FH

Varði jafn mörg skot og markverðir FH til samans
Ísak Rafnsson átti góðan leik í vörn FH í jafnteflinu við Hauka, 29-29, í Olís-deild karla í gær. Hann varði jafn mörg skot í leiknum og markverðir FH til samans.

Sigursteinn: Það tekur tíma að venjast þessari klukku
„Ég verð að viðurkenna að ég er frekar svekktur að fá bara eitt stig,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH eftir jafnteflið gegn Haukum í Olís-deildinni í handknattleik í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: FH - Haukar 29-29 | Spennutryllir í Krikanum
FH og Haukar gerðu 29-29 jafntefli í rosalegum Hafnarfjarðarslag í Kaplakrika í kvöld.

Mörkin sem hafa ráðið úrslitum í leikjum Hauka og FH undanfarin ár
Haukar og FH bjóða nær alltaf upp á mikla spennuleiki þegar þau mætast. Það þýðir jafnfram dramatískar lokasekúndur.

Haukarnir hafa ekki unnið nágranna sína í FH í fimmtíu mánuði
Það eru meira en fjögur ár liðin síðan að Hafnarfjörður var málaður rauður í Olís deild karla í handbolta. Haukarnir fá tækifæri til að breyta því í kvöld.

„Mál Britney Cots er á borði HSÍ”
Haukar gengu frá FH í nágrannaslag í Hafnafirði í dag. Haukar tóku frumkvæði strax í upphafi leiks og litu aldrei um öxl eftir það. Lokatölur 33-19. Guðmundur Pedersen, þjálfari FH, var svekktur í leikslok.

Umfjöllun og viðtöl: FH - Haukar 19-33 | Burst í Krikanum
Hafnarfjarðar slagurinn varð aldrei spennandi. Haukar gengu frá leiknum með góðum leik á báðum endum vallarins og endaði leikurinn með 19-33 sigri Hauka.

Breiðablik og Keflavík með stórsigra
Breiðablik rúllaði yfir Stjörnuna í fyrsta leik ársins í Lengjubikar kvenna er liðin mættust í Fífunni í morgun.

Sigrar hjá úrvalsdeildarliðunum
FH, ÍA, Stjarnan og HK unnu öll leiki sína í fyrstu umferð Lengjubikars karla en A-deild Lengjubikarsins hófst í dag.

Í áfalli eftir að þjálfari ÍBV stjakaði við henni
Britney Cots, leikmaður handboltaliðs FH, var afar ósátt við Sigurð Bragason, þjálfara ÍBV, eftir að hann stjakaði við henni í leik liðanna í Olís-deildinni 30. janúar.

Umfjöllun: Afturelding - FH 27-33 | FH aftur á beinu brautina
Eftir jafntefli gegn KA um helgina komst FH aftur á beinu brautina eftir sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ.

Stjarnan vann öruggan sigur á FH
Stjörnukonur gerðu góða ferð í Kaplakrika í Olísdeild kvenna í kvöld.

Aukakastið sem leiddi til vítisins umdeilda ranglega tekið
Að sjálfsögðu var farið yfir vítakastið umdeilda sem var dæmt í blálokin á leik FH og KA í Olís-deild karla í Seinni bylgjunni í gær.

FH kom til baka og nældi í bronsið
FH endaði í 3. sæti Fótbolta.net mótsins eftir 3-2 sigur á HK í kvöld. Hafnfirðingar lentu 2-0 undir en komu til baka og unnu sætan sigur.

Sjáðu vítadóminn sem FH-ingar voru svo reiðir yfir
FH-ingar voru langt frá því að vera sáttir með vítið sem var dæmt á þá undir lok leiksins gegn KA-mönnum í Olís-deildinni í gær.

Sigursteinn: Best að ég tjái mig sem minnst
Það er óhætt að segja að dramatíkin hafi verið allsráðandi í Kaplakrika þegar FH og KA gerðu 31-31 jafntefli í Olísdeild karla í handbolta. KA jafnaði metin úr vítakasti þegar leiktíminn var liðinn og voru FH-ingar æfir yfir þeim örlagaríka vítadómi. Sigursteinn Arndal er þjálfari FH og hann var augljóslega ekki sáttur eftir leik.

Umfjöllun og viðtöl: FH - KA 31-31 | Allt á suðupunkti í Krikanum
FH og KA skildu jöfn 31-31 þegar liðin mættust í Kaplakrika í sjöundu umferð Olísdeildar karla í handbolta . KA jafnaði metin úr umdeildu vítakasti þegar leiktíminn var liðinn og allt gjörsamlega á suðupunkti í Krikanum.

Þriðji skellur FH í röð
Það gengur ekki né rekur hjá FH í Olís deild kvenna. Liðið fékk þriðja skellinn í röð er þær mættu ÍBV á heimavelli í dag. Lokatölur 27-14 sigur Eyjastúlkna.

KR svaraði með sigri, Breiðablik hafði betur gegn FH og Grindavíkursigur í Suðurnesjaslagnum
Fjórum leikjum er lokið í íslenska boltanum í dag. Þrír þeirra voru í Fótbolti.net mótinu en einn í Reykjavíkurmótinu.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 27-30 | Frábær lokakafli FH-inga
FH vann Stjörnuna, 27-30, í Garðabænum í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld.

Guðmundur tekur við FH: „Rann blóðið til skyldunnar“
Guðmundur Pedersen mun stýra kvennaliði FH í handbolta út tímabilið. Hann tekur við liðinu af Jakobi Lárussyni sem sagði starfi sínu lausu í gær.

Tíst Arnars Daða hleypti illu blóði í FH-inga
Umdeild Twitter-færsla Arnars Daða Arnarssonar, þjálfara Gróttu, um lið FH var til umfjöllunar í Seinni bylgjunni í gær.

Jakob hættir með FH
Jakob Lárusson, þjálfari FH í Olís-deild kvenna, hefur sagt starfi sínu lausu frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem FH gaf frá sér í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 31-22 | FH rúllaði yfir nýliðana
FH vann sinn þriðja sigur í Olís deild karla er liðið afgreiddi nýliða Gróttu örugglega, 31-22, í öðrum leik Olís deildar karla eftir rúmlega hundrað daga pásu. Hafnarfjarðarliðið leiddi 17-11 í hálfleik.

FH-ingar endurheimta Teit
Teitur Magnússon, U19-landsliðsmaður í fótbolta, er kominn aftur til liðs við FH og hefur skrifað undir samning til tveggja ára við félagið.

Umfjöllun: FH - Valur 15-37 | Valskonur niðurlægðu nýliðana í Krikanum
Valur heldur topp sæti deildarinnar eftir stórsigur á botnliðinu í kvöld.

HK keyrði yfir FH í síðari hálfleik
Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik keyrði HK yfir FH er liðin mættust í fjórðu umferð Olís deildar kvenna í dag. FH skoraði sex mörk í síðari hálfleik og lokatölur 33-21.

Pétur heldur áfram að spila með FH
Varnarmaðurinn reynslumikli Pétur Viðarsson verður áfram í leikmannahópi FH í Pepsi-Max deild karla í fótbolta á komandi leiktíð.

FH banarnir krækja í Íslandsvin
Færeyski varnarmaðurinn Sonni Ragnar Nattestad hefur yfirgefið herbúðir B36 í Færeyjum og er genginn í raðir Dundalk á Írlandi.

Atli Guðna leggur skóna á hilluna og nær ekki metinu hans Gumma Ben
Atli Guðnason hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna en hann er sjöfaldur Íslandsmeistari og leikjahæsti leikmaður FH í efstu deild frá upphafi.