Vistvænir bílar Um helmingur Breta myndi ekki íhuga rafbíl næsta áratuginn Um helmingur breskra ökumanna myndi ekki íhuga að skipta yfir í rafbíl, vegna efasemda um drægni þeirra og hleðslu samkvæmt nýrri rannsókn, tryggingafélagsins NFU Mutual. Rannsóknin tók til rúmlega 1000 breskra ökumanna. 45 prósent þátttakenda sögðust ekki geta hugsað sér að skipta dísel eða bensín bíl sínum fyrir rafbíl á næsta áratug. Bílar 23.5.2022 07:01 Ísland í aðalhlutverki í Hyundai auglýsingu Kvikmyndatökulið á vegum bílaframleiðandans Hyundai var statt hér á landi fyrr á árinu til að taka upp myndefni þar sem Heimsbíll ársins 2022, Ioniq 5 og jepplingurinn Tucson PHEV voru í aðalhlutverkum. Bílar 22.5.2022 07:01 Harley-Davidson stöðvar tímabundið smíði bensínmótorhjóla Sögufrægi mótorhjólaframleiðandinn Harley-Davidson mun stöðva framleiðslu bensín mótorhjóla í tvær vikur vegna vandamála með íhluti frá ónefndum þriðja aðila og reglufylgni. Rafmótorhjól framleiðandans, sem framleidd eru undir merkjum LiveWire verða ekki fyrir áhrifum vegna þessa. Bílar 20.5.2022 07:00 MG5 Station Wagon, fyrsti skutrafbíllinn á markaðnum kynntur BL, umboðsaðili MG, kynnir á laugardaginn fyrsta hreina rafbílinn á markaðnum í skutútfærslu þegar boðið verður til sýningar og reynsluaksturs á fjölskyldubílnum MG5 Station Wagon milli klukkan 12 og 16 við Sævarhöfða. Bílar 19.5.2022 07:01 Rivian klúðrar tilkynningu um afhendingu á R1S Bandaríski rafbílaframleiðandinn Rivian setti á Twitter reikning sinn mynd af afhendingu á Rivian R1S jeppanum. Mikil eftirvænting hefur verið vegna afhendinga R1S. Myndin þykir frekar vandræðaleg þar sem eigandinn á myndinni er yfirmaður vélbúanaðarþróunar hjá fyrirtækinu, Vidya Rajagopalan. Bílar 16.5.2022 07:00 Kia EV6 er rafbíll ársins hjá Autocar Kia EV6 var valinn rafbíll ársins 2022 hjá bílamiðlinum Autocar. Þetta er enn ein rósin í hnappagat EV6 sem hefur sankað að sér verðlaunum síðan bíllinn kom á markað á síðasta ári. Hann var til að mynda valinn Bíll ársins í Evrópu 2022 fyrir skemmstu. Bílar 15.5.2022 07:00 Volkswagen: Rafbílar eru uppseldir í Evrópu og Bandaríkjunum út árið Framkvæmdastjóri Volkswagen samsteypunnar, Herbert Diess, segir að kínversk eftirspurn sé á uppleið. Hann sagði rafbíla uppselda út árið í Evrópu og Bandaríkjunum. Bílar 8.5.2022 07:01 Vekja mikla athygli á „skrýtna“ rafmagnsþríhjólinu sínu Hjón í Árborg vekja mikla athygli á vegum þessa dagana því þau voru að kaupa sér rafmagnsþríhjól. Hjólið er með skráningarnúmer eins og önnur ökutæki og kemst upp í 80 kílómetra hraða. Lífið 7.5.2022 07:06 58,5% aukning nýskráninga á milli ára Alls voru nýskráðar 2072 bifreiðar í aprílmánuði. Samtals hafa verið nýskráðar 6.396 bifreiðar það sem af er ári. Á sama tíma í fyrra höfðu 4.035 bifreiðar verið nýskráðar, aukning á milli ára er því 58,51%. Toyota var með flestar nýskráningar þegar litið er til tegunda með 409 bíla. Mitsubishi er í öðru sæti með 311 og Hyundai með 230 í þriðja sæti. Upplýsingar eru fengnar af vef Samgöngustofu. Bílar 2.5.2022 07:00 Myndband: Framkvæmdastjóri Ford skýtur á Tesla Ford F-150 Lightning er formlega farinn í framleiðslu í hinni sögulegu Rouge verksmiðju Ford og innanhúss hjá Ford er bíllinn talinn jafn