Besta deild karla

Guðjón kominn með leikheimild | Getur spilað gegn ÍA á morgun
Guðjón Baldvinsson er búinn að fá leikheimild með Stjörnunni og getur því leikið með Garðabæjarliðinu gegn ÍA í fyrsta leik 12. umferðar Pepsi-deildar karla á morgun.

Keflavík tekur líklega ákvörðun um Farid í kvöld
Tógomaðurinn æfir öðru sinni með botnliði Pepsi-deildarinnar í kvöld og svo setjast Suðurnesjamenn niður og taka ákvörðun um hvort verði samið við leikmanninn.

Emil í viðræðum við Fylki
Emil Atlason er kominn aftur í KR en gæti leitað fyrir sér annars staðar á síðari hluta tímabilsins.

Guðjón: Þetta var klúður frá upphafi
Garðbæingurinn ánægður með að vera kominn heim en dvölin hjá Nordsjælland var ekki jákvæð.

Þorsteinn Már hefur endanlegt ákvörðunarvald
Leikmaðurinn getur ákveðið sjálfur hvort hann fari í Breiðablik eða klári tímabilið í KR.

Guðjón Baldvinsson gerði þriggja ára samning við Stjörnuna
Framherjinn kominn heim í Garðabæ eftir átta ára fjarveru en hann spilaði fyrsta leikinn fyrir uppeldisfélagið árið 2003.

Ólsarar upp í "Pepsi-deildar" sæti eftir sigur á Ásvöllum
Ólafsvíkur Víkingar eru komnir upp í annað sæti 1. deildar karla í fótbolta eftir 2-0 útisigur á Haukum á Ásvöllum í kvöld. HK vann á sama tíma 1-0 sigur á Gróttu.

Víkingur selur Pape til Djúpmanna
Framherjinn sem hætti í Fossvoginum í byrjun tímabils spilar með botnliði 1. deildar.

Kristinn og Kristinn bestir í fyrri umferðinni
Aðeins tveir leikmenn í Pepsi-deildinni náðu sjö í meðaleinkunn í einkunnagjöf Fréttablaðsins í fyrri umferðinni sem kláraðist á mánudagskvöldið. Besti leikmaður fyrstu ellefu umferðanna heitir Kristinn Freyr Sigurðsson og kemur úr spútnikliðinu frá Hlíðarenda.

Óvíst hvort Þorsteinn Már geti spilað gegn FH
Framherjinn fékk högg á læri gegn Rosenborg í kvöld og verður staðan tekin á honum næstu daga en KR mætir FH á sunnudaginn.

Guðjón stefnir á það spila fyrsta leikinn með Stjörnunni á móti ÍBV 26. júlí
Stjörnumenn eru að endurheimta einn af fótboltasonum félagsins því Íslandsmeistararnir eru að kaupa Guðjón Baldvinsson frá danska liðinu Nordsjælland eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld og fyrst var greint frá á vefsíðunni Fótbolti.net.

Stjarnan að kaupa Guðjón Baldvinsson frá Nordsjælland
Guðjón Baldvinsson er á leiðinni aftur heim til Íslands og mun spila með Stjörnunni í seinni umferð Pepsi-deildar karla en þetta er mikilli liðstyrkur fyrir Garðabæjarliðið.

Ólafur Þórðarson segir að menn í stjórnum knattspyrnuliða viti oft ekki mikið um fótbolta
Ólafur Þórðarson var í gær rekinn úr starfi þjálfara Pepsi-deildarliðs Víkings í knattspyrnu eftir tæplega fjögurra ára starf en hann var annar af tveimur þjálfurum Víkingsliðsins.

Fylkismenn lána leikmann í Fram
Fram hefur fengið Davíð Einarsson að láni frá Fylki.

„Þjálfararnir bera jafn mikla ábyrgð“
Forráðamenn Víkings ákváðu að reka Ólaf Þórðarson en halda Milos Milojevic.

Rúnar: Rosenborg vinnur KR í átta skipti af hverjum tíu
Rúnar Kristinsson, íslenski þjálfarinn hjá norska úrvalsdeildarliðinu Lilleström, þekkir vel til liða KR og Rosenborg sem mætast á forkeppni Evrópudeildarinnar á KR-vellinum í kvöld.

Bild: Er Jürgen Klopp að þjálfa á Íslandi?
Þýska stórblaðið Bild slær því upp að fyrrum þjálfari Dortmund eigi sér tvífara á Íslandi.

Þjálfarabreyting á miðju tímabili heppnaðist ekki síðast hjá Víkingum
Víkingar ákváðu í dag að reka Ólaf Þórðarson úr stöðu annars þjálfara liðsins og láta Milos Milojevic stjórna liðinu einn út tímabilið.

Ólafur Þórðarson látinn fara frá Víkingi | Milos tekur einn við
Skagamaðurinn lætur af störfum í Víkinni eftir þriggja og hálfs árs starf en Milos heldur áfram.

Ekki fleiri á vellinum síðan að liðum var fjölgað
30 prósenta aukning áhorfenda á leikjum í Pepsi-deild karla síðan á síðustu leiktíð.

Formaður ÍBV: Best að hafa Inga og Andra áfram
Eyjamenn reyndu að fá Loga Ólafsson inn í þjálfarateymið en hann stýrði síðast Stjörnunni í Pepsi-deildinni 2013.

„Þorsteinn Már er mjög spenntur fyrir Breiðabliki“
Framkvæmdastjóri Breiðabliks segir að félagið vilji semja við Þorstein Má Ragnarsson, sóknarmann KR.

Hvað eiga liðin í Pepsi-deildinni að gera í glugganum?
Fréttablaðið hefur sett saman þarfagreiningu fyrir liðin tólf í Pepsi-deild karla í fótbolta en félagaskiptaglugginn opnast aftur í dag. Mörg liðanna, á toppi sem botni, gætu grætt mikið á liðstyrk fyrir lokakafla mótsins.

Ég stend núna úti á miðjum velli og það eru truflaðar aðstæður hérna
Stjörnumenn mæta Celtic í Meistaradeildinni í kvöld.

Rúnar Páll skoðaði ekkert leiki Celtic á móti KR í fyrra
Rúnar Páll Sigmundsson og lærisveinar hans hjá Stjörnunni eru staddir í Glasgow í Skotlandi þar sem þeir mæta skoska stórliðinu Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar á morgun.

Pepsi-mörkin | 11. þáttur
Ellefta umferð Pepsi-deildarinnar kláraðist í gærkvöldi þegar Blikar endurheimtu þriðja sætið með sigri á Fjölni og að venju var farið yfir allt það markverðasta í Pepsi-mörkunum.

Arnar: Myndi fara frá KR í sporum Þorsteins
Staða Þorsteins Más Ragnarsson var til umræðu í Pepsi-mörkunum.

Pepsi-mörkin: Á Óli að taka meiri ábyrgð en Milos?
Umfjöllun um þjálfarmál Víkings sem hefur verið í frjálsu falli í Pepsi-deild karla.

Gunnleifur skrifaði undir tveggja ára samning á fertugsafmælinu
Verðlaunaður fyrir góða frammistöðu í sumar með nýjum samningi.

Uppbótartíminn: Til hamingju með daginn, Gulli!
Ellefta umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli, myndum og myndböndum.