Breiðablik Umfjöllun og viðtal: Stjarnan - Breiðablik 1-2 | Blikakonur Lengjubikarmeistarar Úrslitaleikur Lengjubikars kvenna í fótbolta fór fram í Garðabæ í kvöld. Heimastúlkur í Stjörnunni tóku þá á móti Breiðablik í leik sem var hin mesta skemmtun. Breiðablik stóð uppi sem Lengjubikarmeistari kvenna árið 2022 eftir 1-2 sigur. Íslenski boltinn 1.4.2022 21:21 Sjáðu körfuna sem gerði út um úrslitakeppnisdraum Blika Lokaumferð Subway-deildar karla bauð upp á mikla dramatík en hún var hvergi meiri en í Smáranum þar sem Breiðablik tók á móti Stjörnunni. Körfubolti 31.3.2022 23:30 Pétur verður áfram í Kópavoginum: „Framtíðin er björt hjá Blikum“ Pétur Ingvarsson verður áfram í brúnni hjá karlaliði Breiðabliks í körfubolta. Breiðablik sem var nýliði í deildinni á yfirstandandi leiktíð missti á einkar svekkjandi hátt af sæti í úrslitakeppni Subway-deildarinnar í kvöld. Körfubolti 31.3.2022 21:59 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik – Stjarnan 105-107 | Gríðarleg dramatík þegar Blikar misstu af sæti í úrslitakeppninni Breiðablik þarf að bíta í hið margfræaga súra epli að sitja eftir með sárt ennið og fara ekki í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta karla þetta árið. Þetta varð ljóst eftir 105-107 tap Blika gegn Stjörnunni en liðin áttust við í lokaumferð deildarkeppninnar í Smáranum í Kópavogi í kvöld. Körfubolti 31.3.2022 18:30 Haukar tóku Blika og Keflavík vann nágrannaslaginn gegn Njarðvík Deildarkeppni Subway-deild kvenna er lokið með þremur leikjum. Haukarnir sigruðu Breiðablik í Ólafssal, 74-65 á meðan Keflavík vann erkifjendur í Njarðvík með 10 stigum við Sunnubraut, 72-62. Körfubolti 30.3.2022 21:36 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 96-88 | Valur vann í kaflaskiptum leik Valur vann 96-88 sigur þegar liðið fékk Breiðablik í heimsókn í Origo-höllina að Hlíðarenda í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta karla í kvöld. Körfubolti 27.3.2022 19:31 Keflavík vann öruggan sigur á Blikum Keflavík gerði góða ferð í Kópavoginn í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 26.3.2022 21:07 Anton Ari framlengir við Breiðablik Markvörðurinn Anton Ari Einarsson hefur framlengt samning sinn við Breiðablik. Nýi samningurinn gildir til þriggja ára. Fótbolti 26.3.2022 12:46 Breiðablik í úrslit Lengjubikarsins Breiðablik vann Aftureldingu 3-0 í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Á morgun kemur í ljós hvort Valur eða Stjarnan verði mótherji Blika í úrslitaleiknum. Íslenski boltinn 25.3.2022 22:46 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Vestri 112-91 | Blikar sendu Vestfirðinga niður um deild Breiðablik vann mikilvægan 21 stigs sigur gegn Vestra í uppgjöri nýliðanna í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 112-91. Úrslitin þýða að Blikar eiga enn góða möguleika á að komast í úrslitakeppnina, en Vestramenn eru hins vegar fallnir niður um deild. Körfubolti 24.3.2022 18:31 Njarðvík ekki í neinum vandræðum með Breiðablik Njarðvík vann einkar sannfærandi 27 stiga sigur á Breiðabliki í fyrsta leik kvöldsins í Subway-deild kvenna í körfubolta, lokatölur 82-55. Körfubolti 23.3.2022 20:10 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Breiðablik 88-81 | Haukar bikarmeistarar 2022 Haukar voru og verða áfram ríkjandi bikarmeistarar eftir sjö stiga sigur á Breiðabliki í úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 