mikilvægur og Model T. Jim Farley, framkvæmdastjóri Ford skaut á Tesla við fögnuð vegna upphafs framleiðslu bílsins. Bílar 1.5.2022 07:01 Þriðja kynslóð af Formúla E bílum er fljótasti rafkappakstursbíll sögunnar Bíllinn heitir Spark Gen3 og verður fyrst notaður á níunda tímabili Formúla E. Kynning bílsins fór fram í Mónakó. Miklar breytingar hafa verið gerðar á yfirbyggingu bílsins og loftflæðishönnun. Bílar 30.4.2022 07:01 Hyundai Ioniq 5 er heimsbíll ársins 2022 Rafbíllinn Hyundai Ioniq 5 var valinn heimsbíll ársins 2022 á verðlaunahátíðinni World Car Awards sem fram fór samhliða alþjóðlegu bílasýningunni í New York. Auk þess var Ioniq 5 valinn Rafbíll ársins og hönnun ársins. Bílar 28.4.2022 07:01 Mercedes-EQ frumsýnir EQS SUV Mercedes-EQ hefur kynnti til leiks EQS SUV sportjeppling í vikunni. Bíllinn hefur allt að 660 km drægni. EQS SUV sportjepplingurinn býr yfir rými fyrir allt að sjö manns. Líkt og EQS fólksbíllinn hefur hann sama langa hjólhafið sem gerir aksturseiginleika hans einstaka og mikið innanrými. EQS SUV sportjeppinn hefur góða veghæð, búinn loftpúðafjöðrun. Bílar 23.4.2022 07:00 BMW segir að tími Tesla á toppnum sé liðinn Yfirmaður sölumála hjá BMW, Pieter Nota segir að Tesla hafi haft einstaka stöðu þegar kemur að sölu en segir jafnframt að sá „tími sé liðinn.“ Bílar 22.4.2022 07:00 Mercedes-Benz keyrði Vision EQXX yfir 1000 km á einni hleðslu Mercedes-Benz hefur nú ekið hugmyndabíl sínum, Vision EQXX yfir eitt þúsund kílómetra á einni hleðslu og átti bíllinn um 140 kílómetra eftir af drægni þegar 1000 kílómetra múrinn var rofinn. Bílar 19.4.2022 07:01 Myndband: Framkvæmdastjóri Volkswagen í sjálfkeyrandi ID Buzz Volkswagen kynnti nýlega hinn rafmagnaða ID Buzz. Framleiðandinn hefur nú bætt um betur og kynnt frumútgáfu af sálfkeyrandi ID Buzz sem notast við tækni frá Argo AO. Framkvæmdastjóri Volkswage, Herbert Diess, var um borð á rúntinum í Munch á dögunum. Bílar 16.4.2022 07:00 Myndband: Nýr smart #1 Rafbíllinn smart #1 var frumsýndur í Berlín síðustu viku. Bíllinn verður fáanlegur bæði fjórhjóladrifinn og afturdrifinn. Uppgefin drægni er 420-440 km. Bílar 13.4.2022 07:00 Hertz kaupir 65.000 rafbíla af Polestar á næstu fimm árum Hertz og Polestar hafa gert samning um kaup Hertz á 65.000 rafknúnum ökutækjum á næstu fimm árum. Gert er ráð fyrir að afhendingar hefjist vorið 2022 í Evrópu og seint á árinu 2022 í Norður-Ameríku og Ástralíu. Bílar 9.4.2022 07:01 Myndband: Mercedes-Benz GLC prófaður í mjög krefjandi aðstæðum Ný kynslóð af Mercedes-Benz GLC var prófuð á dögunum í mjög krefjandi aðstæðum í snjó og á ísilögðum vegum í Arjeplog í Lapplandi, nyrst í Svíþjóð. Ískaldur vindur og -30 gráður voru fullkomnar aðstæður til að prófa bílinn og ekki síst rafhlöður hans í ískulda. Bílar 8.4.2022 07:01 Toyota á toppnum í mars og þriðjungs aukning á milli mánaða Toyota nýskráði 296 bifreiðar í mars nýliðum sem er meira en nokkuð annað merki skráði. Tesla var næst algengasta skráða merkið í mars með 231 bíl. Kia var svo í þriðja sæti með 140 bíla skráða. Alls voru 1856 nýskráð ný ökutæki í mars sem er aukning á milli mánaða um þriðjung eða 33,5%. Upplýsingar um nýskráningar eru fengnar af vef Samgöngustofu. Bílar 4.4.2022 07:00 Kia