Lengjudeild karla Sjö mínútna þrenna skilaði Fjölni stórsigri Máni Austmann Hilmarsson var allt í öllu er Fjölnir vann 5-2 sigur gegn Gróttu í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Fótbolti 30.6.2024 16:23 Fjölnir jafnar Njarðvík á toppnum eftir nágrannaslagi kvöldsins Heil umferð fór fram í Lengjudeild karla í kvöld. Íslenski boltinn 26.6.2024 22:23 Grindvíkingar tengdu saman tvo punkta Þrír leikir fóru fram í Lengjudeildum karla og kvenna í dag. Grindvíkingar lönduðu öðrum sigri sumarsins í Safamýrinni og Leiknir sótti sigur norður yfir heiðar. Fótbolti 22.6.2024 18:21 Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Grótta tapaði 2-3 á móti Njarðvík í fyrsta leik 8. umferð Lengjudeildar karla. Öll fimm mörk leiksins og eitt rautt spjald litu dagsins ljós í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 19.6.2024 21:56 Njarðvíkingar tylla sér á topp Lengjudeildarinnar Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld. Njarðvík tyllir sér á toppinn eftir sigur gegn ÍR. ÍBV sótti Gróttu heim og vann örugglega en Afturelding þurfti að hafa meira fyrir sínum sigri gegn Þrótti. Íslenski boltinn 13.6.2024 21:50 Sækja um leyfi fyrir einum leik í Grindavík Grindvíkingar hafa sótt um leyfi fyrir því að fá að spila einn leik á heimavelli sínum, Stakkavíkurvelli, í Lengjudeild karla í knattspyrnu í sumar. Fótbolti 7.6.2024 14:31 Fjölnir fagnaði öruggum sigri og situr í efsta sæti deildarinnar Fjölnir vann öruggan 4-2 sigur gegn Njarðvík og tyllti sér á toppinn í Lengjudeild karla. Íslenski boltinn 6.6.2024 20:05 Haraldur tekur við Grindavík Haraldur Árni Hróðmarsson hefur verið ráðinn þjálfari Grindavíkur í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 4.6.2024 16:55 Slakur árangur og samskiptaleysi ástæðan fyrir brottvikningu Brynjars Björns Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna brottvikningar þjálfarans Brynjars Björns Gunnarssonar. Grindvíkingar segja að slakur árangur og samskiptaleysi sé ástæðan fyrir brottvikningunni. Fótbolti 1.6.2024 22:30 Jafntefli í báðum leikjunum í Lengjudeildinni Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Fjölnismenn sóttu stig til Vestmannaeyja og á Dalvík mættust heimamenn og Grótta. Fótbolti 1.6.2024 18:26 Ráku Brynjar Björn strax eftir leik Brynjar Björn Gunnarsson stýrði Grindavík í síðasta skiptið í gærkvöldi þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Keflavík í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 1.6.2024 11:34 Fyrstu sigrar Aftureldingar og Þróttar Afturelding og Þróttur unnu í kvöld sína fyrstu leiki í Lengjudeild karla á tímabilinu. Íslenski boltinn 31.5.2024 21:24 Njarðvíkingar rústuðu Þórsurum Njarðvík gerði sér lítið fyrir og valtaði fyrir Þór, 5-1, þegar liðin áttust við suður með sjó í Lengjudeild karla í kvöld. Íslenski boltinn 31.5.2024 20:03 Fjölnismenn á toppinn í Lengjunni Fjölnir komst í kvöld á toppinn í Lengjudeild karla í fótbolta eftir 3-1 heimasigur á Þrótti en spilað var í Egilshöllinni. Þetta var fyrsti leikur fjórðu umferðar. Íslenski boltinn 23.5.2024 19:53 Jafnmörg mörk og rauð spjöld í Vestmannaeyjum Báðum leikjum dagsins í Lengjudeild karla í fótbolta lauk með jafntefli. Íslenski boltinn 20.5.2024 16:01 Leiknir vann Breiðholtsslaginn og Njarðvík með fullt hús stiga Leiknir vann Breiðholtsslaginn gegn ÍR og Njarðvík hélt sigurgöngu sinni í Lengjudeild karla áfram í dag. Íslenski boltinn 18.5.2024 15:56 Bragi Karl tryggði ÍR-ingum stig á elleftu stundu Bragi Karl Bjarkason var hetja ÍR þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Grindavík í 2. