Lengjudeild karla
„Vissi að við værum með lið sem gæti unnið öll hin liðin í deildinni“
Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, hefur verið knattspyrnuáhugamönnum að góðu kunnur í um tvo áratugi enda var hann byrjaður að skrifa fyrir fótbolta.net um fermingu. Fyrir tæpum fjórum árum síðan lagði hann svo lyklaborðið frá sér og tók við þjálfun uppeldisfélagsins.
Skagamenn klifra upp töfluna
ÍA vann Njarðvík 2-1 í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Þá vann Afturelding öruggan 4-1 sigur á nýliðum Ægis í Þorlákshöfn.
Fjölnismenn halda í við toppliðið en Leiknir enn við botninn
Fjölnir vann góðan 4-1 sigur er liðið tók á móti Leikni í 10. umferð Lengjudeildar karla í kvöld.
Breiðhyltingar skildu Njarðvík eftir í fallsæti
Leiknir úr Breiðaholti lyfti sér úr fallsæti Lengjudeildar karla eftir sigur á Njarðvík á heimavelli í dag. Með sigrinum fara Breiðhyltingar upp fyrir Njarðvík í töflunni.
Ægir strengdi sér líflínu í fallbaráttunni
Ægir vann lífsnauðsynlegan sigur í baráttu sinni um að forðast fall úr Lengjudeild karla í fótbolta þegar liðið sótti Vestra heim á Ísafjörð í níundu umferð deildarinnar í dag.
Mosfellingar héldu út og styrktu stöðu sína á toppnum
Afturelding er nú með fimm stiga forskot á toppi Lengjudeildar karla eftir nauman 4-3 sigur gegn Fjölni í toppslag deildarinnar í kvöld.
Skagamenn halda í við toppliðin með stórsigri
ÍA vann öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Þór frá Akureyri í Lengjudeild karla í kvöld.
Grótta með tvo sigra og Vestri vann á heimavelli
Grótta vann sigra bæði í Lengjudeildum karla og kvenna í knattspyrnu í kvöld. Þá lagði Vestri lið Leiknis í Lengjudeild karla.
Tvö jafntefli í Lengjudeild karla en markasúpa hjá konunum
Tveir leikir fóru fram í áttundu umferð Lengjudeildar karla og einn í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu. Fjölnir og Vestri skildu jöfn á Extra vellinum í Grafarvogi, 1-1. Njarðvík og Þór skildu einnig jöfn á Rafholtsvellinum í Njarðvík, 2-2. Kvennamegin fóru Fylkiskonur í heimsókn í Fjarðarbyggðarhöllina og unnu 4-2 sigur á FHL.
Grindavík vann slaginn um Suðurstrandaveginn
Grindavík vann 3-1 sigur á Ægi í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Þá unnu Þróttarar góðan endurkomusigur gegn Gróttu.
Fjöldi leikja færður vegna þátttöku U-19 ára landsliðsins á EM
Íslenska U-19 ára landsliðið í knattspyrnu tekur þátt í úrslitakeppni EM 2023 í sumar. Sökum þess hefur fjöldi leikja í Bestu deild karla og Lengjudeild karla verið færður til. Sjá má leikina hér að neðan.
Fjölnir á toppinn eftir sigur í Grindavík | Auðvelt hjá Fylki í Árbænum
Grindvíkingar töpuðu þremur dýrmætum stigum í toppbaráttu Lengjudeildarinnar í kvöld þegar Fjölnismenn komu í heimsókn á Stakkavíkurvöllinn. Með sigri hefði Grindavík jafnað Fjölni að stigum í 2. sæti.
Sjáðu markið: Yngstur til að bæði spila og skora fyrir ÍA
Daníel Ingi Jóhannesson, leikmaður ÍA, varð á föstudagskvöld yngsti markaskorari í sögu félagsins. Hann átti þegar metið yfir yngsta leikmann félagsins frá upphafi.
Sævar Atli mættur í gæsluna og sá Leikni koma til baka
Sævar Atli Magnússon, leikmaður íslenska landsliðsins og Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, var mættur að sjá sína menn í Leikni Reykjavík spila við Grindavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Ekki nóg með það heldur skellti hann sér í gæslu.
Grótta náði jafntefli gegn toppliðinu | Víkingskonur töpuðu sínum fyrstu stigum
Jafntefli varð í báðum leikjum kvöldsins í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Þá vann Afturelding góðan sigur á Víkingi í Lengjudeild kvenna en Víkingar voru með fullt hús stiga fyrir leiki kvöldsins.
