Spænski boltinn Ancelotti þarf ekkert Gareth Bale Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, er fyllilega sáttur með leikmannahópinn sinn og þarf ekkert fleiri leikmenn. Tottenham-maðurinn Gareth Bale hefur verið orðaður við spænska stórliðið í allt sumar og lengi vel var slúðrað um það að Real-menn ætluðu að gera Bale að dýrasta knattspyrnumanni heims. Fótbolti 17.8.2013 13:04 Messi verður með Barcelona í fyrsta leik Lionel Messi er leikfær og getur því spilað með Barcelona á morgun þegar liðið hefur leiktíðina á heimaleik á móti Levante. Messi tognaði lítillega í vikunni og gat því ekki spilað með argentínska landsliðinu á móti Ítalíu. Fótbolti 17.8.2013 13:08 Granero farinn til Spánar á ný Knattspyrnumaðurinn Esteban Granero er genginn til liðs við Real Sociedad á láni frá QPR út komandi tímabil. Fótbolti 16.8.2013 08:51 Eltingarleikurinn við Bale er auglýsingabrella Spænskir og enskir fjölmiðlar hafa skrifað um væntanleg kaup Real Madrid á Gareth Bale í allt sumar en fyrrum íþróttastjóri spænska liðsins er á því að þessi eltingarleikur við Bale sé bara auglýsingabrella. Enski boltinn 15.8.2013 09:56 Veikindi Neymar eru slæmri meðferð Barcelona að kenna Luiz Felipe Scolari, þjálfari brasilíska landsliðsins, er allt annað en ánægður með þá meðferð sem stjörnuleikmaður hans Neymar hefur fengið hjá spænska liðinu Barcelona. Fótbolti 14.8.2013 13:59 Neymar skoraði sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar opnaði markareikning sinn hjá Barcelona í dag þegar liðið vann 7-1 stórsigur á úrvalsliði frá Tælandi í vináttuleik í Bangkok. Lionel Messi skoraði tvö mörk í leiknum. Fótbolti 7.8.2013 17:01 Kosið á milli Ronaldo, Messi og Ribery Gareth Bale er ekki meðal þeirra þriggja sem koma til greina sem besti knattspyrnumaður Evrópu 2013 en UEFA gaf út í dag hverjir urðu þrír efstu í kjörinu. Það var einnig gefið upp hvaða leikmenn enduðu í sætum fjögur til tíu. Fótbolti 6.8.2013 18:45 Marca: Ronaldo hefur gert nýjan samning við Real Madrid Spænska blaðið Marca fullyrðir í dag að Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, hafi nú þegar skrifað undir nýjan samning við félagið. Fótbolti 5.8.2013 13:33 United gefst upp á Fabregas Andoni Zubizarreta, yfirmaður íþróttamála hjá Barcelona, vill meina að enska knattspyrnuliðið Manchester United hafi gefist uppá að fá spænska miðjumanninn Cesc Fabregas frá liðinu. Fótbolti 4.8.2013 19:05 Ekki nægir peningar í heiminum til að kaupa Messi Spánverjinn Xavi, leikmaður Barcelona, hefur undanfarið tjáð sig mikið um hvers virði Lionel Messi sé fyrir spænsku meistarana. Fótbolti 3.8.2013 23:26 Barcelona fór illa með Santos í kvöld Barcelona tryggði sér sigur í hinum árlega leik um Joan Gamper bikarinn í kvöld með því rúlla yfir brasilíska félagið Santos á Camp Nou. Barcelona vann leikinn 8-0 en liðið keypti einmitt Neymar, stærstu stjörnu Santos, fyrr í sumar. Cesc Fàbregas skoraði tvö mörk eftir að hafa komið inn á sem varamaður og Neymar lagði upp sitt fyrsta mark fyrir Börsunga. Fótbolti 2.8.2013 21:28 Neymar: Ég og Messi erum góðir vinir Það ríkir mikil eftirvænting í Barcelona fyrir komandi tímabili enda teflir liðið nú fram í fremstu víglínu tveimur af mest spennandi knattspyrnumönnum heimsins. Þetta eru Argentínumaðurinn Lionel Messi og Brasilíumaðurinn Neymar en hinn síðarnefnda keyptu Börsungar á 57 milljónir evra frá Santos í sumar. Fótbolti 1.8.2013 22:26 Mascherano telur að Fabregas verði áfram hjá Barca Javier Mascherano, leikmaður Barcelona, er fullviss um að Cesc Fabregas verði áfram hjá liðinu en hann hefur verið orðaður við Englandsmeistara Manchester United undanfarnar vikur. Fótbolti 30.7.2013 16:30 Fabregas vill staðfestingu á