Valur Dóra María leggur skóna á hilluna Knattspyrnukonan Dóra María Lárusdóttir er búin að leggja skóna á hilluna. Hennar seinasti leikur á ferlinum var gegn Selfyssingum í lokaumferð Íslandsmótsins í fyrra þar sem Valskonur tóku á móti Íslandsmeistaratitlinum. Íslenski boltinn 18.3.2022 22:45 Valskonur kláruðu riðilinn með fullt hús stiga Valskonur unnu alla fimm leiki sína í riðli tvö í Lengjubikar kvenna, en liðið vann 1-0 útisigur gegn Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 18.3.2022 20:51 „Augnablik sem maður fær bara gæsahúð að hugsa um“ Leikjahæsti markvörður Íslands, Hannes Þór Halldórsson, hefur lagt hanskana á hilluna og mun ekki spila knattspyrnu aftur. Hannes fór stuttlega yfir ferilinn með Svövu Kristínu Grétarsdóttur. Fótbolti 17.3.2022 07:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Þór Þ. - Valur 90-85 | Þórsarar sterkari á svellinu undir lokin Íslandsmeistarar Þórs Þ. eru komnir í úrslit VÍS-bikars karla eftir sigur á Val, 90-85, í Smáranum í kvöld. Þórsarar mæta Stjörnumönnum í úrslitaleiknum á laugardaginn. Körfubolti 16.3.2022 19:15 „Væri gríðarlega stórt að stimpla nýtt ártal á vegginn“ Kristófer Acox segir spennandi fyrir Valsmenn að vera loksins komnir í baráttu um stóra titla. Valur mætir Íslandsmeisturum Þórs Þ. í undanúrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta í kvöld. Körfubolti 16.3.2022 14:31 Hannes hættur eftir glæstan feril: „Eitthvað sem mig óraði ekki fyrir í mínum villtustu draumum“ Hannes Þór Halldórsson, sá markvörður sem leikið hefur flesta landsleiki fyrir Ísland, hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna. Íslenski boltinn 16.3.2022 10:30 Valsmenn unnu fyrstu bikartvennuna á öldinni Valur varð um síðustu helgi bikarmeistari í bæði karla- og kvennaflokki í handbolta eftir sigra í úrslitaleikjunum á Ásvöllum. Það er langt frá því að vera árlegur viðburður að sama félag vinni bikarinn hjá báðum kynjum. Handbolti 16.3.2022 10:30 Örvhentu skytturnar áfram hjá meisturunum Eftir að hafa tryggt sér annan bikarmeistaratitil sinn í röð um helgina tilkynntu Íslands- og bikarmeistarar Vals í handbolta karla um að samningar hefðu verið framlengdir við helstu örhventu skyttur liðsins. Handbolti 15.3.2022 16:00 Helena: Steini opnaði örugglega kampavínsflösku þegar hann sá Elínu Mettu Elín Metta Jensen var fljót að stimpla sig inn þegar hún kom inn á völlinn í sigri Valskvenna á Þór/KA í Lengjubikar kvenna um helgina. Íslenski boltinn 14.3.2022 10:00 „Viljum freista þess að vinna deildarmeistaratitilinn“ Valur hafði betur þegar liðin í þriðja og fjórða sæti Subway-deildar kvenna í körfubolta leiddu saman hesta sína að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 13.3.2022 22:46 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 76-66 | Taphrina Njarðvíkur hélt áfram að Hlíðarenda Valur bar sigurorð af Njarðvík, 76-66, þegar liðin áttust við í Subway-deild kvenna í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur en góðar rispur Valskvenna voru fleiri og þar af leiðandi fóru heimakonur með sigur af hólmi. Körfubolti 13.3.2022 18:31 „Búinn að bíða eftir tækifærinu og nýt þess að spila“ Arnór Snær Óskarsson var valinn besti leikmaður bikarúrslitahelgarinnar þar sem Valur stóð uppi sem sigurvegari. Handbolti 12.3.2022 19:37 Snorri Steinn: Svakalega glaður og stoltur af liðinu Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður eftir