Keflavík ÍF

Umfjöllun og viðtöl: KA - Keflavík 3-2 | Nökkvi Þeyr tryggði Akureyringum sigur í háspennuleik
KA lagði Keflavík að velli í hádramatískum leik á Dalvíkurvelli í kvöld. 3-2 urðu lokatölur en gestirnir leiddu þegar einungis fimm míníutur lifðu leiks.

Milka yfirgefur Keflvíkinga
Dominykas Milka hefur yfirgefið herbúðir Keflvíkinga eftir þriggja ára veru hjá félaginu og mun því ekki leika með liðinu á næsta tímabili í Subway-deild karla í körfubolta.

Sjáðu hvernig reiðir Víkingar kláruðu Keflvíkinga í fyrri hálfleik
Eftir tapið óvænta fyrir ÍA sýndu Íslands- og bikarmeistarar Víkings tennurnar gegn Keflavík í Bestu deild karla í gær.

Umfjöllun: Víkingur - Keflavík 4-1 | Öruggur sigur meistaranna
Víkingar frá Reykjavík unnu góðan 4-1 sigur gegn Keflavík í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld. Leiknum, sem átti upphaflega að fara fram í 10. umferð, var flýtt vegna leikja Víkings í forkeppni Meistaradeildar Evrópu.

Umfjöllun og viðtöl: KR 0-4 Keflavík | Öflugur útisigur hjá Keflvíkingum
Nýliðar KR steinlágu fyrir Keflavík í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í kvöld en lokatölur leiksins voru 0-4.

Umfjöllun og viðtöl: Keflavík – Valur 0-1 | Naumur sigur Valsara í Keflavík
Valur er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina í Bestu deildinni í fótbolta.

Besta spá kvenna 2022: Erfitt sumar í Vesturbænum og Keflavík
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir því að KR og Keflavík endi í 10. og 9. sæti Bestu deildar kvenna í sumar.

Rúnar Þór spilaði kviðslitinn
Bakvörðurinn Rúnar Þór Sigurgeirsson var nokkuð óvænt í byrjunarliði Keflavíkur er liðið hóf leik í Bestu deild karla. Rúnar Þór hefur verið að glíma við meiðsli á leiktíðinni og er kviðslitinn en spilaði samt sem áður 75 mínútur í 4-1 tapi á Kópavogsvelli í gær.

Sjáðu mörkin: Arnór Smára hetja Vals, Breiðablik fór á kostum og ÍA bjargaði stigi í lokin
Öll mörkin úr leikjum gærdagsins úr Bestu deild karla eru komin inn á Vísi. Þau má sjá hér að neðan.

Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik – Keflavík 4-1 | Blikar náðu fljúgandi starti gegn slökum Keflvíkingum
Breiðablik vann öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Keflavík í fyrstu umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld.

Óskar Hrafn: „Leikmenn voru rétt stilltir í dag“
„Þetta var virkilega góður leikur hjá okkur að stærstum hluta. Fyrstu 65 mínúturnar fannst mér virkilega góðar, mikil orka og mikill kraftur en síðan gáfum við eftir og hleyptum þeim fullmikið inn í leikinn fyrir minn smekk,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks eftir 4-1 sigur á Keflavík í Bestu deildinni í kvöld.

Liðið sem eyðilagði drauma Breiðabliks mætir á Kópavogsvöll
Breiðablik tekur á móti Keflavík á Kópavogsvelli í kvöld er fyrsta umferð Bestu deildar karla í fótbolta heldur áfram. Segja má að Keflavík hafi eyðilagt bikardrauma Breiðabliks á síðustu leiktíð.

Keflvíkingar styrkja sig fyrir komandi átök
Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur gengið frá lánssamningum við tvo leikmenn um að leika með liðinu í Bestu-deild karla í fótbolta í sumar.

Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 99-85 | Keflvíkingar niðurlægðir á Króknum
Tindastóll verður með í undanúrslitum Subway deildarinnar í körfubolta en Keflavík er farið í sumarfrí eftir að hafa beðið afhroð á Sauðárkróki í kvöld.

Hjalti: Töpuðum allt of mörgum boltum í allan vetur
Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur var vonsvikinn eftir tap sinna manna gegn Tindastól í 8-liða úrslitum Subway deildarinnar.

Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 91-76 | Keflvíkingar tryggðu sér oddaleik
Keflvíkingar tryggðu sér oddaleik á Sauðárkróki þegar liðið vann 15 stiga sigur gegn Tindastól í kvöld, 91-76.

Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 95-94 | Dramatískur sigur í framlengdum leik
Tindastóll fékk Keflavík í heimsókn í Síkið í kvöld. Hingað til hefur heimaliðið sigrað leikina í þessari seríu og á því varð engin breyting. Lokatölur 95-94 eftir framlengingu.

Ræddu punghögg Halldórs: „Á bara að skammast sín og fara í burtu“
Leikar eru farnir að æsast í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta og litlu munaði að upp úr syði í Keflavík á föstudag eftir fantabrögð Halldórs Garðars Hermannssonar.

Tóku til í stúkunni eftir tap
Keflavík jafnaði einvígið gegn Tindastól í úrslitakeppni Subwaydeildarinnar í gærkvöldi með góðum sigri á heimavelli. Tapið stöðvaði þó ekki vaska stuðningsmenn Tindastóls í því að ganga vel frá eftir sig og fengu þeir verskuldað hrós fyrir.

Umfjöllun: Keflavík – Tindastóll 92-75 | Heimamenn svöruðu og einvígið er jafnt
Keflavík og Tindastóll mættust í öðrum leik liðanna í einvígi sínu í 8-liða úrslitum í Subway deild karla fyrr í kvöld. Mikið var undir, sérstaklega fyrir Keflavík, þar sem lið vinna sjaldan upp tveggja leikja mun í einvigjum í úrslitakeppninni í körfubolta. Keflvíkingar svöruðu síðasta leik og unnu 92-75 sigur og jöfnuðu metin í einvíginu.

Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 101-80 | Stólarnir komnir með forystu eftir öruggan sigur
Tindastóll fékk Keflavík í heimsókn í Síkið í kvöld. Jafnræði var með liðunum í upphafi leiks en Tindastóll náði forrustu í lok fyrsta leikhluta og leiddu eftir hann. Tindastóll hélt forustunni út leikinn og sigruðu að lokum nokkuð örugglega. Lokatölur 101-80.

Hafa mæst sex sinnum áður og liðið sem vinnur leik eitt hefur alltaf komist áfram
Tindastóll og Keflavík hefja einvígi sitt í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld og sagan segir að leikur kvöldsins skipti gríðarlega miklu máli.

Besta-spáin 2022: Mátaðir eftir valdataflið
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Keflavík 11. sæti Bestu deildar karla í sumar.

Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík – Keflavík 98-93| Njarðvík deildarmeistari og Keflavík missti heimavallarréttinn
Njarðvík er deildarmeistari eftir fimm stiga sigur á Keflavík í 22. umferð Subway-deildar karla. Önnur úrslit voru Keflavík óhagstæð sem þýddi að Keflavík missti heimavallarréttinn í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.Hörður Axel Vilhjálmsson gat þó glaðst yfir því að hann bætti met Justin Shouse og er Hörður orðinn stoðsendingahæsti leikmaður í sögu úrvalsdeildar karla.

Hörður Axel skrifar söguna og bætir metið með næstu stoðsendingu
Keflvíkingurinn Hörður Axel Vilhjálmsson verður stoðsendingahæsti leikmaðurinn í sögu úrvalsdeildar karla um leið og hann gefur næstu stoðsendingu.

Haukar tóku Blika og Keflavík vann nágrannaslaginn gegn Njarðvík
Deildarkeppni Subway-deild kvenna er lokið með þremur leikjum. Haukarnir sigruðu Breiðablik í Ólafssal, 74-65 á meðan Keflavík vann erkifjendur í Njarðvík með 10 stigum við Sunnubraut, 72-62.

Segja Milka þyngri, hægari og fullan af söknuði
Eftir að hafa verið einn albesti leikmaður efstu deildar Íslands í körfubolta síðustu tvö tímabil hefur Dominykas Milka ekki náð að láta ljós sitt skína eins vel í vetur. Litháinn var til umræðu í Subway Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gær.

Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 78-70 | Slök skotnýting varð gestunum að falli
Keflavík vann góðan átta stiga sigur á grönnum sínum frá Grindavík í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Sigurinn þýðir að Grindavík getur ekki náð Keflavík en aðeins ein umferð er nú eftir áður en úrslitakeppnin hefst.

Keflavík í leikmannaleit: Óvíst hversu mikið Nacho og Rúnar Þór verða með
Keflavík er í óðaönn að leita að leikmönnum fyrir komandi átök í Bestu deild karla í knattspyrnu. Tímabilið hefst þann 18. apríl en þjálfari Keflavíkur telur að það vanti allavega tvo leikmenn til viðbótar í leikmannahóp liðsins.

Keflavík vann öruggan sigur á Blikum
Keflavík gerði góða ferð í Kópavoginn í Subway deildinni í körfubolta í kvöld.