Breiðablik Ágúst Eðvald ósáttur við að fá gult spjald fyrir dýfu Ágúst Eðvald skoraði eina mark leiksins á 2. mínútu þegar Breiðablik vann nauman sigur gegn Fram í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Ágúst Eðvald segir góða byrjun hafa lagt grunninn að sigrinum. Fótbolti 15.7.2023 00:04 Óskar Hrafn: „Erum að horfa á kommóðu og í henni eru margar skúffur“ Breiðablik fór með eins marks sigur af hólmi gegn Fram fyrr í kvöld. Blikarnir komust yfir á 2. mínútu, urðu manni fleiri á 48. mínútu og virtust ætla að sigla sigrinum örugglega heim en voru tæpir að missa leikinn í jafntefli á lokamínútum. Fótbolti 14.7.2023 23:52 Leik lokið: Fram - Breiðablik 0-1 | Blikar unnu loksins útisigur í Bestu-deildinni Breiðablik heimsótti Fram í Úlfarsárdalinn og sótti sér þrjú stig, Ágúst Eðvald Hlynsson skoraði eina mark leiksins á 2. mínútu. Fram spilaði manni færri nánast allan síðari hálfleikinn eftir að Delphin Tshiembe fékk að líta rauða spjaldið, en voru þrátt fyrir það mjög nálægt því að jafna metin á lokamínútum leiksins. Íslenski boltinn 14.7.2023 19:31 Æstir foreldrar með frammíköll fá bleika spjaldið Tæplega þrjú þúsund stelpur keppa á Símamótinu sem hefst í kvöld og fer fram um helgina. Áhersla verður lögð á framkomu foreldra á mótinu og verður þeim foreldrum sem sýna vanvirðingu á hliðarlínunni veitt áminning með svokölluðu bleiku spjaldi. Innlent 13.7.2023 12:12 Skotfóturinn verið í kælingu Damir Muminovic var hetja Breiðabliks í leik liðsins við Shamrock Rovers í Dyflinni í gær. Glæsimark hans eykur á tilkall hans til að taka fleiri aukspyrnur. Íslenski boltinn 12.7.2023 20:30 Negla Damirs kom Gísla ekki á óvart: Hef séð þetta nokkrum sinnum áður Kristinn Steindórsson og Gísla Eyjólfsson mættu í viðtal eftir 1-0 sigur Breiðabliks á írska félaginu Shamrock Rovers í fyrri leik liðanna í Undankeppni Meistaradeildar UEFA. Fótbolti 12.7.2023 10:31 „Auðvitað er áhugi á mér“ „Ég býst við erfiðum leik. Þeir hafa gefið Víking og Breiðablik hörku leik. Fyrstu sextíu mínúturnar voru þeir mjög flottir og voru nálægt því að gera jafntefli. Þeir eru með gæði innan síns liðs og eru þéttir til baka. Rúnar kann alveg að búa til lið,“ segir Adam Pálsson, sóknarmaður Vals, um leik liðsins gegn Fylki í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2023 07:00 „Ég hef enga trú á því að þeir hafi verið að vanmeta okkur“ Breiðablik sigraði Shamrock Rovers með einu marki gegn engu í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og halda heim á Kópavogsvöll með forystuna fyrir seinni leikinn í einvíginu. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum ánægður með þennan sterka útisigur. Hann segir góða byrjun á leiknum hafa lagt grunninn að sigrinum í kvöld. Íslenski boltinn 11.7.2023 23:30 Umfjöllun: Shamrock Rovers - Breiðablik | Blikar fara með forystu í seinni leikinn Breiðablik heimsótti írska félagið Shamrock Rovers í fyrri leik liðanna í Undankeppni Meistaradeildar UEFA. Seinni leikurinn fer á Íslandi í næstu viku en í boði eru leikir á móti FC Kaupmannahöfn í næstu umferð. Breiðablik vann sterkan útisigur, 0-1. Fótbolti 11.7.2023 18:15 Sjáðu markið: Damir Muminovic skoraði af löngu færi Damir Muminovic skoraði rosalegt mark eftir vel útfærða aukaspyrnu í leik Breiðabliks gegn Shamrock Rovers. Liðin eigast við í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 11.7.2023 20:08 Í beinni: Shamrock Rovers - Breiðablik | Hvað gera Blikar á Írlandi? Breiðablik mætir Shamrock