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Þá vann Grótta Keflavík, 1-0. Íslenski boltinn 10.5.2024 21:35 Oliver með þrennu gegn gömlu félögunum Oliver Heiðarsson skoraði þrennu þegar ÍBV sigraði Þrótt, 4-2, í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Þá vann Fjölnir Leikni, 1-0. Íslenski boltinn 10.5.2024 20:00 Fullt hús stiga hjá Njarðvíkingum og tvö rauð á Akureyri Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag. Njarðvíkingar tylltu sér á topp deildarinnar í bili og Afturelding fór í fýluferð norður yfir heiðar. Fótbolti 9.5.2024 18:21 Eyjamenn byrja fótboltasumarið ekki vel Tímabilið byrjar ekki vel hjá Eyjamönnum en leikmenn sameiginlegs liðs Dalvikur og Reynis unnu flottan sigur á ÍBV í dag í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar. Íslenski boltinn 4.5.2024 15:58 Óvænt úrslit í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar Fjórir leikir fóru fram í fyrstu umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Njarðvíkingar byrja deildina vel en hitt Suðurnesjaliðið tapaði nokkuð óvænt á heimavelli. Fótbolti 3.5.2024 21:28 Víkingar bjóða Grindvíkingum í Víkina á morgun Alveg eins og Blikarnir gerðu í körfuboltanum í vetur þá ætla Víkingar að aðstoða Grindvíkinga með aðstöðu í fótboltanum í sumar. Íslenski boltinn 30.4.2024 15:52 Keflavík og Aftureldingu spáð sigri í Lengjudeildunum Það styttist í að boltinn byrji að rúlla í Lengjudeildunum í knattspyrnu og í dag fór kynningarfundur deildanna fram. Íslenski boltinn 30.4.2024 12:30 Óli Kalli í Val og Beitir í HK Félagaskiptaglugginn á Íslandi lokar í kvöld og fjöldi leikmanna á eftir að skipta um félag áður en dagurinn er allur. Íslenski boltinn 24.4.2024 13:50 Glugginn að lokast – Íslandsmeistari í KFA og Málfríður heim Félagaskiptaglugginn í íslenska fótboltanum lokast á miðnætti annað kvöld og því fer hver að verða síðastur að styrkja sitt lið fyrir sumarið. Íslenski boltinn 23.4.2024 17:15 Rasmus til Eyja Knattspyrnumaðurinn Rasmus Christiansen hefur gengið til liðs við ÍBV og skrifaði undir samning við knattspyrnudeild félagsins til loka þessa tímabils. Þetta kemur fram í tilkynningu ÍBV Íslenski boltinn 27.3.2024 16:30 „Sjaldan liðið eins vel eftir tapleik“ Breiðablik er komið í úrslitaleik Lengjubikarsins eftir eins marks sigur á Þór í Boganum á Akureyri í dag. Sigurmarkið kom ekki fyrr en á sjöundu mínútu uppbótartíma og var þar Aron Bjarnason að verki. Fótbolti 14.3.2024 19:27 Leit að miðjumanni stendur yfir Arnar Grétarsson, þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta, segir félagið vera að leita að miðjumanni eftir brotthvarf Birkis Heimissonar á dögunum. Það sé ekki gengið að því að finna mann í hans stað. Íslenski boltinn 6.3.2024 14:00 Úr „besta klúbbnum á Íslandi“ niður í 1. deild: „Stundum verður maður að breyta til“ Birkir Heimisson hefur óvænt yfirgefið silfurlið síðasta Íslandsmóts til að semja við uppeldisfélagið Þór á Akureyri sem leikur í næstefstu deild. Hann fékk einfaldlega tilboð sem hann gat ekki hafnað. Íslenski boltinn 4.3.2024 23:02 „Þá verður maður bara að vera mannlegur“ Grindvíkingar æfa nú víðs vegar um höfuðborgarsvæðið í undirbúningi sínum fyrir Lengjudeildina í fótbolta í sumar. Þjálfari liðsins segir að oft hafi komið upp atvik síðustu mánuði þar sem hann hafi þurft að vera mannlegur og beygja reglurnar. Íslenski boltinn 4.3.2024 09:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 22 ›