Niro EV efstur hjá J.D. Power Kia eigendur völdu Kia Niro besta bílinn annað árið í röð í áreiðanleikakönnun J.D. Power fyrir eigendur rafbíla. Bílar 1.4.2022 07:01 Reisa stærsta sólarorkuver á Íslandi og það fyrsta í Reykjavík Brimborg mun í vor opna nýjan Polestar Destination sýningarsal fyrir Polestar rafbíla og á þaki hans verður reist stærsta sólarorkuver á Íslandi og það fyrsta í Reykjavík og mun orkuverið framleiða um 50% af orkuþörf sýningarsalarins í kWst á ársgrundvelli. Húsnæðið hefur allt verið endurnýjað með það í huga að spara raforku m.a. með LED ljósum, ljósastýringu og orkunýtnum raftækjum. Bílar 30.3.2022 07:01 Askja hefur hjólasumarið ásamt því að frumsýna nýjan HR-V Askja umboðsaðili Honda á Íslandi frumsýnir í dag, laugardaginn 26. mars nýjan Honda HR-V Hybrid í Honda salnum á Krókhálsi. Sýningin fer fram á milli klukkan 12 - 16. Nýr Honda HRV er með háþróað Hybrid kerfi. Bílar 26.3.2022 07:01 Myndband: Rafpallbílarnir Hummer EV og Rivian R1T í spyrnu Kapphlaupið um fyrsta rafpallbílinn er búið og markaðurinn stækkar ört. Rafpallbílarnir Hummer EV og Rivian R1T eru meðal þeirra sem eru í boði. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá þá í spyrnu, bæði úr kyrrstöðu og í rúllandi ræsingu. Bílar 25.3.2022 07:01 Elon Musk dansar við opnun Giga verksmiðjunnar í Berlin Framkvæmdastjóri Tesla, Elon Must tók nokkur dansspor þegar fyrstu bílarnir fóru að rúlla út úr Gíga verksmiðju Telsa í Berlín. Kanslari Þýskalands, Olaf Scholz var viðstaddur en tók ekki sporið með Musk. Bílar 23.3.2022 07:02 Lagt til að fleiri rafbílar njóti niðurfellingar virðisaukaskatts Fjármála- og efnahagsráðherra leggur til að þeim rafmagnsbílum sem geta fengið ívilnun í formi niðurfellingar virðisaukaskatts verði fjölgað úr 15 þúsund í 20 þúsund. Þetta kemur fram í drögum að nýju frumvarpi til laga um virðisaukaskatt sem birt hefur verið í Samráðsgátt stjórnvalda. Bílar 22.3.2022 11:27 Leggur til hækkun hámarksfjölda rafbíla sem geta notið ívilnunar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur lagt fram drög að frumvarpi í samráðsgátt stjórnvalda þar sem lagt er til að hámarksfjöldi rafbíla sem geta notið ívilnunar frá virðisaukaskatti verði tuttugu þúsund bílar, en ekki fimmtán þúsund eins og nú er. Viðskipti innlent 21.3.2022 07:13 Nýir EQB frá Mercedes-EQ og Kia Sportage frumsýndir Tveir nýir bílar verða frumsýndir hjá Bílaumboðinu Öskju á morgun, laugardag kl 12-16. Um er að ræða nýjan EQB frá Mercedes-EQ og nýja kynslóð Kia Sportage. Bílar 18.3.2022 07:00 BL hefur afhent þrjú þúsund rafbíla BL við Sævarhöfða afhenti í síðustu viku þrjú þúsundasta rafbílinn frá því að fyrirtækið hóf sölu rafbíla árið 2013. Bíllinn sem afhentur var er af gerðinni BMW iX Atelier xDrive40, sem er nýjasti fjórhjóladrifni jepplingurinn frá BMW. Bíllinn, sem hefur um 425 km drægni, er 326 hestöfl og getur dregið 2,5 tonn á dráttarkróki sem er mesta dráttargetan á rafbílamarkaðnum. Bílar 14.3.2022 07:00 Volswagen ID Buzz kynntur til leiks Rafbíllinn ID Buzz frá Volkswagen mun vera til bæði sem van og sem strumpastrætó. Hann sækir innblástur í klassíska hönnun á Volskwagen sem gekk undir nafninu rúgbrauð á Íslandi. Bílar 13.3.2022 07:01 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 18 ›
