KR Tveir varnarmenn KR meiddust á æfingu á Starhaga KR er án varnarmannanna Axels Óskars Andréssonar og Birgis Steins Styrmissonar í leiknum mikilvæga gegn Vestra. Íslenski boltinn 22.9.2024 14:23 Sjö KR-ingar heiðraðir á Anfield Sjö leikmenn úr liði KR sem mætti Liverpool í Evrópukeppni meistaraliða árið 1964 sneru aftur á Anfield, heimavöll enska liðsins, í dag. Þeir voru heiðraðir fyrir leik Liverpool við Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 21.9.2024 14:19 Húbba Búbba kippt af dagskrá: „Það eina sem ég spila í Víkinni er fótbolti“ Auglýsingu um að tvíeykið Húbba Búbba, með KR-inginn Eyþór Aron Wöhler innanborðs, myndi skemmta Víkingum fyrir bikarúrslitaleikinn á laugardag var snarlega breytt í gær. Eyþór segist gæta þess að láta skemmtanahald ekki trufla fótboltann. Íslenski boltinn 19.9.2024 14:52 Eftirsjá Gary Martin: „Mín skoðun, fólk mun ekki vera sammála henni“ Gary Martin segist viss um að markametið í efstu deild hér á landi væri í hans eign hefði hann spilað með KR öll fjórtán ár sín hér á landi. Hann hefur sínar skoðanir á þessu og segir að fólk muni ekki vera sammála sér. Það sé þó allt í lagi. Íslenski boltinn 19.9.2024 11:01 „Ég á Íslandi líf mitt að þakka“ Eftir rúman áratug hér á landi er komið að kveðjustund hjá Gary Martin sem hefur sett svip sinn á íslenska boltann. Gary kveður land og þjóð með trega en hann er fullviss um að snúa aftur hingað til lands einn daginn. Íslenski boltinn 19.9.2024 08:02 „Mér finnst að allar þessar krúsídúllur eigi að bíða“ Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að það væri affarsælast fyrir Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfara KR, að einfalda hlutina hjá liðinu. Íslenski boltinn 18.9.2024 12:03 Muna vel leikinn við Liverpool fyrir 60 árum Sextíu ár eru frá því að bæði KR og Liverpool spiluðu sinn fyrsta leik í Evrópukeppni þegar þau áttust við á Laugardalsvelli árið 1964. Þeir Þórður Jónsson og Þorgeir Guðmundsson spiluðu leikinn fyrir KR. Fótbolti 18.9.2024 08:02 Flestir mæta á heimaleiki Blika Fleiri áhorfendur mættu á leiki fram að úrslitakeppni Bestu deildar karla í fótbolta í ár en í fyrra. Nú hefur deildinni verið skipt í tvennt og fram undan fimm æsispennandi umferðir í neðri og efri hluta. Íslenski boltinn 17.9.2024 13:16 Sjáðu heimsókn Nabblans á Meistaravelli Andri Már Eggertsson, eða Nabblinn eins og hann er jafnan kallaður, kíkti á Meistaravelli á leik KR og Víkings í Bestu deild karla á dögunum. Andri Már fór á kostum, talaði við mann og annan, og fylgdist með stemningunni. Íslenski boltinn 17.9.2024 12:31 Liverpool birtir áður óséð efni frá Reykjavík: „Beið í sextíu ár eftir því að sjá þetta“ Liverpool birtir í dag áður óséð myndband frá Reykjavík, frá fyrsta Evrópuleik sínum þegar liðið mætti KR og fagnaði 5-0 sigri. Liverpool byrjar nýja leiktíð í Meistaradeild Evrópu í kvöld með leik við AC Milan. Enski boltinn 17.9.2024 12:01 Sjáðu mörkin úr stórsigrum Vals og Víkings Ellefu mörk voru skoruð í síðustu tveimur leikjum 22. umferðar Bestu deildar karla. Valur vann KR, 4-1, og Víkingur rústaði Fylki, 0-6. Íslenski boltinn 17.9.2024 10:00 Rifjuðu upp þegar Gummi spurði strákana eftir tvær umferðir hvort KR gæti orðið meistari Þótt það hljómi ef til vill fremur ankannalega núna spurði Guðmundur Benediktsson sérfræðinga sína í Stúkunni fyrr á tímabilinu hvort KR gæti orðið Íslandsmeistari. Íslenski boltinn 17.9.2024 09:01 Aron: Að það þurfi tæklingu til þess að kveikja á liðinu finnst mér lélegt KR tapaði fimmta leiknum á útivelli í röð í kvöld. Valur