mikilvægi sínu hjá Barcelona Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona er sagður ætla að hitta Gerardo Martino, nýráðinn knattspyrnustjóra Barcelona í vikunni í þeim tilgangi á að fá staðfestingu á mikilvægi sínu hjá liðinu. Fótbolti 28.7.2013 17:43 Barcelona staðfestir ráðningu Martino Argentínumaðurinn Gerardo Martino verður næsti þjálfari Barcelona en félagið staðfesti í morgun að hann hefði skrifað undir tveggja ára samning. Fótbolti 23.7.2013 10:23 Nýr þjálfari Barcelona Gerardo Martino verður nýr þjálfari knattspyrnustórveldisins Barcelona. Fótbolti 22.7.2013 19:50 Heynckes tekur ekki við Barcelona Jupp Heynckes mun ekki taka við Barcelona að eigin sögn. Hann hefur verið orðaður við þjálfarastöðuna eftir afsögn Tito Vilanova en hann var fljótur að taka sig úr myndinni. Fótbolti 21.7.2013 13:03 Tito Vilanova er hættur með Barcelona Tito Vilanova er hættur sem knattspyrnustjóri Barcelona vegna erfiðra veikinda sem hafa hrjáð Spánverjann. Fótbolti 19.7.2013 18:56 Tito Vilanova að hætta með Barcelona?| Blaðamannafundur í kvöld Spænskir fjölmiðlar greina frá því að Tito Vilanova, knattspyrnustjóri Barcelona sé að láta af störfum vegna veikinda. Fótbolti 19.7.2013 17:53 Hótar að kaupa Messi ef Barcelona eltist við Silva Hinn moldríki Nasser Al-Khelaifi, eigandi franska stórliðsins PSG, hefur engan áhuga á því að missa varnarmanninn Thiago Silva til Barcelona. Fótbolti 19.7.2013 10:40 Messi treystir á lögfræðingana Argentínumaðurinn Lionel Messi er bjartsýnn á að ráðgjöfum sínum takist að greiða úr skattavandræðum sem hann glímir við. Fótbolti 17.7.2013 11:43 Vilanova: Fabregas vill vera áfram Tito Vilanova, stjóri Barcelona, hélt því fram á blaðamannafundi í dag að Cesc Fabregas hafi ekki áhuga á að fara til Manchester United. Fótbolti 16.7.2013 13:14 Arftaki Alonso kostaði sex milljarða Real Madrid hefur gengið frá kaupum á miðjumanninum Asier Illarramendi frá Real Sociedad á 34 milljónir punda eða jafnvirði 6,2 milljarða íslenskra króna. Fótbolti 12.7.2013 13:36 Villa á leið til Madrídar Barcelona hefur samþykkt að selja sóknarmanninn David Villa til Atletico Madrid en félagið tilkynnti þetta í dag. Fótbolti 8.7.2013 16:44 Abidal snýr aftur til Monaco Franski varnarmaðurinn Eric Abidal hefur samið við Monaco til eins árs. Abidal fékk ekki nýjan samning hjá Barcelona. Fótbolti 8.7.2013 14:13 Coentrao líklegast á leið frá Real í sumar Portúgalski varnarmaðurinn Fabio Coentrao, er að öllum líkindum á förum frá Real Madrid í sumar. Fyrrverandi liðsfélagi leikmannsins, Richardo Carvalho, sagði frá því í viðtali á dögunum að Coentrao vildi ólmur komast frá liðinu. Fótbolti 7.7.2013 15:06 Messi: Barcelona er fullkomið félag fyrir Neymar Eins og flestum er kunnugt gekk brasilíski snillingurinn Neymar til liðs við Barcelona nú á dögunum. Neymar fór á kostum með landsliði sínu í Álfukeppninni í sumar og eru þegar margir orðnir spenntir að sjá hann spila með Barcelona liðinu á næsta tímabili. Fótbolti 7.7.2013 02:00 Real Madrid þarf að borga fullt verð fyrir Illarramendi Hinn stórefnilegi Asier Illarramendi, leikmaður Real Sociedad, er sterklega orðaður við Real Madrid þessa dagana. Hann verður þó ekki ókeypis. Fótbolti 5.7.2013 12:42 Guardiola hefur trú á Messi og Neymar Knattspyrnuheimurinn bíður spenntur eftir því að sjá Lionel Messi og Neymar spila saman hjá Barcelona næsta vetur. Margir efast þó um þeir geti spilað saman. Pep Guardiola, þjálfari Bayern og fyrrum þjálfari Barcelona, er þó ekki einn þeirra. Fótbolti 5.7.2013 09:22 Pepe gæti verið á leiðinni til City Enska knattspyrnuliðið Manchester City er að leggja drög að tilboðið í Pepe frá Real Madrid. Enski boltinn 5.7.2013 09:46 « ‹ 148 149 150 151 152 153 154 155 156 … 268 ›
