Spænski boltinn Messi ruglaðist og reyndi að opna rangan bíl Lionel Messi er ef til vill einn besti knattspyrnumaður allra tíma en hann á það til að ruglast eins og við hin. Fótbolti 27.9.2012 12:44 Forseti Barcelona: Viljum halda Xavi Sandro Rosell, forseti Barcelona, segir að félagið muni gera allt sem í valdi þess stendur til að halda Xavi innan raða þess. Fótbolti 26.9.2012 12:15 Alves: Hlakka til að sjá Messi og Neymar spila saman Dani Alves, leikmaður Barcelona, vonast til að framtíð brasilíska sóknarmannsins Neymar muni ráðast fyrr en síðar. Fótbolti 26.9.2012 12:08 Mourinho vill vera eins og Sir Alex Portúgalski þjálfarinn Jose Mourinho hjá Real Madrid lítur mikið upp til Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, og vonast til þess að vera eins lengi í bransanum og Skotinn. Fótbolti 25.9.2012 17:09 Barcelona vill bjóða Xavi nýjan samning Ivan Corretja, umboðsmaður Xavi hjá Barcelona, segir að félagið hafi óskað eftir viðræðum um að framlengja samning leikmannsins. Fótbolti 25.9.2012 12:35 Sergio Ramos: Veit ekki hvort að Mourinho var að refsa mér Sergio Ramos vildi lítið tjá sig um samband sitt við knattspyrnustjórann Jose Mourinho hjá Real Madrid. Ramos sagðist þó ætla að halda áfram að gefa allt sitt fyrir félagið. Fótbolti 25.9.2012 08:58 Dýrmætur sigur hjá Real Madrid Real Madrid hristi af sér slenið í spænska boltanum í kvöld er liðið vann góðan útisigur, 0-2, á Rayo Vallecano. Fótbolti 24.9.2012 15:10 Leik Rayo Vallecano og Real Madrid frestað Viðureign Rayo Vallecano og Real Madrid í 5. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar hefur verið frestað til morguns. Slökknaði á flóðljósum þegar skammt var til leiks og ljóst að ekki verður hægt að koma þeim í gang svo leikurinn geti verið leikinn í kvöld. Fótbolti 21.9.2012 15:07 Guardiola mun halda sig í New York næsta árið Pep Guardiola, fyrrum þjálfari Barcelona, nýtur nú lífsins í Bandaríkjunum en hann flutti með alla fjölskylduna frá Barcelona til New York eftir að hann hætti að þjálfa Barcelona-liðið síðasta vor enda harður á því að taka sér eitt ár í frí frá boltanum. Enski boltinn 23.9.2012 11:19 Mourinho: Ég lofa því að ég kem aftur í enska boltann José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur þurft að synda í gegnum ólgusjó spænskra fjölmiðla á þessu tímabili enda hefur gengi Real Madrid í spænsku deildinni verið dapurt og liðið aðeins búið að vinna 1 af fyrstu 4 leikjum sínum. Enski boltinn 23.9.2012 11:00 Tvö mörk Börsunga á síðustu mínútunum - með 11 stiga forskot á Real Það tók Barcelona-menn 86 mínútur að finna leiðina framhjá Tono, markverði Granada í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Xavi skoraði markið á 87. mínútu og Granada-liðið skoraði síðan sjálfsmark í uppbótartíma. Barcalona vann því leikinn 2-0 og er með fullt hús á toppnum eftir fyrstu fimm umferðirnar. Fótbolti 21.9.2012 15:05 Forseti Barcelona vill semja við Messi Sandro Rosell, forseti Barcelona, greindi frá því í gær að félagið væri nú að undirbúa nýtt samningstilboð fyrir argentínsku stórstjörnuna Lionel Messi. Fótbolti 21.9.2012 08:10 Pique frá í þrjá vikur Það eru varnarvandræði hjá liði Barcelona enda er Carles Puyol frá vegna meiðsla og svo var Gerard Pique að meiðast í leiknum gegn Spartak Moskvu í Meistaradeildinni. Fótbolti 20.9.2012 10:12 Mourinho kærir ritstjóra Marca Stríð Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, tók á síg nýja mynd í dag er hann ákvað að kæra ritstjóra blaðsins Marca fyrir ummæli í sinn garð. Fótbolti 20.9.2012 09:58 Ronaldo: Ég fagna þegar ég þarf að fagna Það hefur mikið verið rætt og ritað um óánægju Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Hann fagnaði ekki um daginn með liðinu en gaf sig allan í fagnið á sigurmarkinu gegn Man. City í gær. Fótbolti 19.9.2012 