Spænski boltinn

Fréttamynd

Messi tryggði Börsungum sigur

Barcelona heldur pressunni á Real Madrid í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur á Villareal í ótrúlegum leik á Camp Nou í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Cristiano Ronaldo fékk bara tveggja leikja bann

Cristiano Ronaldo slapp vel frá fundi aganefndar spænska knattspyrnusambandsins í dag sem dæmdi besta knattspyrnumann heims undanfarin tvö ár aðeins í tveggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk um helgina.

Fótbolti
Fréttamynd

Tap hjá Alfreð og félögum

Alfreð Finnbogason lék síðustu sex mínútur leiksins þegar Real Sociedad tapaði fyrir Rayo Vallecano á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Fótbolti