88-81. Körfubolti 19.3.2022 19:01 Telma Lind: Verðum að halda þessu áfram og gera betur á næsta tímabili Breiðablik voru ekki langt í frá að vinna bikarmeistaratitilinn í fyrstu tilraun þegar þær töpuðu fyrir Haukum 88-81 í Smáranum í kvöld. Telma Lind Ásgeirsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, var viss um að þetta myndi nýtast liðinu í framtíðinni. Körfubolti 19.3.2022 22:10 Adam Örn í Kópavoginn á nýjan leik Adam Örn Arnarson er genginn í raðir Breiðabliks. Félagið greindi frá þessu nú rétt í þessu. Íslenski boltinn 19.3.2022 21:01 Breiðablik í undanúrslit með fullt hús stiga | Stjarnan fylgir með þrátt fyrir tap Keppni í riðli 1 í A-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu lauk í dag. Breiðablik endar sem sigurvegari með fullt hús stiga og Stjarnan eltir nágranna sína í undanúrslit þrátt fyrir tap á Sauðárkróki í dag. Fótbolti 19.3.2022 17:05 Blikar fá úkraínska landsliðskonu Úkraínska landsliðskonan Anna Petryk hefur samið við knattspyrnudeild Breiðabliks um að spila með liðinu í Bestu deildinni í sumar. Íslenski boltinn 19.3.2022 14:05 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Snæfell - Breiðablik 55-89 | Breiðablik í fyrsta sinn í bikarúrslit Breiðablik var ekki í vandræðum með fyrstu deildar lið Snæfells. Breiðablik vann alla leikhlutana sem endaði með 34 stiga sigri 55-89. Körfubolti 17.3.2022 16:31 Hápunktur leiksins þegar við sóttum á vitlausa körfu Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, var afar ánægður með sannfærandi sigur á Snæfelli 55-89. Sigurinn tryggði Breiðabliki farseðilinn í úrslitaleik VÍS-bikarsins í fyrsta sinn. Sport 17.3.2022 19:09 „Eina sem við erum búnar að horfa á er bikarinn“ Blikar eru í dauðafæri á að komast í bikarúrslit í fyrsta sinn í sögu félagsins. Breiðablik mætir 1. deildarliði Snæfells í undanúrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 17.3.2022 13:30 „Þær eru betri en við en það getur allt gerst“ 1. deildarlið Snæfells komst alla leið í undanúrslit VÍS-bikarsins þar sem þær mæta Subway-deildar liði Breiðabliks í dag. Fyrirliði Hólmara er ekkert allt of bjartsýn á sigur fyrir leikinn en miði er möguleiki. Körfubolti 17.3.2022 12:30 Þungavigtin: Elfar vill losna frá Breiðabliki Miðvörðurinn öflugi Elfar Freyr Helgason vill komast að láni í burtu frá Breiðabliki í sumar með það í huga að fá stærra hlutverk en honum virðist ætlað hjá Blikum. Íslenski boltinn 17.3.2022 10:47 Liðsfélagarnir þurftu að hressa Blikann við eftir að hann innsiglaði þrennuna sína Leikmenn eru oftast mjög kátir þegar þeir skora annað og þriðja mark sitt í leik en það leit ekki út fyrir það hjá einum efnilegum leikmanni Blika. Íslenski boltinn 15.3.2022 11:01 Umfjöllun: Þór Ak. - Breiðablik 109-116 | Blikar láta sig dreyma um sæti í úrslitakeppninni Blikar steig skref í átt að úrslitakeppninni með mikilvægum sigri á Þór á Akureyri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld en heimamenn eru þegar fallnir úr deildinni, lokatölur 109-116. Nánari umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 11.3.2022 18:31 Blikakonur í undanúrslit | Þróttur tók sín fyrstu stig Breiðablik tryggði sér sæti í undanúrslitum Lengjubikars kvenna með 3-0 sigri gegn KR í kvöld. Á sama tíma tók Þróttur R. sín fyrstu stig er liðið vann 2-0 sigur gegn Keflavík. Fótbolti 10.3.2022 21:40 FH-ingar fyrstir