Breiðablik „Ef ég segi sannleikann þá verð ég sakaður um að væla“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, segir að erfitt gæti reynst fyrir hans menn að spila á grasvelli KR-inga þegar liðin mætast í sjöundu umferð Bestu-deildar karla í dag. Fótbolti 13.5.2023 13:02 Sjáðu þegar Patrik sleit krossbandið og var refsað Annað tímabilið í röð hefur Breiðablik misst út sóknarmann vegna krossbandsslita í hné og ljóst er að færeyski landsliðsmaðurinn Patrik Johannesen spilar ekki meira í Bestu deildinni í sumar. Íslenski boltinn 10.5.2023 16:30 Leik lokið: Keflavík - Breiðablik 0-6 | Risasigur skaut Blikum á toppinn Keflavík tók á móti Breiðablik í sínum fyrsta heimaleik í Bestu deild kvenna í kvöld. Breiðabliksstelpur mættu vel búnar í þessa viðureign og unnu leikinn 6-0. Breiðablik skoraði sitt fyrsta mark á upphafsmínútu leiksins og það varð áhorfendum strax ljóst hvort liðið færi héðan með þrjú stig. Með þessum sigri fer Breiðablik upp í efsta sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 9.5.2023 18:31 Sjáðu flautumark Víkinga og grátlega endinn fyrir Fylkismenn Víkingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Bestu deild karla í fótbolta í gær eftir dramatískan sigur í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 9.5.2023 09:31 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 1-2 | Meistararnir mörðu nýliðana Íslandsmeistarar Breiðabliks þurftu að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti nýliða Fylkis í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-1, Breiðablik í vil, og óhætt að tala um torsóttan sigur gestanna. Íslenski boltinn 8.5.2023 19:30 „Vorum mjög lélegir og ég get ekki glaðst yfir þessu“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var allt annað en sáttur við spilamennsku sinna manna þrátt fyrir 2-1 sigur liðsins gegn Fylki í kvöld. Fótbolti 8.5.2023 22:29 Sá markahæsti í Bestu deildinni fékk verðlaun úti í Bandaríkjunum Blikinn Stefán Ingi Sigurðarson hefur skorað sex mörk í fyrstu fimm umferðum Bestu deildar karla í fótbolta og var markahæsti leikmaður fyrstu fimm umferða deildarinnar. Íslenski boltinn 8.5.2023 09:00 Ágúst: Skilaboðin frá þjálfurum andstæðinganna eru að brjóta og sparka niður Ágúst Gylfason, þjálfari Stjörnunnar, var afar svekktur eftir 2-0 tap hans manna gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í Garðabænum nú í kvöld. Stjarnan lenti 2-0 undir snemma leiks og þrátt fyrir ágætis sprett í fyrri hálfleik náði liðið aldrei að koma sér almennilega inn í leikinn aftur. Fótbolti 4.5.2023 22:27 Umfjöllun og viðtal: Stjarnan - Breiðablik 0-2 | Stefán Ingi áfram heitur þegar Blikar unnu í Garðabæ Breiðablik lagði Stjörnuna í 0-2 stórleik 5. umferðar Bestu deildar karla. Leikið var á Samsungvellinum í Garðabæ í þessum leik sem stundum er kallaður baráttan um Arnarneshæðina. Íslenski boltinn 4.5.2023 18:30 „Hann kemur heim sem fullbúið karldýr“ Stefán Ingi Sigurðarson er markahæsti leikmaður Bestu deildar karla eftir fjórar umferðir. Hann hefur skorað fimm mörk þrátt fyrir að hafa ekki verið í byrjunarliði Breiðabliks í upphafi móts. Íslenski boltinn 4.5.2023 14:00 Umfjöllun: Tindastóll - Breiðablik 0-3 | Öruggur fyrsti sigur Blika Breiðablik sigraði nýliða Tindastóls örugglega á Sauðárkróki í kvöld í annarri umferð Bestu deildar kvenna. Leikurinn endaði 3-0 fyrir Breiðablik og voru þetta fyrstu