vann 4-1 sigur og Aroni Sigurðarsyni, leikmanni KR, fannst úrslitin gefa nokkuð rétta mynd af leiknum. Íslenski boltinn 16.9.2024 22:47 „Þetta er fokking Valur-KR og ef menn fá ekki að kljást í þeim leik þá er eitthvað að“ Valur vann sannfærandi 4-1 sigur gegn KR á heimavelli. Kristinn Freyr Sigurðsson, leikmaður Vals, var ánægður með sigurinn. Íslenski boltinn 16.9.2024 21:45 Uppgjörið: Valur - KR 4-1 | Valsarar sleppa ekki takinu á Vesturbæingum Valur vann 4-1 sigur gegn KR á heimavelli. Valsmenn voru 2-0 yfir í hálfleik en í seinni hálfleik gerði KR tilkall til þess að koma til baka en heimamenn svöruðu með tveimur mörkum og unnu sannfærandi sigur. Íslenski boltinn 16.9.2024 18:30 Graham Potter verður á Hlíðarenda í kvöld Enski knattspyrnuþjálfarinn Graham Potter er staddur hér á landi og verður í stúkunni þegar Valur mætir KR í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Fótbolti 16.9.2024 14:46 Laus við veikindin og klár í slaginn Gylfi Þór Sigurðsson hefur æft af krafti með Valsmönnum eftir nýafstaðið landsleikjahlé og veikindi sem hann glímdi við aftra honum ekki frá því að spila við KR að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 16.9.2024 13:12 KR með fæst stig á heimavelli í Bestu deildinni í sumar Ekkert lið mun fá færri stig á heimavelli í Bestu deildinni í sumar en KR. Það er orðið ljóst eftir að KR tapaði síðasta heimaleik sínum áður en úrslitakeppnin tekur við. Íslenski boltinn 14.9.2024 11:50 Sjáðu hvernig Víkingar fóru létt með KR og komust á toppinn Víkingar endurheimtu toppsæti Bestu deildar karla í fótbolta með sannfærandi 3-0 sigri á KR-ingum í gær á Meistaravöllum í Vesturbæ. Íslenski boltinn 14.9.2024 09:34 „Það sem svíður mest er að við fáum helling af möguleikum“ „Það svíður að tapa og kannski sérstaklega á þennan hátt,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, eftir 0-3 tap gegn Víkingi þar sem öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 13.9.2024 19:39 Uppgjörið: KR - Víkingur 0-3 | Meistararnir fóru mikinn vestur í bæ KR mátti þola 0-3 tap þegar tekið var á móti Víkingi á Meistaravöllum. Víkingar fara með sigrinum upp í efsta sæti deildarinnar, jafnir Breiðablik að stigum. KR situr áfram í 9. sæti, þremur stigum frá fallsvæðinu. Íslenski boltinn 13.9.2024 16:16 Þakkar bara fyrir að „Sir Sölvi“ heilsi sér á morgnanna „Ef að Sölvi Geir er með stóran prófíl, þá er Víkingur með stóran prófíl,“ segir Arnar Gunnlaugsson, þjálfari ríkjandi Íslands- og bikarmeistara Víkings Reykjavíkur í fótbolta um aðstoðarþjálfara sinn Sölva Geir Ottesen sem hefur vakið verðskuldaða athygli upp á síðkastið. Íslenski boltinn 13.9.2024 14:31 „Þetta stendur okkur nærri sem samfélag“ „Auðvitað er þetta mikilvægur leikur fyrir bæði lið og svo gefur það leiknum auka krydd að hann er til styrktar Alzheimer-samtökunum. Það er mikið undir,“ segir Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, um leik dagsins við Víking í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 13.9.2024 13:31 Arnar ætlar ekki að fylgja sínum mönnum í Vesturbæinn Arnar Gunnlaugsson ætlar ekki að hreiðra um sig í stúkunni á Meistaravöllum í dag þegar að KR tekur á móti Víkingi Reykjavík í þýðingarmiklum leik fyrir bæði lið í Bestu deildinni. Arnar tekur út leikbann í dag og mætir því Óskari Hrafni, þjálfara KR, ekki á hliðarlínunni. Þeir kollegarnir hafa marga hildina háð í gegnum tíðina og Arnar er farinn að sjá handbragð Óskars á KR-liðinu. Íslenski boltinn 13.9.2024 12:31 Guðmundur Andri í aðgerð og Stefán Árni ekki meira með Þeir Guðmundur