í undanúrslit og Stjörnumenn fyrstir til að leggja Blika Tveir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í kvöld. FH-ingar urðu fyrstir til að tryggja sér sæti í undanúrslitum með 3-0 sigri gegn Fylki í riðli þrjú og í riðli tvö varð Stjarnan fyrsta liðið til að taka stig af Breiðablik þegar liðið vann 4-1 sigur á heimavelli. Íslenski boltinn 10.3.2022 21:14 Blikar fá gambískan framherja frá Bandaríkjunum Breiðablik hefur fengið gambíska framherjann Omar Sowe á láni frá New York Red Bulls. Hann kom til landsins í morgun. Íslenski boltinn 10.3.2022 13:05 Blikar enn með fullt hús stiga Breiðablik er enn með fullt hús stiga í riðli tvö í A-deild Lengjubikars karla eftir 2-1 útisigur gegn Þór frá Akureyri í dag. Íslenski boltinn 6.3.2022 18:56 Tipsbladet: FCK borgaði tæpar 50 milljónir króna fyrir Ásgeir Galdur Samkvæmt heimildum Tipsbladet í Danmörku þá borgaði danska stórliðið FC Kaupmannahöfn tæpar 50 milljónir íslenskra króna fyrir hinn 15 ára gamla Ásgeir Galdur Guðmundsson er félagið keypti hann frá Breiðabliki á dögunum. Fótbolti 6.3.2022 15:45 Mikil gæði á Kópavogsvelli en þunnskipaðir fram á við Þó enn sé töluvert í að knattspyrnusumarið hér á landi fari af stað þá er aldrei of snemmt að spá í spilin. Breiðablik rétt missti af Íslandsmeistaratitlinum á síðustu leiktíð, markmið sumarsins er því einkar einfalt: landa báðum titlunum sem í boði eru. Íslenski boltinn 5.3.2022 10:01 Breiðablik skipuleggur neyðarsöfnun fyrir Úkraínu Kvennafótboltalið Breiðabliks þekkir vel aðstæðurnar þar sem Rússar ráðast inn í Úkraínu því liðið var þar í keppnisferðalagi fyrir aðeins fjórum mánuðum síðan. Fótbolti 4.3.2022 15:01 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 46 47 … 65 ›
Umfjöllun og viðtal: Stjarnan - Breiðablik 1-2 | Blikakonur Lengjubikarmeistarar Úrslitaleikur Lengjubikars kvenna í fótbolta fór fram í Garðabæ í kvöld. Heimastúlkur í Stjörnunni tóku þá á móti Breiðablik í leik sem var hin mesta skemmtun. Breiðablik stóð uppi sem Lengjubikarmeistari kvenna árið 2022 eftir 1-2 sigur. Íslenski boltinn 1.4.2022 21:21
Sjáðu körfuna sem gerði út um úrslitakeppnisdraum Blika Lokaumferð Subway-deildar karla bauð upp á mikla dramatík en hún var hvergi meiri en í Smáranum þar sem Breiðablik tók á móti Stjörnunni. Körfubolti 31.3.2022 23:30
Pétur verður áfram í Kópavoginum: „Framtíðin er björt hjá Blikum“ Pétur Ingvarsson verður áfram í brúnni hjá karlaliði Breiðabliks í körfubolta. Breiðablik sem var nýliði í deildinni á yfirstandandi leiktíð missti á einkar svekkjandi hátt af sæti í úrslitakeppni Subway-deildarinnar í kvöld. Körfubolti 31.3.2022 21:59
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik – Stjarnan 105-107 | Gríðarleg dramatík þegar Blikar misstu af sæti í úrslitakeppninni Breiðablik þarf að bíta í hið margfræaga súra epli að sitja eftir með sárt ennið og fara ekki í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta karla þetta árið. Þetta varð ljóst eftir 105-107 tap Blika gegn Stjörnunni en liðin áttust við í lokaumferð deildarkeppninnar í Smáranum í Kópavogi í kvöld. Körfubolti 31.3.2022 18:30
Haukar tóku Blika og Keflavík vann nágrannaslaginn gegn Njarðvík Deildarkeppni Subway-deild kvenna er lokið með þremur leikjum. Haukarnir sigruðu Breiðablik í Ólafssal, 74-65 á meðan Keflavík vann erkifjendur í Njarðvík með 10 stigum við Sunnubraut, 72-62. Körfubolti 30.3.2022 21:36