stig liðsins í deildinni en þær þurftu að sætta sig við tap á móti Valskonum í fyrstu umferð. Þó að sigurinn hafi aldrei verið í hættu gáfu heimakonur þeim ágæta mótspyrnu og voru þær óheppnar að ná ekki að skora í kvöld. Fótbolti 2.5.2023 18:31 Kjóstu besta leikmann apríl Lesendur Vísis geta nú valið um það hvaða leikmaður skaraði fram úr í Bestu deild karla í fótbolta í fyrsta mánuði leiktíðarinnar, apríl. Íslenski boltinn 2.5.2023 12:31 Sigurmark Klæmints, þrennan hjá Stefáni Inga og öll hin mörkin Íslandsmeistaralið Breiðabliks vann Fram í hreint út sagt ótrúlegum leik í Bestu deild karla á föstudagskvöld. Mörkin úr 5-4 sigri Blika má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 29.4.2023 10:31 Stefán Ingi: Ef þú ert hlutlaus þá var þetta geggjaður leikur Stefán Ingi Sigurðarson, leikmaður Breiðabliks, fór á kostum í leik liðsins gegn Fram í kvöld en hann skoraði þrjú mörk og var maður leiksins. Fótbolti 28.4.2023 23:18 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fram 5-4 | Blikar höfðu betur í lygilegum leik Breiðablik vann vægast sagt dramatískan sigur er liðið tók á móti Fram í fjórðu umferð Bestu-deildar karla í kvöld, 5-4. Gestirnir virtust vera að sækja ótrúlegt stig eftir að hafa lent 3-0 undir, en Klæmint Olsen reyndist hetja Blika á ögurstundu. Íslenski boltinn 28.4.2023 19:15 Gríðarleg umsvif Blika: „Auðvitað fylgja smá vaxtaverkir því að stækka svona mikið“ Deloitte og Knattspyrnusamband Íslands gáfu út skýrslu í gær þar sem fjármál knattspyrnufélaga á Íslandi eru tekin fyrir. Langmest velta er hjá Breiðabliki sem sló nærri milljarði í tekjum á síðasta ári. Íslenski boltinn 28.4.2023 07:00 Leikir Breiðabliks og KR eru stærstu leikirnir á Íslandi Blikarnir eru ekki bara meistarar í karlaflokki og með langstærsta reksturinn á Íslandi. Þeir trekkja að sér langflesta áhorfendur líka. Fótbolti 27.4.2023 11:30 Félögin selja hamborgara, bjór og varning fyrir tugi milljóna KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. Fótbolti 27.4.2023 10:30 Leikmenn Vals með hæstu launin Það er óhætt að segja að stórveldið Breiðablik sé í sérflokki er kemur að launum og tengdum gjöldum hjá félögum á Íslandi. Fótbolti 27.4.2023 09:30 Breiðablik hefur fengið 390 milljónir frá UEFA á tveimur árum KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. Fótbolti 27.4.2023 08:02 Breiðablik lánar Eyþór Aron Wöhler til nágranna sinna í HK Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa ákveðið að lána framherjann Eyþór Aron Wöhler til HK. Þetta herma öruggar heimildir Vísis. Íslenski boltinn 26.4.2023 17:45 „Óskar verður ekki ánægður með þetta“ ÍBV vann Breiðablik 2-1 á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum síðastliðin sunnudag. Varnarleikur gestanna var vægast sagt lélegur í fyrsta marki leiksins. Íslenski boltinn 25.4.2023 23:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Breiðablik 1-0 | Íslandsmeistararnir höfðu betur í fyrsta stórleik tímabilsins Íslandsmeistarar Vals unnu sterkan 1-0 sigur er liðið tók á móti Breiðablik í fyrsta stórleik tímabilsins í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 25.4.2023 18:30 „Hefðum getað skorað fleiri en eitt mark dugði“ Valur vann Breiðablik 1-0 í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna. Anna Rakel Pétursdóttir skoraði sigurmark Vals og var afar sátt með úrslitin. Íslenski boltinn 25.4.2023 21:56 „Ekkert séð frá honum“ Stefán Ingi Sigurðarson kom inn á sem varamaður Breiðabliks í 2-1 tapi liðsins á móti ÍBV. Sérfræðingar Stúkunnar ræddu frammistöðu hans í leiknum. Fótbolti 25.4.2023 15:00 „Sambland af spennu og stressi“ „Það er mjög mikill fiðringur í maganum, sambland af mikilli spennu og stressi sem er held ég bara eðlilegt,“ segir Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiðabliks, sem mætir Val í stórleik í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 25.4.2023 13:30 Lítið um skipti á lokadögum félagaskiptagluggans Félagskiptagluggin lokar á miðnætti annað kvöld og ólíklegt er að margar hræringar í viðbót verði fyrir lok gluggans. Fótbolti 25.4.2023 09:00 Mörkin úr Bestu: Fór boltinn í höndina á Viktori Erni? ÍBV vann dramatískan 2-1 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks í 3. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Sigurmarkið kom úr umdeildri vítaspyrnu í uppbótartíma. Þá vann Valur 3-1 sigur á Fram í Úlfarsárdal. Íslenski boltinn 24.4.2023 11:31 Besta spáin 2023: Ný og beitt vopn duga ekki til Eftir versta tímabil sitt í áratug mætir Breiðablik með glorhungrað og öflugt lið til leiks í sumar sem ætlar sér að komast aftur á toppinn í íslenskum fótbolta. Íslenski boltinn 24.4.2023 11:00 „Ein alversta frammistaða hjá markmanni sem ég hef orðið vitni að“ Hrafnkell Freyr Ágústsson, oftast þekktur sem Keli í hlaðvarpinu Dr. Football, hefur getið sér gott orð í fótboltaumfjöllun á Íslandi. Færri vita þó að Hrafnkell Freyr átti merkilegan feril sjálfur eins og hlustendur fá að kynnast í nýju hlaðvarpi á Tal, Ástríðan – Hetjur Neðri Deildanna. Íslenski boltinn 24.4.2023 09:30 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 64 ›
„Ef ég segi sannleikann þá verð ég sakaður um að væla“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, segir að erfitt gæti reynst fyrir hans menn að spila á grasvelli KR-inga þegar liðin mætast í sjöundu umferð Bestu-deildar karla í dag. Fótbolti 13.5.2023 13:02
Sjáðu þegar Patrik sleit krossbandið og var refsað Annað tímabilið í röð hefur Breiðablik misst út sóknarmann vegna krossbandsslita í hné og ljóst er að færeyski landsliðsmaðurinn Patrik Johannesen spilar ekki meira í Bestu deildinni í sumar. Íslenski boltinn 10.5.2023 16:30
Leik lokið: Keflavík - Breiðablik 0-6 | Risasigur skaut Blikum á toppinn Keflavík tók á móti Breiðablik í sínum fyrsta heimaleik í Bestu deild kvenna í kvöld. Breiðabliksstelpur mættu vel búnar í þessa viðureign og unnu leikinn 6-0. Breiðablik skoraði sitt fyrsta mark á upphafsmínútu leiksins og það varð áhorfendum strax ljóst hvort liðið færi héðan með þrjú stig. Með þessum sigri fer Breiðablik upp í efsta sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 9.5.2023 18:31
Sjáðu flautumark Víkinga og grátlega endinn fyrir Fylkismenn Víkingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Bestu deild karla í fótbolta í gær eftir dramatískan sigur í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 9.5.2023 09:31
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 1-2 | Meistararnir mörðu nýliðana Íslandsmeistarar Breiðabliks þurftu að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti nýliða Fylkis í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-1, Breiðablik í vil, og óhætt að tala um torsóttan sigur gestanna. Íslenski boltinn 8.5.2023 19:30
