Íslenski handboltinn

Fréttamynd

Þegar allt varð vitlaust á landsleik í Höllinni

Fimmtíu ár voru í gær liðin frá fyrsta sigurleik íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn því danska. Setti mikinn svip á fermingarveislur um land allt. Forseti Íslands bauð leikmönnum og eiginkonum á Bessastaði í tilefni tímamótanna.

Innlent
Fréttamynd

Þolinmæði er lykilorðið okkar

Guðmundur Guðmundsson stýrir íslenska landsliðinu á ný í fyrsta sinn í kvöld gegn Noregi í Gullmótinu. Guðmundur hlakkar mikið til þess að henda efnilegum leikmönnum íslenska liðsins út í djúpu laugina.

Handbolti
Fréttamynd

Aron Kristjánsson að taka við Bahrein

Aron Kristjánsson tekur við landsliði Bahrein af Guðmundi Guðmundssyni en Haukar.is greina frá þessu í kvöld. Aron tekur einnig að sér nýtt starf innan Hauka þegar hann flytur heim í sumar.

Handbolti
Fréttamynd

ÍBV vann í Rússlandi

ÍBV og Krasnodar frá Rússlandi mættust í Áskorendabikar Evrópu í dag þar sem ÍBV fór með sigur af hólmi 25-23.

Handbolti