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 96-88 | Valur vann í kaflaskiptum leik Valur vann 96-88 sigur þegar liðið fékk Breiðablik í heimsókn í Origo-höllina að Hlíðarenda í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta karla í kvöld. Körfubolti 27.3.2022 19:31
Keflavík vann öruggan sigur á Blikum Keflavík gerði góða ferð í Kópavoginn í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 26.3.2022 21:07
Anton Ari framlengir við Breiðablik Markvörðurinn Anton Ari Einarsson hefur framlengt samning sinn við Breiðablik. Nýi samningurinn gildir til þriggja ára. Fótbolti 26.3.2022 12:46
Breiðablik í úrslit Lengjubikarsins Breiðablik vann Aftureldingu 3-0 í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Á morgun kemur í ljós hvort Valur eða Stjarnan verði mótherji Blika í úrslitaleiknum. Íslenski boltinn 25.3.2022 22:46
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Vestri 112-91 | Blikar sendu Vestfirðinga niður um deild Breiðablik vann mikilvægan 21 stigs sigur gegn Vestra í uppgjöri nýliðanna í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 112-91. Úrslitin þýða að Blikar eiga enn góða möguleika á að komast í úrslitakeppnina, en Vestramenn eru hins vegar fallnir niður um deild. Körfubolti 24.3.2022 18:31
Njarðvík ekki í neinum vandræðum með Breiðablik Njarðvík vann einkar sannfærandi 27 stiga sigur á Breiðabliki í fyrsta leik kvöldsins í Subway-deild kvenna í körfubolta, lokatölur 82-55. Körfubolti 23.3.2022 20:10
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Breiðablik 88-81 | Haukar bikarmeistarar 2022 Haukar voru og verða áfram ríkjandi bikarmeistarar eftir sjö stiga sigur á Breiðabliki í úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 88-81. Körfubolti 19.3.2022 19:01
Telma Lind: Verðum að halda þessu áfram og gera betur á næsta tímabili Breiðablik voru ekki langt í frá að vinna bikarmeistaratitilinn í fyrstu tilraun þegar þær töpuðu fyrir Haukum 88-81 í Smáranum í kvöld. Telma Lind Ásgeirsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, var viss um að þetta myndi nýtast liðinu í framtíðinni. Körfubolti 19.3.2022 22:10
Adam Örn í Kópavoginn á nýjan leik Adam Örn Arnarson er genginn í raðir Breiðabliks. Félagið greindi frá þessu nú rétt í þessu. Íslenski boltinn 19.3.2022 21:01
Breiðablik í undanúrslit með fullt hús stiga | Stjarnan fylgir með þrátt fyrir tap Keppni í riðli 1 í A-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu lauk í dag. Breiðablik endar sem sigurvegari með fullt hús stiga og Stjarnan eltir nágranna sína í undanúrslit þrátt fyrir tap á Sauðárkróki í dag. Fótbolti 19.3.2022 17:05
Blikar fá úkraínska landsliðskonu Úkraínska landsliðskonan Anna Petryk hefur samið við knattspyrnudeild Breiðabliks um að spila með liðinu í Bestu deildinni í sumar. Íslenski boltinn 19.3.2022 14:05
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Snæfell - Breiðablik 55-89 | Breiðablik í fyrsta sinn í bikarúrslit Breiðablik var ekki í vandræðum með fyrstu deildar lið Snæfells. Breiðablik vann alla leikhlutana sem endaði með 34 stiga sigri 55-89. Körfubolti 17.3.2022 16:31
Hápunktur leiksins þegar við sóttum á vitlausa körfu Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, var afar ánægður með sannfærandi sigur á Snæfelli 55-89. Sigurinn tryggði Breiðabliki farseðilinn í úrslitaleik VÍS-bikarsins í fyrsta sinn. Sport 17.3.2022 19:09
