Spænski boltinn

Fréttamynd

Real Madrid með fínan sigur á Bilbao

Real Madrid vann fínan sigur á Athletic Bilbao, 4-2, í frábærum knattspyrnuleik í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Santiago Bernabéu.

Fótbolti
Fréttamynd

Real tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni

Real Madrid hefur farið vel af stað Real Madrid missti af mikilvægum stigum í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld þegar liðið náði einungis jafntefli gegn nýliðum Real Betis, 1-1.undir stjórn Zinedine Zidane og skorað grimmt.

Fótbolti
Fréttamynd

Mascherano fékk eins árs fangelsisdóm

Spænska blaðið El Mundo sagði frá því á netsíðu sinni í dag að argentínski knattspyrnumaðurinn Javier Mascherano hafi verið dæmdur í eins árs fangelsi fyrir skattsvik.

Fótbolti