Rovers í fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar. Sigurvegarinn í einvíginu mætir FC Kaupmannahöfn í næstu umferð. Fótbolti 11.7.2023 18:00 Sjáðu mörkin tólf sem komu Blikum áfram: Hitað upp fyrir beina frá Dublin Breiðablik mæta í kvöld írska félaginu Shamrock Rovers í fyrri leik liðanna í Undankeppni Meistaradeildar UEFA. Fótbolti 11.7.2023 15:47 Bryndís Arna hættir ekki að skora og ÍBV vann fyrir norðan: Öll mörkin úr Bestu deildinni Breiðablik og Valur deila áfram efsta sætinu í Bestu deild kvenna en 12. umferð deildarinnar lauk í gær. Fótbolti 10.7.2023 10:00 Alex Freyr ósáttur hjá Blikum og vill burt Vefmiðillinn 433.is greindi frá því í gær að Alex Freyr Elísson, leikmaður Breiðabliks í Bestu deildinni, væri ósáttur með spiltíma sinn í Kópavoginum og vildi komast á lán frá félaginu sem fyrst. Íslenski boltinn 8.7.2023 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 2-0 | Katrín sökkti Keflavík Breiðablik bar sigurorð á Keflavík í 12. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Leikurinn endaði 2-0 og skoraði Katrín Ásbjörnsdóttir bæði mörkin í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 7.7.2023 14:49 „Verðum að fara nýta færin betur“ Jonathan Glenn, þjálfari Keflavíkur, þurfti að sætta sig við 2-0 tap á móti toppliði Breiðabliks í tólftu umferð Bestu deildar kvenna í dag. Leikurinn var markalaus í hálfleik og var Jonathan sáttur með frammistöðuna framan af. Íslenski boltinn 8.7.2023 17:16 „Þú verður bara að fara með það á koddann“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum afar sáttur eftir öruggan 5-1 sigur hans liðs á Fylki í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 7.7.2023 22:31 Fylkismenn geti ekki hætt sér hátt og pressað: „Við skíttöpuðum þessu“ „Mér líður ekkert vel,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, eftir 5-1 tap liðs hans fyrir Breiðabliki í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 7.7.2023 22:01 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 5-1 | Blikar blésu til veislu Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu öruggan 5-1 sigur á nýliðum Fylkis í Bestu deild karla í knattspyrnu þrátt fyrir að brenna af vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 7.7.2023 18:31 Blikar hafa ekki unnið íslenskt lið í meira en mánuð Breiðablik tekur á móti Fylki í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld og Blikunum eru örugglega farið að þyrsta í deildarsigur. Íslenski boltinn 7.7.2023 13:01 Bikarúrslitaleik kvenna flýtt um einn dag Leik Breiðabliks og Víkings í úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu hefur verið flýtt um einn dag. Fótbolti 6.7.2023 17:30 Agla skoraði óvart eitt markanna í þrennunni sinni: Sjáðu mörkin úr Bestu Ellefta umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta kláraðist í gær með fjórum leikjum og við fengum að sjá þrettán mörk í leikjunum. Íslenski boltinn 5.7.2023 13:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Tindastóll 4-0 | Þrenna frá Öglu Maríu í öruggum sigri Breiðablik vann öruggan sigur á Tindastól er liðin mættust í Bestu deild kvenna í kvöld en Agla María Albertsdóttir skoraði þrennu í leiknum. Íslenski boltinn 4.7.2023 18:31 „Það er ekkert eðlilega gaman að vera í KA í dag” Ívar Örn Árnason leikmaður KA var himinlifandi eftir að KA tryggði sig í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í fyrsta skipti í 19 ár. KA vann sigur á Breiðablik eftir vítaspyrnukeppni í