Spænski boltinn

Fréttamynd

Ronaldo klár í ísbað um miðja nótt

Carlo Ancelotti, fyrrum þjálfari Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid, fer fögrum orðum um fagmennsku Portúgalans en það má sjá á því að það er líklega enginn tilviljun að Ronaldo hafi verið einn allra besti leikmaður heims síðustu árin.

Fótbolti
Fréttamynd

Suárez og Neymar sáu um Getafe

Luís Suárez og Neymar voru á skotskónum þegar Barcelona jafnaði Real Madrid að stigum á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 0-2 sigri á Getafe á útivelli.

Fótbolti
Fréttamynd

Ekkert bjórbann hjá Benitez

Rafa Benitez, þjálfari Real Madrid, er orðinn þreyttur á sögum um hvað hann á að vera erfiður og leiðinlegur við leikmenn sína.

Fótbolti
Fréttamynd

Benzema hlær að Arsenal-orðróminum

Karim Benzema, framherji Real Madrid og franska landsliðsins, segir að það hafi aldrei komið til greina að hans hálfu að fara til enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo á nú tvö pör af Gullskóm Evrópu | Myndir

Cristiano Ronaldo fékk í dag afhentan Gullskó Evrópu en hann varð markahæsti leikmaður deildanna í Evrópu á tímabilinu 2014-15. Þetta er í fjórða sinn sem Cristiano Ronaldo fær Gullskó Evrópu en hann var að vinna hann í þriðja sinn sem leikmaður Real Madrid.

Fótbolti