14:06 Fyrrum forseti Real Madrid: Orð Mourinho hjálpa ekki liðinu Ramon Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, hefur gagnrýnt ummæli þjálfarans Jose Mourinho eftir 1-0 tapið á móti Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Real Madrid hefur aðeins náð í fjögur stig í fyrstu fjórum umferðunum og þegar orðið átta stigum á eftir Barcelona. Fótbolti 17.9.2012 13:40 Mourinho hefur áhyggjur af hugarfari leikmanna Portúgalinn Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er eðlilega vonsvikinn með gengi síns liðs í upphafi leiktíðar og hann hefur áhyggjur af hugarfari leikmanna. Fótbolti 16.9.2012 11:49 Litli bróðir Kaka til New York Red Bulls Brasilíumaðurinn Digão, litli bróðir knattspyrnumannsins Kaka, er genginn í raðir New York Red Bulls sem spilar í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 14.9.2012 22:46 Messi varamaður en skoraði tvö | Barcelona með fullt hús Lionel Messi kom af varamannabekknum og skoraði tvívegis í 3-1 útisigri Barcelona á Getafe í fjórðu umferð efstu deildar spænsku knattspyrnunnar í kvöld. Fótbolti 13.9.2012 14:51 Gengur ekkert hjá Real Madrid | Átta stigum á eftir Barcelona Spánarmeistarar Real Madrid halda áfram að valda stuðningsmönnum sínum vonbrigðum í upphafi leiktíðar. Liðið tapaði 1-0 á útivelli gegn Sevilla í kvöld. Fótbolti 13.9.2012 14:53 Heildartekjur Real Madrid á síðustu leiktíð voru 81,7 milljarðar Rekstur spænska knattspyrnufélagsins Real Madrid gengur vel þrátt fyrir mikla efnahagskreppu á Spáni og spænsku meistararnir tilkynntu í dag metinnkomu á síðasta ári. Fótbolti 14.9.2012 18:17 Capello: Falcao minnir mig á Messi Umtalaðasti knattspyrnumaður Evrópu þessa dagana er kólumbíski framherjinn Falcao sem spilar með Atletico Madrid. Hann hefur farið algjörlega á kostum. Fótbolti 14.9.2012 09:51 Fabregas: Ég er ekki heimskur Spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas segist ekki vera neinn vitleysingur og hann hafi vel gert sér grein fyrir því að hans biði mikil barátta um sæti í Barcelona-liðinu. Fótbolti 13.9.2012 11:05 Fyrrverandi forseti Barcelona kemur til varnar Cristiano Ronaldo Joan Laporta, fyrrverandi forseti Barcelona, hefur komið til varnar Portúgalann Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid en mikið hefur verið rætt og skrifað um óánægju Ronaldo hjá spænsku meisturunum. Ronaldo kveikti reyndar undir þeirri umræðu með því að fagna ekki mörkum sínum í síðasta leik hans með Real Madrid. Fótbolti 12.9.2012 15:48 Arbeloa: Leikmenn efast ekki um heilindi Ronaldo Sirkusinn í kringum óánægju Cristiano Ronaldo heldur áfram. Samt veit enginn enn af hverju hann er svona rosalega óánægður. Fótbolti 12.9.2012 10:28 Barcelona fer í fánaliti Katalóníu 113 ára bið Katalóníubúa eftir því að sjá upphaldsliðið sitt í fánalitum Katalóníu lýkur loksins á næstu leiktíð. Þá verður varabúningur félagsins í rauðum og gylltum lit. Fótbolti 10.9.2012 16:02 Mourinho fór til Spánar út af Barcelona Portúgalski þjálfarinn, Jose Mourinho, segir að ein aðalástæðan fyrir því að hann tók við Real Madrid sé sú að hann hafi viljað keppa við Barcelona. Fótbolti 6.9.2012 15:26 Fabregas: Ég er ekki slæmur liðsfélagi Cesc Fabregas fær enn ekki alltof mörg tækifæri með Barcelona-liðinu en þessi fyrrum fyrirliði Arsenal ætlar að reyna að vera jákvæður þrátt fyrir að sitja mikið á bekknum hjá Barca. Fótbolti 5.9.2012 12:41 Barcelona vill semja við Messi til loka ferilsins Samkvæmt spænska dagblaðinu AS hefur Sandro Rosell, forseti Barcelona, hug á að gera samning við Lionel Messi sem tryggir að leikmaðurinn spili með félaginu til loka ferilsins. Fótbolti 4.9.2012 11:03 Frekjukast hjá Cristiano Enrique Perez Diaz, einnig þekktur sem Pachin, gefur lítið fyrir lætin í kringum Cristiano Ronaldo. Fótbolti 4.9.2012 10:29 « ‹ 160 161 162 163 164 165 166 167 168 … 268 ›