kvöld. Fótbolti 4.7.2023 21:26 Umfjöllun og viðtöl: KA - Breiðablik 6-4 | Akureyringar í úrslit eftir sigur í vítakeppni KA er komið í úrslitaleik Mjólkurbikars karla eftir frækinn sigur gegn Breiðabliki á Greifavellinum á Akureyri í dag. Staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma þar sem KA jafnaði með síðustu spyrnu leiksins. Liðin skoruðu svo sitt hvort markið í framlengingu áður en KA hafði betur í vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 4.7.2023 16:46 Nítján ára bið gæti lokið í kvöld KA og Breiðablik mætast í dag í fyrri undanúrslitaleiknum í Mjólkurbikar karla í fótbolta, á Greifavellinum á Akureyri. Íslenski boltinn 4.7.2023 14:01 Breiðablik og Ísland í aðalhlutverki í stórri grein á ESPN ESPN gefur lesendum sínum sína upplifun af Meistaradeildarleikjunum sem fóru fram í Kópavogi á dögunum. Ræddu meðal annars við einn svekktan leikmann sem fékk ekki að heyra Meistaradeildarlagið fyrir rassskellinn á móti Blikum. Fótbolti 4.7.2023 08:02 Patro Eisden staðfestir komu Stefáns Inga Stefán Ingi Sigurðarson, markahæsti leikmaður Bestu-deildar karla, er genginn til liðs við belgíska félagið Patro Eisden frá Breiðablik. Fótbolti 3.7.2023 19:55 Blikar mjaka Íslandi upp fyrir Lúxemborg og Georgíu Sigrar Breiðabliks í forkeppni Meistaraadeildar Evrópu í fótbolta karla mjakaði Íslandi upp um tvö sæti á styrkleikalista UEFA yfir deildarkeppni evrópskra þjóða. Fótbolti 2.7.2023 11:48 „Ég held að ég sé bara enn að melta þetta“ Breiðablik sló Stjörnuna út í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli, eftir framlengingu var staðan 2-2 og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni, sem Breiðablik sigraði 4-1. Fótbolti 1.7.2023 18:16 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 65 ›
Ágúst Eðvald ósáttur við að fá gult spjald fyrir dýfu Ágúst Eðvald skoraði eina mark leiksins á 2. mínútu þegar Breiðablik vann nauman sigur gegn Fram í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Ágúst Eðvald segir góða byrjun hafa lagt grunninn að sigrinum. Fótbolti 15.7.2023 00:04
Óskar Hrafn: „Erum að horfa á kommóðu og í henni eru margar skúffur“ Breiðablik fór með eins marks sigur af hólmi gegn Fram fyrr í kvöld. Blikarnir komust yfir á 2. mínútu, urðu manni fleiri á 48. mínútu og virtust ætla að sigla sigrinum örugglega heim en voru tæpir að missa leikinn í jafntefli á lokamínútum. Fótbolti 14.7.2023 23:52
Leik lokið: Fram - Breiðablik 0-1 | Blikar unnu loksins útisigur í Bestu-deildinni Breiðablik heimsótti Fram í Úlfarsárdalinn og sótti sér þrjú stig, Ágúst Eðvald Hlynsson skoraði eina mark leiksins á 2. mínútu. Fram spilaði manni færri nánast allan síðari hálfleikinn eftir að Delphin Tshiembe fékk að líta rauða spjaldið, en voru þrátt fyrir það mjög nálægt því að jafna metin á lokamínútum leiksins. Íslenski boltinn 14.7.2023 19:31
Æstir foreldrar með frammíköll fá bleika spjaldið Tæplega þrjú þúsund stelpur keppa á Símamótinu sem hefst í kvöld og fer fram um helgina. Áhersla verður lögð á framkomu foreldra á mótinu og verður þeim foreldrum sem sýna vanvirðingu á hliðarlínunni veitt áminning með svokölluðu bleiku spjaldi. Innlent 13.7.2023 12:12
Skotfóturinn verið í kælingu Damir Muminovic var hetja Breiðabliks í leik liðsins við Shamrock Rovers í Dyflinni í gær. Glæsimark hans eykur á tilkall hans til að taka fleiri aukspyrnur. Íslenski boltinn 12.7.2023 20:30