Andri Tryggvason og Stefán Árni Geirsson, leikmenn KR í Bestu deild karla, eiga á hættu að taka ekki frekari þátt á þessari leiktíð. Það munar um minna fyrir Vesturbæinga. Íslenski boltinn 13.9.2024 10:42 „Langar alltaf jafn mikið að vinna KR“ Boltinn fer að rúlla á ný í Bestu deild karla í fótbolta í dag þegar Íslandsmeistarar Víkings heimsækja KR. Gestirnir verða þó án þjálfara síns, sem er enn í leikbanni. Áfram mun Sölvi Geir Ottesen halda í stjórnartaumana. Íslenski boltinn 13.9.2024 10:01 „Mjög erfitt þegar hann hætti að geta verið sá maður“ „Við héldum að þetta væru elliglöp um tíma, en svo fer maður að átta sig á að þetta er eitthvað annað því að karakterinn fer að breytast,“ segja börn KR-ingsins mikla Ellerts B. Schram, sem glímir við Alzheimer-sjúkdóminn. Stórleikur KR og Víkings á morgun, í Bestu deild karla í fótbolta, er til styrktar Alzheimer-samtökunum. Íslenski boltinn 12.9.2024 16:14 Gary Martin kveður Ísland: „Takk fyrir mig“ Komið er að tímamótum á ferli enska sóknarmannsins Gary Martin sem leikið hefur hér á landi við góðan orðstír nær óslitið frá árinu 2010. Englendingurinn er á leið heim eftir farsælan feril hér á landi og hann þakkar fyrir sig í hjartnæmri færslu á samfélagsmiðlum. Íslenski boltinn 9.9.2024 15:33 KR fær króatískan miðherja KR heldur áfram að styrkja hóp sinn fyrir komandi leiktíð í Bónus-deild karla í körfubolta. Króatískur miðherji er genginn í raðir félagsins. Körfubolti 9.9.2024 14:17 „Á ekki líða fyrir það að vera sonur minn“ Einn efnilegasti knattspyrnumaður landsins, hinn 14 ára gamli Alexander Rafn Pálmason, kom inn á í sinum fyrsta leik í Bestu deildinni á dögunum. Hann hefur verið á reynslu í Danmörku og stefnir þangað aftur. Íslenski boltinn 9.9.2024 08:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 51 ›
Tveir varnarmenn KR meiddust á æfingu á Starhaga KR er án varnarmannanna Axels Óskars Andréssonar og Birgis Steins Styrmissonar í leiknum mikilvæga gegn Vestra. Íslenski boltinn 22.9.2024 14:23
Sjö KR-ingar heiðraðir á Anfield Sjö leikmenn úr liði KR sem mætti Liverpool í Evrópukeppni meistaraliða árið 1964 sneru aftur á Anfield, heimavöll enska liðsins, í dag. Þeir voru heiðraðir fyrir leik Liverpool við Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 21.9.2024 14:19
Húbba Búbba kippt af dagskrá: „Það eina sem ég spila í Víkinni er fótbolti“ Auglýsingu um að tvíeykið Húbba Búbba, með KR-inginn Eyþór Aron Wöhler innanborðs, myndi skemmta Víkingum fyrir bikarúrslitaleikinn á laugardag var snarlega breytt í gær. Eyþór segist gæta þess að láta skemmtanahald ekki trufla fótboltann. Íslenski boltinn 19.9.2024 14:52
Eftirsjá Gary Martin: „Mín skoðun, fólk mun ekki vera sammála henni“ Gary Martin segist viss um að markametið í efstu deild hér á landi væri í hans eign hefði hann spilað með KR öll fjórtán ár sín hér á landi. Hann hefur sínar skoðanir á þessu og segir að fólk muni ekki vera sammála sér. Það sé þó allt í lagi. Íslenski boltinn 19.9.2024 11:01
„Ég á Íslandi líf mitt að þakka“ Eftir rúman áratug hér á landi er komið að kveðjustund hjá Gary Martin sem hefur sett svip sinn á íslenska boltann. Gary kveður land og þjóð með trega en hann er fullviss um að snúa aftur hingað til lands einn daginn. Íslenski boltinn 19.9.2024 08:02
„Mér finnst að allar þessar krúsídúllur eigi að bíða“ Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að það væri affarsælast fyrir Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfara KR, að einfalda hlutina hjá liðinu. Íslenski boltinn 18.9.2024 12:03