Sjö mínútna þrenna skilaði Fjölni stórsigri Máni Austmann Hilmarsson var allt í öllu er Fjölnir vann 5-2 sigur gegn Gróttu í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Fótbolti 30.6.2024 16:23
Fjölnir jafnar Njarðvík á toppnum eftir nágrannaslagi kvöldsins Heil umferð fór fram í Lengjudeild karla í kvöld. Íslenski boltinn 26.6.2024 22:23
Grindvíkingar tengdu saman tvo punkta Þrír leikir fóru fram í Lengjudeildum karla og kvenna í dag. Grindvíkingar lönduðu öðrum sigri sumarsins í Safamýrinni og Leiknir sótti sigur norður yfir heiðar. Fótbolti 22.6.2024 18:21
Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Grótta tapaði 2-3 á móti Njarðvík í fyrsta leik 8. umferð Lengjudeildar karla. Öll fimm mörk leiksins og eitt rautt spjald litu dagsins ljós í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 19.6.2024 21:56
Njarðvíkingar tylla sér á topp Lengjudeildarinnar Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld. Njarðvík tyllir sér á toppinn eftir sigur gegn ÍR. ÍBV sótti Gróttu heim og vann örugglega en Afturelding þurfti að hafa meira fyrir sínum sigri gegn Þrótti. Íslenski boltinn 13.6.2024 21:50
Sækja um leyfi fyrir einum leik í Grindavík Grindvíkingar hafa sótt um leyfi fyrir því að fá að spila einn leik á heimavelli sínum, Stakkavíkurvelli, í Lengjudeild karla í knattspyrnu í sumar. Fótbolti 7.6.2024 14:31
Fjölnir fagnaði öruggum sigri og situr í efsta sæti deildarinnar Fjölnir vann öruggan 4-2 sigur gegn Njarðvík og tyllti sér á toppinn í Lengjudeild karla. Íslenski boltinn 6.6.2024 20:05
Haraldur tekur við Grindavík Haraldur Árni Hróðmarsson hefur verið ráðinn þjálfari Grindavíkur í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 4.6.2024 16:55
Slakur árangur og samskiptaleysi ástæðan fyrir brottvikningu Brynjars Björns Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna brottvikningar þjálfarans Brynjars Björns Gunnarssonar. Grindvíkingar segja að slakur árangur og samskiptaleysi sé ástæðan fyrir brottvikningunni. Fótbolti 1.6.2024 22:30
Jafntefli í báðum leikjunum í Lengjudeildinni Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Fjölnismenn sóttu stig til Vestmannaeyja og á Dalvík mættust heimamenn og Grótta. Fótbolti 1.6.2024 18:26
Ráku Brynjar Björn strax eftir leik Brynjar Björn Gunnarsson stýrði Grindavík í síðasta skiptið í gærkvöldi þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Keflavík í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 1.6.2024 11:34
Fyrstu sigrar Aftureldingar og Þróttar Afturelding og Þróttur unnu í kvöld sína fyrstu leiki í Lengjudeild karla á tímabilinu. Íslenski boltinn 31.5.2024 21:24
Njarðvíkingar rústuðu Þórsurum Njarðvík gerði sér lítið fyrir og valtaði fyrir Þór, 5-1, þegar liðin áttust við suður með sjó í Lengjudeild karla í kvöld. Íslenski boltinn 31.5.2024 20:03
Fjölnismenn á toppinn í Lengjunni Fjölnir komst í kvöld á toppinn í Lengjudeild karla í fótbolta eftir 3-1 heimasigur á Þrótti en spilað var í Egilshöllinni. Þetta var fyrsti leikur fjórðu umferðar. Íslenski boltinn 23.5.2024 19:53
Jafnmörg mörk og rauð spjöld í Vestmannaeyjum Báðum leikjum dagsins í Lengjudeild karla í fótbolta lauk með jafntefli. Íslenski boltinn 20.5.2024 16:01
Leiknir vann Breiðholtsslaginn og Njarðvík með fullt hús stiga Leiknir vann Breiðholtsslaginn gegn ÍR og Njarðvík hélt sigurgöngu sinni í Lengjudeild karla áfram í dag. Íslenski boltinn 18.5.2024 15:56
