Spænski boltinn Real Madrid með fínan sigur á Bilbao Real Madrid vann fínan sigur á Athletic Bilbao, 4-2, í frábærum knattspyrnuleik í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Santiago Bernabéu. Fótbolti 12.2.2016 15:51 Gary Neville hræðist það ekki að missa starfið Gary Neville, knattspyrnustjóri Valencia, segist vera í öruggu starfi hjá félaginu en hann hefur farið skelfilega af stað sem stjóri liðsins. Fótbolti 13.2.2016 11:53 Neville sleppur við MSN-tríóið í kvöld MSN-tríóið ógurlega, Lionel Messi, Luis Suárez og Neymar, verður ekki með Barcelona í seinni leiknum gegn Valencia í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Körfubolti 10.2.2016 10:50 Busquets: Guardiola gæti fengið mig til að yfirgefa Barcelona Spænski miðjumaðurinn Sergio Busquets segir að einungis tvær manneskjur gætu fengið hann til að fara frá Barcelona; konan hans og Pep Guardiola. Fótbolti 9.2.2016 12:59 Ancelotti: Zidane hefur allt til að vera frábær þjálfari Carlo Ancelotti hefur mikla trú á Zinedine Zidane, nýráðnum knattspyrnustjóra Real Madrid. Fótbolti 9.2.2016 14:40 Kroos með 850.000 krónur í mánaðarlaun en fær samt einn og hálfan milljarð á ári Lekasíðan Football Leaks birti samning Toni Kroos, leikmanns Real Madrid. Fótbolti 9.2.2016 10:11 Fyrrverandi fyrirliði Valencia: Neville verður ekki rekinn Þrátt fyrir að hafa ekki enn fagnað sigri í spænsku úrvalsdeildinni verður Gary Neville ekki rekinn sem knattspyrnustjóri Valencia. Þetta segir Gaizka Mendieta, fyrrverandi fyrirliði liðsins. Fótbolti 8.2.2016 08:30 Real Madrid vann fyrsta útisigurinn undir stjórn Zidane Real Madrid vann sinn fyrsta sigur á útivelli undir stjórn Zinedine Zidane þegar liðið vann 2-1 sigur á Granada í kvöld. Fótbolti 5.2.2016 16:02 Börsungar rólegir gegn botnliðinu Barcelona vann sinn fimmta leik í spænsku úrvalsdeildinni í röð þegar liðið lagði botnlið Levante að velli, 0-2, í dag. Fótbolti 5.2.2016 16:01 Gummi Ben ósáttur með að þetta mark Messi fékk ekki að standa | Myndband Mistök aðstoðardómara sáu til þess að frábært mark Börsunga fékk ekki að standa í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 7.2.2016 12:08 Diego og félagar gerðu enn eitt jafnteflið Diego Jóhannesson lék allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar þegar Real Oviedo og Albacete skildu jöfn, 2-2, í næstefstu deild á Spáni í kvöld. Fótbolti 6.2.2016 19:07 Faðir Neymars segir að Man. Utd hafi boðið 140 milljónir punda í soninn í fyrra Brasilíumaðurinn hefði orðið lang dýrasti fótboltamaður sögunnar. Enski boltinn 5.2.2016 07:55 Gary Neville: Ein versta lífsreynsla mín á ferlinum Englendingurinn horfði upp á sína menn tapa 7-0 í bikarnum á Nývangi í gærkvöldi. Fótbolti 4.2.2016 07:35 Suárez og Messi með sjö mörk saman í 7-0 sigri á strákunum hans Gary Neville Barcelona er svo gott sem komið í bikarúrslitaleikinn á Spáni eftir ótrúlegan 7-0 sigur á Valencia í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænska Konungsbikarsins en leikurinn fór fram á Camp Nou í Barcelona. Fótbolti 3.2.2016 22:16 Ætli Eiður Smári sé nokkuð með sama einkaþjálfara í dag og fyrir tíu árum? | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen og Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, brugðu á leik fyrir tíu árum síðan þegar sjónvarpsstöðin Sýn var auglýsa spænska fótboltann sem og Meistaradeildina í fótbolta. Fótbolti 2.2.2016 17:11 Stórskotasýning hjá Real Madrid gegn Espanyol Lærisveinar Zinedine Zidane í Real Madrid buðu upp á flugeldasýningu í 6-0 sigri á Espanyol í dag. Fótbolti 29.1.2016 23:09 Neville enn án sigurs í deildinni eftir níu leiki Gary Neville bíður enn eftir fyrsta sigri sínum sem knattspyrnustjóri Valencia en liðið er enn án sigurs í síðustu níu leikjum og í dag tapaði liðið gegn einum af botnliðum deildarinnar. Fótbolti 31.1.2016 17:02 Níu leikmenn Atletico þurftu að sætta sig við tap á Nývangi | Sjáðu mörkin Börsungum tókst að vinna nauman 2-1 sigur á níu leikmönnum Atletico Madrid en Atletico missti tvo menn af velli með rautt spjald. Fótbolti 29.1.2016 23:04 Valencia og Sevilla í undanúrslitin Ljóst hvaða lið eru komin áfram í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar. Fótbolti 28.1.2016 22:05 Barcelona áfram en Atletico úr leik Börsungar á fínni siglingu í spænsku bikarkeppninni í knattspyrnu. Fótbolti 27.1.2016 22:34 Messi getur komið sér og Ronaldo yfir 1.000 marka múrinn Bestu fótboltamenn heims verða samanlagt með 1.000 mörk á ferlinum skori Argentínumaðurinn í kvöld. Fótbolti 27.1.2016 09:43 Real Oviedo gleðst yfir vali Diego á Twitter-síðu sinni Diego Jóhannesson er kominn í íslenska A-landsliðið í fótbolta en hann var valinn í hópinn fyrir vináttulandsleik á móti Bandaríkjamönnum í Los Angeles. Fótbolti 25.1.2016 14:07 Real tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni Real Madrid hefur farið vel af stað Real Madrid missti af mikilvægum stigum í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld þegar liðið náði einungis jafntefli gegn nýliðum Real Betis, 1-1.undir stjórn Zinedine Zidane og skorað grimmt. Fótbolti 24.1.2016 00:44 Messi skaut Barcelona á toppinn Barcelona tyllti sér á topp spænsku úrvalsdeildarinnar með 1-2 útisigri á Málaga í dag. Fótbolti 23.1.2016 12:16 Lærisveinar Neville gerðu jafntefli í bikarnum Valencia bjargaði jafntefli í fyrri leiknum gegn Las Palmas í spænska Konungsbikarnum. Fótbolti 21.1.2016 20:56 Brjálaður yfir lekanum á kaupverði Bale Umboðsmaður Gareth Bale segir lekann svívirðilegan og heimtar rannsókn. Fótbolti 21.1.2016 14:41 Barcelona komst upp fyrir Manchester United á peningalistanum Real Madrid er áfram besta rekna knattspyrnufélag heimsins eins og undanfarin áratug en það voru breytingar í næstu sætum fyrir neðan í nýrri samantekt Deloitte á mestri veltu fótboltafélaga á síðasta tímabili. Fótbolti 21.1.2016 12:02 Mascherano fékk eins árs fangelsisdóm Spænska blaðið El Mundo sagði frá því á netsíðu sinni í dag að argentínski knattspyrnumaðurinn Javier Mascherano hafi verið dæmdur í eins árs fangelsi fyrir skattsvik. Fótbolti 21.1.2016 13:59 Real Madrid vildi ekki styggja Ronaldo Ný gögn sýna að Gareth Bale sé í raun dýrasti knattspyrnumaður heims, þó svo að Real Madrid hafi reynt að fela það. Fótbolti 21.1.2016 09:52 Barcelona vann í Bilbao án Messi og Suárez Barcelona fer með eins marks forskot í seinni leikinn eftir sigur í bikarnum í kvöld. Fótbolti 20.1.2016 22:13 « ‹ 112 113 114 115 116 117 118 119 120 … 268 ›