sigurinn á KA, 36-32, í úrslitaleik Coca Cola bikar karla í handbolta í dag. Þetta var fjórði stóri titilinn sem Valur vinnur undir stjórn Snorra og sá þriðji á síðustu níu mánuðum. Þeir hafa allir unnist á Ásvöllum. Handbolti 12.3.2022 18:47 „Vinna og vinna aftur, það er markmiðið þegar þú ert í Val“ Þrátt fyrir að vera svo til nýbyrjaður í meistaraflokki vann Einar Þorsteinn Ólafsson sinn þriðja stóra titil með Val þegar liðið bar sigurorð af KA, 36-32, í úrslitaleik Coca Cola bikars karla í dag. Handbolti 12.3.2022 18:35 Umfjöllun og myndir: Valur - KA 36-32 | Valsmenn bikarmeistarar annað árið í röð Valur er bikarmeistari í handbolta karla annað árið í röð og í tólfta sinn alls eftir sigur á KA, 36-32, á Ásvöllum í dag. Handbolti 12.3.2022 15:00 Yfirburðir Vals í Lengjubikarnum algjörir Ellefu mörk voru skoruð í leikjunum þremur sem fram fóru í A-deild Lengjubikarsins í dag. Fótbolti 12.3.2022 17:19 Umfjöllun og viðtöl: Fram 19 - 25 Valur | Valur bikarmeistari kvenna í handbolta Valur er bikarmeistari kvenna í handbolta eftir 6 marka sigur á Fram. Eftir að hafa verið einu marki yfir í hálfleik, 11-12, steig Valur upp í síðari hálfleik. Mikið jafnræði var með liðunum stærstan hluta leiksins en Valur átti frábærar lokamínútur í leiknum sem skiluðu sigrinum. Handbolti 12.3.2022 13:12 Ágúst Þór Jóhannsson: Við áttum þennan sigur skilið Valur er bikarmeistari kvenna í Coca Cola bikarnum eftir sex marka sigur á Fram. Jafnræði var stærstan hluta leiks en Valskonur náðu góðu forskoti rétt undir lok leiks og sigruðu að lokum 25-19. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var að vonum virkilega ánægður með titillinn. Handbolti 12.3.2022 15:46 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Valur 88-69| Sjöundi sigur Íslandsmeistaranna í röð Þór Þorlákshöfn vann nítján stiga sigur á Val í 19. umferð Subway-deildar karla. Þetta var sjöundi sigur Þórs Þorlákshafnar í röð og eru Íslandsmeistararnir í harðri baráttu við Njarðvík um deildarmeistaratitilinn. Körfubolti 10.3.2022 19:32 „Eitthvað lúmskt gaman við að spila á móti Fram“ Sara Sif Helgadóttir átti lúxusleik í marki Vals þegar liðið vann ÍBV í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna í kvöld. Sara varði nítján skot, eða rúmlega helming þeirra skota sem hún fékk á sig. Handbolti 10.3.2022 22:42 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 28-20 | Valsvörnin skellti í lás Valur er kominn í úrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í handbolta eftir öruggan sigur á ÍBV, 28-20, á Ásvöllum í kvöld. Þetta er í fjórtánda sinn sem Valskonur komast í bikarúrslit. Þar mætir Valur Fram í Reykjavíkurslag á laugardaginn. Handbolti 10.3.2022 19:32 „Að deyja úr spenningi“ en í hefndarhug „Þetta eru skemmtilegustu leikirnir og þeir draga fram það besta hjá öllum,“ segir Morgan Marie Þorkelsdóttir, leikmaður Vals, fyrir undanúrslitaleikinn við ÍBV í dag í Coca Cola-bikarnum í handbolta. Handbolti 10.3.2022 14:01 „Í draumaheimi myndi það gerast“ Birna Berg Haraldsdóttir, leikmaður ÍBV, vonar að veðrið trufli ekki þá Eyjamenn sem ætla upp á land til að styðja við Eyjakonur í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 10.3.2022 11:00 Arnór Snær: Ég pæli ekkert of mikið og spila bara leikinn „Við náum að keyra hraðaupphlaupin í seinni og vörnin small í gang með Bjögga fyrir aftan. Það gerði gæfumuninn,“ sagði stjarna Valsmanna í