Varð uppi fótur og fit á Ísafirði: „Dómari hann er að míga á völlinn“
Það átti sér stað heldur óvanalegt atvik á Olísvellinum á Ísafirði í dag þegar að heimamenn í Vestra tóku á móti Njarðvíkingum í Lengjudeild karla í knattspyrnu.
Vestri vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu
Vestri vann í dag sinn fyrsta leik á tímabilinu í Lengjudeild karla er Njarðvík kíkti í heimsókn á Olísvöllinn á Ísafirði. Lokatölur 2-0 sigur Vestra.
Fjölnir og Afturelding á toppnum eftir góða sigra
Fjölnir og Afturelding eru efst og jöfn á toppi Lengjudeildarinnar eftir góða sigra í leikjum kvöldsins. Selfoss er ekki langt undan eftir sigur á Þrótturum.
Fjölnismenn á toppinn með stórsigri | Selfyssingar unnu Suðurlandsslaginn
Fjölnismenn tróna á toppi Lengjudeildar karla í knattspyrnu eftir afar öruggan 6-0 sigur gegn Þór frá Akureyri í kvöld. Þá vann Selfoss nauman 3-1 útisigur gegn Ægi í Suðurlandsslag.
Hrækti á leikmann Fjölnis: „Óafsakanlegt á alla vegu“
Gonzalo Zamorano, sóknarmaður Selfoss, var einn af þremur sem fengu rautt spjald í leik gegn Fjölni í Lengjudeildinni í fótbolta á dögunum. Ástæðan var óvenjuleg en Zamorano varð uppvís að því að hrækja á andstæðing.
Þróttur vann slag nýliðanna í kvöld
Þróttur Reykjavík hafði í kvöld betur í slag tveggja nýliða í Lengjudeild karla þegar að Ægismenn sóttu þá heim í þriðju umferð deildarinnar. Lokatölur í Laugardalnum Þróttur R. 3-1 Ægir.
Þrjú rauð þegar Fjölnir sótti sigur á Selfoss
Fjölnir gerði góða ferð á Selfoss og lagði heimamenn að velli í Lengjudeildinni í knattspyrnu. Þá gerðu Grótta og Vestri 2-2 jafntefli á Seltjarnarnesi.
Þórsarar höfðu betur gegn Leikni á heimavelli
Þór Akureyri vann í dag afar góðan 1-0 sigur á Leikni Reykjavík í 3.umferð Lengjudeildar karla.
Bjóða upp á fótsnyrtingu á fyrsta heimaleik sumarsins
Afturelding byrjaði tímabilið vel í Lengjudeild karla í fótbolta og vann 3-1 útisigur á Selfossi. Í kvöld er komið að fyrsta heimaleik liðsins og að venju eru Mosfellingar hugmyndaríkir þegar kemur að umgjörð um heimaleiki sína.
Sex marka jafntefli í Grafarvoginum | Tíu Njarðvíkingar björguðu stigi gegn Ægi
Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld þar sem Fjölnir og Þróttur gerðu 3-3 jafntefli í Egilshöllinni og Njarðvíkingar björguðu stigi gegn Ægismönnum.
Komst upp með fólskulega tæklingu í Laugardal | „Meiddur eftir þetta bull“
Ljóst er að betur fór en á horfðist þegar að Kári Kristjánsson, leikmaður karlaliðs Þróttar Reykjavíkur í knattspyrnu var tæklaður af leikmanni Leiknis Reykjavíkur í leik liðanna í 1.umferð Lengjudeildarinnar um síðustu helgi.
Þórsarar hirtu stigin þrjú gegn Vestra
Fyrstu umferð Lengjudeildar karla lauk í dag með einum leik. Á Akureyri unnu heimamenn í Þór sigur á Vestra í Boganum.
Grindvíkingar sóttu stigin þrjú á Skagann
Lengjudeild karla í knattspyrnu hófst í kvöld með fimm leikjum. Stórleikur umferðarinnar fór fram á Akranesi þar sem Grindvíkingar gerðu sér lítið fyrir og sóttu stigin þrjú.
Björn Bergmann mættur á heimaslóðir
Björn Bergmann Sigurðarson hefur samið við uppeldisfélag sitt ÍA um að spila með liðinu á komandi tímabili í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Björn Bergmann hefur spilað erlendis sem atvinnumaður frá árinu 2009.
Kaj Leo í Bartalsstovu með Leikni í sumar
Færeyski knattspyrnumaðurinn Kaj Leo í Bartalsstovu er búinn að finna sér nýtt félag til að spila með hér á landi í sumar.