Messi ruglaðist og reyndi að opna rangan bíl Lionel Messi er ef til vill einn besti knattspyrnumaður allra tíma en hann á það til að ruglast eins og við hin. Fótbolti 27.9.2012 12:44
Forseti Barcelona: Viljum halda Xavi Sandro Rosell, forseti Barcelona, segir að félagið muni gera allt sem í valdi þess stendur til að halda Xavi innan raða þess. Fótbolti 26.9.2012 12:15
Alves: Hlakka til að sjá Messi og Neymar spila saman Dani Alves, leikmaður Barcelona, vonast til að framtíð brasilíska sóknarmannsins Neymar muni ráðast fyrr en síðar. Fótbolti 26.9.2012 12:08
Mourinho vill vera eins og Sir Alex Portúgalski þjálfarinn Jose Mourinho hjá Real Madrid lítur mikið upp til Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, og vonast til þess að vera eins lengi í bransanum og Skotinn. Fótbolti 25.9.2012 17:09
Barcelona vill bjóða Xavi nýjan samning Ivan Corretja, umboðsmaður Xavi hjá Barcelona, segir að félagið hafi óskað eftir viðræðum um að framlengja samning leikmannsins. Fótbolti 25.9.2012 12:35
Sergio Ramos: Veit ekki hvort að Mourinho var að refsa mér Sergio Ramos vildi lítið tjá sig um samband sitt við knattspyrnustjórann Jose Mourinho hjá Real Madrid. Ramos sagðist þó ætla að halda áfram að gefa allt sitt fyrir félagið. Fótbolti 25.9.2012 08:58
Dýrmætur sigur hjá Real Madrid Real Madrid hristi af sér slenið í spænska boltanum í kvöld er liðið vann góðan útisigur, 0-2, á Rayo Vallecano. Fótbolti 24.9.2012 15:10
Leik Rayo Vallecano og Real Madrid frestað Viðureign Rayo Vallecano og Real Madrid í 5. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar hefur verið frestað til morguns. Slökknaði á flóðljósum þegar skammt var til leiks og ljóst að ekki verður hægt að koma þeim í gang svo leikurinn geti verið leikinn í kvöld. Fótbolti 21.9.2012 15:07
Guardiola mun halda sig í New York næsta árið Pep Guardiola, fyrrum þjálfari Barcelona, nýtur nú lífsins í Bandaríkjunum en hann flutti með alla fjölskylduna frá Barcelona til New York eftir að hann hætti að þjálfa Barcelona-liðið síðasta vor enda harður á því að taka sér eitt ár í frí frá boltanum. Enski boltinn 23.9.2012 11:19
Mourinho: Ég lofa því að ég kem aftur í enska boltann José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur þurft að synda í gegnum ólgusjó spænskra fjölmiðla á þessu tímabili enda hefur gengi Real Madrid í spænsku deildinni verið dapurt og liðið aðeins búið að vinna 1 af fyrstu 4 leikjum sínum. Enski boltinn 23.9.2012 11:00
Tvö mörk Börsunga á síðustu mínútunum - með 11 stiga forskot á Real Það tók Barcelona-menn 86 mínútur að finna leiðina framhjá Tono, markverði Granada í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Xavi skoraði markið á 87. mínútu og Granada-liðið skoraði síðan sjálfsmark í uppbótartíma. Barcalona vann því leikinn 2-0 og er með fullt hús á toppnum eftir fyrstu fimm umferðirnar. Fótbolti 21.9.2012 15:05
Forseti Barcelona vill semja við Messi Sandro Rosell, forseti Barcelona, greindi frá því í gær að félagið væri nú að undirbúa nýtt samningstilboð fyrir argentínsku stórstjörnuna Lionel Messi. Fótbolti 21.9.2012 08:10
Pique frá í þrjá vikur Það eru varnarvandræði hjá liði Barcelona enda er Carles Puyol frá vegna meiðsla og svo var Gerard Pique að meiðast í leiknum gegn Spartak Moskvu í Meistaradeildinni. Fótbolti 20.9.2012 10:12
Mourinho kærir ritstjóra Marca Stríð Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, tók á síg nýja mynd í dag er hann ákvað að kæra ritstjóra blaðsins Marca fyrir ummæli í sinn garð. Fótbolti 20.9.2012 09:58
Ronaldo: Ég fagna þegar ég þarf að fagna Það hefur mikið verið rætt og ritað um óánægju Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Hann fagnaði ekki um daginn með liðinu en gaf sig allan í fagnið á sigurmarkinu gegn Man. City í gær. Fótbolti 19.9.2012 14:06