kvöld, Arnór Snær Óskarsson, sem átti ótrúlegan leik. Handbolti 9.3.2022 20:29 Umfjöllun: FH - Valur 27-37 | Valsmenn niðurlægðu Fimleikafélagið Valur er kominn í úrslit Coca Cola-bikarsins eftir frábæran tíu marka sigur, 27-37, á FH í undanúrslitaleik í kvöld. Handbolti 9.3.2022 17:15 „Þetta eru tvö mjög góð og jöfn lið“ Valsmenn eru ríkjandi bikarmeistarar en FH-ingar unnu bikarinn síðast fyrir þremur árum eftir að hafa unnið Val. Handbolti 9.3.2022 15:01 Valsmenn framlengja samninga sína við Magnús Óla og Sakai Valsmenn geta varið bikarmeistaratitil sinn í vikunni en þeir eru þegar farnir að huga að framtíðinni í handboltanum á Hlíðarenda. Handbolti 8.3.2022 15:43 Telur að nýju leikmenn Vals verði bestu leikmenn Bestu deildarinnar Farið var yfir hvaða fimm leikmenn ættu að vera bestir í Bestu deildinni í síðasta þætti af Lengjubikarsmörkunum. Albert Brynjar Ingason, framherji Fylkis í Lengjudeildinni, setti listann saman og athygli vakti að tveir af nýjum leikmönnum Vals voru þar efstir á blaði. Íslenski boltinn 7.3.2022 23:30 Valur þurfti að bíða lengi eftir mörkunum gegn Aftureldingu Íslandsmeistarar Vals unnu 2-0 sigur á nýliðum Aftureldingar er liðin mættust í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 7.3.2022 22:30 Seinni bylgjan: „Stjörnumenn neituðu bara að koma sér inn í leikinn“ Fyrir leik Vals og Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta var búist við öruggum sigri Valsmanna þar sem þeir höfðu unnið fjóra leiki í röð á meðan Stjarnan hafði tapað fjórum í röð. Að því sögðu hafði Patrekur Jóhannesson unnið Snorra Stein Guðjónsson í síðustu níu leikjum þeirra. Handbolti 6.3.2022 12:10 « ‹ 61 62 63 64 65 66 67 68 69 … 98 ›
Dóra María leggur skóna á hilluna Knattspyrnukonan Dóra María Lárusdóttir er búin að leggja skóna á hilluna. Hennar seinasti leikur á ferlinum var gegn Selfyssingum í lokaumferð Íslandsmótsins í fyrra þar sem Valskonur tóku á móti Íslandsmeistaratitlinum. Íslenski boltinn 18.3.2022 22:45
Valskonur kláruðu riðilinn með fullt hús stiga Valskonur unnu alla fimm leiki sína í riðli tvö í Lengjubikar kvenna, en liðið vann 1-0 útisigur gegn Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 18.3.2022 20:51
„Augnablik sem maður fær bara gæsahúð að hugsa um“ Leikjahæsti markvörður Íslands, Hannes Þór Halldórsson, hefur lagt hanskana á hilluna og mun ekki spila knattspyrnu aftur. Hannes fór stuttlega yfir ferilinn með Svövu Kristínu Grétarsdóttur. Fótbolti 17.3.2022 07:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Þór Þ. - Valur 90-85 | Þórsarar sterkari á svellinu undir lokin Íslandsmeistarar Þórs Þ. eru komnir í úrslit VÍS-bikars karla eftir sigur á Val, 90-85, í Smáranum í kvöld. Þórsarar mæta Stjörnumönnum í úrslitaleiknum á laugardaginn. Körfubolti 16.3.2022 19:15
„Væri gríðarlega stórt að stimpla nýtt ártal á vegginn“ Kristófer Acox segir spennandi fyrir Valsmenn að vera loksins komnir í baráttu um stóra titla. Valur mætir Íslandsmeisturum Þórs Þ. í undanúrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta í kvöld. Körfubolti 16.3.2022 14:31
Hannes hættur eftir glæstan feril: „Eitthvað sem mig óraði ekki fyrir í mínum villtustu draumum“ Hannes Þór Halldórsson, sá markvörður sem leikið hefur flesta landsleiki fyrir Ísland, hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna. Íslenski boltinn 16.3.2022 10:30