„Vorum mjög lélegir og ég get ekki glaðst yfir þessu“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var allt annað en sáttur við spilamennsku sinna manna þrátt fyrir 2-1 sigur liðsins gegn Fylki í kvöld. Fótbolti 8.5.2023 22:29
Sá markahæsti í Bestu deildinni fékk verðlaun úti í Bandaríkjunum Blikinn Stefán Ingi Sigurðarson hefur skorað sex mörk í fyrstu fimm umferðum Bestu deildar karla í fótbolta og var markahæsti leikmaður fyrstu fimm umferða deildarinnar. Íslenski boltinn 8.5.2023 09:00
Ágúst: Skilaboðin frá þjálfurum andstæðinganna eru að brjóta og sparka niður Ágúst Gylfason, þjálfari Stjörnunnar, var afar svekktur eftir 2-0 tap hans manna gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í Garðabænum nú í kvöld. Stjarnan lenti 2-0 undir snemma leiks og þrátt fyrir ágætis sprett í fyrri hálfleik náði liðið aldrei að koma sér almennilega inn í leikinn aftur. Fótbolti 4.5.2023 22:27
Umfjöllun og viðtal: Stjarnan - Breiðablik 0-2 | Stefán Ingi áfram heitur þegar Blikar unnu í Garðabæ Breiðablik lagði Stjörnuna í 0-2 stórleik 5. umferðar Bestu deildar karla. Leikið var á Samsungvellinum í Garðabæ í þessum leik sem stundum er kallaður baráttan um Arnarneshæðina. Íslenski boltinn 4.5.2023 18:30
„Hann kemur heim sem fullbúið karldýr“ Stefán Ingi Sigurðarson er markahæsti leikmaður Bestu deildar karla eftir fjórar umferðir. Hann hefur skorað fimm mörk þrátt fyrir að hafa ekki verið í byrjunarliði Breiðabliks í upphafi móts. Íslenski boltinn 4.5.2023 14:00
Umfjöllun: Tindastóll - Breiðablik 0-3 | Öruggur fyrsti sigur Blika Breiðablik sigraði nýliða Tindastóls örugglega á Sauðárkróki í kvöld í annarri umferð Bestu deildar kvenna. Leikurinn endaði 3-0 fyrir Breiðablik og voru þetta fyrstu stig liðsins í deildinni en þær þurftu að sætta sig við tap á móti Valskonum í fyrstu umferð. Þó að sigurinn hafi aldrei verið í hættu gáfu heimakonur þeim ágæta mótspyrnu og voru þær óheppnar að ná ekki að skora í kvöld. Fótbolti 2.5.2023 18:31
Kjóstu besta leikmann apríl Lesendur Vísis geta nú valið um það hvaða leikmaður skaraði fram úr í Bestu deild karla í fótbolta í fyrsta mánuði leiktíðarinnar, apríl. Íslenski boltinn 2.5.2023 12:31
Sigurmark Klæmints, þrennan hjá Stefáni Inga og öll hin mörkin Íslandsmeistaralið Breiðabliks vann Fram í hreint út sagt ótrúlegum leik í Bestu deild karla á föstudagskvöld. Mörkin úr 5-4 sigri Blika má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 29.4.2023 10:31
Stefán Ingi: Ef þú ert hlutlaus þá var þetta geggjaður leikur Stefán Ingi Sigurðarson, leikmaður Breiðabliks, fór á kostum í leik liðsins gegn Fram í kvöld en hann skoraði þrjú mörk og var maður leiksins. Fótbolti 28.4.2023 23:18
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fram 5-4 | Blikar höfðu betur í lygilegum leik Breiðablik vann vægast sagt dramatískan sigur er liðið tók á móti Fram í fjórðu umferð Bestu-deildar karla í kvöld, 5-4. Gestirnir virtust vera að sækja ótrúlegt stig eftir að hafa lent 3-0 undir, en Klæmint Olsen reyndist hetja Blika á ögurstundu. Íslenski boltinn 28.4.2023 19:15
Gríðarleg umsvif Blika: „Auðvitað fylgja smá vaxtaverkir því að stækka svona mikið“ Deloitte og Knattspyrnusamband Íslands gáfu út skýrslu í gær þar sem fjármál knattspyrnufélaga á Íslandi eru tekin fyrir. Langmest velta er hjá Breiðabliki sem sló nærri milljarði í tekjum á síðasta ári. Íslenski boltinn 28.4.2023 07:00