Fyrrum forseti Real Madrid: Orð Mourinho hjálpa ekki liðinu Ramon Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, hefur gagnrýnt ummæli þjálfarans Jose Mourinho eftir 1-0 tapið á móti Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Real Madrid hefur aðeins náð í fjögur stig í fyrstu fjórum umferðunum og þegar orðið átta stigum á eftir Barcelona. Fótbolti 17.9.2012 13:40
Mourinho hefur áhyggjur af hugarfari leikmanna Portúgalinn Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er eðlilega vonsvikinn með gengi síns liðs í upphafi leiktíðar og hann hefur áhyggjur af hugarfari leikmanna. Fótbolti 16.9.2012 11:49
Litli bróðir Kaka til New York Red Bulls Brasilíumaðurinn Digão, litli bróðir knattspyrnumannsins Kaka, er genginn í raðir New York Red Bulls sem spilar í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 14.9.2012 22:46
Messi varamaður en skoraði tvö | Barcelona með fullt hús Lionel Messi kom af varamannabekknum og skoraði tvívegis í 3-1 útisigri Barcelona á Getafe í fjórðu umferð efstu deildar spænsku knattspyrnunnar í kvöld. Fótbolti 13.9.2012 14:51
Gengur ekkert hjá Real Madrid | Átta stigum á eftir Barcelona Spánarmeistarar Real Madrid halda áfram að valda stuðningsmönnum sínum vonbrigðum í upphafi leiktíðar. Liðið tapaði 1-0 á útivelli gegn Sevilla í kvöld. Fótbolti 13.9.2012 14:53
Heildartekjur Real Madrid á síðustu leiktíð voru 81,7 milljarðar Rekstur spænska knattspyrnufélagsins Real Madrid gengur vel þrátt fyrir mikla efnahagskreppu á Spáni og spænsku meistararnir tilkynntu í dag metinnkomu á síðasta ári. Fótbolti 14.9.2012 18:17
Capello: Falcao minnir mig á Messi Umtalaðasti knattspyrnumaður Evrópu þessa dagana er kólumbíski framherjinn Falcao sem spilar með Atletico Madrid. Hann hefur farið algjörlega á kostum. Fótbolti 14.9.2012 09:51
Fabregas: Ég er ekki heimskur Spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas segist ekki vera neinn vitleysingur og hann hafi vel gert sér grein fyrir því að hans biði mikil barátta um sæti í Barcelona-liðinu. Fótbolti 13.9.2012 11:05
Fyrrverandi forseti Barcelona kemur til varnar Cristiano Ronaldo Joan Laporta, fyrrverandi forseti Barcelona, hefur komið til varnar Portúgalann Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid en mikið hefur verið rætt og skrifað um óánægju Ronaldo hjá spænsku meisturunum. Ronaldo kveikti reyndar undir þeirri umræðu með því að fagna ekki mörkum sínum í síðasta leik hans með Real Madrid. Fótbolti 12.9.2012 15:48
Arbeloa: Leikmenn efast ekki um heilindi Ronaldo Sirkusinn í kringum óánægju Cristiano Ronaldo heldur áfram. Samt veit enginn enn af hverju hann er svona rosalega óánægður. Fótbolti 12.9.2012 10:28
Barcelona fer í fánaliti Katalóníu 113 ára bið Katalóníubúa eftir því að sjá upphaldsliðið sitt í fánalitum Katalóníu lýkur loksins á næstu leiktíð. Þá verður varabúningur félagsins í rauðum og gylltum lit. Fótbolti 10.9.2012 16:02
Mourinho fór til Spánar út af Barcelona Portúgalski þjálfarinn, Jose Mourinho, segir að ein aðalástæðan fyrir því að hann tók við Real Madrid sé sú að hann hafi viljað keppa við Barcelona. Fótbolti 6.9.2012 15:26
Fabregas: Ég er ekki slæmur liðsfélagi Cesc Fabregas fær enn ekki alltof mörg tækifæri með Barcelona-liðinu en þessi fyrrum fyrirliði Arsenal ætlar að reyna að vera jákvæður þrátt fyrir að sitja mikið á bekknum hjá Barca. Fótbolti 5.9.2012 12:41
Barcelona vill semja við Messi til loka ferilsins Samkvæmt spænska dagblaðinu AS hefur Sandro Rosell, forseti Barcelona, hug á að gera samning við Lionel Messi sem tryggir að leikmaðurinn spili með félaginu til loka ferilsins. Fótbolti 4.9.2012 11:03
Frekjukast hjá Cristiano Enrique Perez Diaz, einnig þekktur sem Pachin, gefur lítið fyrir lætin í kringum Cristiano Ronaldo. Fótbolti 4.9.2012 10:29