Ástin á götunni

Fréttamynd

Hallbera hættir hjá Piteå

Íslenska landsliðskonan Hallbera Gísladóttir mun ekki spila áfram með sænska liðinu Piteå en hún ætlar ekki að endurnýja samning sinn við félagið.

Fótbolti
Fréttamynd

Vill nálgast landsliðið

Hólmbert Aron Friðjónsson hefur verið seldur til skoska stórliðsins Celtic og heldur utan á morgun til að ganga formlega frá samningum. Hann óttast ekki samkeppnina í Skotlandi og segir að með þessu sé draumur að rætast.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Bara ljúfmenni í landsliðinu

Sigurður Sveinn Þórðarson, búningastjóri landsliðsins, sér til þess að strákarnir okkar í íslenska landsliðinu hafi allt til alls í bæði æfingum og leikjum.

Fótbolti
Fréttamynd

Draumurinn um Brasilíu lifir

Hetjuleg barátta landsliðsmanna Íslands heldur draumnum um þátttöku á HM næsta sumar lifandi. Meiðsli lykilmanns og rautt spjald drógu ekki þróttinn úr okkar mönnum heldur efldu þá. Möguleikinn er enn fyrir hendi.

Fótbolti
Fréttamynd

Ragnar: Vorum að spila fullkominn varnarleik

Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, átti flottan leik í markalausa jafnteflinu á móti Króatíu í kvöld. Hann hélt Mario Mandžukić og félögum niðri ásamt félögum sínum í íslenska landsliðinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Sara meistari og valin besti nýliði

Grindvíkingurinn Sara Helgadóttir var valin nýliði tímabilsins í Gulf South-háskóladeildinni í knattspyrnu vestanhafs. Sara spilar á miðjunni hjá University of West Florida.

Fótbolti
Fréttamynd

Metaregn hjá Írisi Dögg

Markvörðurinn Íris Dögg Gunnarsdóttir bætti fjölmörg met hjá knattspyrnuliði University of Alabama en deildarkeppninni lauk á dögunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Leikurinn verður aldrei fluttur úr landi

Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, fylgist með veðurspánni nær allan daginn en hann var í viðtali við Valtýr Björn Valtýsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Veðurspáin er ekki góð fyrir leik Íslands og Króatíu á föstudaginn í umspili um sæti á HM í Brasilíu.

Fótbolti
Fréttamynd

Þurfa að taka dúkinn aftur af Laugardalsvellinum

Það er spáð slæmu veðri í nótt og á morgun og því hefur verið ákveðið að taka hitadúkinn af Laugardalsvellinum til öryggis svo að hann fjúki ekki burt og skemmist. Þetta kemur fram á fésbókarsíðu Knattspyrnusambands Íslands.

Fótbolti
Fréttamynd

Við hlökkum til næsta árs

Íslenska kvennalandsliðið vann 2-1 útisigur á Serbíu í gær í lokaleiknum á eftirminnilegu ári. Þetta var fyrsti sigur liðsins undir stjórn Freys Alexanderssonar og fyrsti leikur Margrétar Láru Viðarsdóttur sem fyrirliða.

Fótbolti