Ancelotti þarf ekkert Gareth Bale Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, er fyllilega sáttur með leikmannahópinn sinn og þarf ekkert fleiri leikmenn. Tottenham-maðurinn Gareth Bale hefur verið orðaður við spænska stórliðið í allt sumar og lengi vel var slúðrað um það að Real-menn ætluðu að gera Bale að dýrasta knattspyrnumanni heims. Fótbolti 17.8.2013 13:04
Messi verður með Barcelona í fyrsta leik Lionel Messi er leikfær og getur því spilað með Barcelona á morgun þegar liðið hefur leiktíðina á heimaleik á móti Levante. Messi tognaði lítillega í vikunni og gat því ekki spilað með argentínska landsliðinu á móti Ítalíu. Fótbolti 17.8.2013 13:08
Granero farinn til Spánar á ný Knattspyrnumaðurinn Esteban Granero er genginn til liðs við Real Sociedad á láni frá QPR út komandi tímabil. Fótbolti 16.8.2013 08:51
Eltingarleikurinn við Bale er auglýsingabrella Spænskir og enskir fjölmiðlar hafa skrifað um væntanleg kaup Real Madrid á Gareth Bale í allt sumar en fyrrum íþróttastjóri spænska liðsins er á því að þessi eltingarleikur við Bale sé bara auglýsingabrella. Enski boltinn 15.8.2013 09:56
Veikindi Neymar eru slæmri meðferð Barcelona að kenna Luiz Felipe Scolari, þjálfari brasilíska landsliðsins, er allt annað en ánægður með þá meðferð sem stjörnuleikmaður hans Neymar hefur fengið hjá spænska liðinu Barcelona. Fótbolti 14.8.2013 13:59
Neymar skoraði sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar opnaði markareikning sinn hjá Barcelona í dag þegar liðið vann 7-1 stórsigur á úrvalsliði frá Tælandi í vináttuleik í Bangkok. Lionel Messi skoraði tvö mörk í leiknum. Fótbolti 7.8.2013 17:01
Kosið á milli Ronaldo, Messi og Ribery Gareth Bale er ekki meðal þeirra þriggja sem koma til greina sem besti knattspyrnumaður Evrópu 2013 en UEFA gaf út í dag hverjir urðu þrír efstu í kjörinu. Það var einnig gefið upp hvaða leikmenn enduðu í sætum fjögur til tíu. Fótbolti 6.8.2013 18:45
Marca: Ronaldo hefur gert nýjan samning við Real Madrid Spænska blaðið Marca fullyrðir í dag að Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, hafi nú þegar skrifað undir nýjan samning við félagið. Fótbolti 5.8.2013 13:33
United gefst upp á Fabregas Andoni Zubizarreta, yfirmaður íþróttamála hjá Barcelona, vill meina að enska knattspyrnuliðið Manchester United hafi gefist uppá að fá spænska miðjumanninn Cesc Fabregas frá liðinu. Fótbolti 4.8.2013 19:05
Ekki nægir peningar í heiminum til að kaupa Messi Spánverjinn Xavi, leikmaður Barcelona, hefur undanfarið tjáð sig mikið um hvers virði Lionel Messi sé fyrir spænsku meistarana. Fótbolti 3.8.2013 23:26
Barcelona fór illa með Santos í kvöld Barcelona tryggði sér sigur í hinum árlega leik um Joan Gamper bikarinn í kvöld með því rúlla yfir brasilíska félagið Santos á Camp Nou. Barcelona vann leikinn 8-0 en liðið keypti einmitt Neymar, stærstu stjörnu Santos, fyrr í sumar. Cesc Fàbregas skoraði tvö mörk eftir að hafa komið inn á sem varamaður og Neymar lagði upp sitt fyrsta mark fyrir Börsunga. Fótbolti 2.8.2013 21:28
Neymar: Ég og Messi erum góðir vinir Það ríkir mikil eftirvænting í Barcelona fyrir komandi tímabili enda teflir liðið nú fram í fremstu víglínu tveimur af mest spennandi knattspyrnumönnum heimsins. Þetta eru Argentínumaðurinn Lionel Messi og Brasilíumaðurinn Neymar en hinn síðarnefnda keyptu Börsungar á 57 milljónir evra frá Santos í sumar. Fótbolti 1.8.2013 22:26
Mascherano telur að Fabregas verði áfram hjá Barca Javier Mascherano, leikmaður Barcelona, er fullviss um að Cesc Fabregas verði áfram hjá liðinu en hann hefur verið orðaður við Englandsmeistara Manchester United undanfarnar vikur. Fótbolti 30.7.2013 16:30
