Ástin á götunni Aron: Fannst markvörðurinn eiga að verja þetta skot Aron Sigurðarson kom inn á sem varamaður á móti Kína og skoraði sitt annað landsliðsmark í öðrum landsleiknum. Fótbolti 10.1.2017 15:11 Heimir: Frábært að fá þetta rétta viðhorf inn á völlinn Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, var ánægður með innkomu varamannanna í 2-0 sigrinum gegn Kína í dag. Fótbolti 10.1.2017 14:53 Kjartan Henry: Mikilvægt að ná inn marki Framherjinn braut ísinn fyrir íslenska liðið sem lagði Kína 2-0 og komst í úrslitaleikinn. Fótbolti 10.1.2017 14:12 Sjáðu glæsilegan snúning Björns Daníels er Ísland komst yfir Ísland hefur 1-0 forystu gegn Kína í leik liðanna í Nanning. Fótbolti 10.1.2017 13:30 Björn Bergmann byrjar gegn Kína Byrjunarlið Íslands gegn Kína fyrir leikinn í hádeginu hefur verið tilkynnt. Fótbolti 10.1.2017 10:44 Guðni styður framboð Geirs í stjórn FIFA Guðni Bergsson gefur lítið fyrir hugmyndir Björns Einarssonar um að sinna starfi formanns KSÍ launalaust. Fótbolti 10.1.2017 08:42 Höskuldur: Gegnsæi vantar hjá KSÍ Höskuldur Þórhallsson segir að knattspyrnufélög úti á landi hafi áhyggjur af sinni stöðu. Fótbolti 9.1.2017 13:51 Tólfan mætt til Zürich: Eiginlega súrrealískt Verðlaunaafhending FIFA fer fram við formlega athöfn í Zürich í kvöld. Fótbolti 9.1.2017 12:52 „Tekið fáránlega vel á móti“ strákunum í Kína þar sem sjö nýliðar geta þreytt frumraun sína Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Kína í fyrsta vináttuleik ársins á morgun. Fótbolti 9.1.2017 09:35 Selfyssingar stöðvuðu sigurgöngu Ólafsvíkinga í Futsal Selfoss er Íslandsmeistari karla í futsal eftir 3-2 sigur á Víkingi Ólafsvík í úrslitaleik í Laugardalshöllinni í dag. Íslenski boltinn 8.1.2017 15:29 Loksins gull hjá Álftanes stelpunum Álftanes er Íslandsmeistari í Futsal kvenna eftir 4-3 sigur á Selfossi í úrslitaleik í Laugardalshöllinni í kvöld. Íslenski boltinn 8.1.2017 13:35 Skipulagðir glæpahópar ala upp leikmenn Til eru fjölmargir aðilar sem ógna heilindum íþrótta með því að reyna að hagræða úrslitum leikja í hagnaðarskyni. Íslenski boltinn 6.1.2017 22:31 Íþróttir á Íslandi varnarlausar gegn hagræðingu úrslita Lög og reglur íslenskra íþróttasambanda taka ekki á hagræðingu á úrslitum íþróttaviðburða hér á landi nema að afar litlu leyti. Arnar Már Björgvinsson, knattspyrnumaður og laganemi, gerði lokaverkefni sitt um þennan málaflokk og komst að því að Ísland er langt á eftir nágrannalöndunum hvað þetta varðar. Íslenski boltinn 6.1.2017 22:31 „Spillingin bankar á dyrnar hjá íslenskum íþróttum“ Reglur íslenskra íþróttasambanda taka ekki nógu vel á hagræðingu úrslita leikja hér á landi og íslenskum íþróttum stendur veruleg ógn af veðmálastarfssemi ef ekki verður bætt úr. Fótbolti 6.1.2017 16:24 Verið að stofna samtök neðri deildar liða Drög voru lögð að samþykktum á fyrsta fundi í gær en samtökin verða líklega stofnuð í næstu viku. Íslenski boltinn 6.1.2017 10:49 Geir: Ég er að valda mörgum vonbrigðum Vill bjóða sig fram til stjórnar FIFA, ef forysta KSÍ leggur blessun sína yfir það. Íslenski boltinn 4.1.2017 17:54 Gríðarlegt umfang veðmálafyrirtækja: Falast eftir upplýsingum og útsendarar á hverjum leik Þjálfarar í neðri deildum Íslands kannast vel við það að þeir séu inntir eftir stöðu og