Spænski boltinn Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Brasilíska ungstirnið Endrick hefur ekki fengið mikið að spila með Real Madrid í vetur en strákurinn sannaði mikilvægi sitt með frábærri innkomu í bikarleik í vikunni. Fótbolti 17.1.2025 20:32 Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Real Madrid komst í kvöld áfram í átta liða úrslit spænska Konungsbikarsins í fótbolta í kvöld eftir 5-2 heimasigur á Celta Vigo. Úrslitin réðust þó ekki fyrr en í framlengingu. Fótbolti 16.1.2025 23:13 Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Barcelona og Bayern München unnu bæði stóra sigra í leikjum sínum í kvöld, Barca í spænska bikarnum en Bæjarar í þýsku deildinni. Fótbolti 15.1.2025 22:07 Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Ásdís Karen Halldórsdóttir er orðin leikmaður Madríd CFF í efstu deild spænska fótboltans. Þar er fyrir landsliðskonan Hildur Antonsdóttir. Fótbolti 14.1.2025 22:33 Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Spænski landsliðsmaðurinn Martín Zubimendi gengur að öllum líkindum í raðir Arsenal frá Real Sociedad eftir þetta tímabil. Enski boltinn 14.1.2025 17:16 Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Orri Steinn Óskarsson kom inn af bekknum hjá Real Sociedad undir lok leiks þegar liðið vann góðan 1-0 sigur á Villareal, Gula kafbátnum, í La Liga - efstu deild karla í spænska fótboltanum. Fótbolti 13.1.2025 19:31 Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Brasilíumaðurinn Raphinha, fyrirliði Barcelona, beitti nýrri aðferð til að reyna að koma í veg fyrir að Kylian Mbappé gæti tafið leik Barcelona og Real Madrid í úrslitaleik spænska ofurbikarsins í fótbolta í gær. Fótbolti 13.1.2025 09:03 Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Barcelona vann í kvöld Ofurbikarinn í spænska boltanum eftir að hafa rúllað yfir erkifjendur sína í úrslitaleik. Fótbolti 12.1.2025 21:09 Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Vinícius Júnior, stjörnuleikmaður Real Madrid, er sagður velta því fyrir sér þessa dagana að kaupa sér fótboltafélag. Fótbolti 11.1.2025 13:33 Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Cristina Palavra og Natalia Kaluzova, eiginkonur fótboltamannanna Dani Rodriguez og Dominik Greif, urðu fyrir áreitni annarra áhorfenda eftir leik Real Madrid og Mallorca á King Abdullah Sports City leikvanginum í Jeddah í Sádi-Arabíu. Fótbolti 10.1.2025 16:47 Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Real Madrid tryggði sér sæti í úrslitaleik spænska Ofurbikarsins eftir 3-0 sigur á Real Mallorca í undanúrslitaleiknum í kvöld. Fótbolti 9.1.2025 21:00 Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Barcelona spilar til úrslita í spænska Ofurbikarnum eftir 2-0 sigur á Athletic Bilbao í undanúrslitunum i kvöld. Fótbolti 8.1.2025 21:01 Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Real Madrid er komið áfram í sextán liða úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir öruggan útisigur á Deportiva Minera í 32 liða úrslitum Konungsbikarsins í kvöld. Fótbolti 6.1.2025 19:55 Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson var í byrjunarliði Real Sociedad í dag þegar liðið komst áfram í 16-liða úrslit spænsku bikarkeppninnar í fótbolta, með 2-0 sigri gegn C-deildarliði Ponferradina. Fótbolti 5.1.2025 16:29 Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Beiðni Barcelona um að Dani Olmo og Pau Victor verði skráðir hjá félaginu hefur verið hafnað og Börsungar hyggjast nú leita til spænskra stjórnvalda vegna málsins. Fótbolti 4.1.2025 13:54 Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Spánarmeistarar Real Madríd unnu heldur betur dramatískan 2-1 útisigur á Valencia í fyrsta leik liðsins árið 2025. Ekki nóg með að lenda marki