„Eina sem við erum búnar að horfa á er bikarinn“ Blikar eru í dauðafæri á að komast í bikarúrslit í fyrsta sinn í sögu félagsins. Breiðablik mætir 1. deildarliði Snæfells í undanúrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 17.3.2022 13:30
„Þær eru betri en við en það getur allt gerst“ 1. deildarlið Snæfells komst alla leið í undanúrslit VÍS-bikarsins þar sem þær mæta Subway-deildar liði Breiðabliks í dag. Fyrirliði Hólmara er ekkert allt of bjartsýn á sigur fyrir leikinn en miði er möguleiki. Körfubolti 17.3.2022 12:30
Þungavigtin: Elfar vill losna frá Breiðabliki Miðvörðurinn öflugi Elfar Freyr Helgason vill komast að láni í burtu frá Breiðabliki í sumar með það í huga að fá stærra hlutverk en honum virðist ætlað hjá Blikum. Íslenski boltinn 17.3.2022 10:47
Liðsfélagarnir þurftu að hressa Blikann við eftir að hann innsiglaði þrennuna sína Leikmenn eru oftast mjög kátir þegar þeir skora annað og þriðja mark sitt í leik en það leit ekki út fyrir það hjá einum efnilegum leikmanni Blika. Íslenski boltinn 15.3.2022 11:01
Umfjöllun: Þór Ak. - Breiðablik 109-116 | Blikar láta sig dreyma um sæti í úrslitakeppninni Blikar steig skref í átt að úrslitakeppninni með mikilvægum sigri á Þór á Akureyri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld en heimamenn eru þegar fallnir úr deildinni, lokatölur 109-116. Nánari umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 11.3.2022 18:31
Blikakonur í undanúrslit | Þróttur tók sín fyrstu stig Breiðablik tryggði sér sæti í undanúrslitum Lengjubikars kvenna með 3-0 sigri gegn KR í kvöld. Á sama tíma tók Þróttur R. sín fyrstu stig er liðið vann 2-0 sigur gegn Keflavík. Fótbolti 10.3.2022 21:40
FH-ingar fyrstir í undanúrslit og Stjörnumenn fyrstir til að leggja Blika Tveir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í kvöld. FH-ingar urðu fyrstir til að tryggja sér sæti í undanúrslitum með 3-0 sigri gegn Fylki í riðli þrjú og í riðli tvö varð Stjarnan fyrsta liðið til að taka stig af Breiðablik þegar liðið vann 4-1 sigur á heimavelli. Íslenski boltinn 10.3.2022 21:14
Blikar fá gambískan framherja frá Bandaríkjunum Breiðablik hefur fengið gambíska framherjann Omar Sowe á láni frá New York Red Bulls. Hann kom til landsins í morgun. Íslenski boltinn 10.3.2022 13:05
Blikar enn með fullt hús stiga Breiðablik er enn með fullt hús stiga í riðli tvö í A-deild Lengjubikars karla eftir 2-1 útisigur gegn Þór frá Akureyri í dag. Íslenski boltinn 6.3.2022 18:56
Tipsbladet: FCK borgaði tæpar 50 milljónir króna fyrir Ásgeir Galdur Samkvæmt heimildum Tipsbladet í Danmörku þá borgaði danska stórliðið FC Kaupmannahöfn tæpar 50 milljónir íslenskra króna fyrir hinn 15 ára gamla Ásgeir Galdur Guðmundsson er félagið keypti hann frá Breiðabliki á dögunum. Fótbolti 6.3.2022 15:45
Mikil gæði á Kópavogsvelli en þunnskipaðir fram á við Þó enn sé töluvert í að knattspyrnusumarið hér á landi fari af stað þá er aldrei of snemmt að spá í spilin. Breiðablik rétt missti af Íslandsmeistaratitlinum á síðustu leiktíð, markmið sumarsins er því einkar einfalt: landa báðum titlunum sem í boði eru. Íslenski boltinn 5.3.2022 10:01
Breiðablik skipuleggur neyðarsöfnun fyrir Úkraínu Kvennafótboltalið Breiðabliks þekkir vel aðstæðurnar þar sem Rússar ráðast inn í Úkraínu því liðið var þar í keppnisferðalagi fyrir aðeins fjórum mánuðum síðan. Fótbolti 4.3.2022 15:01