
Besta deild karla

Jóhann Ingi dæmir í Pepsi-deildinni í fyrsta sinn vegna meiðsla Gunnars Jarls
Jóhann Ingi Jónsson kom inn á í fyrri hálfleik í viðureign Vals og ÍBV.

Þorri Geir yfirgefur Stjörnuna í ágúst
Miðjumaðurinn er á leið til Bandaríkjanna í háskólanám.

Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: KR - Víkingur Ó. 0-0 | Markalaust í fyrsta leik Willums í deildinni
KR og Víkingur Ó. gerðu markalaust jafntefli í Pepsi-deild karla í Vesturbænum í dag.

Sjáðu mörkin úr leik FH og Víkings í Krikanum | Myndband
FH og Víkingur gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik 10. umferðar Pepsi-deildar karla í gær.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Víkingur R. 2-2 | Varamennirnir í aðalhlutverkum undir lokin
FH og Víkingur R. skildu jöfn, 2-2, í fyrsta leik 10. umferðar Pepsi-deildar karla í dag.

Milos: Vilt ekki vita hvað ég myndi gera við hann ef við værum í Serbíu
Milos Milojevic, þjálfari Víkinga, kunni Vladimir Tufegdzic litlar þakkir fyrir rauða spjaldið sem hann fékk gegn FH í leik liðanna í Kaplakrika í dag.

Fimmti Daninn á leið til Vals
Tveir danskir leikmenn ganga til liðs við Val í félagsskiptaglugganum í júlí. Áður hafði verið greint frá því að hægri bakvörðurinn Andreas Albech komi frá Skive og að auki fær Valur miðjumanninn Kristian Gaarde frá Velje.

Styrkir FH stöðu sína á toppnum?
Einn leikur er í Pepsí deild karla í fótbolta í dag. FH tekur á móti Víkingi Reykjavík í fyrsta leik 10. umferðar í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 16.

Jafnt í Laugardalnum
Fram og Selfoss skildu jöfn, 1-1, í 9. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld.

Flautumark Páls Olgeirs tryggði Keflvíkingum stigin þrjú fyrir austan
Varamaðurinn Páll Olgeir Þorsteinsson tryggði Keflvíkingum stigin þrjú þegar þeir sóttu Leikni F. heim í Inkasso-deildinni í kvöld. Lokatölur 2-3, Keflavík í vil.

Árni lánaður til Breiðabliks út tímabilið
Lilleström hefur lánað framherjann Árna Vilhjálmsson til Breiðabliks út tímabilið.

Skammvinnt stuð á Ásvöllum | Myndir
Haukar og HK skildu jöfn, 1-1, í 9. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld.

Fjórði 2-0 sigur KA í röð
KA vann Fjarðabyggð með tveimur mörkum gegn engu í 9. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld.

Árni á leið aftur í Kópavoginn
Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis er framherjinn Árni Vilhjálmsson á leið aftur til Breiðabliks frá norska liðinu Lilleström.

Meistararnir fara á Selfoss
Nú í hádeginu var dregið í undanúrslit í Borgunarbikar karla og kvenna.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Selfoss 0-2 | Síðasti farseðilinn í undanúrslit til Selfyssinga
Selfyssingar komust með sigrinum í undanúrslit bikarkeppninnar í fyrsta sinn síðan 1969

Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - FH 0-3 | Þórarinn tryggði þægilegan sigur á Þrótturum | Sjáðu mörkin
FH er komið í undanúrslit Borgunarbikars karla eftir mjög svo öruggan sigur á Þrótti, 0-3, í Laugardalnum í kvöld.

Leik Þróttar og FH flýtt vegna heimkomu landsliðsins
Leik Þróttar R. og FH í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla hefur verið flýtt um tvær klukkustundir.

Sjáðu mörkin úr bikarleikjum gærdagsins
Í gær fóru fram tveir leikir í 8-liða úrslitum Borgunarbikars karla.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - ÍBV 2-3 | Endurkomusigur Eyjamanna skilaði þeim í undanúrslit
Eyjamenn unnu magnaðan 3-2 endurkomusigur á Blikum á Kópavogsvelli í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld en eftir að hafa lent 0-2 undir sneru Eyjamenn leiknum sér í hag með þremur mörkum á tíu mínútum.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fylkir 5-0 | Öruggt hjá bikarmeisturunum
Valsmenn eru komnir í undanúrslit Borgunarbikars karla eftir stórsigur á Fylki, 5-0, á Valsvellinum í dag.

Arnar mætti ekki í viðtöl eftir leik
Þjálfari Blika baðst undan viðtölum eftir svekkjandi 2-3 tap gegn ÍBV í 8-liða úrslitum bikarsins í dag en hann sendi aðstoðarþjálfarinn sinn í stað.


Haukur Páll: Full stórt tap að mínu mati
Fyrirliði Valsmanna var svekktur eftir 1-4 tap gegn Bröndby í kvöld en honum fannst sigurinn full stór miðað við gang leiksins en vildi ekki gefast upp fyrir seinni leikinn.

Uppbótartíminn: Sjóðheitur Garðar sökkti Stjörnunni | Myndbönd
Vísir gerir upp áttundu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta á léttum og gagnrýnum nótum í máli og myndum.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Stjarnan 4-2 | Þrenna Garðars afgreiddi Stjörnuna
Garðar Gunnlaugsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu er ÍA skellti Stjörnunni á Akranesi í kvöld.

Garðar: Ákváðum að byrja tímabilið fyrir alvöru í síðasta leik
Garðar Gunnlaugsson skoraði þrennu þegar ÍA vann 4-2 sigur á Stjörnunni á Akranesi í kvöld.

KSÍ færir bikarleiki til vegna Frakklandsleiksins
KSÍ hefur ákveðið að færa leiki í 8-liða úrslitum Borgunarbikars karla til vegna stórleiks Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi á sunnudaginn.

Hermann: Þurftum að ná þessum sigri
Þjálfari Fylkismanna var sáttur eftir fyrsta sigur hans manna í Pepsi-deildinni í sumar.

Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Fylkir - Víkingur 1-0 | Sjáðu markið sem tryggði Fylki fyrsta sigurinn
Fylkir vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-deildinni ár þegar Víkingur R. kom í heimsókn á Flórídana-völlinn í kvöld.