Leikir Breiðabliks og KR eru stærstu leikirnir á Íslandi Blikarnir eru ekki bara meistarar í karlaflokki og með langstærsta reksturinn á Íslandi. Þeir trekkja að sér langflesta áhorfendur líka. Fótbolti 27.4.2023 11:30
Félögin selja hamborgara, bjór og varning fyrir tugi milljóna KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. Fótbolti 27.4.2023 10:30
Leikmenn Vals með hæstu launin Það er óhætt að segja að stórveldið Breiðablik sé í sérflokki er kemur að launum og tengdum gjöldum hjá félögum á Íslandi. Fótbolti 27.4.2023 09:30
Breiðablik hefur fengið 390 milljónir frá UEFA á tveimur árum KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. Fótbolti 27.4.2023 08:02
Breiðablik lánar Eyþór Aron Wöhler til nágranna sinna í HK Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa ákveðið að lána framherjann Eyþór Aron Wöhler til HK. Þetta herma öruggar heimildir Vísis. Íslenski boltinn 26.4.2023 17:45
„Óskar verður ekki ánægður með þetta“ ÍBV vann Breiðablik 2-1 á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum síðastliðin sunnudag. Varnarleikur gestanna var vægast sagt lélegur í fyrsta marki leiksins. Íslenski boltinn 25.4.2023 23:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Breiðablik 1-0 | Íslandsmeistararnir höfðu betur í fyrsta stórleik tímabilsins Íslandsmeistarar Vals unnu sterkan 1-0 sigur er liðið tók á móti Breiðablik í fyrsta stórleik tímabilsins í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 25.4.2023 18:30
„Hefðum getað skorað fleiri en eitt mark dugði“ Valur vann Breiðablik 1-0 í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna. Anna Rakel Pétursdóttir skoraði sigurmark Vals og var afar sátt með úrslitin. Íslenski boltinn 25.4.2023 21:56
„Ekkert séð frá honum“ Stefán Ingi Sigurðarson kom inn á sem varamaður Breiðabliks í 2-1 tapi liðsins á móti ÍBV. Sérfræðingar Stúkunnar ræddu frammistöðu hans í leiknum. Fótbolti 25.4.2023 15:00
„Sambland af spennu og stressi“ „Það er mjög mikill fiðringur í maganum, sambland af mikilli spennu og stressi sem er held ég bara eðlilegt,“ segir Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiðabliks, sem mætir Val í stórleik í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 25.4.2023 13:30
Lítið um skipti á lokadögum félagaskiptagluggans Félagskiptagluggin lokar á miðnætti annað kvöld og ólíklegt er að margar hræringar í viðbót verði fyrir lok gluggans. Fótbolti 25.4.2023 09:00
Mörkin úr Bestu: Fór boltinn í höndina á Viktori Erni? ÍBV vann dramatískan 2-1 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks í 3. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Sigurmarkið kom úr umdeildri vítaspyrnu í uppbótartíma. Þá vann Valur 3-1 sigur á Fram í Úlfarsárdal. Íslenski boltinn 24.4.2023 11:31
Besta spáin 2023: Ný og beitt vopn duga ekki til Eftir versta tímabil sitt í áratug mætir Breiðablik með glorhungrað og öflugt lið til leiks í sumar sem ætlar sér að komast aftur á toppinn í íslenskum fótbolta. Íslenski boltinn 24.4.2023 11:00
„Ein alversta frammistaða hjá markmanni sem ég hef orðið vitni að“ Hrafnkell Freyr Ágústsson, oftast þekktur sem Keli í hlaðvarpinu Dr. Football, hefur getið sér gott orð í fótboltaumfjöllun á Íslandi. Færri vita þó að Hrafnkell Freyr átti merkilegan feril sjálfur eins og hlustendur fá að kynnast í nýju hlaðvarpi á Tal, Ástríðan – Hetjur Neðri Deildanna. Íslenski boltinn 24.4.2023 09:30