heilsu leikmanna sinna. Tölfræðiveitur eru með marga útsendara á svo gott sem öllum íslenskum knattspyrnuleikjum. Íslenski boltinn 4.1.2017 17:14 Íslenskum landsliðsmanni boðinn sími fyrir að brenna af vítaskoti Átti að brenna af fyrsta vítaskotinu í landsleik og fá nýjustu tegund snjallsíma í staðinn. Körfubolti 4.1.2017 07:43 Grunur kviknað um hagræðingu í þessum þremur leikjum Nokkur mál hafa komið upp á Íslandi undanfarin ár þar sem grunsemdir hafa vaknað um að leikmenn hafi veðjað á úrslit eigin leikja og úrslitum mögulega verið hagrætt. Íslenski boltinn 3.1.2017 22:31 Freistingin er mikil fyrir íslenska knattspyrnumenn Knattspyrnumenn á Íslandi hafa í nokkrum mæli veðjað á úrslit eigin leikja. Engar sönnur hafa verið færðar á að úrslitum leikja hafi verið hagrætt hérlendis en freistingin til þess hjá íslensku knattspyrnufólki er mikil. Íslenski boltinn 3.1.2017 22:31 Sjö prósent leikmanna á Íslandi veðja á úrslit eigin leikja Niðurstöður víðtækrar rannsóknar á þátttöku leikmanna íslenskra félagsliða verða kynntar á ráðstefnu á morgun. Íslenski boltinn 2.1.2017 13:24 Hannes: Það eru margir sem myndu borga sig inn á þessa fundi landsliðsins Íslensku landsliðsmennirnir í fótbolta þurftu að sitja á mörgum liðsfundum á meðan þjálfararnir Lars og Heimir fóru yfir málin í Evrópukeppninni. Fótbolti 30.12.2016 13:06 Konur í fjórum af sex efstu sætunum | Niðurstöður kjörs Íþróttamanns ársins 2016 Samtök íþróttafréttamanna gerðu upp keppnisárið 2016 í árlegu hófi sínu í kvöld. 24 félagsmenn Samtaka íþróttafréttamanna greiddu atkvæði að þessu sinni og var niðurstaðan tilkynnt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. Sport 29.12.2016 20:39 Gylfi er Íþróttamaður ársins 2016 Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2016 en niðurstöður úr kosningu Samtaka íþróttafréttamanna voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. Fótbolti 29.12.2016 20:36 Karlalandsliðið í fótbolta lið ársins Karlalandsliðið í fótbolta var kjörið lið ársins 2016 af Samtökum íþróttafréttamanna en kjörið var tilkynnt í kvöld við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. Fótbolti 29.12.2016 20:22 Gummi Ben á lokaorðin í umfjöllun Guardian um fótboltaævintýri Íslendinga Íslenska fótboltalandsliðið er ekki hætt að stela fyrirsögunum fjölmiðla heimsins þótt að það séu sex mánuðir liðnir frá því að Evrópumótinu í Frakklandi lauk. Fótbolti 29.12.2016 14:26 Landsliðskona átti ekki fyrir mat Landsliðsþjálfarar kvenna, Freyr Alexandersson og Ásmundur Haraldsson, eru í áhugaverðu viðtali við jólablað Gróttu þar sem farið er um víðan völl. Fótbolti 27.12.2016 12:26 Heimir: Viðurkenni núna að þetta var óþægileg umræða Heimir Hallgrímsson verður í ítarlegu spjalli við Hörð Magnússon á Stöð 2 Sport í kvöld. Fótbolti 23.12.2016 15:01 Níu stuðningsmenn á fyrsta fundi Heimis með Tólfunni Heimir Hallgrímsson verður í ítarlegu spjalli við Hörð Magnússon á öðrum degi jóla. Fótbolti 23.12.2016 14:53 Danir eiga þrjá af þeim efnilegustu í heimi en Íslendingar engan Fótboltavefsíðan "In Bed With Maradona“ hefur eins og í fyrra valið hundrað bestu fótboltamenn heims sem eru 21 árs og yngri en leikmennirnir koma víðsvegar að úr heiminum. Fótbolti 23.12.2016 12:21 « ‹ 136 137 138 139 140 141 142 143 144 … 334 ›
