
Ástin á götunni

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Rossiyanka 1-1 | Svekkjandi jafntefli Stjörnunnar
Stjörnukonur eiga erfitt verkefni framundan í Rússlandi eftir svekkjandi 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Rossiyanka í 32 - liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Formaður ÍTF segir Leikmannasamtök Íslands fara fram með blekkingum og græðgi
Fyrir mér fara þeir fram með blekkingum. Þeir ætluðu að græða á lokahófinu. Þetta var aldrei með samþykki okkar, segir Haraldur Haraldsson.

Norðmenn eiga tvo á listanum yfir efnilegustu strákana en Íslendingar engan
Guardian hefur birt nýjan lista yfir 60 bestu fótboltaleikmenn heims á sautjánda ári en að þessu sinni eru teknir fyrir leikmenn fæddir árið 2000.

Andri Lucas Guðjohnsen afgreiddi Rússana
Íslenska sautján ára landsliðið í fótbolta tryggði sér sæti í milliriðli Evrópumótsins í dag eftir sigur á Rússum. Strákarnir héldu marki sínu hreinu í öllum leikjunum.

Torfi Tímoteus og Kolbeinn á reynslu erlendis
Nú þegar Íslandsmótinu í fótbolta er að ljúka nýta margir leikmenn tímann til að reyna fyrir sér erlendis.

Óskar Hrafn tekinn við Gróttu
Sparksérfræðingur Pepsi markanna, Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið ráðinn sem þjálfari Gróttu á Seltjarnarnesi.

Ásgeir Börkur: Vissi að við myndum skora
Fylkir vann Inkasso deildina í gær eftir að sigra ÍR á meðan Keflavík tapaði fyrir HK

Hipolito áfram hjá Fram
Portúgalinn Pedro Hipolito mun halda áfram að þjálfa lið Fram eftir að hafa skrifað undir nýjan samning við félagið.

Haukar með sinn fyrsta sigur í sumar
KR tók á móti Haukum í næst síðustu umferð Pepsi deildar kvenna í dag en fyrir leikinn höfðu Haukar ekki unnið leik í sumar.

Arnar Þór hættur með ÍR
Arnar Þór Valsson hefur hætt störfum hjá ÍR. Þessu greindi knattspyrnudeild félagsins frá á Facebook-síðu sinni í dag.

Fylkir meistari eftir sigur á ÍR
Það var mikil spenna á toppi Inkasso deildarinnar fyrir lokaumferðina en bæði Fylkir og Keflavík gátu orðið meistarar.

Markadrottning glímir við geðklofa: Varð svo veik að hún þurfti að hætta í boltanum
Ein mesta markamaskína efstu deildar talar opinskátt um sjúkdóm sem hún segir ekkert eitthvað ægilegt leyndarmál.

Markastíflan brast með látum
Ísland hóf undankeppni HM 2019 með risasigri á slöku liði Færeyja. Sigurinn hefði getað orðið stærri. Það reynir meira á liðið í næstu tveimur leikjum.

Fylkir aftur upp í deild þeirra bestu
Fylkir tryggði sér sæti í Pepsi deildinni á næsta tímabili eftir 6-0 sigur á Haukum í dag.

Fótboltastelpurnar okkar fengu allar gjöf frá KSÍ í dag
Það verður enginn varaþurrkur hjá stelpurnar okkar á næstunni því allir leikmenn og þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins fengu í dag varaglossa að gjöf frá KSÍ. Varaglossarnir eru frá "Á allra vörum“ sem nú standa að söfnunarátaki áttunda sinn.

Draumurinn að komast í úrslitaleik Meistaradeildar og vinna hann
Sara Björk Gunnarsdóttir á bara eftir að vinna Meistaradeild Evrópu á glæstum félagsliðaferli. Hana dreymir um að komast í úrslitaleikinn og vonast til að þetta verði tímabilið sem sá draumur verði að veruleika.

Bríet fyrsta konan til að dæma bikarúrslitaleik
Bríet Bragadóttir verður með flautuna þegar Stjarnan og ÍBV leika til úrslita í Borgunarbikar kvenna.

Geta komst upp í Pepsi-deildina í dag
Keflavík gæti fagnað endurkomu sinni í Pepsi-deild karla þegar 20. umferð Inkasso-deildarinnar hefst í dag.

Hannes Þór: Setjum fulla stefnu á fyrsta sætið
"Ég er ótrúlega ánægður og þetta var algjört lykilatriði fyrir okkur að koma til baka."

Jón Daði: Var verulega æstur í að byrja
"Ég ætla að vera alveg hreinskilinn með það að ég var verulega æstur í að byrja. Ég gat ekki beðið og þegar ég heyrði í gær að ég væri að fara að byrja þá varð ég virkilega spenntur og var það í allan dag.

Þróttur með mikilvægan sigur á nánast föllnum Fáskrúðsfirðingum
Þróttur hélt sér á lífi í baráttunni um laust sæti í Pepsi-deild karla á næsta ári með 2-0 sigri á Leikni Fáskrúðsfirði í Inkasso-deildinni í dag.

Hvar er Valsfuglinn?
Á þessu ári verður klúbbhús og minjasafn opnað í Fjósinu sem var lengi vel félagsheimili Vals.

Óttar: Þurfti að finna gleðina aftur
Óttar Magnús Karlsson, leikmaður Molde, var mættur á æfingu með U-21 árs landsliðinu á sínum gamla heimavelli í Víkinni.

Frítt á leik Íslands og Færeyja
Frítt verður á leik kvennalandsliða Íslands og Færeyja í fótbolta sem fram fer á Laugardalsvelli þann 14. september næst komandi. Þetta tilkynnti Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag.

Svona var blaðamannafundur Freys
Freyr Alexandersson tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir fyrsta leik Íslands í undankeppni HM 2019.

Þórsarar með góðan sigur á Gróttu
Þór vann góðan sigur á Gróttu 3-1 í Inkasso-deildinni í dag.

Selfoss sigraði Leikni F
Leiknir frá Fáskrúðsfirði er svo gott sem fallið úr Inkasso deildinni eftir 0-2 tap gegn Selfossi á heimavelli í dag.

Allir búnir með sumarfríið sitt og Harpa komst ekki með til Króatíu
Stjörnukonur spiluðu í gær án Hörpu Þorsteinsdóttur í fyrsta leik sínum í riðli Garðabæjarliðsins í undankeppni Meistaradeildarinnar. Það er útlit fyrir því að markadrottning Stjörnuliðsins fari ekki til Króatíu.

Valinn í U-21 lið Íslands en spilaði síðast með U-19 liði Dana
Mikael Neville Anderson fær tækifæri hjá Eyjólfi Sverrissyni, þjálfara U-21 landsliðs Íslands.

Ásgeir Eyþórs farinn frá Fylki
Fylkir verður án varnarmannsins Ásgeirs Eyþórssonar það sem eftir lifir tímabilsins í Inkasso deildinni. Ásgeir hefur spilað í öllum leikjum Fylkis í sumar og skorað eitt mark.