Bragi Karl tryggði ÍR-ingum stig á elleftu stundu Bragi Karl Bjarkason var hetja ÍR þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Grindavík í 2. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Þá vann Grótta Keflavík, 1-0. Íslenski boltinn 10.5.2024 21:35
Oliver með þrennu gegn gömlu félögunum Oliver Heiðarsson skoraði þrennu þegar ÍBV sigraði Þrótt, 4-2, í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Þá vann Fjölnir Leikni, 1-0. Íslenski boltinn 10.5.2024 20:00
Fullt hús stiga hjá Njarðvíkingum og tvö rauð á Akureyri Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag. Njarðvíkingar tylltu sér á topp deildarinnar í bili og Afturelding fór í fýluferð norður yfir heiðar. Fótbolti 9.5.2024 18:21
Eyjamenn byrja fótboltasumarið ekki vel Tímabilið byrjar ekki vel hjá Eyjamönnum en leikmenn sameiginlegs liðs Dalvikur og Reynis unnu flottan sigur á ÍBV í dag í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar. Íslenski boltinn 4.5.2024 15:58
Óvænt úrslit í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar Fjórir leikir fóru fram í fyrstu umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Njarðvíkingar byrja deildina vel en hitt Suðurnesjaliðið tapaði nokkuð óvænt á heimavelli. Fótbolti 3.5.2024 21:28
Víkingar bjóða Grindvíkingum í Víkina á morgun Alveg eins og Blikarnir gerðu í körfuboltanum í vetur þá ætla Víkingar að aðstoða Grindvíkinga með aðstöðu í fótboltanum í sumar. Íslenski boltinn 30.4.2024 15:52
Keflavík og Aftureldingu spáð sigri í Lengjudeildunum Það styttist í að boltinn byrji að rúlla í Lengjudeildunum í knattspyrnu og í dag fór kynningarfundur deildanna fram. Íslenski boltinn 30.4.2024 12:30
Óli Kalli í Val og Beitir í HK Félagaskiptaglugginn á Íslandi lokar í kvöld og fjöldi leikmanna á eftir að skipta um félag áður en dagurinn er allur. Íslenski boltinn 24.4.2024 13:50
Glugginn að lokast – Íslandsmeistari í KFA og Málfríður heim Félagaskiptaglugginn í íslenska fótboltanum lokast á miðnætti annað kvöld og því fer hver að verða síðastur að styrkja sitt lið fyrir sumarið. Íslenski boltinn 23.4.2024 17:15
Rasmus til Eyja Knattspyrnumaðurinn Rasmus Christiansen hefur gengið til liðs við ÍBV og skrifaði undir samning við knattspyrnudeild félagsins til loka þessa tímabils. Þetta kemur fram í tilkynningu ÍBV Íslenski boltinn 27.3.2024 16:30
„Sjaldan liðið eins vel eftir tapleik“ Breiðablik er komið í úrslitaleik Lengjubikarsins eftir eins marks sigur á Þór í Boganum á Akureyri í dag. Sigurmarkið kom ekki fyrr en á sjöundu mínútu uppbótartíma og var þar Aron Bjarnason að verki. Fótbolti 14.3.2024 19:27
Leit að miðjumanni stendur yfir Arnar Grétarsson, þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta, segir félagið vera að leita að miðjumanni eftir brotthvarf Birkis Heimissonar á dögunum. Það sé ekki gengið að því að finna mann í hans stað. Íslenski boltinn 6.3.2024 14:00
Úr „besta klúbbnum á Íslandi“ niður í 1. deild: „Stundum verður maður að breyta til“ Birkir Heimisson hefur óvænt yfirgefið silfurlið síðasta Íslandsmóts til að semja við uppeldisfélagið Þór á Akureyri sem leikur í næstefstu deild. Hann fékk einfaldlega tilboð sem hann gat ekki hafnað. Íslenski boltinn 4.3.2024 23:02
„Þá verður maður bara að vera mannlegur“ Grindvíkingar æfa nú víðs vegar um höfuðborgarsvæðið í undirbúningi sínum fyrir Lengjudeildina í fótbolta í sumar. Þjálfari liðsins segir að oft hafi komið upp atvik síðustu mánuði þar sem hann hafi þurft að vera mannlegur og beygja reglurnar. Íslenski boltinn 4.3.2024 09:00