Fabregas vill staðfestingu á mikilvægi sínu hjá Barcelona Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona er sagður ætla að hitta Gerardo Martino, nýráðinn knattspyrnustjóra Barcelona í vikunni í þeim tilgangi á að fá staðfestingu á mikilvægi sínu hjá liðinu. Fótbolti 28.7.2013 17:43
Barcelona staðfestir ráðningu Martino Argentínumaðurinn Gerardo Martino verður næsti þjálfari Barcelona en félagið staðfesti í morgun að hann hefði skrifað undir tveggja ára samning. Fótbolti 23.7.2013 10:23
Nýr þjálfari Barcelona Gerardo Martino verður nýr þjálfari knattspyrnustórveldisins Barcelona. Fótbolti 22.7.2013 19:50
Heynckes tekur ekki við Barcelona Jupp Heynckes mun ekki taka við Barcelona að eigin sögn. Hann hefur verið orðaður við þjálfarastöðuna eftir afsögn Tito Vilanova en hann var fljótur að taka sig úr myndinni. Fótbolti 21.7.2013 13:03
Tito Vilanova er hættur með Barcelona Tito Vilanova er hættur sem knattspyrnustjóri Barcelona vegna erfiðra veikinda sem hafa hrjáð Spánverjann. Fótbolti 19.7.2013 18:56
Tito Vilanova að hætta með Barcelona?| Blaðamannafundur í kvöld Spænskir fjölmiðlar greina frá því að Tito Vilanova, knattspyrnustjóri Barcelona sé að láta af störfum vegna veikinda. Fótbolti 19.7.2013 17:53
Hótar að kaupa Messi ef Barcelona eltist við Silva Hinn moldríki Nasser Al-Khelaifi, eigandi franska stórliðsins PSG, hefur engan áhuga á því að missa varnarmanninn Thiago Silva til Barcelona. Fótbolti 19.7.2013 10:40
Messi treystir á lögfræðingana Argentínumaðurinn Lionel Messi er bjartsýnn á að ráðgjöfum sínum takist að greiða úr skattavandræðum sem hann glímir við. Fótbolti 17.7.2013 11:43
Vilanova: Fabregas vill vera áfram Tito Vilanova, stjóri Barcelona, hélt því fram á blaðamannafundi í dag að Cesc Fabregas hafi ekki áhuga á að fara til Manchester United. Fótbolti 16.7.2013 13:14
Arftaki Alonso kostaði sex milljarða Real Madrid hefur gengið frá kaupum á miðjumanninum Asier Illarramendi frá Real Sociedad á 34 milljónir punda eða jafnvirði 6,2 milljarða íslenskra króna. Fótbolti 12.7.2013 13:36
Villa á leið til Madrídar Barcelona hefur samþykkt að selja sóknarmanninn David Villa til Atletico Madrid en félagið tilkynnti þetta í dag. Fótbolti 8.7.2013 16:44
Abidal snýr aftur til Monaco Franski varnarmaðurinn Eric Abidal hefur samið við Monaco til eins árs. Abidal fékk ekki nýjan samning hjá Barcelona. Fótbolti 8.7.2013 14:13
Coentrao líklegast á leið frá Real í sumar Portúgalski varnarmaðurinn Fabio Coentrao, er að öllum líkindum á förum frá Real Madrid í sumar. Fyrrverandi liðsfélagi leikmannsins, Richardo Carvalho, sagði frá því í viðtali á dögunum að Coentrao vildi ólmur komast frá liðinu. Fótbolti 7.7.2013 15:06
Messi: Barcelona er fullkomið félag fyrir Neymar Eins og flestum er kunnugt gekk brasilíski snillingurinn Neymar til liðs við Barcelona nú á dögunum. Neymar fór á kostum með landsliði sínu í Álfukeppninni í sumar og eru þegar margir orðnir spenntir að sjá hann spila með Barcelona liðinu á næsta tímabili. Fótbolti 7.7.2013 02:00
Real Madrid þarf að borga fullt verð fyrir Illarramendi Hinn stórefnilegi Asier Illarramendi, leikmaður Real Sociedad, er sterklega orðaður við Real Madrid þessa dagana. Hann verður þó ekki ókeypis. Fótbolti 5.7.2013 12:42
Guardiola hefur trú á Messi og Neymar Knattspyrnuheimurinn bíður spenntur eftir því að sjá Lionel Messi og Neymar spila saman hjá Barcelona næsta vetur. Margir efast þó um þeir geti spilað saman. Pep Guardiola, þjálfari Bayern og fyrrum þjálfari Barcelona, er þó ekki einn þeirra. Fótbolti 5.7.2013 09:22
Pepe gæti verið á leiðinni til City Enska knattspyrnuliðið Manchester City er að leggja drög að tilboðið í Pepe frá Real Madrid. Enski boltinn 5.7.2013 09:46