Spænski boltinn

Fréttamynd

Neymar og Messi sáu um Athletic Club

Barcelona lagði Athletic Club frá Bilbao 2-0 á heimvelli sínum í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Neymar skoraði bæði mörkin eftir sendingar frá Lionel Messi.

Fótbolti
Fréttamynd

Hernandez: Ronaldo er betri en Messi

Javier Hernandez, nýjasti liðsmaður Real Madrid, telur að Cristiano Ronaldo sé betri en Lionel Messi, leikmaður Barcelona og að hann sé besti leikmaður heims.

Fótbolti
Fréttamynd

Ancelotti: Misstum einbeitinguna

Carlo Ancelotti, knatspyrnustjóri Real Madrid, var ósáttur með sína menn eftir 4-2 tap gegn Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi.

Fótbolti
Fréttamynd

Meistararnir með sinn fyrsta sigur

Spánarmeistararnir í Atletico Madrid unnu nýliðana í Eibar, 2-1, í kvöld. Atletico hafði gert jafntefli í fyrsta leik sínum í deildinni, en þeir mörðu nýliðana í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Ancelotti: Di Maria fer en ekki Khedira

Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri spænska stórliðsins Real Madrid staðfesti við fjölmiðla að Angel di Maria sé á leið frá félaginu en hann sagði jafnframt að Þjóðverjinn Sami Khedira fari hvergi.

Fótbolti