undir heldur brenndu gestirnir frá Madríd af vítaspyrnu og voru orðnir manni færri þegar endurkoman hófst. Fótbolti 3.1.2025 19:30 Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Það bendir allt til þess að hægri bakvörðurinn Trent Alexander-Arnold gangi til liðs við Evrópu- og Spánarmeistara Real Madríd þegar samningur hans við Liverpool rennur út í sumar. Spænska félagið vill þó ekki bíða svo lengi. Enski boltinn 2.1.2025 18:00 Carragher skammar Alexander-Arnold Samningur Trent Alexander-Arnold hjá Liverpool rennur út í sumar og möguleg félagaskipti hans til spænska stórliðsins Real Madrid hafa verið í deiglunni um nokkurt skeið. Liverpool goðsögnin Jamie Carragher er allt annað en sáttur með framkomu Alexander-Arnold gagnvart uppeldisfélaginu. Enski boltinn 1.1.2025 11:31 Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Dani Olmo mun að öllu óbreyttu missa leikheimild sína með Barcelona á morgun. Liðið áfrýjaði ákvörðun spænska knattspyrnusambandsins en var hafnað af dómstólum á Spáni. Kjósi Olmo að ræða við önnur félög er honum frjálst að segja upp samningi sínum og gera það á morgun. Fótbolti 31.12.2024 12:02 Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Dani Olmo, leikmaður Barcelona, gæti þurft að sitja hjá á seinni hluta tímabils vegna enn eins skráningarvesens félagsins. Fótbolti 27.12.2024 18:47 Ættingi Endricks skotinn til bana Fótboltastjarnan unga hjá Real Madrid, Endrick, varð fyrir miklu áfalli um jólin þegar ættingi hans var skotinn til bana í Brasilíu. Fótbolti 27.12.2024 07:33 Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Valencia hefur verið í miklum vandræðum það sem af er tímabils, liðið hefur nú sótt sér nýjan þjálfara. Carlos Corberan var keyptur út úr starfi sínu sem þjálfari West Bromwich Albion. Hann segir það erfiðustu ákvörðun lífs síns að fara frá enska félaginu. Fótbolti 26.12.2024 13:02 Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Stuðningsmenn spænska knattspyrnufélagsins Real Betis hafa skapað fallega jólahefð sem felst í því að gleðja bágstödd börn með gjöfum. Fótbolti 23.12.2024 12:02 Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Meistarar Real Madrid tóku á móti Sevilla í sínum síðasta leik á annasömu ári, í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Gestirnir máttu síns lítils gegn meisturunum sem fóru með 4-2 sigur af hólmi. Fótbolti 22.12.2024 14:45 Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Ótrúleg uppákoma varð eftir leik Real Zaragoza og Racing de Ferrol í spænsku B-deildinni í gær þar sem Cristobal Parralo, þjálfara Racing, skallaði kollega sinn David Navarro eftir að leik lauk. Fótbolti 22.12.2024 08:31 Atletico rændi sigrinum í blálokin Allt stefndi í 1-1 jafntefli í toppslag Barcelona og Atlético Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en Norðmaðurinn Alexander Sorloth var með önnur plön. Fótbolti 21.12.2024 19:31 „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Vinícius Júnior lét gagnrýnendur sína heyra það eftir að hann fékk verðlaunin sem besti fótboltamaður ársins hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu. Fótbolti 18.12.2024 22:31 Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Real Madrid er álfumeistari félagsliða eftir sigur á mexíkanska félaginu Mexico Pachuca í úrslitaleik í nýrri Álfukeppni FIFA. Fótbolti 18.12.2024 18:50 Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Spænska undrabarnið Lamine Yamal tékkaði i enn eitt boxið í vikunni þegar nýir skór sérhannaðir í hans nafni voru settir á markað. Fótbolti 17.12.2024 20:30 Lamine Yamal aftur meiddur og nú frá í margar vikur Lamine Yamal hefur verið óheppinn með meiðsli á þessu tímabili og er nú enn á ný kominn á meiðslalistann. Fótbolti 16.12.2024 20:17 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 268 ›
Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Brasilíska ungstirnið Endrick hefur ekki fengið mikið að spila með Real Madrid í vetur en strákurinn sannaði mikilvægi sitt með frábærri innkomu í bikarleik í vikunni. Fótbolti 17.1.2025 20:32
Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Real Madrid komst í kvöld áfram í átta liða úrslit spænska Konungsbikarsins í fótbolta í kvöld eftir 5-2 heimasigur á Celta Vigo. Úrslitin réðust þó ekki fyrr en í framlengingu. Fótbolti 16.1.2025 23:13
Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Barcelona og Bayern München unnu bæði stóra sigra í leikjum sínum í kvöld, Barca í spænska bikarnum en Bæjarar í þýsku deildinni. Fótbolti 15.1.2025 22:07
Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Ásdís Karen Halldórsdóttir er orðin leikmaður Madríd CFF í efstu deild spænska fótboltans. Þar er fyrir landsliðskonan Hildur Antonsdóttir. Fótbolti 14.1.2025 22:33
Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Spænski landsliðsmaðurinn Martín Zubimendi gengur að öllum líkindum í raðir Arsenal frá Real Sociedad eftir þetta tímabil. Enski boltinn 14.1.2025 17:16
Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Orri Steinn Óskarsson kom inn af bekknum hjá Real Sociedad undir lok leiks þegar liðið vann góðan 1-0 sigur á Villareal, Gula kafbátnum, í La Liga - efstu deild karla í spænska fótboltanum. Fótbolti 13.1.2025 19:31
Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Brasilíumaðurinn Raphinha, fyrirliði Barcelona, beitti nýrri aðferð til að reyna að koma í veg fyrir að Kylian Mbappé gæti tafið leik Barcelona og Real Madrid í úrslitaleik spænska ofurbikarsins í fótbolta í gær. Fótbolti 13.1.2025 09:03
Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Barcelona vann í kvöld Ofurbikarinn í spænska boltanum eftir að hafa rúllað yfir erkifjendur sína í úrslitaleik. Fótbolti 12.1.2025 21:09
Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Vinícius Júnior, stjörnuleikmaður Real Madrid, er sagður velta því fyrir sér þessa dagana að kaupa sér fótboltafélag. Fótbolti 11.1.2025 13:33
Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Cristina Palavra og Natalia Kaluzova, eiginkonur fótboltamannanna Dani Rodriguez og Dominik Greif, urðu fyrir áreitni annarra áhorfenda eftir leik Real Madrid og Mallorca á King Abdullah Sports City leikvanginum í Jeddah í Sádi-Arabíu. Fótbolti 10.1.2025 16:47
Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Real Madrid tryggði sér sæti í úrslitaleik spænska Ofurbikarsins eftir 3-0 sigur á Real Mallorca í undanúrslitaleiknum í kvöld. Fótbolti 9.1.2025 21:00
Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Barcelona spilar til úrslita í spænska Ofurbikarnum eftir 2-0 sigur á Athletic Bilbao í undanúrslitunum i kvöld. Fótbolti 8.1.2025 21:01
Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Real Madrid er komið áfram í sextán liða úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir öruggan útisigur á Deportiva Minera í 32 liða úrslitum Konungsbikarsins í kvöld. Fótbolti 6.1.2025 19:55
Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson var í byrjunarliði Real Sociedad í dag þegar liðið komst áfram í 16-liða úrslit spænsku bikarkeppninnar í fótbolta, með 2-0 sigri gegn C-deildarliði Ponferradina. Fótbolti 5.1.2025 16:29
Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Beiðni Barcelona um að Dani Olmo og Pau Victor verði skráðir hjá félaginu hefur verið hafnað og Börsungar hyggjast nú leita til spænskra stjórnvalda vegna málsins. Fótbolti 4.1.2025 13:54
Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Spánarmeistarar Real Madríd unnu heldur betur dramatískan 2-1 útisigur á Valencia í fyrsta leik liðsins árið 2025. Ekki nóg með að lenda marki undir heldur brenndu gestirnir frá Madríd af vítaspyrnu og voru orðnir manni færri þegar endurkoman hófst. Fótbolti 3.1.2025 19:30
Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Það bendir allt til þess að hægri bakvörðurinn Trent Alexander-Arnold gangi til liðs við Evrópu- og Spánarmeistara Real Madríd þegar samningur hans við Liverpool rennur út í sumar. Spænska félagið vill þó ekki bíða svo lengi. Enski boltinn 2.1.2025 18:00
Carragher skammar Alexander-Arnold Samningur Trent Alexander-Arnold hjá Liverpool rennur út í sumar og möguleg félagaskipti hans til spænska stórliðsins Real Madrid hafa verið í deiglunni um nokkurt skeið. Liverpool goðsögnin Jamie Carragher er allt annað en sáttur með framkomu Alexander-Arnold gagnvart uppeldisfélaginu. Enski boltinn 1.1.2025 11:31
Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Dani Olmo mun að öllu óbreyttu missa leikheimild sína með Barcelona á morgun. Liðið áfrýjaði ákvörðun spænska knattspyrnusambandsins en var hafnað af dómstólum á Spáni. Kjósi Olmo að ræða við önnur félög er honum frjálst að segja upp samningi sínum og gera það á morgun. Fótbolti 31.12.2024 12:02
Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Dani Olmo, leikmaður Barcelona, gæti þurft að sitja hjá á seinni hluta tímabils vegna enn eins skráningarvesens félagsins. Fótbolti 27.12.2024 18:47
Ættingi Endricks skotinn til bana Fótboltastjarnan unga hjá Real Madrid, Endrick, varð fyrir miklu áfalli um jólin þegar ættingi hans var skotinn til bana í Brasilíu. Fótbolti 27.12.2024 07:33
Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Valencia hefur verið í miklum vandræðum það sem af er tímabils, liðið hefur nú sótt sér nýjan þjálfara. Carlos Corberan var keyptur út úr starfi sínu sem þjálfari West Bromwich Albion. Hann segir það erfiðustu ákvörðun lífs síns að fara frá enska félaginu. Fótbolti 26.12.2024 13:02
Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Stuðningsmenn spænska knattspyrnufélagsins Real Betis hafa skapað fallega jólahefð sem felst í því að gleðja bágstödd börn með gjöfum. Fótbolti 23.12.2024 12:02
Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Meistarar Real Madrid tóku á móti Sevilla í sínum síðasta leik á annasömu ári, í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Gestirnir máttu síns lítils gegn meisturunum sem fóru með 4-2 sigur af hólmi. Fótbolti 22.12.2024 14:45
Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Ótrúleg uppákoma varð eftir leik Real Zaragoza og Racing de Ferrol í spænsku B-deildinni í gær þar sem Cristobal Parralo, þjálfara Racing, skallaði kollega sinn David Navarro eftir að leik lauk. Fótbolti 22.12.2024 08:31
Atletico rændi sigrinum í blálokin Allt stefndi í 1-1 jafntefli í toppslag Barcelona og Atlético Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en Norðmaðurinn Alexander Sorloth var með önnur plön. Fótbolti 21.12.2024 19:31
„Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Vinícius Júnior lét gagnrýnendur sína heyra það eftir að hann fékk verðlaunin sem besti fótboltamaður ársins hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu. Fótbolti 18.12.2024 22:31
Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Real Madrid er álfumeistari félagsliða eftir sigur á mexíkanska félaginu Mexico Pachuca í úrslitaleik í nýrri Álfukeppni FIFA. Fótbolti 18.12.2024 18:50
Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Spænska undrabarnið Lamine Yamal tékkaði i enn eitt boxið í vikunni þegar nýir skór sérhannaðir í hans nafni voru settir á markað. Fótbolti 17.12.2024 20:30
Lamine Yamal aftur meiddur og nú frá í margar vikur Lamine Yamal hefur verið óheppinn með meiðsli á þessu tímabili og er nú enn á ný kominn á meiðslalistann. Fótbolti 16.12.2024 20:17