Muna vel leikinn við Liverpool fyrir 60 árum Sextíu ár eru frá því að bæði KR og Liverpool spiluðu sinn fyrsta leik í Evrópukeppni þegar þau áttust við á Laugardalsvelli árið 1964. Þeir Þórður Jónsson og Þorgeir Guðmundsson spiluðu leikinn fyrir KR. Fótbolti 18.9.2024 08:02
Flestir mæta á heimaleiki Blika Fleiri áhorfendur mættu á leiki fram að úrslitakeppni Bestu deildar karla í fótbolta í ár en í fyrra. Nú hefur deildinni verið skipt í tvennt og fram undan fimm æsispennandi umferðir í neðri og efri hluta. Íslenski boltinn 17.9.2024 13:16
Sjáðu heimsókn Nabblans á Meistaravelli Andri Már Eggertsson, eða Nabblinn eins og hann er jafnan kallaður, kíkti á Meistaravelli á leik KR og Víkings í Bestu deild karla á dögunum. Andri Már fór á kostum, talaði við mann og annan, og fylgdist með stemningunni. Íslenski boltinn 17.9.2024 12:31
Liverpool birtir áður óséð efni frá Reykjavík: „Beið í sextíu ár eftir því að sjá þetta“ Liverpool birtir í dag áður óséð myndband frá Reykjavík, frá fyrsta Evrópuleik sínum þegar liðið mætti KR og fagnaði 5-0 sigri. Liverpool byrjar nýja leiktíð í Meistaradeild Evrópu í kvöld með leik við AC Milan. Enski boltinn 17.9.2024 12:01
Sjáðu mörkin úr stórsigrum Vals og Víkings Ellefu mörk voru skoruð í síðustu tveimur leikjum 22. umferðar Bestu deildar karla. Valur vann KR, 4-1, og Víkingur rústaði Fylki, 0-6. Íslenski boltinn 17.9.2024 10:00
Rifjuðu upp þegar Gummi spurði strákana eftir tvær umferðir hvort KR gæti orðið meistari Þótt það hljómi ef til vill fremur ankannalega núna spurði Guðmundur Benediktsson sérfræðinga sína í Stúkunni fyrr á tímabilinu hvort KR gæti orðið Íslandsmeistari. Íslenski boltinn 17.9.2024 09:01
Aron: Að það þurfi tæklingu til þess að kveikja á liðinu finnst mér lélegt KR tapaði fimmta leiknum á útivelli í röð í kvöld. Valur vann 4-1 sigur og Aroni Sigurðarsyni, leikmanni KR, fannst úrslitin gefa nokkuð rétta mynd af leiknum. Íslenski boltinn 16.9.2024 22:47
„Þetta er fokking Valur-KR og ef menn fá ekki að kljást í þeim leik þá er eitthvað að“ Valur vann sannfærandi 4-1 sigur gegn KR á heimavelli. Kristinn Freyr Sigurðsson, leikmaður Vals, var ánægður með sigurinn. Íslenski boltinn 16.9.2024 21:45
Uppgjörið: Valur - KR 4-1 | Valsarar sleppa ekki takinu á Vesturbæingum Valur vann 4-1 sigur gegn KR á heimavelli. Valsmenn voru 2-0 yfir í hálfleik en í seinni hálfleik gerði KR tilkall til þess að koma til baka en heimamenn svöruðu með tveimur mörkum og unnu sannfærandi sigur. Íslenski boltinn 16.9.2024 18:30
Graham Potter verður á Hlíðarenda í kvöld Enski knattspyrnuþjálfarinn Graham Potter er staddur hér á landi og verður í stúkunni þegar Valur mætir KR í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Fótbolti 16.9.2024 14:46
Laus við veikindin og klár í slaginn Gylfi Þór Sigurðsson hefur æft af krafti með Valsmönnum eftir nýafstaðið landsleikjahlé og veikindi sem hann glímdi við aftra honum ekki frá því að spila við KR að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 16.9.2024 13:12
KR með fæst stig á heimavelli í Bestu deildinni í sumar Ekkert lið mun fá færri stig á heimavelli í Bestu deildinni í sumar en KR. Það er orðið ljóst eftir að KR tapaði síðasta heimaleik sínum áður en úrslitakeppnin tekur við. Íslenski boltinn 14.9.2024 11:50
Sjáðu hvernig Víkingar fóru létt með KR og komust á toppinn Víkingar endurheimtu toppsæti Bestu deildar karla í fótbolta með sannfærandi 3-0 sigri á KR-ingum í gær á Meistaravöllum í Vesturbæ. Íslenski boltinn 14.9.2024 09:34