Real Madrid með fínan sigur á Bilbao Real Madrid vann fínan sigur á Athletic Bilbao, 4-2, í frábærum knattspyrnuleik í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Santiago Bernabéu. Fótbolti 12.2.2016 15:51
Gary Neville hræðist það ekki að missa starfið Gary Neville, knattspyrnustjóri Valencia, segist vera í öruggu starfi hjá félaginu en hann hefur farið skelfilega af stað sem stjóri liðsins. Fótbolti 13.2.2016 11:53
Neville sleppur við MSN-tríóið í kvöld MSN-tríóið ógurlega, Lionel Messi, Luis Suárez og Neymar, verður ekki með Barcelona í seinni leiknum gegn Valencia í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Körfubolti 10.2.2016 10:50
Busquets: Guardiola gæti fengið mig til að yfirgefa Barcelona Spænski miðjumaðurinn Sergio Busquets segir að einungis tvær manneskjur gætu fengið hann til að fara frá Barcelona; konan hans og Pep Guardiola. Fótbolti 9.2.2016 12:59
Ancelotti: Zidane hefur allt til að vera frábær þjálfari Carlo Ancelotti hefur mikla trú á Zinedine Zidane, nýráðnum knattspyrnustjóra Real Madrid. Fótbolti 9.2.2016 14:40
Kroos með 850.000 krónur í mánaðarlaun en fær samt einn og hálfan milljarð á ári Lekasíðan Football Leaks birti samning Toni Kroos, leikmanns Real Madrid. Fótbolti 9.2.2016 10:11
Fyrrverandi fyrirliði Valencia: Neville verður ekki rekinn Þrátt fyrir að hafa ekki enn fagnað sigri í spænsku úrvalsdeildinni verður Gary Neville ekki rekinn sem knattspyrnustjóri Valencia. Þetta segir Gaizka Mendieta, fyrrverandi fyrirliði liðsins. Fótbolti 8.2.2016 08:30
Real Madrid vann fyrsta útisigurinn undir stjórn Zidane Real Madrid vann sinn fyrsta sigur á útivelli undir stjórn Zinedine Zidane þegar liðið vann 2-1 sigur á Granada í kvöld. Fótbolti 5.2.2016 16:02
Börsungar rólegir gegn botnliðinu Barcelona vann sinn fimmta leik í spænsku úrvalsdeildinni í röð þegar liðið lagði botnlið Levante að velli, 0-2, í dag. Fótbolti 5.2.2016 16:01
Gummi Ben ósáttur með að þetta mark Messi fékk ekki að standa | Myndband Mistök aðstoðardómara sáu til þess að frábært mark Börsunga fékk ekki að standa í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 7.2.2016 12:08
Diego og félagar gerðu enn eitt jafnteflið Diego Jóhannesson lék allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar þegar Real Oviedo og Albacete skildu jöfn, 2-2, í næstefstu deild á Spáni í kvöld. Fótbolti 6.2.2016 19:07
Faðir Neymars segir að Man. Utd hafi boðið 140 milljónir punda í soninn í fyrra Brasilíumaðurinn hefði orðið lang dýrasti fótboltamaður sögunnar. Enski boltinn 5.2.2016 07:55
Gary Neville: Ein versta lífsreynsla mín á ferlinum Englendingurinn horfði upp á sína menn tapa 7-0 í bikarnum á Nývangi í gærkvöldi. Fótbolti 4.2.2016 07:35
Suárez og Messi með sjö mörk saman í 7-0 sigri á strákunum hans Gary Neville Barcelona er svo gott sem komið í bikarúrslitaleikinn á Spáni eftir ótrúlegan 7-0 sigur á Valencia í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænska Konungsbikarsins en leikurinn fór fram á Camp Nou í Barcelona. Fótbolti 3.2.2016 22:16