Um helmingur Breta myndi ekki íhuga rafbíl næsta áratuginn Um helmingur breskra ökumanna myndi ekki íhuga að skipta yfir í rafbíl, vegna efasemda um drægni þeirra og hleðslu samkvæmt nýrri rannsókn, tryggingafélagsins NFU Mutual. Rannsóknin tók til rúmlega 1000 breskra ökumanna. 45 prósent þátttakenda sögðust ekki geta hugsað sér að skipta dísel eða bensín bíl sínum fyrir rafbíl á næsta áratug. Bílar 23.5.2022 07:01
Ísland í aðalhlutverki í Hyundai auglýsingu Kvikmyndatökulið á vegum bílaframleiðandans Hyundai var statt hér á landi fyrr á árinu til að taka upp myndefni þar sem Heimsbíll ársins 2022, Ioniq 5 og jepplingurinn Tucson PHEV voru í aðalhlutverkum. Bílar 22.5.2022 07:01
Harley-Davidson stöðvar tímabundið smíði bensínmótorhjóla Sögufrægi mótorhjólaframleiðandinn Harley-Davidson mun stöðva framleiðslu bensín mótorhjóla í tvær vikur vegna vandamála með íhluti frá ónefndum þriðja aðila og reglufylgni. Rafmótorhjól framleiðandans, sem framleidd eru undir merkjum LiveWire verða ekki fyrir áhrifum vegna þessa. Bílar 20.5.2022 07:00
MG5 Station Wagon, fyrsti skutrafbíllinn á markaðnum kynntur BL, umboðsaðili MG, kynnir á laugardaginn fyrsta hreina rafbílinn á markaðnum í skutútfærslu þegar boðið verður til sýningar og reynsluaksturs á fjölskyldubílnum MG5 Station Wagon milli klukkan 12 og 16 við Sævarhöfða. Bílar 19.5.2022 07:01
Rivian klúðrar tilkynningu um afhendingu á R1S Bandaríski rafbílaframleiðandinn Rivian setti á Twitter reikning sinn mynd af afhendingu á Rivian R1S jeppanum. Mikil eftirvænting hefur verið vegna afhendinga R1S. Myndin þykir frekar vandræðaleg þar sem eigandinn á myndinni er yfirmaður vélbúanaðarþróunar hjá fyrirtækinu, Vidya Rajagopalan. Bílar 16.5.2022 07:00
Kia EV6 er rafbíll ársins hjá Autocar Kia EV6 var valinn rafbíll ársins 2022 hjá bílamiðlinum Autocar. Þetta er enn ein rósin í hnappagat EV6 sem hefur sankað að sér verðlaunum síðan bíllinn kom á markað á síðasta ári. Hann var til að mynda valinn Bíll ársins í Evrópu 2022 fyrir skemmstu. Bílar 15.5.2022 07:00
Volkswagen: Rafbílar eru uppseldir í Evrópu og Bandaríkjunum út árið Framkvæmdastjóri Volkswagen samsteypunnar, Herbert Diess, segir að kínversk eftirspurn sé á uppleið. Hann sagði rafbíla uppselda út árið í Evrópu og Bandaríkjunum. Bílar 8.5.2022 07:01
Vekja mikla athygli á „skrýtna“ rafmagnsþríhjólinu sínu Hjón í Árborg vekja mikla athygli á vegum þessa dagana því þau voru að kaupa sér rafmagnsþríhjól. Hjólið er með skráningarnúmer eins og önnur ökutæki og kemst upp í 80 kílómetra hraða. Lífið 7.5.2022 07:06
58,5% aukning nýskráninga á milli ára Alls voru nýskráðar 2072 bifreiðar í aprílmánuði. Samtals hafa verið nýskráðar 6.396 bifreiðar það sem af er ári. Á sama tíma í fyrra höfðu 4.035 bifreiðar verið nýskráðar, aukning á milli ára er því 58,51%. Toyota var með flestar nýskráningar þegar litið er til tegunda með 409 bíla. Mitsubishi er í öðru sæti með 311 og Hyundai með 230 í þriðja sæti. Upplýsingar eru fengnar af vef Samgöngustofu. Bílar 2.5.2022 07:00
Myndband: Framkvæmdastjóri Ford skýtur á Tesla Ford F-150 Lightning er formlega farinn í framleiðslu í hinni sögulegu Rouge verksmiðju Ford og innanhúss hjá Ford er bíllinn talinn jafn mikilvægur og Model T. Jim Farley, framkvæmdastjóri Ford skaut á Tesla við fögnuð vegna upphafs framleiðslu bílsins. Bílar 1.5.2022 07:01
