Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024)

Fréttamynd

Fram­lög til RÚV lækka

Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir að útgjöld Ríkisútvarpsins muni nema 4.515 milljónum króna á næsta ári. Gert er ráð fyrir áframhaldi stuðningi til einkarekinna fjölmiðla.

Innlent
Fréttamynd

Skotið fram hjá

Mér finnst stundum eins og stjórnvöld geri eins lítið og þau komast upp með. Og þegar þau gera eitthvað þá missir það oft marks. Það er svo hættulegt í svona djúpri kreppu.

Skoðun
Fréttamynd

Segir frumvarp ráðherra um nýsköpunarmál vanhugsað

Nýsköpunarmiðstöð Íslands verður lögð niður um áramót samkvæmt frumvarpi nýsköpunarráðherra. Einkahlutafélag utan um nýsköpunargarða eiga að hluta að taka við verkefnum miðstöðvarinnar og spara þannig um 300 milljónir króna á ári.

Innlent
Fréttamynd

Tryggingagjald lækkað tímabundið

Full endurgreiðsla virðisaukaskatts vegna átaksins Allir vinna verður framlengd út árið 2021. Þá verður tryggingagjald lækkað tímabundið til loka árs 2021.

Innlent
Fréttamynd

Ríkisstjórnin mætt á Bessastaði

Allir ellefu ráðherrar ríkisstjórnar Íslands voru mættir á Bessastaði klukkan þrjú í dag til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Samtaka í fjárfestingum í þágu sjálfbærrar uppbyggingar

Ríkisstjórnin, lífeyrissjóðir, fjármálastofnanir, vátryggingafélög og fjárfestingarsjóðir standa að sameiginlegri viljayfirlýsingu um fjárfestingar í þágu sjálfbærrar uppbyggingar sem birt var í dag í kjölfar undirritunarathafnar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu á föstudag.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Grétu af gleði þegar þau fengu landvistarleyfið

Khedr-fjölskyldan egypska segist varla trúa því ennþá að hún dvelji nú löglega á Íslandi. Þau grétu öll aðf gleði þegar þau fengu fréttirnar um að þeim yrði veitt landvistarleyfi í gærkvöldi eftir að til stóð að vísa þeim úr landi.

Innlent
Fréttamynd

Leggja til sex mánaða fæðingarorlof fyrir hvort foreldri

Hvort foreldri um sig mun fá sex mánuði í fæðingarorlof, einn mánuður verður framseljanlegur og réttur til fæðingarorlofs vegna fæðingar fellur niður þegar barnið er átján mánaða samkvæmt drögum að nýjum heildarlögum um fæðingar- og foreldraorlof sem voru birt í samráðsgátt stjórnvalda í vikunni.

Innlent