Aron: Fannst markvörðurinn eiga að verja þetta skot Aron Sigurðarson kom inn á sem varamaður á móti Kína og skoraði sitt annað landsliðsmark í öðrum landsleiknum. Fótbolti 10.1.2017 15:11
Heimir: Frábært að fá þetta rétta viðhorf inn á völlinn Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, var ánægður með innkomu varamannanna í 2-0 sigrinum gegn Kína í dag. Fótbolti 10.1.2017 14:53
Kjartan Henry: Mikilvægt að ná inn marki Framherjinn braut ísinn fyrir íslenska liðið sem lagði Kína 2-0 og komst í úrslitaleikinn. Fótbolti 10.1.2017 14:12
Sjáðu glæsilegan snúning Björns Daníels er Ísland komst yfir Ísland hefur 1-0 forystu gegn Kína í leik liðanna í Nanning. Fótbolti 10.1.2017 13:30
Björn Bergmann byrjar gegn Kína Byrjunarlið Íslands gegn Kína fyrir leikinn í hádeginu hefur verið tilkynnt. Fótbolti 10.1.2017 10:44
Guðni styður framboð Geirs í stjórn FIFA Guðni Bergsson gefur lítið fyrir hugmyndir Björns Einarssonar um að sinna starfi formanns KSÍ launalaust. Fótbolti 10.1.2017 08:42
Höskuldur: Gegnsæi vantar hjá KSÍ Höskuldur Þórhallsson segir að knattspyrnufélög úti á landi hafi áhyggjur af sinni stöðu. Fótbolti 9.1.2017 13:51
Tólfan mætt til Zürich: Eiginlega súrrealískt Verðlaunaafhending FIFA fer fram við formlega athöfn í Zürich í kvöld. Fótbolti 9.1.2017 12:52
„Tekið fáránlega vel á móti“ strákunum í Kína þar sem sjö nýliðar geta þreytt frumraun sína Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Kína í fyrsta vináttuleik ársins á morgun. Fótbolti 9.1.2017 09:35
Selfyssingar stöðvuðu sigurgöngu Ólafsvíkinga í Futsal Selfoss er Íslandsmeistari karla í futsal eftir 3-2 sigur á Víkingi Ólafsvík í úrslitaleik í Laugardalshöllinni í dag. Íslenski boltinn 8.1.2017 15:29
Loksins gull hjá Álftanes stelpunum Álftanes er Íslandsmeistari í Futsal kvenna eftir 4-3 sigur á Selfossi í úrslitaleik í Laugardalshöllinni í kvöld. Íslenski boltinn 8.1.2017 13:35
Skipulagðir glæpahópar ala upp leikmenn Til eru fjölmargir aðilar sem ógna heilindum íþrótta með því að reyna að hagræða úrslitum leikja í hagnaðarskyni. Íslenski boltinn 6.1.2017 22:31
Íþróttir á Íslandi varnarlausar gegn hagræðingu úrslita Lög og reglur íslenskra íþróttasambanda taka ekki á hagræðingu á úrslitum íþróttaviðburða hér á landi nema að afar litlu leyti. Arnar Már Björgvinsson, knattspyrnumaður og laganemi, gerði lokaverkefni sitt um þennan málaflokk og komst að því að Ísland er langt á eftir nágrannalöndunum hvað þetta varðar. Íslenski boltinn 6.1.2017 22:31
„Spillingin bankar á dyrnar hjá íslenskum íþróttum“ Reglur íslenskra íþróttasambanda taka ekki nógu vel á hagræðingu úrslita leikja hér á landi og íslenskum íþróttum stendur veruleg ógn af veðmálastarfssemi ef ekki verður bætt úr. Fótbolti 6.1.2017 16:24
Verið að stofna samtök neðri deildar liða Drög voru lögð að samþykktum á fyrsta fundi í gær en samtökin verða líklega stofnuð í næstu viku. Íslenski boltinn 6.1.2017 10:49
Geir: Ég er að valda mörgum vonbrigðum Vill bjóða sig fram til stjórnar FIFA, ef forysta KSÍ leggur blessun sína yfir það. Íslenski boltinn 4.1.2017 17:54
Gríðarlegt umfang veðmálafyrirtækja: Falast eftir upplýsingum og útsendarar á hverjum leik Þjálfarar í neðri deildum Íslands kannast vel við það að þeir séu inntir eftir stöðu og heilsu leikmanna sinna. Tölfræðiveitur eru með marga útsendara á svo gott sem öllum íslenskum knattspyrnuleikjum. Íslenski boltinn 4.1.2017 17:14