Ætli Eiður Smári sé nokkuð með sama einkaþjálfara í dag og fyrir tíu árum? | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen og Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, brugðu á leik fyrir tíu árum síðan þegar sjónvarpsstöðin Sýn var auglýsa spænska fótboltann sem og Meistaradeildina í fótbolta. Fótbolti 2.2.2016 17:11
Stórskotasýning hjá Real Madrid gegn Espanyol Lærisveinar Zinedine Zidane í Real Madrid buðu upp á flugeldasýningu í 6-0 sigri á Espanyol í dag. Fótbolti 29.1.2016 23:09
Neville enn án sigurs í deildinni eftir níu leiki Gary Neville bíður enn eftir fyrsta sigri sínum sem knattspyrnustjóri Valencia en liðið er enn án sigurs í síðustu níu leikjum og í dag tapaði liðið gegn einum af botnliðum deildarinnar. Fótbolti 31.1.2016 17:02
Níu leikmenn Atletico þurftu að sætta sig við tap á Nývangi | Sjáðu mörkin Börsungum tókst að vinna nauman 2-1 sigur á níu leikmönnum Atletico Madrid en Atletico missti tvo menn af velli með rautt spjald. Fótbolti 29.1.2016 23:04
Valencia og Sevilla í undanúrslitin Ljóst hvaða lið eru komin áfram í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar. Fótbolti 28.1.2016 22:05
Barcelona áfram en Atletico úr leik Börsungar á fínni siglingu í spænsku bikarkeppninni í knattspyrnu. Fótbolti 27.1.2016 22:34
Messi getur komið sér og Ronaldo yfir 1.000 marka múrinn Bestu fótboltamenn heims verða samanlagt með 1.000 mörk á ferlinum skori Argentínumaðurinn í kvöld. Fótbolti 27.1.2016 09:43
Real Oviedo gleðst yfir vali Diego á Twitter-síðu sinni Diego Jóhannesson er kominn í íslenska A-landsliðið í fótbolta en hann var valinn í hópinn fyrir vináttulandsleik á móti Bandaríkjamönnum í Los Angeles. Fótbolti 25.1.2016 14:07
Real tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni Real Madrid hefur farið vel af stað Real Madrid missti af mikilvægum stigum í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld þegar liðið náði einungis jafntefli gegn nýliðum Real Betis, 1-1.undir stjórn Zinedine Zidane og skorað grimmt. Fótbolti 24.1.2016 00:44
Messi skaut Barcelona á toppinn Barcelona tyllti sér á topp spænsku úrvalsdeildarinnar með 1-2 útisigri á Málaga í dag. Fótbolti 23.1.2016 12:16
Lærisveinar Neville gerðu jafntefli í bikarnum Valencia bjargaði jafntefli í fyrri leiknum gegn Las Palmas í spænska Konungsbikarnum. Fótbolti 21.1.2016 20:56
Brjálaður yfir lekanum á kaupverði Bale Umboðsmaður Gareth Bale segir lekann svívirðilegan og heimtar rannsókn. Fótbolti 21.1.2016 14:41
Barcelona komst upp fyrir Manchester United á peningalistanum Real Madrid er áfram besta rekna knattspyrnufélag heimsins eins og undanfarin áratug en það voru breytingar í næstu sætum fyrir neðan í nýrri samantekt Deloitte á mestri veltu fótboltafélaga á síðasta tímabili. Fótbolti 21.1.2016 12:02
Mascherano fékk eins árs fangelsisdóm Spænska blaðið El Mundo sagði frá því á netsíðu sinni í dag að argentínski knattspyrnumaðurinn Javier Mascherano hafi verið dæmdur í eins árs fangelsi fyrir skattsvik. Fótbolti 21.1.2016 13:59
Real Madrid vildi ekki styggja Ronaldo Ný gögn sýna að Gareth Bale sé í raun dýrasti knattspyrnumaður heims, þó svo að Real Madrid hafi reynt að fela það. Fótbolti 21.1.2016 09:52
Barcelona vann í Bilbao án Messi og Suárez Barcelona fer með eins marks forskot í seinni leikinn eftir sigur í bikarnum í kvöld. Fótbolti 20.1.2016 22:13