Þriðja kynslóð af Formúla E bílum er fljótasti rafkappakstursbíll sögunnar Bíllinn heitir Spark Gen3 og verður fyrst notaður á níunda tímabili Formúla E. Kynning bílsins fór fram í Mónakó. Miklar breytingar hafa verið gerðar á yfirbyggingu bílsins og loftflæðishönnun. Bílar 30.4.2022 07:01
Hyundai Ioniq 5 er heimsbíll ársins 2022 Rafbíllinn Hyundai Ioniq 5 var valinn heimsbíll ársins 2022 á verðlaunahátíðinni World Car Awards sem fram fór samhliða alþjóðlegu bílasýningunni í New York. Auk þess var Ioniq 5 valinn Rafbíll ársins og hönnun ársins. Bílar 28.4.2022 07:01
Mercedes-EQ frumsýnir EQS SUV Mercedes-EQ hefur kynnti til leiks EQS SUV sportjeppling í vikunni. Bíllinn hefur allt að 660 km drægni. EQS SUV sportjepplingurinn býr yfir rými fyrir allt að sjö manns. Líkt og EQS fólksbíllinn hefur hann sama langa hjólhafið sem gerir aksturseiginleika hans einstaka og mikið innanrými. EQS SUV sportjeppinn hefur góða veghæð, búinn loftpúðafjöðrun. Bílar 23.4.2022 07:00
BMW segir að tími Tesla á toppnum sé liðinn Yfirmaður sölumála hjá BMW, Pieter Nota segir að Tesla hafi haft einstaka stöðu þegar kemur að sölu en segir jafnframt að sá „tími sé liðinn.“ Bílar 22.4.2022 07:00
Mercedes-Benz keyrði Vision EQXX yfir 1000 km á einni hleðslu Mercedes-Benz hefur nú ekið hugmyndabíl sínum, Vision EQXX yfir eitt þúsund kílómetra á einni hleðslu og átti bíllinn um 140 kílómetra eftir af drægni þegar 1000 kílómetra múrinn var rofinn. Bílar 19.4.2022 07:01
Myndband: Framkvæmdastjóri Volkswagen í sjálfkeyrandi ID Buzz Volkswagen kynnti nýlega hinn rafmagnaða ID Buzz. Framleiðandinn hefur nú bætt um betur og kynnt frumútgáfu af sálfkeyrandi ID Buzz sem notast við tækni frá Argo AO. Framkvæmdastjóri Volkswage, Herbert Diess, var um borð á rúntinum í Munch á dögunum. Bílar 16.4.2022 07:00
Myndband: Nýr smart #1 Rafbíllinn smart #1 var frumsýndur í Berlín síðustu viku. Bíllinn verður fáanlegur bæði fjórhjóladrifinn og afturdrifinn. Uppgefin drægni er 420-440 km. Bílar 13.4.2022 07:00
Hertz kaupir 65.000 rafbíla af Polestar á næstu fimm árum Hertz og Polestar hafa gert samning um kaup Hertz á 65.000 rafknúnum ökutækjum á næstu fimm árum. Gert er ráð fyrir að afhendingar hefjist vorið 2022 í Evrópu og seint á árinu 2022 í Norður-Ameríku og Ástralíu. Bílar 9.4.2022 07:01
Myndband: Mercedes-Benz GLC prófaður í mjög krefjandi aðstæðum Ný kynslóð af Mercedes-Benz GLC var prófuð á dögunum í mjög krefjandi aðstæðum í snjó og á ísilögðum vegum í Arjeplog í Lapplandi, nyrst í Svíþjóð. Ískaldur vindur og -30 gráður voru fullkomnar aðstæður til að prófa bílinn og ekki síst rafhlöður hans í ískulda. Bílar 8.4.2022 07:01
Toyota á toppnum í mars og þriðjungs aukning á milli mánaða Toyota nýskráði 296 bifreiðar í mars nýliðum sem er meira en nokkuð annað merki skráði. Tesla var næst algengasta skráða merkið í mars með 231 bíl. Kia var svo í þriðja sæti með 140 bíla skráða. Alls voru 1856 nýskráð ný ökutæki í mars sem er aukning á milli mánaða um þriðjung eða 33,5%. Upplýsingar um nýskráningar eru fengnar af vef Samgöngustofu. Bílar 4.4.2022 07:00
