Valur

Fréttamynd

Öskraði og grét þegar titillinn var í höfn

Þór­ey Anna Ás­geirs­dóttir, leik­maður Vals, var valin besti leik­maður úr­slita­ein­vígis Olís deildarinnar þetta tíma­bilið. Þór­ey segir lið Vals hafa verið orðið ansi hungrað eftir titli og að það sé því extra sætt að vinna titilinn sem skipti mestu máli, sjálfan Ís­lands­meistara­titilinn.

Handbolti
Fréttamynd

Mynda­veisla: Titillinn á loft í Eyjum

Valur er Ís­lands­meistari kvenna í hand­bolta árið 2023. Þetta varð ljóst eftir að liðið sópaði ÍBV út úr úr­slita­ein­vígi Olís deildarinnar í Vest­manna­eyjum í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Vals­konur tryggðu sér titilinn í Eyjum

Kvenna­lið Vals í hand­bolta varð í dag Ís­lands­meistari eftir sigur á ÍBV í Vest­manna­eyjum í úr­slita­ein­vígi Olís deildarinnar. Valur vann ein­vígið gegn ÍBV 3-0 en loka­tölur í leik dagsins í Vest­manna­eyjum urðu 23-25.Nánari um­fjöllun um leik dagsins sem og við­töl birtast hér á Vísi innan skamms.

Handbolti
Fréttamynd

Kári og Eva Margrét valin best

Kári Jónsson úr Val og Eva Margrét Kristjánsdóttir úr Haukum voru í dag valin leikmenn ársins í Subway deildunum í körfubolta en KKÍ stóð þá fyrir árlegri verðlaunahátíð sinni fyrir úrvals- og fyrstu deildir.

Körfubolti
Fréttamynd

Níu titlar Pavels

Pavel Ermolinskij varð Íslandsmeistari á fyrsta ári sem þjálfari eftir að hafa endaði leikmannaferil sinn sem Íslandsmeistari ári fyrr.

Körfubolti
Fréttamynd

Finnur: Við erum bara mjög stoltir af tímabilinu

„Þetta er bara sportið sem maður valdi sér. Stundum vinnur maður og stundur tapar þú í þessu. Mér fannst við gera nóg hérna undir lok til að vinna. Stólarnir búnir að vera mjög góðir allan leikinn og þetta var bara 50/50 allan tímann. Svo gera þeir vel að koma til baka, Woods setur stór víti trekk í trekk og var svona kannski bara maðurinn.“

Körfubolti
Fréttamynd

„Komin á þann stað að ég tek á­byrgð“

Klukkan 19:15 mætast Valur og Tindastóll í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Pavel Ermolinskij varð Íslandsmeistari með Val sem leikmaður en stendur nú á hliðarlínunni og stefnir á að sigra Val.

Körfubolti
Fréttamynd

Draumur að verða að veruleika

Nýjasti atvinnumaðurinn okkar í handbolta Þorgils Jón Svölu-Baldursson segist vera spenntur fyrir því að taka slaginn í Svíþjóð með liðinu Karlskrona.

Handbolti