Valsmenn unnu fyrstu bikartvennuna á öldinni Valur varð um síðustu helgi bikarmeistari í bæði karla- og kvennaflokki í handbolta eftir sigra í úrslitaleikjunum á Ásvöllum. Það er langt frá því að vera árlegur viðburður að sama félag vinni bikarinn hjá báðum kynjum. Handbolti 16.3.2022 10:30
Örvhentu skytturnar áfram hjá meisturunum Eftir að hafa tryggt sér annan bikarmeistaratitil sinn í röð um helgina tilkynntu Íslands- og bikarmeistarar Vals í handbolta karla um að samningar hefðu verið framlengdir við helstu örhventu skyttur liðsins. Handbolti 15.3.2022 16:00
Helena: Steini opnaði örugglega kampavínsflösku þegar hann sá Elínu Mettu Elín Metta Jensen var fljót að stimpla sig inn þegar hún kom inn á völlinn í sigri Valskvenna á Þór/KA í Lengjubikar kvenna um helgina. Íslenski boltinn 14.3.2022 10:00
„Viljum freista þess að vinna deildarmeistaratitilinn“ Valur hafði betur þegar liðin í þriðja og fjórða sæti Subway-deildar kvenna í körfubolta leiddu saman hesta sína að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 13.3.2022 22:46
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 76-66 | Taphrina Njarðvíkur hélt áfram að Hlíðarenda Valur bar sigurorð af Njarðvík, 76-66, þegar liðin áttust við í Subway-deild kvenna í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur en góðar rispur Valskvenna voru fleiri og þar af leiðandi fóru heimakonur með sigur af hólmi. Körfubolti 13.3.2022 18:31
„Búinn að bíða eftir tækifærinu og nýt þess að spila“ Arnór Snær Óskarsson var valinn besti leikmaður bikarúrslitahelgarinnar þar sem Valur stóð uppi sem sigurvegari. Handbolti 12.3.2022 19:37
Snorri Steinn: Svakalega glaður og stoltur af liðinu Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður eftir sigurinn á KA, 36-32, í úrslitaleik Coca Cola bikar karla í handbolta í dag. Þetta var fjórði stóri titilinn sem Valur vinnur undir stjórn Snorra og sá þriðji á síðustu níu mánuðum. Þeir hafa allir unnist á Ásvöllum. Handbolti 12.3.2022 18:47
„Vinna og vinna aftur, það er markmiðið þegar þú ert í Val“ Þrátt fyrir að vera svo til nýbyrjaður í meistaraflokki vann Einar Þorsteinn Ólafsson sinn þriðja stóra titil með Val þegar liðið bar sigurorð af KA, 36-32, í úrslitaleik Coca Cola bikars karla í dag. Handbolti 12.3.2022 18:35
Umfjöllun og myndir: Valur - KA 36-32 | Valsmenn bikarmeistarar annað árið í röð Valur er bikarmeistari í handbolta karla annað árið í röð og í tólfta sinn alls eftir sigur á KA, 36-32, á Ásvöllum í dag. Handbolti 12.3.2022 15:00
Yfirburðir Vals í Lengjubikarnum algjörir Ellefu mörk voru skoruð í leikjunum þremur sem fram fóru í A-deild Lengjubikarsins í dag. Fótbolti 12.3.2022 17:19
Umfjöllun og viðtöl: Fram 19 - 25 Valur | Valur bikarmeistari kvenna í handbolta Valur er bikarmeistari kvenna í handbolta eftir 6 marka sigur á Fram. Eftir að hafa verið einu marki yfir í hálfleik, 11-12, steig Valur upp í síðari hálfleik. Mikið jafnræði var með liðunum stærstan hluta leiksins en Valur átti frábærar lokamínútur í leiknum sem skiluðu sigrinum. Handbolti 12.3.2022 13:12
Ágúst Þór Jóhannsson: Við áttum þennan sigur skilið Valur er bikarmeistari kvenna í Coca Cola bikarnum eftir sex marka sigur á Fram. Jafnræði var stærstan hluta leiks en Valskonur náðu góðu forskoti rétt undir lok leiks og sigruðu að lokum 25-19. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var að vonum virkilega ánægður með titillinn. Handbolti 12.3.2022 15:46