Kia Niro EV efstur hjá J.D. Power Kia eigendur völdu Kia Niro besta bílinn annað árið í röð í áreiðanleikakönnun J.D. Power fyrir eigendur rafbíla. Bílar 1.4.2022 07:01
Reisa stærsta sólarorkuver á Íslandi og það fyrsta í Reykjavík Brimborg mun í vor opna nýjan Polestar Destination sýningarsal fyrir Polestar rafbíla og á þaki hans verður reist stærsta sólarorkuver á Íslandi og það fyrsta í Reykjavík og mun orkuverið framleiða um 50% af orkuþörf sýningarsalarins í kWst á ársgrundvelli. Húsnæðið hefur allt verið endurnýjað með það í huga að spara raforku m.a. með LED ljósum, ljósastýringu og orkunýtnum raftækjum. Bílar 30.3.2022 07:01
Askja hefur hjólasumarið ásamt því að frumsýna nýjan HR-V Askja umboðsaðili Honda á Íslandi frumsýnir í dag, laugardaginn 26. mars nýjan Honda HR-V Hybrid í Honda salnum á Krókhálsi. Sýningin fer fram á milli klukkan 12 - 16. Nýr Honda HRV er með háþróað Hybrid kerfi. Bílar 26.3.2022 07:01
Myndband: Rafpallbílarnir Hummer EV og Rivian R1T í spyrnu Kapphlaupið um fyrsta rafpallbílinn er búið og markaðurinn stækkar ört. Rafpallbílarnir Hummer EV og Rivian R1T eru meðal þeirra sem eru í boði. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá þá í spyrnu, bæði úr kyrrstöðu og í rúllandi ræsingu. Bílar 25.3.2022 07:01
Elon Musk dansar við opnun Giga verksmiðjunnar í Berlin Framkvæmdastjóri Tesla, Elon Must tók nokkur dansspor þegar fyrstu bílarnir fóru að rúlla út úr Gíga verksmiðju Telsa í Berlín. Kanslari Þýskalands, Olaf Scholz var viðstaddur en tók ekki sporið með Musk. Bílar 23.3.2022 07:02
Lagt til að fleiri rafbílar njóti niðurfellingar virðisaukaskatts Fjármála- og efnahagsráðherra leggur til að þeim rafmagnsbílum sem geta fengið ívilnun í formi niðurfellingar virðisaukaskatts verði fjölgað úr 15 þúsund í 20 þúsund. Þetta kemur fram í drögum að nýju frumvarpi til laga um virðisaukaskatt sem birt hefur verið í Samráðsgátt stjórnvalda. Bílar 22.3.2022 11:27
Leggur til hækkun hámarksfjölda rafbíla sem geta notið ívilnunar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur lagt fram drög að frumvarpi í samráðsgátt stjórnvalda þar sem lagt er til að hámarksfjöldi rafbíla sem geta notið ívilnunar frá virðisaukaskatti verði tuttugu þúsund bílar, en ekki fimmtán þúsund eins og nú er. Viðskipti innlent 21.3.2022 07:13
Nýir EQB frá Mercedes-EQ og Kia Sportage frumsýndir Tveir nýir bílar verða frumsýndir hjá Bílaumboðinu Öskju á morgun, laugardag kl 12-16. Um er að ræða nýjan EQB frá Mercedes-EQ og nýja kynslóð Kia Sportage. Bílar 18.3.2022 07:00
BL hefur afhent þrjú þúsund rafbíla BL við Sævarhöfða afhenti í síðustu viku þrjú þúsundasta rafbílinn frá því að fyrirtækið hóf sölu rafbíla árið 2013. Bíllinn sem afhentur var er af gerðinni BMW iX Atelier xDrive40, sem er nýjasti fjórhjóladrifni jepplingurinn frá BMW. Bíllinn, sem hefur um 425 km drægni, er 326 hestöfl og getur dregið 2,5 tonn á dráttarkróki sem er mesta dráttargetan á rafbílamarkaðnum. Bílar 14.3.2022 07:00
Volswagen ID Buzz kynntur til leiks Rafbíllinn ID Buzz frá Volkswagen mun vera til bæði sem van og sem strumpastrætó. Hann sækir innblástur í klassíska hönnun á Volskwagen sem gekk undir nafninu rúgbrauð á Íslandi. Bílar 13.3.2022 07:01