HK

Fréttamynd

HK keyrði yfir FH í síðari hálf­leik

Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik keyrði HK yfir FH er liðin mættust í fjórðu umferð Olís deildar kvenna í dag. FH skoraði sex mörk í síðari hálfleik og lokatölur 33-21.

Handbolti
Fréttamynd

Örvar í Kórinn

Örvar Eggertsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við HK. Hann kemur til liðsins frá Fjölni sem hann lék með í sumar.

Íslenski boltinn