Negla Damirs kom Gísla ekki á óvart: Hef séð þetta nokkrum sinnum áður Kristinn Steindórsson og Gísla Eyjólfsson mættu í viðtal eftir 1-0 sigur Breiðabliks á írska félaginu Shamrock Rovers í fyrri leik liðanna í Undankeppni Meistaradeildar UEFA. Fótbolti 12.7.2023 10:31
„Auðvitað er áhugi á mér“ „Ég býst við erfiðum leik. Þeir hafa gefið Víking og Breiðablik hörku leik. Fyrstu sextíu mínúturnar voru þeir mjög flottir og voru nálægt því að gera jafntefli. Þeir eru með gæði innan síns liðs og eru þéttir til baka. Rúnar kann alveg að búa til lið,“ segir Adam Pálsson, sóknarmaður Vals, um leik liðsins gegn Fylki í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2023 07:00
„Ég hef enga trú á því að þeir hafi verið að vanmeta okkur“ Breiðablik sigraði Shamrock Rovers með einu marki gegn engu í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og halda heim á Kópavogsvöll með forystuna fyrir seinni leikinn í einvíginu. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum ánægður með þennan sterka útisigur. Hann segir góða byrjun á leiknum hafa lagt grunninn að sigrinum í kvöld. Íslenski boltinn 11.7.2023 23:30
Umfjöllun: Shamrock Rovers - Breiðablik | Blikar fara með forystu í seinni leikinn Breiðablik heimsótti írska félagið Shamrock Rovers í fyrri leik liðanna í Undankeppni Meistaradeildar UEFA. Seinni leikurinn fer á Íslandi í næstu viku en í boði eru leikir á móti FC Kaupmannahöfn í næstu umferð. Breiðablik vann sterkan útisigur, 0-1. Fótbolti 11.7.2023 18:15
Sjáðu markið: Damir Muminovic skoraði af löngu færi Damir Muminovic skoraði rosalegt mark eftir vel útfærða aukaspyrnu í leik Breiðabliks gegn Shamrock Rovers. Liðin eigast við í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 11.7.2023 20:08
Í beinni: Shamrock Rovers - Breiðablik | Hvað gera Blikar á Írlandi? Breiðablik mætir Shamrock Rovers í fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar. Sigurvegarinn í einvíginu mætir FC Kaupmannahöfn í næstu umferð. Fótbolti 11.7.2023 18:00
Sjáðu mörkin tólf sem komu Blikum áfram: Hitað upp fyrir beina frá Dublin Breiðablik mæta í kvöld írska félaginu Shamrock Rovers í fyrri leik liðanna í Undankeppni Meistaradeildar UEFA. Fótbolti 11.7.2023 15:47
Bryndís Arna hættir ekki að skora og ÍBV vann fyrir norðan: Öll mörkin úr Bestu deildinni Breiðablik og Valur deila áfram efsta sætinu í Bestu deild kvenna en 12. umferð deildarinnar lauk í gær. Fótbolti 10.7.2023 10:00
Alex Freyr ósáttur hjá Blikum og vill burt Vefmiðillinn 433.is greindi frá því í gær að Alex Freyr Elísson, leikmaður Breiðabliks í Bestu deildinni, væri ósáttur með spiltíma sinn í Kópavoginum og vildi komast á lán frá félaginu sem fyrst. Íslenski boltinn 8.7.2023 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 2-0 | Katrín sökkti Keflavík Breiðablik bar sigurorð á Keflavík í 12. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Leikurinn endaði 2-0 og skoraði Katrín Ásbjörnsdóttir bæði mörkin í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 7.7.2023 14:49
„Verðum að fara nýta færin betur“ Jonathan Glenn, þjálfari Keflavíkur, þurfti að sætta sig við 2-0 tap á móti toppliði Breiðabliks í tólftu umferð Bestu deildar kvenna í dag. Leikurinn var markalaus í hálfleik og var Jonathan sáttur með frammistöðuna framan af. Íslenski boltinn 8.7.2023 17:16
„Þú verður bara að fara með það á koddann“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum afar sáttur eftir öruggan 5-1 sigur hans liðs á Fylki í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 7.7.2023 22:31