„Það sem svíður mest er að við fáum helling af möguleikum“ „Það svíður að tapa og kannski sérstaklega á þennan hátt,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, eftir 0-3 tap gegn Víkingi þar sem öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 13.9.2024 19:39
Uppgjörið: KR - Víkingur 0-3 | Meistararnir fóru mikinn vestur í bæ KR mátti þola 0-3 tap þegar tekið var á móti Víkingi á Meistaravöllum. Víkingar fara með sigrinum upp í efsta sæti deildarinnar, jafnir Breiðablik að stigum. KR situr áfram í 9. sæti, þremur stigum frá fallsvæðinu. Íslenski boltinn 13.9.2024 16:16
Þakkar bara fyrir að „Sir Sölvi“ heilsi sér á morgnanna „Ef að Sölvi Geir er með stóran prófíl, þá er Víkingur með stóran prófíl,“ segir Arnar Gunnlaugsson, þjálfari ríkjandi Íslands- og bikarmeistara Víkings Reykjavíkur í fótbolta um aðstoðarþjálfara sinn Sölva Geir Ottesen sem hefur vakið verðskuldaða athygli upp á síðkastið. Íslenski boltinn 13.9.2024 14:31
„Þetta stendur okkur nærri sem samfélag“ „Auðvitað er þetta mikilvægur leikur fyrir bæði lið og svo gefur það leiknum auka krydd að hann er til styrktar Alzheimer-samtökunum. Það er mikið undir,“ segir Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, um leik dagsins við Víking í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 13.9.2024 13:31
Arnar ætlar ekki að fylgja sínum mönnum í Vesturbæinn Arnar Gunnlaugsson ætlar ekki að hreiðra um sig í stúkunni á Meistaravöllum í dag þegar að KR tekur á móti Víkingi Reykjavík í þýðingarmiklum leik fyrir bæði lið í Bestu deildinni. Arnar tekur út leikbann í dag og mætir því Óskari Hrafni, þjálfara KR, ekki á hliðarlínunni. Þeir kollegarnir hafa marga hildina háð í gegnum tíðina og Arnar er farinn að sjá handbragð Óskars á KR-liðinu. Íslenski boltinn 13.9.2024 12:31
Guðmundur Andri í aðgerð og Stefán Árni ekki meira með Þeir Guðmundur Andri Tryggvason og Stefán Árni Geirsson, leikmenn KR í Bestu deild karla, eiga á hættu að taka ekki frekari þátt á þessari leiktíð. Það munar um minna fyrir Vesturbæinga. Íslenski boltinn 13.9.2024 10:42
„Langar alltaf jafn mikið að vinna KR“ Boltinn fer að rúlla á ný í Bestu deild karla í fótbolta í dag þegar Íslandsmeistarar Víkings heimsækja KR. Gestirnir verða þó án þjálfara síns, sem er enn í leikbanni. Áfram mun Sölvi Geir Ottesen halda í stjórnartaumana. Íslenski boltinn 13.9.2024 10:01
„Mjög erfitt þegar hann hætti að geta verið sá maður“ „Við héldum að þetta væru elliglöp um tíma, en svo fer maður að átta sig á að þetta er eitthvað annað því að karakterinn fer að breytast,“ segja börn KR-ingsins mikla Ellerts B. Schram, sem glímir við Alzheimer-sjúkdóminn. Stórleikur KR og Víkings á morgun, í Bestu deild karla í fótbolta, er til styrktar Alzheimer-samtökunum. Íslenski boltinn 12.9.2024 16:14
Gary Martin kveður Ísland: „Takk fyrir mig“ Komið er að tímamótum á ferli enska sóknarmannsins Gary Martin sem leikið hefur hér á landi við góðan orðstír nær óslitið frá árinu 2010. Englendingurinn er á leið heim eftir farsælan feril hér á landi og hann þakkar fyrir sig í hjartnæmri færslu á samfélagsmiðlum. Íslenski boltinn 9.9.2024 15:33
KR fær króatískan miðherja KR heldur áfram að styrkja hóp sinn fyrir komandi leiktíð í Bónus-deild karla í körfubolta. Króatískur miðherji er genginn í raðir félagsins. Körfubolti 9.9.2024 14:17
„Á ekki líða fyrir það að vera sonur minn“ Einn efnilegasti knattspyrnumaður landsins, hinn 14 ára gamli Alexander Rafn Pálmason, kom inn á í sinum fyrsta leik í Bestu deildinni á dögunum. Hann hefur verið á reynslu í Danmörku og stefnir þangað aftur. Íslenski boltinn 9.9.2024 08:02