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Valur 88-69| Sjöundi sigur Íslandsmeistaranna í röð Þór Þorlákshöfn vann nítján stiga sigur á Val í 19. umferð Subway-deildar karla. Þetta var sjöundi sigur Þórs Þorlákshafnar í röð og eru Íslandsmeistararnir í harðri baráttu við Njarðvík um deildarmeistaratitilinn. Körfubolti 10.3.2022 19:32
„Eitthvað lúmskt gaman við að spila á móti Fram“ Sara Sif Helgadóttir átti lúxusleik í marki Vals þegar liðið vann ÍBV í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna í kvöld. Sara varði nítján skot, eða rúmlega helming þeirra skota sem hún fékk á sig. Handbolti 10.3.2022 22:42
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 28-20 | Valsvörnin skellti í lás Valur er kominn í úrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í handbolta eftir öruggan sigur á ÍBV, 28-20, á Ásvöllum í kvöld. Þetta er í fjórtánda sinn sem Valskonur komast í bikarúrslit. Þar mætir Valur Fram í Reykjavíkurslag á laugardaginn. Handbolti 10.3.2022 19:32
„Að deyja úr spenningi“ en í hefndarhug „Þetta eru skemmtilegustu leikirnir og þeir draga fram það besta hjá öllum,“ segir Morgan Marie Þorkelsdóttir, leikmaður Vals, fyrir undanúrslitaleikinn við ÍBV í dag í Coca Cola-bikarnum í handbolta. Handbolti 10.3.2022 14:01
„Í draumaheimi myndi það gerast“ Birna Berg Haraldsdóttir, leikmaður ÍBV, vonar að veðrið trufli ekki þá Eyjamenn sem ætla upp á land til að styðja við Eyjakonur í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 10.3.2022 11:00
Arnór Snær: Ég pæli ekkert of mikið og spila bara leikinn „Við náum að keyra hraðaupphlaupin í seinni og vörnin small í gang með Bjögga fyrir aftan. Það gerði gæfumuninn,“ sagði stjarna Valsmanna í kvöld, Arnór Snær Óskarsson, sem átti ótrúlegan leik. Handbolti 9.3.2022 20:29
Umfjöllun: FH - Valur 27-37 | Valsmenn niðurlægðu Fimleikafélagið Valur er kominn í úrslit Coca Cola-bikarsins eftir frábæran tíu marka sigur, 27-37, á FH í undanúrslitaleik í kvöld. Handbolti 9.3.2022 17:15
„Þetta eru tvö mjög góð og jöfn lið“ Valsmenn eru ríkjandi bikarmeistarar en FH-ingar unnu bikarinn síðast fyrir þremur árum eftir að hafa unnið Val. Handbolti 9.3.2022 15:01
Valsmenn framlengja samninga sína við Magnús Óla og Sakai Valsmenn geta varið bikarmeistaratitil sinn í vikunni en þeir eru þegar farnir að huga að framtíðinni í handboltanum á Hlíðarenda. Handbolti 8.3.2022 15:43
Telur að nýju leikmenn Vals verði bestu leikmenn Bestu deildarinnar Farið var yfir hvaða fimm leikmenn ættu að vera bestir í Bestu deildinni í síðasta þætti af Lengjubikarsmörkunum. Albert Brynjar Ingason, framherji Fylkis í Lengjudeildinni, setti listann saman og athygli vakti að tveir af nýjum leikmönnum Vals voru þar efstir á blaði. Íslenski boltinn 7.3.2022 23:30
Valur þurfti að bíða lengi eftir mörkunum gegn Aftureldingu Íslandsmeistarar Vals unnu 2-0 sigur á nýliðum Aftureldingar er liðin mættust í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 7.3.2022 22:30
Seinni bylgjan: „Stjörnumenn neituðu bara að koma sér inn í leikinn“ Fyrir leik Vals og Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta var búist við öruggum sigri Valsmanna þar sem þeir höfðu unnið fjóra leiki í röð á meðan Stjarnan hafði tapað fjórum í röð. Að því sögðu hafði Patrekur Jóhannesson unnið Snorra Stein Guðjónsson í síðustu níu leikjum þeirra. Handbolti 6.3.2022 12:10
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent