd ársins Fyndnasta dýralífsmynd ársins er af dónalegri skjaldböku sem kallast Terry. Myndin var tekin undan ströndum Lady Ellioteyju í Ástralíu og virðist Terry verulega ósáttur við að mynd hafi verið tekin af honum. Lífið 28.10.2020 10:02 Óhefðbundin aðferð Mikaels við að klæða sig í treyjuna vekur mikla athygli Myndband af íslenska landsliðsmanninum Mikael Neville Anderson að klæða sig í treyju hefur vakið mikla athygli netverja. Fótbolti 27.10.2020 22:35 Ágúst pantaði fjögurra punkta öryggisbelti á AliExpress en fékk fullt af kynlífsdóti „Ég var sem sagt að panta 4 punkta belti sem ég ætlaði að setja á Power Wheels rafmagns bíl sem sonur minn situr í og keyrir. Hann vildi eiga kappaksturs bíl eins og pabbi, en ég á gamlan rallý bíl sem hefur svona belti.“ Lífið 27.10.2020 12:30 Ótrúlegur hæfileiki Matta Matt: Talar og syngur aftur á bak „Þetta er í alvörunni! Hann getur talað aftur á bak“ sagði Ingó Veðurguð um söngvarann Matta Matt síðasta föstudagskvöld.Í kjölfarið þuldi Ingó upp setningar sem Matti flutti svo aftur á bak án þess að taka sér tíma í að hugsa. Lífið 23.10.2020 17:32 Sprenghlægileg TikTok myndbönd TikTok er snjallforrit þar sem notendur geta hlaðið upp myndböndum og sömuleiðis horfa á myndbönd annarra notenda. Lífið 21.10.2020 16:31 Öskureiður og taldi Steinda vera að stela barninu sínu á Tenerife Steinþór Hróar Steinþórsson sagði skemmtilega sögu frá ferð hans og Auðuns Blöndal í vatnsrennibrautagarð á Tenerife í síðasta þætti af FM95BlÖ. Lífið 21.10.2020 12:30 „Ég hefði átt að taka forseta Alþingis með mér“ Jarðskjálftinn fannst vel á höfuðborgarsvæðinu og var hann á allra vörum í dag. Innlent 20.10.2020 20:05 Plataði konuna upp úr skónum fyrir TikTok myndband Á samfélagsmiðlinum TikTok má oft á tíðum sjá allskonar hrekki. Á reikningnum @foodies fær eiginkonan heldur betur að kenna á því. Lífið 19.10.2020 14:26 Bestu íslensku auglýsingarnar Auglýsingar hafa oft fallið í kramið hjá íslensku þjóðinni og á dögunum birtist ný auglýsing frá Lottó sem hitti beint í mark. Lífið 18.10.2020 11:00 Bónorðið frá helvíti Menn leggja ýmislegt á sig til að fara á skeljarnar og biðja sína heittelskuðu um að giftast sér. Lífið 16.10.2020 13:29 Kaus að bjarga frekar kampavínsglasinu og barnabarnið endaði í gólfinu Tíst sem Rupert Myers setti inn fyrir þremur dögum hefur heldur betur slegið í gegn og ratað í fjölmarga fjölmiðla um heim allan. Lífið 16.10.2020 10:30 Vandamál kúrara í sóttkví Í spjallþætti James Corden á dögunum var sýnt leikið atriði sem var frá fundi stuðningshóps kúrara í sóttkví. Lífið 15.10.2020 14:30 Akureyringar gantast með veðursældina fyrir norðan með skrautlegum myndum „Kveikjan að þessu er þegar bæjarstjórinn okkar á Akureyri er í viðtali í vikunni og segir að við Akureyringar séum svo mikið reglufólk. Það voru einhverjir sem stukku upp á nef sér en mér fannst þetta svo brjálæðislega fyndið.“ Lífið 9.10.2020 13:30 Klám og sýndarveruleiki Rappararnir Emmsjé Gauti og Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur byrjuðu nýlega með hlaðvarpið Podkastalinn. Lífið 8.10.2020 16:30 Chillípiparinn fór vægast sagt illa í danskan grínista Danska YouTube-stjarnan Chili Klaus er algjör sérfræðingur í eldheitum chili. Lífið 7.10.2020 12:31 Keppnin gekk út á reyna veiða fiska sem geta orðið jafn stórir og bílar Mennirnir á bakvið YouTube-síðuna Dude Perfect birta reglulega myndbönd þar sem þeir sýna lygileg trix með allskyns aðskotahlutum. Lífið 6.10.2020 15:29 Tíu hlutir sem David getur ekki lifað án Það getur reynst arðvænlegt að slá í gegn á YouTube líkt og YouTube-stjarnan David Dobrik getur vitnað. Lífið 6.10.2020 14:31 Erfið slátrun, afmælisbarnið missti af veislunni og notaður smokkur fór ekki til spillis Þriðji þátturinn af Eurogarðinum fór í loftið á Stöð 2 á sunnudagskvöldið og má með sanni segja að það hafi