
Besta deild karla

Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - HK 1-1 | Jafntefli í fjörugum leik
Víkingar þurfa enn að bíða eftir sigri en liðið hefur ekki unnið leik síðan það lagði ÍA þann 19. júlí. Lokatölur í kvöld 1-1 þegar HK kom í heimsókn í Víkina.

Rúnar Páll: Vorum bara eins og litlir drengir á móti fullvaxta karlmönnum
Rúnari Páli Sigmundssyni var ekki skemmt eftir stórtap Stjörnunnar fyrir Val í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 1-5 | Burst í Garðabænum
Valur vann sinn níunda leik í röð þegar liðið gjörsigraði Stjörnuna, 1-5, á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld.

Óskar: Ólíkt okkur þá halda þeir skipulaginu sínu í 90 mínútur
Þjálfari Breiðabliks tók sér góðar 15 sekúndur í að hugsa sig um áður en hann svaraði spurningu blaðamanns um hvað hefði farið úrskeiðis í kvöld. Hans menn töpuðu í þriðja skipti í sumar og virðast ekki hafa neitt í ríkjandi Íslandsmeistara.

Ágúst: Ég er með samning út næsta ár og ég virði það
Ágúst Gylfason, þjálfari Gróttu gerði sér grein fyrir því fyrir leik að liðið væri í dauðafæri að reyna að spyrna sér af botninum með sigri á ÍA í dag.

Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Grótta 3-0 | Seltirningar í vandræðum
Grótta er í verulegum vandræðum eftir 3-0 tap á Skaganum. Falldraugurinn blasir við.

Bjarni Guðjónsson á bekknum sem leikmaður
Bjarni Guðjónsson er á meðal varamanna KR er liðið mætir Breiðabliki í Pepsi Max deild karla í kvöld.

Óskar Örn getur bætt leikjametið í kvöld
Ef Óskar Örn Hauksson kemur við sögu gegn Breiðabliki í kvöld slær hann leikjametið í efstu deild.

Áhorfendur leyfðir á ný
Áhorfendur hafa verið leyfðir á ný á leikjum á vegum Knattspyrnusambands Íslands.

Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr Grafarvogi
Fjölnir og KA gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í eina leik gærdagsins í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu.

Arnar: Setti liðsfélagana í erfiða stöðu
Þjálfari KA var ánægður með frammistöðu sinna manna í seinni hálfleik gegn Fjölni.

Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - KA 1-1 | Fjölnismenn bíða enn eftir fyrsta sigrinum
Þrátt fyrir að vera manni fleiri í 55 mínútur og komast yfir tókst Fjölni ekki að vinna KA á Extra-vellinum í Grafarvogi í eina leik dagsins í Pepsi Max-deild karla.

Áhorfendabann á leikjum KSÍ í dag
Komið hefur verið á áhorfendabanni á öllum leikjum KSÍ sem hefjast eftir kl. 14 í dag.

Dagskráin í dag: Olís-deildir, Seinni bylgjan, Pepsi Max, opna bandaríska og meira til
Það er sannkölluð veisla á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag og kvöld.

Fimm leikjum í Pepsi Max deild karla frestað
Knattspyrnusamband Íslands hefur frestað fimm leikjum sem fara áttu fram á sunnudaginn í Pepsi Max-deild karla.

Sjáðu atvikið sem Skagamenn voru æfir yfir
Skagamenn urðu æfir undir lok leiks gegn Valsmönnum þegar þeir töldu sig svikna um vítaspyrnu.

Sjáðu bakvarðarmark FH og skrautlegu mörkin á Skaganum
Sjö mörk voru skoruðu í tveimur leikjum í Pepsi Max deild karla í gær og nú má sjá þau öll hér inn á Vísi.

Jóhannes Karl: Virkilega svekktur með frammistöðu dómarans í leiknum
Jóhannes Karl, þjálfari ÍA, var allt annað en sáttur í viðtali eftir 4-2 tap Skagamanna gegn toppliði Vals í kvöld.

Leikmaður ÍA jós fúkyrðum yfir dómara á samfélagsmiðli eftir svekkjandi tap
Arnar Már Guðjónsson, leikmaður ÍA, kallaði dómara leiks Skagamanna og Val öllum í kvöld illum nöfnum á Twitter eftir að leik lauk.

Arnar Gunnlaugs: Þarft að vera blindur til að sjá ekki hvort liðið vildi spila fótbolta
Arnar Gunnlaugsson var ekki sáttur með 1-0 tap sinna manna gegn FH í Kaplakrika í kvöld.

Tryggvi Hrafn: Ég mun renna út af samning og svo ætla ég að sjá hvað kemur upp eftir það
Tryggvi Hrafn var svekktur með 2-4 tap gegn Val á Akranesi fyrr í dag í há dramatískum fótboltaleik.

Umfjöllun og viðtöl: FH - Víkingur R. 1-0 | Hjörtur Logi óvænt hetja FH
Vinstri bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson tryggði FH-ingum 1-0 sigur á Víking Reykjavík í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag.

Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Valur 2-4 | Valur hefndi fyrir tapið á Hlíðarenda
Topplið Vals lagði ÍA á Akranesi í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-4.

Arnar Gunnlaugs staðfesti að Óttar Magnús væri á leið til Feneyja
Arnar Gunnlaugsson staðfesti að Óttar Magnús Karlsson færi til Venezia í ítölsku B-deildinni áður en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar þann 5. október.

Óttar Magnús fer til Feneyja
Óttar Magnússon Karlsson, framherji Víkings R., hefur gengið frá samkomulagi við ítalska B-deildarfélagið Venezia og mun fara þangað í haust.

Ísland missir Evrópusæti ef KR tapar í dag
Ef KR tapar gegn Flora í Eistlandi í dag missir Ísland eitt af fjórum sætum sem liðið hefur haft í Evrópukeppnum karla í fótbolta.

Hannes Þór Halldórsson: Það var mikið gólað, gargað og gjammað á hliðarlínunni
Hannes Þór Halldórsson var fullur sjálfstrausts í leikslok eftir 4-2 sigur Vals gegn ÍA á Akranesi í gær í Pepsi Max deild karla. Hann gaf ekki mikið fyrir gjamm og gól Skagamanna.

Lennon skorað helmingi fleiri mörk en hann ætti að vera með
Steven Lennon er markahæsti leikmaður Pepsi Max-deildar karla en samkvæmt xG tölfræðinni ætti hann að vera með helmingi færri mörk en hann hefur skorað.

Íslenskur fótbolti lendir í veseni verði míkróplast á gervigrasvöllum bannað
Sjö af tólf liðum í Pepsi Max deild karla spila á gervigrasi en núverandi fylliefni á gervigrasvöllum verða væntanlega bönnuð frá og með árinu 2028.

KR-ingar vilja undanþágu | „Erum ekki hefðbundnir ferðamenn“
Íslandsmeistarar KR í knattspyrnu gætu verið í basli ef liðið kemst áfram í Evrópudeildinni og fær ekki undanþágu verðandi sóttkví í kjölfarið.