Fylkismenn geti ekki hætt sér hátt og pressað: „Við skíttöpuðum þessu“ „Mér líður ekkert vel,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, eftir 5-1 tap liðs hans fyrir Breiðabliki í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 7.7.2023 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 5-1 | Blikar blésu til veislu Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu öruggan 5-1 sigur á nýliðum Fylkis í Bestu deild karla í knattspyrnu þrátt fyrir að brenna af vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 7.7.2023 18:31
Blikar hafa ekki unnið íslenskt lið í meira en mánuð Breiðablik tekur á móti Fylki í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld og Blikunum eru örugglega farið að þyrsta í deildarsigur. Íslenski boltinn 7.7.2023 13:01
Bikarúrslitaleik kvenna flýtt um einn dag Leik Breiðabliks og Víkings í úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu hefur verið flýtt um einn dag. Fótbolti 6.7.2023 17:30
Agla skoraði óvart eitt markanna í þrennunni sinni: Sjáðu mörkin úr Bestu Ellefta umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta kláraðist í gær með fjórum leikjum og við fengum að sjá þrettán mörk í leikjunum. Íslenski boltinn 5.7.2023 13:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Tindastóll 4-0 | Þrenna frá Öglu Maríu í öruggum sigri Breiðablik vann öruggan sigur á Tindastól er liðin mættust í Bestu deild kvenna í kvöld en Agla María Albertsdóttir skoraði þrennu í leiknum. Íslenski boltinn 4.7.2023 18:31
„Það er ekkert eðlilega gaman að vera í KA í dag” Ívar Örn Árnason leikmaður KA var himinlifandi eftir að KA tryggði sig í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í fyrsta skipti í 19 ár. KA vann sigur á Breiðablik eftir vítaspyrnukeppni í kvöld. Fótbolti 4.7.2023 21:26
Umfjöllun og viðtöl: KA - Breiðablik 6-4 | Akureyringar í úrslit eftir sigur í vítakeppni KA er komið í úrslitaleik Mjólkurbikars karla eftir frækinn sigur gegn Breiðabliki á Greifavellinum á Akureyri í dag. Staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma þar sem KA jafnaði með síðustu spyrnu leiksins. Liðin skoruðu svo sitt hvort markið í framlengingu áður en KA hafði betur í vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 4.7.2023 16:46
Nítján ára bið gæti lokið í kvöld KA og Breiðablik mætast í dag í fyrri undanúrslitaleiknum í Mjólkurbikar karla í fótbolta, á Greifavellinum á Akureyri. Íslenski boltinn 4.7.2023 14:01
Breiðablik og Ísland í aðalhlutverki í stórri grein á ESPN ESPN gefur lesendum sínum sína upplifun af Meistaradeildarleikjunum sem fóru fram í Kópavogi á dögunum. Ræddu meðal annars við einn svekktan leikmann sem fékk ekki að heyra Meistaradeildarlagið fyrir rassskellinn á móti Blikum. Fótbolti 4.7.2023 08:02
Patro Eisden staðfestir komu Stefáns Inga Stefán Ingi Sigurðarson, markahæsti leikmaður Bestu-deildar karla, er genginn til liðs við belgíska félagið Patro Eisden frá Breiðablik. Fótbolti 3.7.2023 19:55
Blikar mjaka Íslandi upp fyrir Lúxemborg og Georgíu Sigrar Breiðabliks í forkeppni Meistaraadeildar Evrópu í fótbolta karla mjakaði Íslandi upp um tvö sæti á styrkleikalista UEFA yfir deildarkeppni evrópskra þjóða. Fótbolti 2.7.2023 11:48
„Ég held að ég sé bara enn að melta þetta“ Breiðablik sló Stjörnuna út í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli, eftir framlengingu var staðan 2-2 og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni, sem Breiðablik sigraði 4-1. Fótbolti 1.7.2023 18:16