mikið gengið á í skemmtigarðinum um helgina. Lífið 6.10.2020 10:31 Stefanía Svavars sigurvegari Falsk Off Það var söngkonan Stefanía Svavarsdóttir sem fór með sigur úr bítum í keppninni Falsk Off í þætti Völu Eiríks á FM957. Lífið 2.10.2020 16:30 Hryllingsaga frá bílastæðinu við Hagkaup Í nýjasta þættinum af Podkastalanum, þeim níunda í röðinni, fara þeir Gauti Þeyr Másson og Arnar Freyr Frostason yfir mál sem eru mikið til tengd umferð og bílum á hvern hátt. Lífið 2.10.2020 15:32 Sprungu úr hlátri þegar Ingó svaraði hvaða sjónvarpskarakter hann myndi drepa Ingólfur Þórarinsson betur þekktur sem Ingó Veðurguð mætti í Brennsluna á dögunum og tók þátt í dagskráliðnum Yfirheyrslan. Lífið 2.10.2020 14:30 Bendir á að fyrri og seinni bylgjan líkjast í raun Hallgrímskirkju Ljósmyndarinn Árni Torfason bendir á sérstaklega athyglisverða staðreynd varðandi fyrri og seinni bylgju kórónuveirunnar hér á landi. Lífið 1.10.2020 07:03 Japanskir túlkar í miklum bobba með kappræðurnar Túlkar NHK, ríkissjónvarps Japans, áttu í miklum vandræðum með vinnu sína í nótt. Lífið 30.9.2020 13:23 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 23 ›
Gói nær þéttri rödd Arnars Jónssonar frábærlega í Eftirhermuhjólinu Leikarinn Gói náði þéttri rödd Arnars Jónssonar afar vel í Eftirhermuhjólinu. Lífið 7.11.2020 14:00
Björn færi frekar á djammið með Þórólfi heldur en Víði Björn Leifsson, eigandi World Class, mætti í Brennsluna á FM957 í síðustu viku og tók þátt í reglulegum dagskrárlið sem ber heitið Yfirheyrslan. Lífið 6.11.2020 15:30
Fjögur ár af Trump á þremur mínútum Breski spjallþáttastjórnandinn James Corden fór yfir síðustu fjögur í forsetatíð Donalds Trump í vikunni í þætti sínum The Late Late Show with James Corden. Lífið 5.11.2020 15:30
Binni Löve skellti sér í Borat skýluna í miðju viðtali Áhrifavaldurinn Binni Löve hefur verið ein af vinsælustu Instagram stjörnum Íslands síðastliðin ár. Binni hefur starfað við ýmislegt í gegnum tíðina en það hefur alltaf verið stutt í grínið hjá honum. Lífið 4.11.2020 15:30
Vökvapressan gegn 1500 blaðsíðum YouTube er myndbandaveita sem er troðfull af allskonar skemmtilegum myndböndum, hvort sem það eru tónlistarmyndbönd eða bara myndbönd af allskonar vitleysu. Lífið 4.11.2020 10:33
Ein vinsælasta YouTube-stjarna heims í sólarhring inni í íshúsi Jimmy Donaldson, betur þekktur sem MrBeast, sýndi frá áskorun sem hann tók á YouTube-rás sinni á dögunum en þar sat hann fastur inni í íshúsi í einn sólarhring. Lífið 3.11.2020 16:01
Myrkfælni, flughræðsla og óstjórnlegur ótti við kolkrabba Rappararnir Emmsjé Gauti og Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur halda úti hlaðvarpinu Podkastalinn. Lífið 30.10.2020 15:39
Reiða skjaldbakan Terry á fyndnustu dýralífsmynd ársins Fyndnasta dýralífsmynd ársins er af dónalegri skjaldböku sem kallast Terry. Myndin var tekin undan ströndum Lady Ellioteyju í Ástralíu og virðist Terry verulega ósáttur við að mynd hafi verið tekin af honum. Lífið 28.10.2020 10:02
Óhefðbundin aðferð Mikaels við að klæða sig í treyjuna vekur mikla athygli Myndband af íslenska landsliðsmanninum Mikael Neville Anderson að klæða sig í treyju hefur vakið mikla athygli netverja. Fótbolti 27.10.2020 22:35
Ágúst pantaði fjögurra punkta öryggisbelti á AliExpress en fékk fullt af kynlífsdóti „Ég var sem sagt að panta 4 punkta belti sem ég ætlaði að setja á Power Wheels rafmagns bíl sem sonur minn situr í og keyrir. Hann vildi eiga kappaksturs bíl eins og pabbi, en ég á gamlan rallý bíl sem hefur svona belti.“ Lífið 27.10.2020 12:30
Ótrúlegur hæfileiki Matta Matt: Talar og syngur aftur á bak „Þetta er í alvörunni! Hann getur talað aftur á bak“ sagði Ingó Veðurguð um söngvarann Matta Matt síðasta föstudagskvöld.Í kjölfarið þuldi Ingó upp setningar sem Matti flutti svo aftur á bak án þess að taka sér tíma í að hugsa. Lífið 23.10.2020 17:32
Sprenghlægileg TikTok myndbönd TikTok er snjallforrit þar sem notendur geta hlaðið upp myndböndum og sömuleiðis horfa á myndbönd annarra notenda. Lífið 21.10.2020 16:31
Öskureiður og taldi Steinda vera að stela barninu sínu á Tenerife Steinþór Hróar Steinþórsson sagði skemmtilega sögu frá ferð hans og Auðuns Blöndal í vatnsrennibrautagarð á Tenerife í síðasta þætti af FM95BlÖ. Lífið 21.10.2020 12:30
„Ég hefði átt að taka forseta Alþingis með mér“ Jarðskjálftinn fannst vel á höfuðborgarsvæðinu og var hann á allra vörum í dag. Innlent 20.10.2020 20:05
Plataði konuna upp úr skónum fyrir TikTok myndband Á samfélagsmiðlinum TikTok má oft á tíðum sjá allskonar hrekki. Á reikningnum @foodies fær eiginkonan heldur betur að kenna á því. Lífið 19.10.2020 14:26
Bestu íslensku auglýsingarnar Auglýsingar hafa oft fallið í kramið hjá íslensku þjóðinni og á dögunum birtist ný auglýsing frá Lottó sem hitti beint í mark. Lífið 18.10.2020 11:00
Bónorðið frá helvíti Menn leggja ýmislegt á sig til að fara á skeljarnar og biðja sína heittelskuðu um að giftast sér. Lífið 16.10.2020 13:29
Kaus að bjarga frekar kampavínsglasinu og barnabarnið endaði í gólfinu Tíst sem Rupert Myers setti inn fyrir þremur dögum hefur heldur betur slegið í gegn og ratað í fjölmarga fjölmiðla um heim allan. Lífið 16.10.2020 10:30
Vandamál kúrara í sóttkví Í spjallþætti James Corden á dögunum var sýnt leikið atriði sem var frá fundi stuðningshóps kúrara í sóttkví. Lífið 15.10.2020 14:30
Akureyringar gantast með veðursældina fyrir norðan með skrautlegum myndum „Kveikjan að þessu er þegar bæjarstjórinn okkar á Akureyri er í viðtali í vikunni og segir að við Akureyringar séum svo mikið reglufólk. Það voru einhverjir sem stukku upp á nef sér en mér fannst þetta svo brjálæðislega fyndið.“ Lífið 9.10.2020 13:30
Klám og sýndarveruleiki Rappararnir Emmsjé Gauti og Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur byrjuðu nýlega með hlaðvarpið Podkastalinn. Lífið 8.10.2020 16:30
Chillípiparinn fór vægast sagt illa í danskan grínista Danska YouTube-stjarnan Chili Klaus er algjör sérfræðingur í eldheitum chili. Lífið 7.10.2020 12:31
Keppnin gekk út á reyna veiða fiska sem geta orðið jafn stórir og bílar Mennirnir á bakvið YouTube-síðuna Dude Perfect birta reglulega myndbönd þar sem þeir sýna lygileg trix með allskyns aðskotahlutum. Lífið 6.10.2020 15:29
Tíu hlutir sem David getur ekki lifað án Það getur reynst arðvænlegt að slá í gegn á YouTube líkt og YouTube-stjarnan David Dobrik getur vitnað. Lífið 6.10.2020 14:31
Erfið slátrun, afmælisbarnið missti af veislunni og notaður smokkur fór ekki til spillis Þriðji þátturinn af Eurogarðinum fór í loftið á Stöð 2 á sunnudagskvöldið og má með sanni segja að það hafi mikið gengið á í skemmtigarðinum um helgina. Lífið 6.10.2020 10:31
Stefanía Svavars sigurvegari Falsk Off Það var söngkonan Stefanía Svavarsdóttir sem fór með sigur úr bítum í keppninni Falsk Off í þætti Völu Eiríks á FM957. Lífið 2.10.2020 16:30
Hryllingsaga frá bílastæðinu við Hagkaup Í nýjasta þættinum af Podkastalanum, þeim níunda í röðinni, fara þeir Gauti Þeyr Másson og Arnar Freyr Frostason yfir mál sem eru mikið til tengd umferð og bílum á hvern hátt. Lífið 2.10.2020 15:32
Sprungu úr hlátri þegar Ingó svaraði hvaða sjónvarpskarakter hann myndi drepa Ingólfur Þórarinsson betur þekktur sem Ingó Veðurguð mætti í Brennsluna á dögunum og tók þátt í dagskráliðnum Yfirheyrslan. Lífið 2.10.2020 14:30
Bendir á að fyrri og seinni bylgjan líkjast í raun Hallgrímskirkju Ljósmyndarinn Árni Torfason bendir á sérstaklega athyglisverða staðreynd varðandi fyrri og seinni bylgju kórónuveirunnar hér á landi. Lífið 1.10.2020 07:03
Japanskir túlkar í miklum bobba með kappræðurnar Túlkar NHK, ríkissjónvarps Japans, áttu í miklum vandræðum með vinnu sína í nótt. Lífið 30.9.2020 13:23