Íslenskum landsliðsmanni boðinn sími fyrir að brenna af vítaskoti Átti að brenna af fyrsta vítaskotinu í landsleik og fá nýjustu tegund snjallsíma í staðinn. Körfubolti 4.1.2017 07:43
Grunur kviknað um hagræðingu í þessum þremur leikjum Nokkur mál hafa komið upp á Íslandi undanfarin ár þar sem grunsemdir hafa vaknað um að leikmenn hafi veðjað á úrslit eigin leikja og úrslitum mögulega verið hagrætt. Íslenski boltinn 3.1.2017 22:31
Freistingin er mikil fyrir íslenska knattspyrnumenn Knattspyrnumenn á Íslandi hafa í nokkrum mæli veðjað á úrslit eigin leikja. Engar sönnur hafa verið færðar á að úrslitum leikja hafi verið hagrætt hérlendis en freistingin til þess hjá íslensku knattspyrnufólki er mikil. Íslenski boltinn 3.1.2017 22:31
Sjö prósent leikmanna á Íslandi veðja á úrslit eigin leikja Niðurstöður víðtækrar rannsóknar á þátttöku leikmanna íslenskra félagsliða verða kynntar á ráðstefnu á morgun. Íslenski boltinn 2.1.2017 13:24
Hannes: Það eru margir sem myndu borga sig inn á þessa fundi landsliðsins Íslensku landsliðsmennirnir í fótbolta þurftu að sitja á mörgum liðsfundum á meðan þjálfararnir Lars og Heimir fóru yfir málin í Evrópukeppninni. Fótbolti 30.12.2016 13:06
Konur í fjórum af sex efstu sætunum | Niðurstöður kjörs Íþróttamanns ársins 2016 Samtök íþróttafréttamanna gerðu upp keppnisárið 2016 í árlegu hófi sínu í kvöld. 24 félagsmenn Samtaka íþróttafréttamanna greiddu atkvæði að þessu sinni og var niðurstaðan tilkynnt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. Sport 29.12.2016 20:39
Gylfi er Íþróttamaður ársins 2016 Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2016 en niðurstöður úr kosningu Samtaka íþróttafréttamanna voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. Fótbolti 29.12.2016 20:36
Karlalandsliðið í fótbolta lið ársins Karlalandsliðið í fótbolta var kjörið lið ársins 2016 af Samtökum íþróttafréttamanna en kjörið var tilkynnt í kvöld við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. Fótbolti 29.12.2016 20:22
Gummi Ben á lokaorðin í umfjöllun Guardian um fótboltaævintýri Íslendinga Íslenska fótboltalandsliðið er ekki hætt að stela fyrirsögunum fjölmiðla heimsins þótt að það séu sex mánuðir liðnir frá því að Evrópumótinu í Frakklandi lauk. Fótbolti 29.12.2016 14:26
Landsliðskona átti ekki fyrir mat Landsliðsþjálfarar kvenna, Freyr Alexandersson og Ásmundur Haraldsson, eru í áhugaverðu viðtali við jólablað Gróttu þar sem farið er um víðan völl. Fótbolti 27.12.2016 12:26
Heimir: Viðurkenni núna að þetta var óþægileg umræða Heimir Hallgrímsson verður í ítarlegu spjalli við Hörð Magnússon á Stöð 2 Sport í kvöld. Fótbolti 23.12.2016 15:01
Níu stuðningsmenn á fyrsta fundi Heimis með Tólfunni Heimir Hallgrímsson verður í ítarlegu spjalli við Hörð Magnússon á öðrum degi jóla. Fótbolti 23.12.2016 14:53
Danir eiga þrjá af þeim efnilegustu í heimi en Íslendingar engan Fótboltavefsíðan "In Bed With Maradona“ hefur eins og í fyrra valið hundrað bestu fótboltamenn heims sem eru 21 árs og yngri en leikmennirnir koma víðsvegar að úr heiminum. Fótbolti 23.12.2016 12:21
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent