
UMF Selfoss

Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Selfoss 26-24 | Heimamenn höfðu betur í spennuleik
Afturelding og Selfoss var spáð svipuðu gengi í vetur en Afturelding hafði betur í leik kvöldsins.

Ekkert fær stöðvað Tindastól, Selfoss fékk skell og Kórdrengir skoruðu sex
Tindastóll er í ansi vænlegri stöðu í Lengjudeild kvenna er fjórar umferðir eru eftir af deildinni eftir 2-0 sigur á ÍA í dag.

Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KA 24-24 | Meistararnir björguðu jafntefli í blálokin
Íslandsmeistararnir svo gott sem stálu stigi gegn KA á heimavelli í kvöld, lokatölur 24-24.

Anna Björk seld til Frakklands
Franska knattspyrnufélagið Le Havre hefur fest kaup á Önnu Björk Kristjánsdóttur frá Selfossi. Þar með verða tvær íslenskar landsliðskonur hjá franska félaginu.

Gamla liðið hennar Hólmfríðar kaupir hana frá Selfossi
Hólmfríður Magnúsdóttir er á förum til Avaldsnes, liðsins sem hún lék með árunum 2012-16.

Svarið við vandræðastöðunni er frá Selfossi
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna, segir að Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir hafi alla burði til að verða framtíðar hægri bakvörður íslenska landsliðsins.

Guðmundur kom sérfræðingunum á óvart: Langbestur af þeim sem komu heim
„Hann var langbesti leikmaðurinn hjá Selfossi í þessum leik,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson um Guðmund Hólmar Helgason sem sneri aftur í Olís-deildina í handbolta með stæl um helgina.

Umfjöllun: KR - Selfoss 0-5 | Hólmfríður sá um sitt gamla lið
Selfoss vann góðan 4-0 sigur í Vesturbænum er liðið valtaði yfir KR í eina leik dagsins í Pepsi Max deild kvenna.

Halldór Jóhann: Alvöru strákar, aldir upp á mjólk og skyri
Halldór Jóhann Sigfússon var kampakátur eftir sætan sigur á Stjörnunni í fyrsta leik sínum sem þjálfari Selfoss í Olís-deildinni í handbolta.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 26-27 | Dísætur sigur gegn gömlum læriföður
Selfoss vann Stjörnuna 27-26 í æsispennandi leik í Olís-deild karla í handbolta í kvöld.

Sjáðu markið mikilvæga hjá Val á Selfossi og markaregnið úr 9. umferðinni
Heil umferð fór fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur og Breiðablik halda áfram að vinna sína leiki og það er að færast rosalegt líf í fallbaráttuna.

Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-2 | Hlín kom Val til bjargar í blálokin
Selfoss sló Íslandsmeistara Val út úr bikarnum í síðustu viku en Valskonur unnu nauman sigur, 2-1, í háspennuleik þegar liðin mættust í Pepsi Max-deildinni í dag.

Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Liðin sem langar og vilja vera í toppbaráttunni (4.-7. sæti)
Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla og nú er komið að liðunum sem berjast um heimavallarrétt í úrslitakeppninni.

Kórdrengir og Selfoss styrktu stöðu sína á toppnum
Topplið 2. deildar karla í knattspyrnu unnu bæði leiki sína í kvöld. Þar með styrktu þau stöðu sína á toppi deildarinnar.

Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 2-3 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnunni
Stjarnan vann góðan sigur á Selfossi í dag, 3-2. Þetta var annar sigurleikur Stjörnunnar í röð í deildinni.

Árni Steinn leikur ekki með Selfyssingum í vetur
Árni Steinn Steinþórsson mun ekki leika með Selfyssingum í Olís deildinni í handbolta í vetur.

Alfreð: Baráttulega séð vorum við algjörir sykurpúðar
Selfoss vann dramatískan 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals er liðin mættust í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu í dag.

Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-0 | Mikil dramatík er bikarmeistararnir komust í undanúrslit
Bikarmeistarar Selfoss eru komnir í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals.

Selfossstelpurnar hafa ekki tapað bikarleik í 26 mánuði
Stórleikur dagsins í átta liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna er uppgjör á milli Íslandsmeistara Vals og bikarmeistara Selfoss.

Selfoss upp að hlið Kórdrengja á toppi deildarinnar
Selfoss vann sigur á Haukum í toppbaráttunni í 2. deild karla í fótbolta í kvöld. ÍR vann Víði á heimavelli, KF lagði Dalvík/Reyni og Völsungur vann útisigur á Fjarðabyggð.

Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 1-0 | Bikarmeistararnir mörðu botnliðið
Selfoss vann nauman sigur á botnliði FH er liðin mættust á Selfossi í dag.

„Ég var búin að ákveða að skora“
„Ég var búin að ákveða að skora. Ég var ekki búin að skora neitt í sumar og það kom loksins í dag,“ sagði hetja Selfyssinga, Barbára Sól Gísladóttir, rétt eftir að hafa skorað glæsilegt sigurmark gegn Breiðabliki í kvöld.

„Þykir leitt að menn hafi gleymt sér“
„Því miður er þetta hættan þegar menn eru að byrja aftur upp á nýtt, að þeir gleymi sér í hita leiksins,“ segir Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, um brot nokkurra liða á sóttvarnareglum á Ragnarsmótinu í handbolta á Selfossi.

Dagskráin í dag: Verða bikarmeistararnir fyrsta liðið til að skora gegn toppliðinu?
Á sportrásum Stöðvar 2 í dag er það helsta á dagskrá Pepsi Max deild kvenna, Pepsi Max Stúkan og GameTíví.

„Mér finnst þetta töff en ekki tímabært“
Margrét Lára Viðarsdóttir, segir að henni hafi litist vel á að Selfoss hafi ætlað sér gullið í Pepsi Max deild kvenna en spyr sig hvort að það hafi verið tímabært.

Erfingi rútufyrirtækisins orðinn leikmaður ÍA
Knattspyrnumaðurinn efnilegi Guðmundur Tyrfingsson hefur samið um að leika fyrir ÍA næstu tvö árin, eða út keppnistímabilið 2022.

Alfreð Elías: Vorum klárlega sjálfum okkar verstar í dag
Alfreð Elías Jóhannsson - þjálfari Selfyssinga – átti eðlilega erfitt með að koma fyrir sig orði eftir að hafa horft upp á lið sitt nánast yfirspila Fylki frá upphafi til enda en tapa leiknum samt sem áður.

Umfjöllun: Selfoss - Fylkir 0-1 | Fylkir stal stigunum þremur á Selfossi
Fylkir vann ótrúlegan 1-0 sigur á Selfossi í dag er Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu fór aftur af stað.

Fullkomin þrenna Ólafar, tveggja marka innkoma Gyðu og endurkoma ÍBV
Mikið gekk á í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Alls voru átján mörk skoruð en tíu þeirra komu í einum og sama leiknum.

Alfreð: Þær hlupu af sér rassgatið og pressuðu okkur í drasl
Þjálfari Selfoss var ekki sáttur eftir tapið fyrir ÍBV í Vestmannaeyjum. Selfyssingar köstuðu frá sér tveggja marka forystu í leiknum.